Dagblaðið - 01.12.1980, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 01.12.1980, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 1. DESEMBER 1980. « DAGBLAÐiÐ ER SMÁAUGLYSIIMGABLAÐIÐ SÍMI27022 ÞVERHOLT111 Til sölu notaðir varahlutir í: Pontiac Firebird árg. ’70, Toyota Mark II árg. ’70—’77, Audi 100 LSárg. ’75, Broncoárg. ’67, Cortina árg. ’70—’72, Datsun 100 Aárg. ’72, Datsun I200árg. ’73, Mini árg. ’73 Citroen GS árg. ’74, Citroen Amiárg. ’7l, Skoda Pardus árg. ’76, Fiat 128 árg. ’72, pólskan Fiatárg. ’7l, Ford Fairlane árg. ’67, Volvo 495 vörubíl. Uppl. i sima 78540 Smiðjuvegi 42. Opið frá kl. 10—7 og laugard. 10—4. Dekk og felgur í flestar tegundir. Stólar í jeppa og fleira. Til sölu Mazda 626 1600 De Luxe Sedan árg. ’79, blár, fjögurra dyra, beinskiptur. Ekinn aðeins 15 þús. km. Sími 16332. Til sölu ýmsir varahlutir i Bronco árg. ’66, varahlutir í VW 1300 og 1302, ýmsir varahlutir í Opel, Olds mobile og Chevrolet lmpala. Uppl. í! síma 25125. Lúxus Fiat 131 Mirafíori, árg. ’79, glæsilegur litur. skipti koma til greina á ódýrari. Uppl. i síma 52700 og 52586. Óska eftir að kaupa Cortinu ’71 og Fiat 127 ’74 til niðurrifs. á sama stað til sölu skúffa með húsi al' Dodge pickup, Chevy stepvan hús tilvalið til að innrétta til ýmissa nota. Corver árg. ’62 skoðaður ’80 til sölu og 3ja tonna trilluvagn á góðu verði. Uppl. í síma 81442. Bílapartasalan llöfúatúni 10. Höfunt notaða varahluti i flestar gerðii bila, t.d.: Cortina '67—74 Auslin Mini 75 Opel Kadett '68 Skoda 110 LS 75 Skoda Pardus 75 Benz 220 ’69 Land Rover '67 Dtxlge Dart 71 Hornet 71 Fiat 127 73 Fiut 13? 73 VW Va i i:tnt 70 , Willys 42 Auslin Gipsy '66 Toyota Mark II 72 Chevrolet Chevelle '68 Volga 72 Morris Marina 73 BMW '67 Citroen DS 73 Höfum einnig úrval af kerruefnum. Opið virka daga frá kl. 9 til 7, laugar daga kl. 10 til 3. Opið i hádeginu. Send um urn land allt. Bilapartasalan Höfðatúni 10. sinrai 11397 og 26763. Vantar bráðnauðsynlega 40—200 fermctra húsnæði með inn keyrsludyrum. Allt kemur til greina. Uppl. I síma 42469 og 37072. Húsnæði í boði & Til leigu í lllíðum gott forstofuherbergi með sérsnyrtingu fyrir reglusaman leigjanda. Góð fyrir framgreiðsla eða peningalán.Tilboð sendist DB fyrir kl. 20 3. des. merkl „Hliðar 80". Til leigu herbergi í Kópavogi. Uppl. I síma 45427 eftir kl. 18. C Húsnæði óskast i Óska eftir að taka á leigu litla íbúð i Reykjavík. Ég er fóstra, 22 ára og get heitið reglusemi og góðri umgengni. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Nánari uppl. i síma 44524. Herbergi óskast til leigu. Reglusemi og góðri urngengni heitið. Uppl. í síma 74929 eftir kl. 17. Við erum nýgift, ung hjón utan af landi. reglusöm. og þrifleg, okkur vantar húsnæði á Reykja- víkursvæðinu. Ársfyrirframgreiðsla og góð meðmæli. Uppl. i sima 28607 á kvöldin. Oskum eftir 2ja til 3ja herb. íbúð frá I. jan. '81. Eruni 3 í heimili. Heintilisaðstoð keniur til greina. Uppl. í síma 30057 eftir kl. 7. Einhleyp reglusönt eldri kona óskar eftir litilli íbúð til leigu. Góðri umgengni heitið. Nánari uppl. i síma 43273 í kvöld. Einhleypur maður óskar eftir húsnæði, einu til tveimur her- bergjum, hjá reglusömu fólki. Skilvisi og snyrtimennsku heitið. Uppl. i síma 38013 tilkl. 17. Óska cftir að taka á leigu 2 herb. ibúð, helzt sem fyrst (fyrirfram- greiðsla kemur til greina). Allar nánari uppl. í síma 30410 i kvöld. Keflavík. Ungur reglusamur maður óskar eftir að taka á leigu litla íbúð í Keflavik eða Njarðvík strax. Uppl. hjá auglþj. DB I síma 27022 eftirkl. 13. H—754. 2ja herb. ibúð óskast. 2 eldri manneskjur í heimili. góðri um- gengni, öruggum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í simum 32044 og 21037. ---------------------7-------------- Tæknimaður nýkominn til landsins óskar eftir 4ra—5 herb. ibúð eða einbýlishúsi. Þarf að flytja inn um miðjan desember. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 13. H—599. Einstæð móðir með 1 barn óskar eftir íbúð á leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 71397. Ath. Ungt barnlaust par utan af landi vantar íbúð strax í lengri eða skemmri tima. AI- gjört bindindisfólk. Góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 34871 alla virka daga kl. 18—20 og um helgar 13—17. 