Dagblaðið - 20.11.1980, Side 22
Uppgröfturinn þeyttist yfir mennina
Nú tökum
við þá,
Willie.
Munstrað gólfteppi
af dýrustu gerð, 20 fnt vel nteð farið. til
sölu aðHvassaleiti 105 simi 30649.
Lítið notuð Ignis eldavél
til sölu. Uppl. i síma 26966 eftir kl. 4.
Kör Langholtskirkju
hefur nú hafið vetrarstarf sitt af fullum krafti og
hófust æfingar hjá kórnum um miðjan september.
Á þessu starfsári mun kórinn verða með slna föstu
reglulegu tónleika eins og undanfarin ár, þ.e. haust
lónleika um miðjan nóvember, jólatónleika og að
slöustu vortónleika er haldnir verða 11. og 12. april.
Hvað varðar tónverkaval kórsins á þessu starfsári
hans verður mjög til þess vandaðað venju.
Á hausttónleikum kórsins sem haldnir verða I Há-
tcigskirkju dagana 22. og 23. nóvember verða fluttar
kantötumar Jtien. und Mund und Tat und Leben" og
,Jesu nun sei gepreiset”, báðar eftir Johann Sebastian
Bach. Kórnum til aðstoðar við flutning á þessum
kantötum verða einsöngvararnir ólöf K. Haröar-
dóttir, Sólveig Björling, Garðar Cortes og Halldór
Vilhelmsson, einnig leikur með hljómsveit skipuð
hljóðfæraleikurum úr Sinfónluhljómsveit íslands.
Jólatónleikar kórsins verða aö venju haldnir i
Kristskirkju og mun kórinn þá flytja ýmis lög og
styttri verk sem tengd eru jólahátiöinni.
Vortónleikar kórsins verða svo laugardaginn 11.
apríl og 12. april sem er pálmasunnudagur. Á þessum
vortónleikum mun kórinn flytja hina stórkostlegu óra-
toríu Hándels, Messíaz, og er þetta í fyrsta sinn sem
kórinn tekur fyrir eins viðamikla tónsmiðogóratorian
Messiaser.
Kór Langholtskirkju hefur á undanförnum árum
skipaö sér fastan sess í tónlistarllfi borgarinnar með
slnu reglulega tónleikahaldi. Kórinn hcfur vakiö
Kórinn mun á söngferðalagi þessu kynna m.a.
gamla islenzka kirkjutónlist, islenzk þjóðlög og islenzk
nútímaverk meðmeiru.
Stjórnandi Kórs Langholtskirkju er Jón Stefánsson.
Trommusett,
Yamaha, nýlegt, til sölu. Uppl. í síma
53484 eftir kl. 5.
mikinn áhuga meðal söngfólks með starfsemi sinni og
heiur margt söngfólk sótt um inngöngu i kórinn und-
anfarið en þvi miöur komast færri að en vilja því
stærð kórsins er miðuð við 60 manns.
Kór Langholtskirkju hefur þó nokkuð sungið á er
lendri grund á undanförnum árum. Hann hefur verið
tvivegis valinn til þátttöku sem fulltrúi lslands á
hinum norrænu kirkjutónlistarmótum og hvar sem
hann hefur sungið hefur hann hlotið hylli áheyrenda
og lofsamlega dóma erlendra tónlistargagnrýnenda.
Nokkur regla er nú að skapast varðandi utanfarir
kórsins og má segja að hann fari í söngferðir til út-
landa þriðja hvert ár.
Næsta sumar mun kórinn fara I söngferðalag til
Kanada og Bandaríkjanna og mun fcrðin standa í um
þaö bil þrjár vikur.
Endurskinsmerki
Þcgar svartasla skammdegið fer nú í hönd vill Slysa
vamafélag tslands minna á notkun cndurskiasmcrkja
með þvi aö sýna hér mynd þar sem nokkrir unglingar
eru á gangi i myrkri og eru með og án endurskins
mcrkja. Á myndinni eru fjórir gangandi og tveir á
hjóli ásamt bil, sem kemur á móti. Þetta sýnir hvernig
þeir scm eru með endurskinsmerki sjást betur, þvi
mcrkin eru þaðeina sem sést.
Þá er vert að veita athygli deplinum, sem virðist vera>
utan við hjóliö. cn það er viövörunarstöng. scm skyldi
vcra á öllum hjólum. hún ci lil þess ælluð að bilar
færi sig Ijær þegar fx-iraka fran.hjólum. Þá er ekki
hvað minnst um ven .ið a viðvörunarstönginni cr
hvitt glitauga.sem visar fram og rautt er vísaraftur.
