Dagblaðið - 20.11.1980, Page 26

Dagblaðið - 20.11.1980, Page 26
26 THE CHAMP Meistarínn Spennandi og framúrskarandi vcl lcikin ný bandarisk kvik mynd. A<Vilhlulverkin leika: Jon Voighl Faye Dunaway Ricky Schroder Lcikstjóri: Franco ZefTirclli. Sýnd kl. 5,7,10 og 9,15 Hækkaö verö. ac Tunglstöflin Aloha Spcnnandi og fjörug ný. ensk visindaævintýramynd í litum, um mikil tilþrif og dularfull, atvik á okkar gamla mána. Martil Landau Barbara Bain Leikstjóri: Tom Clegg , tslenzkur texti Sýndkl. 5,7,9 og 11. AUSTURBLJARfílf, Nýjasta „Trinlty-myndln": Ég elska flóðhesta (l'm for tha Hlppos) BudSpencer Sprenghlægileg og hressileg, ný, ítölsk-bandarisk gaman- mynd í lilum. íslenzkur textl. Sýndkl. 5,7 og 9. Allra slðasta sinn. Hækkafl verfl TÓNABÍÓ Sim< II 182 Óskarsverfllaunamyndin: í nætur- hitanum (ln the heat of the night) Myndin hlaut á sinum tima 5 óskarsverðlaun, þar á meðal sem bezta mynd og Rod Steiger, sem bezti leikari. Leikstjóri: Norman Jewison Aðalhlutverk: Rod Steiger, Sidney Poitier Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 5,7.10og9.15. sími IM9jr». Emmanuelle Hin heimsfræga franska kvik mynd sem sýnd var viö mctað sókn á sinum tima. Aðalhlutverk: Sylvia Kristell, Alain Guny, Marika Green. Enskt tal. íslen/kur texti. Sýndkl. 5,7,9og II. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Nafnskirteini. IjUSIOIBIOj í svælu og reyk Sprenghlægileg ærslamynd með tveimur vinsælustu grín- leikurum Bandaríkjanna. Sýnd kl. 5. Hækkafl verfl. Tónleikar kl. 8.30. Ný bandarisk stórnjynd frá Fox. mynd er alls staðar hefur hlotið frábæra dóma og mikla aðsókn. Þvi hefur verið haldið fram að myndin só samin upp úr siðustu ævidögum i hinu stormasama lifi rokkstjörnunn ar frægu Janis Joplin. Aðalhlulverk: Bette Midlcr Alan Bates Bönnuð börnum yngri en 14 Sýnd kl. 9. Hækkafl verfl. Siðustu sýningar Herra Biljón Bráðskemmtilcg oi, hressileg hasa ntym mcð Tc'ence Hill; og Valerie Perrine. Eltingar- leikur og slagsmál frá upphaft> til enda. Siðustu sýningar Endursýnd kl. 5og7. ■BORGAR^ btoío imojvvwoi i xöf simi uw Stríðs- fólagar (There Is no place Uke Hell) Ný, spennandi amerisk mynd um striðsfélaga, menn jscm börðust i hinu ógnvænlega Viet Nam-striði. Eru þeir negldir niöur i fortiðinni og fá' ekkr rönd við reist er þeir reyna að hefja nýtt Uf eftir stríðið. Leikarar: WUIiam Devane Michaewl Moriarty (lék Dorf í HOLOCAUST) f Arthur Kennidy Mitchell Ryan Leikstjóril Edvin Sherin Bönnuflinnan 16ára íslenZkur texti Sýnd kl. 5,7,9og 11 | cGNBOGil •a i» ooo --Mlur A- Hjónaband Mariu Braun Spennandi, hispurslaus, ný ^þýzk litmynd gerð af Rainer °Werner Fassbinder. Verð- launuð á Berlínarhátiöinni og er nú sýnd í Bandaríkjunum og Evrópu við metaðsókn. ,,Mynd sem sýnir aö enn er hægt að gera listaverk. - New York Times Hanna Schygulla Klaus Löwitsch íslenzkur texti. Bönnufl innan 12 ára Sýnd kl. 3,6og9. B Tíðindalaust ó vestur- vfgstöflvunum Frábær stórmynd um vítiö i skotgröfunum. Sýnd kl. 3.05,6.05 og9.05. -salur - Fólkið sem gleymdist Spennandi ævintýramynd í litum. Sýnd kl. 3.10', 5.10, 7.10,9.10 og 11.10. Mannsæmandi Iff Mynd, sem enginn hefur efni áaðmissaaf. Sýndkl. 