2—3 herb. ibúð óskast til leigu. Góðri umgengni heitið. Uppl. í sima 84974. Atvinna í boði i Maður óskast fram að jólum á 12 tonna bát, sem rær frá Sandgerði. Uppl. í síma 92-2784. Matsveinn. Vanan matsvein vantar á ntb. Geirfugl GK-66 frá Grindavík sem er að hefja netaveiðar. Uppl. i síma 92-8445 og 92- 8095. Starfsstúlkur óskast nú þegar. Uppl. ekki gefnar í síma heldur á vinnustað. Borgarbíóið, Smiðjuvegi 1, Kópavogi. eftir kl. 5 á daginn. Hálfsdagsstarf. Skrifstofustúlka óskast, bókhalds- og vél- ritunarkunnátta áskilin. Enskukunnátta æskileg. Starfstimi frá 1—5. Uppl. i Vesta hf„ Laugavegi 26. Sími 29444. Stúlka eitthvað vön matreiðslu og bakstri óskast nú þegar eða frá áramótum að Skiðaskálanum I Hveradölum. Einnig vantar stúlku til hreingerninga. Uppl. I síma 99-4414. Vanan háseta vantar strax á 300 lesta netabát sem siglir með afl- ann. Uppl. í síma 18879. Sölufólk óskast i Reykjavík og nágrannabyggðum. Góðir tekjumöguleikar. Uppl. í sima 26050. I Atvinna óskast I Röskur piltur óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Hefur bílpróf. Uppl. í síma 40338. 16ára stúlka óskar eftir vinnu frá 12. des. til 14. jan. Uppl. ísíma 75619. Reglusöm og ábyggileg stúlka óskar eftir aukastarfi. Margt kemur til greina. Uppl. ísima 20035. 29 ára reglusöm stúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn eða hluta úr degi frá áramótum. Vön af- greiðslustörfum. Ræstingar koma til greina. Uppl. í síma 74336 eftir kl. 6. 17 ára verzlunarskólanema vantar vinnu um jólin. Getur byrjað 11. des. Helzt við afgreiðslustörf en allt kemur til greina. Uppl. i sima 28792. Tækniteiknari óskar eftir vinnu. Uppl. i sima 76408. I TapaÖ-fundiÖ v Japanskt kvenúr með svartri leðuról og i stálkassa lapaðist í vesturbænum, nánar tiltekið frá Víðimel eða i strætisvagni númer 3. mánudaginn 24. nóv. síðastliðinn. Finn- andi vinsamlegast hringi i sima 32078 eða 76807. Gleraugu töpuðust i Blómaglugganum. Laugavegi 30. síðastliðinn fimmtudag. Skilvís finnandi hringi í sima 16525 eða í sima 19093 eftir kl. 7 á kvöldin. 1 Barnagæzla i Kona óskast til að gæta 7 ára stelpu nálægt Hvassa- leitisskóla. Uppl. í sínia 84266 eftir kl. 17. lek börn á aldrinum 3—5 ára i pössun hálfan eða allan daginn. Er á Bárugötu. Uppl. i síma 25835 á daginn. Umboðsskrifstofan SAM-BÖND aug- lýsir: Geturn útvegað eftirtaldar hljómsveitir og skemmtikrafta til hvers kyns skemmtanahalds: Friðrik og Pálmi Gunnarsson, Brimkló, Fimm, Utan- garðsmenn, Start, Mezzoforte, Geint- stein, Tívolí, Haukar, Tíbrá, Aria. Magnús og Jóhann, Ladda, Jörund. Guðmund Guðmundsson eftirhermu og búktalara. Allar nánari uppl. á skrifstof- unni frá kl. 1 til 6 virka daga. Simi 14858. Diskótekið Dísa. Reynsla og fagleg vinnubrögð. fimmta árið i röð. Liflegar kynningar og dans stjórn i öllum tegundum danstónlistar. Fjöldi ljósakerfa. samkvæmisleikir og dinnertónlist þar sem við á. Heimasími 50513 eftir kl. 18 (skrifstofusimi 22188 kl. 16—181. Ath. Samrænn verð félags ferðadiskóteka. Disco ’80. Engin vandamál. Þú hringir, við svörum. 1 fyrirrúmi fagmannleg vinnu- brögð og rétt músík. Góð Ijósashow ef óskað er. Vel vandir og vanir plötu snúðar sem hafa tök á fólkinu. Takið eftir, útvegum sýningardömur með nýj- ustu tízkuna. Einstaklingar, atvinnu- fyrirtæki og aðrir. Disco ’80, sintar 85043 og 23140. Diskótekið Donna. Diskótekið sem allir vita um. Spilum fyrir félagshópa, unglingadansleiki, skólaböll og allar aðrar skemmtanir. Fullkomin ljósashow ef þess er óskað. Höfum allt það nýjasta I diskói, rokki og gömlu dansana. Reyndir og hressir plötusnúðar, sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanasímar 43295 og 40338, frá kl. 6—8. Ath. samræmt verðfélags ferðadiskóteka. 1 Innrömmun l Innrömmun. Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld og tekin í umboðs- sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl. 11 — 19 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10— 18. Renate Heiðar. Listmunir og innrömmun, Laufásvegi 58,simi 15930. Innrömmun hefur tekið til starfa að Smiðjuvegi 30 i Kópavogi, á móti Húsgagnaverzluninni Skeifunni. 100 tegundir af rammalistum fyrir málverk og útsaum, einnig skorið karton á myndir. Fljót og góð afgreiðsla. Reynið viðskiptin. Simi 77222. Til sölu upphleypt Islandskort i tvöföldum ramma Igolt til gjafa). Tek alls konar myndir og mál verk, saumaðar. set upp veggteppi, mati og glært gler. Vönduð vinna. Innrömmunin. Traðarkotssundi 3. gegnt Þjóðleikhúsinu. Heimasimi 22027.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.