Dagblaðið - 25.10.1980, Side 21
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 25. OKTÓBER 1980.
21
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 }
t
Atvinna óskast
Maður um fimmtugt
óskar eftir atvinnu. Margt kemur til
greina, vanur að vinna sjálfstætt, meðal
annars verkstjórn og verzlunarstörf.
Uppl. ísíma 84639.
Rafvirkjameistarar athugið.
22ja ára mann sem lokið hefur prófi úr
grunndeild rafiðna vantar samning
strax. Uppl. i síma 50568.
Selfoss.
25 ára reglumaður óskar eftir vinnu.
Allt kemur til greina. Hefur meirapróf.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir
kl. 13.
H—938.
Duglegur 23 ára gamall
lærður stýrimaður með góða ensku-
kunnáttu óskar eftir vinnu. Margt
kemur til greina. Nánari uppl. i síma
27341.
I
Barnagæzla
i
Tek börn I gæzlu,
er á góðum stað. Uppl. I sima 20487.
Einkamál
2 einstæðar.
Óskum eftir að kynnast reglusömum,
heiðarlegum og traustum mönnum á
aldrinum 25—40 ára, sem góðum
vinum, gjarnan sjómönnum eða
einstæðum feðrum. Algjörri þagmælsku
heitið. Uppl. ásamt mynd sendist DB
fyrir l. nóv. merkt „Vinátta 7979”.
I
Innrömmun
i
Þjónusta við myndainnrömmun.
Yfir 70 tegundir af rammalistum. Fljót
og góð afgreiðsla. Óli Þorbergsson,
Smiðjuvegi 30, simi 77222.
Innrömmun á málverkum,
grafik, teikningum og öðrum myndverk-
um. Fljót afgreiðsla. Opið virka daga frá
kl. 9—18. Helgi Einarsson, Sporða-
grunni 7, simi 32164.
Innrömmun.
Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla.
Málverk keypt, seld og tekin í umboðs-
sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl.
11—19 alla virka daga, laugardaga frá
kl. 10—18. Renate Heiðar. Listmunir og
innrömmun, Laufásvegi 58, sími 15930.
I
Skemmtanir
Félagasamtök/Starfshópar.
Nú sem áður er það „Taktur” sem örvar
dansmenntina í samkvæminu með takt-
fastri tónlist við hæfi allra aldurshópa.
„Taktur” tryggir réttu tóngæðin með vel
samhæfðum góðum tækjum, og vönum
mönnum við stjórn. „Taktur” sími
43542 og 33553.
„Diskótekið Dollý”.
Ef við ætlum aðskemmta okkur, þá vilj-
um við skemmta okkur vel. Bjóðum
hressa og blandaða tónlist fyrir eldri
hópana með ivafi af samkvæmisleikjum,
hringdönsum og „singalong” tónlist.
'Tryllta diskó- og rokktónlist með blikk-
ljósum og látum fyrir yngra fólkið. Sitt
af hvoru fyrir „milli"hópana og jtá
blönduðu. 3. starfsár. Góða skemmtun.
Skífutekið Dollý, sími 51011 (eftir kl. 6).
Diskótekið Donna.
Diskótek fyrir allar skemmtanir. Höfum
allt það nýjasta 1 diskó, rokki og gömlu
dansana. Glænýr Ijósabúnaður. Plötu-
kynningar. Hressir plötusnúðar sem
halda uppi stuði frá byrjun tii enda.
Uppl. og pantanir I síma 43295 og 40338
milli kl. 6 og 8. Ath. Samræmt verð
Félags ferðadiskóteka.
Ferðadiskótek,
fimmta árið I framför. Fyrirtaks dans-
skemmtun, llflegar kynningar og dans-
stjórn I gömlu dönsunum, rokkinu, milli-
tónlistinni, diskóinu og þvi nýjasta.
Bjóðum samkvæmisleiki og ýmiss konar
ljósabúnað þar sem við á. Skrifstofusími
22188 (kl. 15—18), heimasimi 50513
(eftir kl. 18). Diskótekið Disa. Ath. sam-
ræmt verð Félags ferðadiskóteka.
r -v
Hreingerningar
L J
Hreingerningar.
Geri hreinar ibúðir, stigaganga, fyrir-
tæki og teppi. Reikna út verðið fyrir-
fram. Löng og góð reynsla. Vinsamleg-
ast hringið í síma 32118, Björgvin.
Hreingerningarfélagið Hólmbræður.
Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu
fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón-
usta. Einnig teppa- og húsgagnahreins-
un með nýjum vélum. Símar 50774 og
51372.
Gólfteppahreinsun.
Hreinsum teppi og húsgögn með há-
þrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig
með þurrhreinsun á ullarteppi ef þarf.
Það er fátt sem stenzt tækin okkar. Nú
eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og
vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á
fermetra í tómu húsnæði. Erna og Þor-
steinn, sími 20888.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á
ibúðum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél sem hreinsar með góðum ár-
angri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
síma 33049 og 85086. Haukur og Guð-
mundur.
Teppahreinsunin Lóin
Tökum að okkur hreinsun á gólfteppum
fyrir heimili og fyrirtæki, einnig stiga-
Ihús. Við ábyrgjumst góðan árangur
með nýrri vökva- og sogkraftsvél sem
skilur eftir litla vætu 1 teppinu. Simar
39719 og 26943.
Þrif, hreingerningaþjónusta.
Tökum að okkur hreingerningar og gólf-
teppahreinsun á íbúðum, stigagöngum
o.fl. Einnig húsgagnahreinsun. Vanir
menn og vönduð vinna. Uppl. hjá
Bjarna I sima 77035.
