Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 20.11.1980, Qupperneq 19

Dagblaðið - 20.11.1980, Qupperneq 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1980. 19 I %0 Bridge I Það voru talsverð átök í spili dagsins, sem kom fyrir í leik Bandaríkj- anna og V-Þýzkalands á ólympíumót- inu í Valkenburg í október. Vr.sniK AÁ10984 VD976 Oenginn + ÁKD3 NORÍIUR Á KG65 ^4 0 KD7 + G10642 Au>TIIR + 2 CG832 OÁ10932 + 875 Suouk Á D73 V ÁK105 0 G8654 + 9 Þegar Bandaríkjamennirnir Hamman og Wolff voru með spil vesturs-austurs í opna herberginu gekk allt rólega fyrir sig. Vestur opnaði á 1 hjarta og þar varð lokasögnin þrjú hjörtu. Út kom tigull og Hamman fékk sína niu slagi. 140tilUSA. Á hinu borðinu gengu sagnir þannig. Suður gaf Suður Vestur Norður Austur 1 H! 1 S 1 G pass pass dobl redobl 2 T dobl redobl pass 3 L pass pass dobl p/h Þjóðverjarnir höfðu vakið athygli á mótinu vegna veikra opnana, allt niður í 10 punkta. Þetta vissi Hamilton, sem var með spil suðurs. Beitti því vopni þýzkra en „stal” um leið frá þeim hjartalitnum. Hann spilaði út hjarta- kóng og síðan laufníunni. Vestur tók á ás. Síðan spaðaás og trompaði spaða. Þá tigulás og víxltrompaði en gat ekki fengið nema átta slagi. Einn niður og USA vann 8 impa á spilinu. „Árið 1935 var hinn 66 ára Emanuel Lasker sagður undramaður andlega og likamlega, þegar hann varð í þriðja sæti á sterku skákmóti í Moskvu aðeins hálfum vinning á eftir Botvinnik og Florh. En hvað á maður þá að segja um hinn sjötuga Najdorf, sem varð sjötti með 7 vinning af 13 mögulegum á skákmótinu í Buenos Aires á dögunum? — Og á sama móti 1979 varð hann í öðru sæti ásamt Spassky, Miles og Andersson. Eins og við getum reiknað út var hann þá orðinn 69 ára”, skrifar Bent Larsen. Á skákmótinu i Buenos Aires nú kom þessi staða upp í skák Najdorf, sem hafði hvitt og átti leik, og Kavalek. 21. Ra4! — Hd6 22. Be5 — Bg4 23. Be2 — Bd8 24. Bxd6 og Najdorf vann auðveldlega. Reykjavtk: Lögreglan slmi 11166, slökkviliðogbjúkra bifreiðsími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455. slúkkvilið og sjúkrabifrcið simi 11100. Kópavogur: Logreglan simi 41200. slokkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjðrðun Lögreglan simi 51166. slökkviliö og sjúkrabifrcið sími 51100. Keflavlk: Lögreglan simi 3333. slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan sími 1666. slökkviliðið 1160,sjúkrahúsiösimi 1955. Akureyrí: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224. slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur- ou hcluidauavar/.la apótekanna vikuna 14. — 20. nóv. er í Apóteki Austurbæjar og Lvfjabúó Breiðholts. Það apótek. sem fyrr er nefnt annast citt vör/luna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudöguni. helgidögum og al mennum fridögum. Upplýsingar um læknis og lyfja búðajijónustu eru gefnar i simsvara 18888. HafnarQöröur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sím svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka Idaga er opið i þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld . nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögumeropiðfrákl. 11 — 12,15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. .Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— ! 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. APÓTKK KÓPAVOGS: Opið virka daga frá kl. 9.00— 19.00. laugardaga frá kl. 9.00— 12.00. Slysavaróstofan: Sími 81200. Sjókrabífreió: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlcknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni við Baróns stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Reykjavtk — Kópavogur — Seltjarnames. Dagvakt Kl. 8—17 mánudaga föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld og næturvakt. Kl. 17—08. mánudaga. fimmtudaga. simi 212)0. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofuft lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land spitalans, sfmi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i slmsvara 18888. Hafnarfjöróur. DagvakL Ef ekki na»t i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi stöðinni ísíma 51100. Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunm i sima 23222. slokkvilið inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445 Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eflir kl. 17 Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna isima 1966. Helmsékfiartfml Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl. 18.3*0—19.30. Laugard. sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30— 19. Heilsuvemdarstöóin: Kl 15 — 16 og 18.30— 19.30. Fæóingardeild: Kl. 15—16 og 19.30 -20. Fæóingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alh daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspltali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandió: Mánud — föstud. kl. 19—19.30. l.aug ard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirói: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. I.andspitabnn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Bamaspitali Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsió Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30 Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúóir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vlfilsstaóaspltali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.