Dagblaðið - 01.12.1980, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 1. DESEMBER 1980.
Erfiðleikamir m. a.
flugmönnum að kenna
—vegna óhóf legra launakraf na
Einar G. Harðarson (1810-5780)
skrifar:
Starfsmenn Flugleiða segjast ætla
að hefja skipulega herferð gegn
Framsóknarflokknum vegna þess að
Steingrímur Hermannsson sé að gera
þá atvinnulausa. Benda þeir m.a. á
að Steingrímur vilji að starfsmenn
Arnarflugs fái að kaupa hlutabréf
þau i Amarflugi sem Flugleiðir eiga
og að Iscargo hafi verið leyft að hefja
farþegaflug til Amsterdam.
Flugleiðamönnum er „náttúrlega”
alveg sama hvernig atvinnumögu-
leikar Arnarflugs og Iscargoflug-
manna er háttað, a.m.k. virðast
Flugieiðamenn ekki hafa áhuga á
starfi þar. Slíkt er jú dæmigert um þá
sem sitja á gullinu.
Fáir stjórnmálaforingjar hafa
nokkurn tímann gengið jafnhart
fram við að bjarga atvinnu manna en
einmitt Steingrímur. Finnst þar
mörgum fulllangt gengið þar sem
stórum fjárhæðum er veitt til þess
aðhalda uppi,,áhættuflugi” yfir Atl-
antihafið en auðvitað er þjóðarhagur
þar sterklega í myndinni.
Þeir aðilar, sem svona tala, vilja
væntanlega að Steingrímur dragi til
baka 6 milljarða lán til Flugleiða og
tvö hundruð mUljóna lán til starfs-
mannanna sjálfra. Svona tU að auð-
velda þeim að halda atvinnu sinni
eftir því sem bezt verður skilið af
málflutningi þeirra. Svona tal er
dæmigert fyrir þá sem ekkert skUja
nema eigin hagsmuni, og tæplega
þó.
Erfiðleikar Flugleiða eru m.a.
starfsmönnunum sjálfum að kenna
vegna óhóflegra launakrafna, enda
hafa t.d. flugmenn Flugleiða hag-
stæðari kjör en flugmenn flestra ann-
arra flugfélaga í heiminum. En
sundurlyndið og niðurrif eru á fáum
stöðum meiri. Dæmigerð mynd af
eiginhyggjunni.
„Skynsemin” nær þó hámarki þar
sem hengja á Guðmund G. Þórarins-
son fyrir gjörðir Steingríms.Guð-
mundur er sá þingmaður Reykvík-
inga sem hvað mestan dugnað hefu’r
sýnt í störfum sinum á Alþingi.
Væntanlega vilja þessir menn fá
Bréfrítarí fullyrðir að flugmenn Flug-
leiða hafi hagstæðarí kjör en flug-
menn flestra annarra flugfélaga I
heiminum.
DB-mynd: Einar.
fleiri Vilmunda inn á þing. A.m.k.
eru öfugmæli starfsmanna slík að
þau minna helzt á öfugmælavísuna
„Fiskurinn hefur fögur hljóð.
Finnst hann oft á heiöum.”
Jafnan
fyrirliggjandi
í mikiu úrvali
RAFMAGNSm HANDVERKFÆRI
1437 H
Heimilisborvél
Mótor: 320 wött
Patróna: 10 mm
Stiglaus hraöabreytir í rofa: 0-2600 sn./mín.
Borun: 0-36000 högg/mín.
1417 H.
Heimilisborvél
Mótor: 420 wött
Patróna: 13 mm
Stiglaus hraðabreytir í rofa og tvær fastar
hraðastillingar: 0-900 eða 0-2600 sn./mín.
Við SKIL heimilisborvélar fæst gott úrval hagnýtra fylgihluta,
svo sem hjólsög, stingsög, smergel, pússikubbur og
limgerðisklippur. Alla þessa fylgihluti má tengja
við borvélina með einkar auðveldum hætti, svonefndri
SNAP/LOCK aðferð, sem er einkaleyfisvernduð
uppfinning SKIL verksmiðjanna. Auk ofan-
greindra fylgihluta eru á boðstólum
hjólsagarborð, láréttir og lóðréttir
borstandar, skrúfstykki, borar,
vlrburstar, skrúfjárn og
ýmislegt fleira sem eykur
stórlega á notagildi SKIL
heimilisborvéla. Eigum
einnig fyrirliggjandi
margar fleiri gerðir
og stærðir af SKIL
rafmagnshandverkfærum.
ÞEIR, SEM VILJA VÖNDUÐ VERKFÆRI, VELJA SKIL
Einkaumboö á íslandi fyrir Skil ralmagnshandverkfæri.
FALKIN N
SUÐURLANDSBRAUT 8, SIMI 84670
Komið og skoðið, hringið eða
skrifið eftir nánari
upplýsingum. Athugið hvort
SKIL heimilisborvél og
fylgihlutir eru ekki
hagnýt gjöf til heimilis ykkar
eða vina ykkar.
AÐRIR ÚTSÖLUSTAÐIR:
REYKJAVÍK:
SÍS Byggingavörudeild,
Suöurlandsbraut 32.
Verslunin Brynja, Laugavegi 29.
HAFNARFJÖRÐUR:
Rafbúðin, Álfaskeiði 3K
KEFLAVIK:
Stapafell h/f.
ÞINGEYRI:
Kaupfélag Dýrfirðinga
ÍSAFJÖRÐUR:
Straumurh/f.