3.15,5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. UUQARÁS Sími37075 KARATl PÁ IIVogDMM Karate upp ó Iff og daufla Kung Fu og Karate voru vopn hans. Vegur hans að markinu var fullur af hættum, sem kröfðust styrks hans aö fullu. Handritið samið af Bruce Lee og James Coburn, en Bruce Lee lézt áður en myndatakan hófst. Aðalhlutverk: David Carradineog Jeff Cooper. Sýnd kl. 5og7 Bönnufl innan 14 ára íslen/kur texti. Leiktu Misty fyrir mig Síðasta tækifæri aö sjá eina beztu og mest spennandi mynd sem Clint Eastwood hefur leikið í og leikstýrt. Endursýnd kl.9og 11. Bönnufl innan 16 ára. 1 ■ ■ 1 Simi 50 1 84 1 Demantaránið Spcnnandi og vel leikin anter isk mynd. Aðalhlutverk: James Mason Candice Bergen John Giclgud Sý nd kl. 9. Aðeins fimmtudag og föstudag. R1 Dagblað án rikisstyrks DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1980. G D Útvarp Sjónvarp Útvarp D Fimmtudagur 20. nóvember 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 FréMir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Fimmludagssyrpa. — Páll Þor- steinsson og Þorgeir Ástvalds- son. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregntr. 16.20 Sifldegistónleíkar. Hubert Barwahser og Kammersveitin i Amsterdam ieika Fiautukonsert í D-dúr eftir Georg Philipp Tele- mann; Jan Brussen stj. / Lola Bobesco og Kammersveitin i Heidelberg leika „Árstíðirnar”, hljómsveitarkonsert eftir Antonio Vivaldi. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Krakkamir vtð Kastaníugötu” eftir Phillp Newth. Heimir Páls- son les þýðingu sína (6). 17.40 Lltli barnatiminn. Heiðdís Norðfjörð stjórnar barnatíma frá Akureyri. Erna Sigmunds- dóttir, Katrín Gylfadóttir og Hólmfriður Þóroddsdóttir lesa sögur og ævintýr. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Guðni Kol- beinsson cand. mag. flytur þátt- inn. 19.40 Ávettvangi. 20.05 Einsöngur f útvarpssal: Ágústa Ágústsdóttir syngur lög eftir Sigurð Þórðarson, Karl O. Runólfsson, Eyþór Stefánsson og Þórarin Guðmundsson. Jónas Ingimundarson leikur á píanó. 20.30 Tónleikar Slnfónfuhljóm- sveitar íslands f Háskólabfói. Stjórnandt: Karsten Andersen Einsöngvari: SieglindeKahmann. a. Tveir dansar úr Concerto grosso eftir Olaf Kielland. b. Fjórir sjðustu söngvar eftir Richard Strauss. — Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.10 Leikrit: „Morgunn á Brooklynbrú” eftir Jón Laxdal Halldórsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leik- endur: Barry............Sig. Skúlason Prestur......Rúrik Haraidsson Róninn .... Valdemar Heigason Lögreglum....... Hákon Waage 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. 22.35 Félagsmál og vinna. Þáttur um málefni launafólks, réttindi þess og skyidur. Umsjónarmenn: Kristín H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 23.00 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 21. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn.7.15 Leikflmi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mól. Hndurt. þáttur Guöna Kolbeinssonar frá kvöid- inu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guðmundur Magnússon les söguna „Vini vorsins” eftir Stefán Jónsson (10). 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. 9.45 Þingfréttir. 10.10 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Strauss og Kreisler. Julius Patzak, Hilde Gueden o. fl. syngja atriöi úr „Leðurblökunni” og „Sígenabaróninum” eftir Johann Strauss með Fii- harmóníusveitinni í Vín; Clemens Krauss stj./Ruggiero Ricci og Brooks Smith leika saman á fiðlu og píanó lög eftir Fritz Kreisler. 11.00 „Ég man það enn”. Skeggi Ásbjarnarson sér um þáttinn. Aðalefni: Lilja Kristjánsdóttir frá Brautarhóli les frásögn Sigurjóns Kristjánssonar: Grafiö upp úr gömlum minningum. 