|0— 20. Vistheimilió Vifilsstöóum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkun AÐALSAFN - ÚTLÁNSDF.ILD, ÞinehollsslræIi 29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opiö mánud. föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN - Afgreiósla i Þingholts stræti 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Súlheimum 27, slmi 36814. Opið mánud. föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Súlheimum 27, slmi 83780. Hcim sendingaþjónusta á prentuðum bókum við 'atlaða og aldraða. Símatimi: mánudaga og fimmtudag-' k|. 10— 12. HUÓÐBÓKASAFN — Hólmgarói 34, si ni 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. föstud.kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16—19. BÓSTAÐASAFN — Bústaóakirkju, slmi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABtLAR — Bækistöó I Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaöir viðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 er opiö mánu daga föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGSI Félagsheimilinu er opið. mánudaga föstudaga frákl. 14—21. AMERtSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka 'daga kl. 13-19. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garöinum en vinnustofan er aðeins opin viðsérstök tækifæri. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrír föstudaginn 21. nóvember. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þér býðst líklega þátttaka í mjög skemmtilegu samkvæmi i kvöld. Mjög góður dagur, ef frá er talin smáspenna heima fyrir. Reyndu að fá sem mest út úr deginum. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Allt of mörg störf og mikil vinna hleðst sennilega á þig i dag. Stattu fast á því að allt of mikils er af þér krafizt. Bezt er aö eyða kvöldinu með fjölskyldunni. Hrúlurinn (21. marz—20. apríl): Hjálpaðu vini sem þarfnast trausts og huggunar og þér munu veitast góð laun fyrir. Gættu þess að eyða ekki um of i persónuleg atriði. Nautiö (21. apríl—21. mai): Fyrir slysni kemst þú að ákveðnum leyndarmálum. Geymdu vitneskjuna með sjálfum þér þvi mikið er i húfi. Rómantisk áhrif eru sterk i stjörnumerkinu núna og þér i hag. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Fjármálin hafa verið erfið flestum tvíburum aö undanförnu en von er um góða breytingu í dag. Liklegt er einnig að þú eigir góða stund á skemmtistað i kvöld. Krabbinn (22. júni—23. júlí): Þú verður liklega eitthvað órólegur í dag en það lagast i kvöld er þú kemst i góðan vinahóp. Nú er rétti timinn til áætlana um þróun framtíðarmála. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þú mátt búast viö óvæntri rausn af hendi þér eldra skyldmennis í dag. Vera kann einnig að þú finnir löngu glataðan hlut. Varastu eyöslu i dag. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Forðastu samskipti við ráðrika persónu i umhverfi þínu í dag. Stjörnumerkin eru hagstæðari að þvi er til kvöldsins tekur og þá ertu fær til samskipta við hvern sem er, hversu erfiður sem hann kann aö vera. Vogin (24. sept.—23. okt.): Gerðu þaö bezta sem þú getur í undarlegri stöðu og erfiðri. Þú nýtur virðingar og þarft því ekki að hafa miklar áhyggjur. Eldri persóna færir þér óbeðin spenn- andi upplýsingar. • Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Ef ný vináttutengsl krefjast of mikils af tima þínum skaltu neita að halda áfram á sömu braut. Það borgar sig að heimsækja gamlan vin i kvöld. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Góður dagur í rómantískum málum og kvöldinu er bezt eytt i samveru viö kæra persónu. Bogmenn hafa um þessar mundir fá áhyggjuefni. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Einhver vonbrigði verða á vegi þínum fyrri hluta dagsins. Góðar fréttir sem einhver gestur færir þér koma þér i betra skap og kvöldið verður gott. Afmælisbarn dagsins: Sumt af því sem þú hefur áformað á þessu ári heppnast ákaflega vel. Æsing og órói virðast einkenna flesta viöburði og uppákomur um miðbik ársins. Langt ferðalag er lík- legt og það tekst vel. Og yfirleitt virðist framtiöin mjög góð. ÁSÍiRlMSSAFN. Bergslaðaslræti 74: Ir opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 16. Aðgangurókcypis. ÁRBÆJARSAFN cr opið frá I scptcmbcr sam .kvæmt umtali. Uppíýsingar isinta 84412 milli kl 9 og lOfyrirhádcgi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag legafrákl. 13.30—16 NÁTTORUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16 NORRÆNA HtlSIÐ viö Hringbraut: Opiö daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Ðilasiir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi' 11414, Keflavik, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjarnames, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnames, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, slmi 11414, Kefiavík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjöröur, simi 53445. Sfmabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akurcyri, Kefiavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis ogá helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgannnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Minningarspjdldl Félags einstœðra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, í skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í BókabúöOlivers i Hafn arfirði og hjá stjórnarmeölimum FEF á tsafirði og Siglufirði. * Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar i Giljum f Mýrdal við Byggðasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavík hjá# Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Gcitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla Hvammi og svo í Byggðasafninu i Skógum.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.