Þegar borin eru endurskinsmcrki, sézt sá. sem þau
ber í um 125 m fjarlægð úr bíl, sem ekur með láguni
ökuljósum, en án cndurskinsmcrkja sést hann aðcins i
25—30 mctra fjarlægð. scm cr engan veginn nægileg
vegalengd til að stöðva bifrcið, sem ekur á 40—50 km
hraöa.
Þó þarf að hafa i huga hvernig bezt er að bera
merkin. Þau þurfa að vera sem ncöst og sjást hvort
sem billinn kemur aftan að þeim gangandi eða að
framan. Því er nauðsyn að hafa mcrkin sem neðst
og bæði að aftan og framan saumuð eða límd ellegar
hangandi við hægri vasa.
Það er ekki nóg að börn og gamalt fólk bcri endur
skinsmcrki heldur þurfa allir aö bcra þau. Þvi skorar
Slysa varnafélagið á alla að bcra endurskinsmerki.
Raðsófasett til sölu,
sófi, 2 stólar og húsbóndastóll með litlu
borði og hornborði með skúffum úr
tekki. Pluss áklæði, nýlega yfirdekkt.
Litur vel út. Verðá öllu aðeins 350 þús.
kr. Uppl. í síma 36230.
Nýlegt hjónarúm
með dýnum og föstum náttborðum til
sölu. Uppl. í síma 92-3908.
Þokkalegt hjónarúm
til sölu á kr. 70 þús. og danskur barna-j
stóll sem einnig er borð á 75 þús. Uppl. i
síma 23676 eftir kl. 5 síðdegis.
Til sölu gamalt sófasaett
á góðu verði. Uppl. í síma 37098 eftir kl.
19.
Við erum nýbúin að taka
upp rókókó sófasett, rókókó stóla og
simaborð með áföstum stól. Havana.
Skemmuvegi 34 og Torfufelli 24. simi
77223.
Nei takk ...
ég er á bílnum
by PETER 0 D0NNEU
Inn k, J0H» IUKNS
Þau bundu I
dínamitsprengjuW
við öxina og l
síðan kastaði
Willie og hún
lenti hjá j
\ holunni. . .yí*
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1980.
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
Teppi
Riateppi, 3 litir,
100% ull. gott verð. „Haust skuggar".
ný gerð nælonteppa kr. 17.800 pr. ferrn.
Gólfteppi tilvalin i stigahús. Góðir skil
málar. Fljót og góð afgreiðsla. Sandra.
Skipholti. I.simi 17296.
Kvikmyndir
Kvikmyndamarkaðurinn.
8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til
leigu í mjög miklu úrvali i stuttum og
löngum útgáfum. bæði þöglar og með'
hljóði, auk sýningarvéla (8 mm og 16
mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke.
Chaplin, Walt Disney, Bleiki Pardusinn,
Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws,
Deep, Grease, Godfather, China Town
o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis
kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Mynd-
segulbandstæki og spólur til leigu.
Einnig eru til sölu óáteknar spólur á
góðu verði. Opið alla daga kl. 1—7, sími
36521.
Kvikmyndaleiga.
Leigjum út 8 mm kyikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmynda-
vélar. Er með Star Wars myridina i tón
,og lit, ýmsar sakamálamyndir, tón og
þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali,
þöglar, tón, svarthvitar, einnig í lit.‘
Pétur Pan, öskubuska, Jumbó í lit og
tón, einnig gamanmyndir. Kjörið í
barnaafmælið og fyrir samkomur. Uppl.
í síma 77520. Er að fá nýjar tónmyndir.
Kvikmvndafilmur til leigu
i mjög miklu úrvali, bæði 8 mm og 16
mm fyrir fullorðna og börn. Nýkomið
mjög mikið úrval af nýjum 16 mm bíó
myndum í lit. Á super 8 tónfilmum
meðal annars: Omen 1 og 2, The Sting,
Earthquake, Airport 77, Silver Streak,
Frenzy, Birds, Duel, Car o. fl. o. fl. Sýn-
ingavélar til leigu. Myndsegulbandstæki
og spólur til leigu. Einnig eru óáteknar
spólur til sölu á góðu verði. Opið alla
dagakl. 1 —7, sími 36521.
Beta-video.
Mikið úrval góðra mynda, Soni, Fisher.
Sanyo, útlánsþjónusta mánudaga og
fimmtudaga i síma 11367 milli kl. 17 og
19.
Videoþjónustan auglýsir:
Leigjum út myndsegulbönd og sjónvörp.
Seljum óáteknar videokassettur. Úrvals
myndefni fyrir klúbbmeðlimi. Einnig
önnumst við videoupptökur. Leitið uppl.