11.30 Létt lög. „Diabolus in Musica” og „Swingle Singers” syngja og leika. Neil Curry (Anthony Perkins) ásamt eiginkonu sinni (Berry Berenson) og lögreglumanni, sem reynir að aðstoða þau við úrlausn málsins. Það gerist alltof sjaldan, að ástæða er til að hrósa kvikmyndahúsum borgarinnar fyrir val sitt á kvikmynd- um. En það er svo sannarlega hægt að taka þeirri mynd fagnandi hendi sem Stjörnubíó hefur nýverið tekið til sýninga. Ber þar margt til, og er í raun af nógu að taka til að lýsa kostum myndarinriar. „Mundu mig” segir frá Emily (Geraldine Chaplin), konu sem við fáum næsta lítið að vita um í upp- hafsatriðum myndarinnar. Hún kemur til borgarinnar, verður sér úti um afgreiðslustarf í verslun og leigir sér herbergi í blokk, þar sem hús- vörðurinn Pike (Moses Gunn) ræður ríkjum. Það kemur í ljós, að hún hefur verið í fangelsi, og minningar um dvölina þar sækja stöðugt á hana. Og ekki verður sú mynd, sem okkur gefst að líta af Emily, gleggri við það, að hún fer að snuðra kring- um hús ofurvenjulegra verkamanns- hjóna (Anthony Perkins og Berry Berenson) og gerir þeim jafnvel sitt- hvað til miska. Það fer reyndar ekki hjá því, að það flögri að manni, að hér sé á ferðinni einhvers konar hryllingsmynd. En það er öðru nær. Fyrr en varir kemur sannleikurinn, sem býr að baki hegðunar Emily, í ljós og ýmislegt í atburðarásinni verður gleggra — og um leið óhugnanlegra. Það er engum greiði gerður með því að segja meira frá því sem gerist — ég hygg, að það myndi eingöngu spilla fyrir væntanlegum áhorfendum myndarinnar að vita of mikið um framhaldið, enda byggist myndin að verulegu leyti á óvissunni, sem ríkir í upphafi. En það er þó enginn „krimmi” af einu eða neinu tagi, sem hér er um að ræða, heldur afskaplega nærfærin óg vel gerð lýsing á konu, sem á í innri baráttu við sjálfa sig, tilfinningar sínar og fortið — og um leið ytri bar- áttu við umhverfi sitt og aðstæður. Það verður þó að segjast eins og er, að mér er það ekki fullljóst, hver hinn raunverulegi tilgangur er að baki hegðunar Emily. Ætlar hún sér að gleyma liðinni tíð og taka upp þráðinn, þar sem frá var horfið — eða er hún eingöngu að sækjast eftir hefnd? Nema hvort tveggja sé. Reyndar skiptir það kannski ekki meginmáli — en það má þó vera, að svarið við þessari spurningu komi fram í einhverju þeirra fjöldamörgu blues-laga, sem eru snilldarvel sungin af Albertu Hunter; en ljóðin voru ekki þýdd, og verður að segjast eins og er, að heldur var það til baga. Hinn magnþrungni blues hafði nefni- lega hreint ekki svo lítið að segja fyrir framvindu myndarinnar og tilfinningu áhorfandans — og þarna sýndist mér vera á ferðinni vel heppnað samspil tónlistar og mynd- máls. En sumt í söngnum fór framhjá manni, eins og gerist og gengur. Og öll er myndin listavel gerð. Alan Rudolph, sem ber ábyrgð á bæði handriti og leikstjórn, hefur greinilega unnið ljómandi snoturt verk. Handritið er vel samið og rökrétt að allri gerð, og sú mynd sem Geraldine Chaplin bregður upp af Emily aðalpersónu myndarinnar, er þrungin spennu og heldur athyglinni frá upphafi til enda. Hið sama er að segja um aðra leikara í helstu hlut- verkum. Þeim tekst ágætlega, enda hafa þeir úr bitastæðu handriti að moða. Það ætti því að öllu saman lögðu að vera óhætt að mæla með þessari mynd. Og vona að fleiri slíkar reki á fjörur kvikmyndahúsanna. Emily (Geraldine Chaplin) birtist óvænt i eldhúsi Barböru Curry (Berry Berenson). Geymt, en ekki gleymt Kvikmynd: Mundu mig (Remember My Name) Leikstjóri: Alan Rudolp Handrit: Alan Rudolph Kvikmyndataka: Tak Fujimoto Tónlist og Ijófl: Alberta Huntar Söngur: Alberta Hunter Meflal leikenda: Geraldine Chaplin, Anthony Perkins, Moses Gunn, Berry Borenson. Sýningarstaflur: Stjömubió

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.