Ertu farinn að hugsa til jóla?
Vélhreinsum teppi í heimahúsum, stiga-
göngum og stofnunum. Eins og
venjulega veitum við sérstakan jólaaf-
slátt. Látið hreinsa timanlega. Uppl. í
símum 77587 og 71721
I
Þjónusta
Flisalagnir og fleira.
Múrarar getabætt við sig flísalögnum.
Uppl. ísíma 42151.
Grbeina og pakka
öllu kjöti í frystikistuna. Uppl. í sima
41640. Kristinn.
Hreingerningar.
Önnumst hreingerningar á ibúðum,
stofnunum og stigagöngum. Vant og
vandvirkt fólk. Uppl. í simum 71484 og
84017. Gunnar.
Úrbeiningar
Tek að mér að úrbeina allt kjöt og
hantera eftir þinni vild. Geymið aug-
lýsinguna og hringið í síma 11927 þeg-
ar þiðfáiðskrokka.
Dyrasfmaþjónusta.
Önnumst uppsetningar á dyrasímum og
kallkerfum, gerum föst tilboð í nýlagnir,
sjáum einnig um viðgerðir á dyrasímum.
Uppl. í sima 39118 frá kl. 9—13 og eftir
,kl. 18.
Húsaviðgerðir:
Tökum að okkur allt viðhald á húseign-
inni: Þakþéttingar, húsklæðningar,
sprunguþéttingar, flísalögn, nýsmíði,
málningu og múrverk. Uppl. í síma
16649 og 72396.
Raflausn.
Neytendaþjónusta. Nýlagnir, breyt-
ingar, heimilistækja- og dyrasímavið-
gerðir, teikningar. Geri tilboð. Simi
53263.
Bólstrun.
Tek að mér að klæða og gera við
bólstruð húsgögn. Kem og geri tilboð.
Úrval áklæða. Sími 24211, kvöldsími
13261.
Dyrasfmaþjónusta.
Viðhald, nýlagnir, einnig önnur raf-
virkjavinna. Sími 74196. Lögg. raf-
virkjameistari.
Úrbeiningar-úrbeiningar.
Tek að mér úrbeiningar nauta — svína
og folaldakjöts. Uppl. í síma 44527.
Geymið auglýsinguna.
Tökum að okkur
flisalagnir, trésmíðar, málningu o.fl.
Simi 26507 og 26891.
Húsasmfðameistari
getur bætt við sig verkefnum. Nýsmíði,
breytingar, viðhald. Uppl. í simum
39763 og 21744.
Pfpulagnir.
Alhliða pipulagningaþjónusta. Símar
25426 og 76524.
Húsaviðgerðir.
Þéttum sprungur í steyptum veggjum og
svölum, steypum þakrennur, berum í
það þéttiefni, allar þakviðgerðir, járn-
klæðningar, gluggaviðgerðir og glerí-
setningar, steypum innkeyrslur og plön.
Sími 81081.
r
Ökukennsla
ökukennsla — Ökuskóli S.G.
Námið verður leikur á Datsun Bluebird
árg. ’80. Starfræki nýjan ökuskóla, sem
þegar hefur náð miklum vinsældum.
Skólagjaldið er ótrúlega lágt. Engir lág-
markstímar. öll þjónusta og greiðslukjör
eins og bezt verður á kosið fyrir
nemendur. Sigurður Gíslason, sími
75224.
Ökukennsla — æfingatimar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg-
an hátt. Glæsilegar kennslubifreiðar.
Toyota Crown 1980, með vökva- og
veltistýri, og Mitsubishi Lancer árg. ’81.
Ath.: Nemendur greiða einungis tekna
tíma. Sigurður Þormar ökukennari, sími
45122.
ökukennsla, æfingartímar,
hæfnisvottorð.
Kenni á amerískan Ford Fairmont,
tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings,
Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd
1 ökuskírteinið ef þess er óskað. Jóhann
G. Guðjónsson, símar 38265, 17384,
21098.
Ökukennarafélag Islands auglýsir:
Ökukennsla, æfingatímar. ökuskóli og
öll prófgögn.
Ökukennarar:
Friðbert P. Njálsson BMW320 1980 15606 81814
Friðrik Þorsteinsson Mazda 626 1980 86109
Geir Jón Ásgeirsson Mazda 1980 53783
Guðbjartur Franzson Subaru 44árg. 1980 31363
Guðbrandur Bogason Cortina 76722
Guðjón Andrésson Galanl 1980 18387
Guðlaugur Fr. Sigmundsson ToyotaCrown 1980 77248
GuðmundurG. Pétursson Mazda l980Hardtopp 73760
GunnarSigurðsson Toyota Cressida 1978 77686
Gylfi Sigurðsson Honda 1980 10820
Halldór Jónsson ToyotaCrown 1980 32943 34351
Hallfríður Stefánsdótþr Mazda 626 1979 81349
Haukur Þ. Arnþórsson Subaru 1978 '27471
Helgi Sessilíusson Mazda 323 1978 8t349
Jóhanna Guðmundsdóttir Datsun V-140 1980 77704
Ragnar Þorgrimsson Mazda 929 1980 33165
Vilhjálmur Sigurjónsson Datsun 280 1980 40728
ÞorlákurGuðgeirssón Toyota Cressida 83344 35180
A. Magnús Helgason Audi 100 1979 Bifhjólakennsla. Hef bifhjól. 66660
EiðurH. Eiðsson Mazda 626. Bifhjólakennsla 71501
Eiríkur Beck Mazda 626 1979 44914
Finnbogi Sigurðsson Galant 1980 51868