í síma 13115 milli kl. 12.30 og 18 virka
daga, laugardaga 10 til 12. Videoþjón-
ustan Skólavörðustíg 14.
Dýrahald
Til sölu 6 vetra
rauðskjóttur hestur frá Uxahrygg.
Rang. Uppl. í sima 93-2070 eftir kl. 6.
Reiðhestar til sölu:
vindóttur með ljóst fax og tagl. í vetra.
alþægur og viljugur með allan gang og
rauðblesóttur, glófextur. 5 vetra klár-
hestur með tölti. Uppl. i síma 40738.
nestakerra tvrir
2 hesta til sölu. Uppl. hjá auglýsingaþj.
DB i síma 27022 eftir kl. 13.
H—636
Ljósmyndun
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opið kl. 1 til 5 eftir há-
degi. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð
mundssonar, Birkigrund 40 Kópavogi.
Sími 44192.
Safnarinn
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrimerkt, frímerki og
frimerkjasöfn. umslög, islenzka og
erlenda mynt og seðla, prjónamerki
Ibarmmerki) og margs konar söfnunar-
muni aðra. Frimerkjamiðstöðin Skóla-
vörðustíg 21a,sími 21170.
Til bygginga
Til sölu einnotaö
timbur í stærðunum 2x4 og 1x6.
Uppl. ísíma 82700.
Hjól
26 tommu DBS drengjareiðhjól,
vel með farið, í góðu lagi, til sýnis og.
sölu I Prentval, Sogavegi 7, simi 33885.
Til sölu lOgíra hjól,
Peugeot. Uppl. í sima 24601 eftir kl. 17.
Bátar
Nýr 18 feta sportbátur
til sölu. ekki alveg fullbúinn
Skipti hugsanleg á bíl. Uppl. hj
auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13.
H—641
Bilaleigan hf., Smiðjuvegi 36,
sími 75400 auglýsir. Til leigu án
ökumanns, Toyota Starlet, Toyota K70,
Mazda 323 station. Allir bílarnir árg. 79
og '80. Á sama stað viðgerðir á Saab bif-
reiðum. Kvöld- og helgarsími eftir lokun
43631.
Á. G. Bilaleiga Tangarhöfða 8—12,
simi 85504
Höfum til leigu fólksbíla, stationbíla.
jeppa, sendiferðabila og 12 manna bíla.
Heimasimi 76523.
Bilaleiga SH, Skjólbraut 9 kóp.
Leigjum út japanska fólks- og station-
bila, einnig Ford Econoline sendibíla.
Simi 45477 og 43179. Heimasimi 43179.
Veggfóður
Veggfóður — Veggfóður.
Sanderson veggfóður í fjölbreyttu úr-
vali. Verð frá kr. 4500 rúllan. Sandra.
Skipholti l.sími 17296.
Til sölu er mjög fallegur
Gibson SG gítar með tveim DiMarzio
pickupum. Uppl. í síma 40382.
Húsgagnaverzlun Þorsteins
Sigurðssonar,
Grettisgötu 13, sími 14099. Ódýr sófa-
selt, stakir stólar, 2ja manna svefnsófar,
svefnstólar, stækkanlegir bekkir og
svefnbekkir, svefnbekkir með útdregn
um skúffum og púðum, kommóður,
margar stærðir, skrifborð, sófaborð og
bókahillur, stereoskápar, rennibrautir og-
vandaðir hvíldarstólar með leðri. For-
stofuskápur með spegli og margt fleira.
Klæðum húsgögn og gerum við. Hag-
stæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póst-
kröfu um land allt. Opið til hádegis á
laugardögum.
Svefnbekkir og svcfnsófar
til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum út um
land í kröfu ef óskað er. Uppl. á Öldu-
götu 33. Sími 19407.
Heimilisfæki
Til sölu er Servis
tauþurrkari, 5 kg, svo til ónotaður.
Uppl. að Möðrufelli 5, 2. hæð fyrir
miðju eftir kl. 2.
Óska eftir að kaupa isskáp,
breidd 60—65 cm. hæð 160 cm eða
hærri. Uppl. í sima 92-1336 (Keflavik).
Frímerkjasöfnun
Leo Boffa er ungur bandariskur áhugamaður um fri
merkjasöfnun sem hefur mikinn áhuga á islenzkum
frimerkjum og langar að komast i kynni við islenzka
frímerkjasafnara. Ef einhver skyldi hafa áhuga birtum
við hér nafn hans og hcimilisfang: Leo Boffa. 53
Grove Street, Providence R.l. 02909 U.S.A.
Sjónvörp
Óska eftir að kaupa
svarthvítt sjónvarpstæki, ekki gam;
gott tæki, helzt 26 tommu. Sími 2795(