HÓLMAVÍK:
Kaupfélag Steingrimsfjarðar.
BLÖNDUÓS:
Xaupfélag Húnvetninga
SIGLUFJÖRÐUR:
Rafbær h/f.
AKUREYRI:
Verslunin Raforka
Handverk, Strandgötu 23.
HÚSAVÍK:
Kaupfélag Þingeyinga
VOPNAFJÖRÐUR:
Kaupfélag Vopnfirðinga
EGILSTAÐIR:
Verslunin Skógar
SEYÐISFJÖRÐUR:
Stálbuðin
NESKAUPSSTAÐUR:
Eirikur Asmundsson
HÖFN:
Kaupfélag Austur-Skaftfellinga
VÍK:
Kaupfélag Skaftfellinga
ÍLA-
MARKAÐ-
URINN
GRETTISGÖTU
ijpnri)
sími
SÝNISHORN ÚR SÚLUSKRÁ:
Arg. Verð
Ford Econoline
„Lúxusútgáfa m/framdr.
spil o.fl. aukahlutir 79 19.5
Range Rover 76 10.8
Rangc Rovcr 74 7.5
Dodge Ramchargcr
Iframdrif vantarl '80 11.0
Dodgc Ramcharger 77 10.0
Dodge Ramchargcr 74 5.5
InternaiionalScoui Rallv 76 6.8
international Scout 74 4.5
Land Rovcr dísil 77 8.0
Land Rover Safari.
langur Itopþbilll 77 10.0
Rússidísil m/blæjum 77 4.6
Bronco Ranger 77 7.5
Bronco Ranger
8 cyi. m/öllu 76 6.2
Bronco Sport
8 cvl. m/öllu 74 5.1
Auslin Mini 78 2.9
Daihatsu Charade '80 5.3
Daihalsu Charadc 79 4.8
Daihatsu Charmant- 79 5.2
Daihatsu Charntant 78 4.3
GalantGL 1600 79 7.0
Toyota Cressida 79 7.0
Toyota Cressida 78 6.5
Toyota MK 11 77 4.8
Toyota Corolla 79 5.6
1 oyota lércel 5 gíra '80 6.5
Honda Accord '80 8.2
Honda Accord '79 7.3
Honda Civic 79 5.9
Mazda 626 2000 '80 7.5
Mazda 626 1600 '80 7.0
‘víazda 929 L hardtopp
lckinn 8 þus. kmi '79 7.8
Mazda station 79 7.8
Mazda 929 sjálfsk. 77 4.8
Mazda 323 5 dyra '80 5.8
Mazda 323 5 dyra '79 5.4
Datsun I60J station
Bill I sérflokki '78 5.7
Datsun Chcrry '80 6.2
Dalsun Sunny '80 6.5
Datsun I20Y 78 4.2
Subaru I600TR 78 4.9
Subaru 1600 sjálfsk.
4ra dyra '78 5.2
Subaru station 1600
fjórhjóladrifs '78 4.8
Audi Avanl 5 dyra '78 7.5
Audi 100 LS '77 5.6
B.M.W.5I8 '79 9.7
BMW 320 '80 10.5
B.M.W. 518 79 9.7
Citroen CX 240Ö Pallas 78 9.5
Citroen CX 2000 '77 6.5
Citroen GS Pallas 80 7.0
Cilrocn GS Pallas '78 5.9
Escort '78 4.5
Escort 77 3.9
Fiat I32GLS
sjálfsk.. vökvast.. '78 6.3
Fiat 131 Mirafiori 79 5.5
Fiat 127 '78 3.5
Lada 1600 '80 4.7
Lada 1500 slation '80 lilboð
Lada Sporl 79 5.3
Lada Sporl 78 4.5
M. Benz 300 disil '77 10.0
Peugeol 504 stalion
7 ntanna '78 7.8
Peugeot 504 L '78 6.3
Saab 99 GL '79 8.3
Saab 99 GL 78 7.3
Volvo 244 GLsjálfsk
m/öllu.
Volvo 244 DL
VW Polo
VW 1200
VW Passal
VW Golí
VW Dcrby
Galant slatlon
Ford Fiestá
skipti á Lada Sporl
'79 10.5
'78 8.5
'78 4.7
'76 2.3
78 6.4
79 6.3
78 5.5
'80 8.2
79 5.7
J FLESTAR TEGUNDIR OG
ÁRGERDIR AF U.S.A.
iFÓLKSBILUM.
ÚRVAL AF AMERÍSKUM
SENDIBÍLUM
VERÐOG
GREIÐSLUKJÖR
VÍÐ ALLRA HÆFI.
SKIPTIOFT MÖGULEG
Spurning
dagsins
Er Gervasoni póli-
tískur flóttamaður?
Sigurður Angantýsson, deildarstjóri á
Borgarspitalanum: Hann er örugglega
ekki póiitískur flóttamaður, á því er ég
kiár.
Birgir Viðarsson aðstoðarmaður: Nei,
ég myndi ekki segja það. Hann er bara
að losna við að gegna herþjónustu.
Július Einarsson múrarí: Ég myndi
segja að hann væri liðhlaupi.
Lára Jóhannsdóttir húsmóðir: Jú, ég
myndi segja það. Hann þurfti að flýja
Frakkland vegna skoðana sinna á her.
Páll Þorsteinsson, vinnur hjá Flug-
leiðum: Það heid ég ekki, ég held að
hann sé fyrst og fremst iiðhiaupi.
Þorsteinn Kröyer nemandi: Já, ég held
það. Hann hlýðir ekki landsiögum.