Dagblaðið - 01.12.1980, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 1. DESEMBER 1980.
25
4
DAGBLADiÐ ER SMAAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLTS11
R
Á. G. Bilaleiga Tangarhöfða 8—12,
simi 85504
Höfum til leigu fólksbíla. stationbíla.
jeppa, sendiferöabíla og 12 manna bíla.
Heimasími 76523.
Er kaupandi að
vel tryggðum vixlum og fasteignatryggð-
um skuldabréfum. Get aðstoðað við að
leysa út vörur. Tilboð sendist DB merkt
„Víxlar 45”.
Verðbréfamarkaðurinn.
Önnumst kaup og sölu veðskuldabréfa.
vextir 12—38%, einnig ýmis verðbréf.
útbúum skuldabréf. Leitið upplýsinga.
Verðbréfamarkaðurinn v/Stjörnubió.
Laugavegi 96. 2. hæð. sinii 29555 og
29558.
Vörubílar
Til sölu Foco 4000
vörubílakrani árg. ’73. Fæst meðgóðunt
kjörum. Uppl. í síma 97-3145.
Tækifæriskaup.
Til sölu Dodge F 600 vörubíll. 6 ný
dekk, góðar sturtur og stálpallur. Verö
aðeins kr. 1 milljón. Uppl. í sínia 43947
eftirkl. 18.
Til sölu Scania Vabis 76
árg. ’66, 10 hjóla. Nýupptekin vél og
nýjar sturtur, ný sturtugrind. Bill í góðu
standi. Skipti möguleg á minni vörubil.
Uppl. í síma 92-1375 eftir kl. 19 á kvöld-
Til sölu Volvo F87 árg. ’78,
sexhjóla vöruflutningabíll með nýjan
Borgarneskrana. selst með eða án kassa.
Uppl. i síma 36827 eftir kl. 8.
Bila- og vélasalan Ás auglýsir:
Miðstöð vinnuvéla og vörubílaviðskipta
er hjá okkur. Hvergi nieira úrval á ein-
um stað.
Hinoárg. ’80
Volvo N7 árg. ’74 og '80
Scania 80s árg. ’69og’72
Scania 66 árg. ’68 m/krana
M. Benz 1413 árg. '67 m/krana
M. Benz 1418 árg. ’65-’66 og‘67
M. Benz 1513 árg. ’73
M. Benz árg. ’67
MAN 9186 árg. ’70 m/framdrifi
MAN 1923 árg.’72 m/framdrifi
10 hjóla bilar:
Scania 80s og 85s árg. ’71 og 72
Scania I lOs árg.’70-’72 og'74
Scania 140 árg. ’74ágrind
Volvo F86 árg. ’68-'71 og ’74
Volvo N88 árg. ’67
Volvo F88 árg. '70 og '72
VolvoN7 árg. '74
VolvoFlOárg. ’78og’80
Volvo N lOárg. ’74-’75 og ’76
Volvo N12 árg. ’74-’76 og F12 árg. '80
M. Benz 2226 árg. ’74
M. Benz 2232 árg. '74
MAN 19230 árg. '71
og 26320 árg. ’74
Ford LT 8000 árg. '74
GMC Astroárg. 73
Einnig traktorsgröfur, jarðýtur. belta
gröfur. Bröyt, pailoderer og bílkranar.
Bíla- og vélasalan, Höfðatúni 2. sínii
24860
Til sölu ýmsir varahlutir
úr international árg. '62. vél. girkassi. og
fleira. Einnig 6 cyl. Chevrolet vél árg.
74. Uppl. í sima 66658 eftir kl. 5.
Vélvangur hf, auglýsir.
Vörubila- og vinnuvélaeigendur
athugið! Margra ára reynsla í sérpöntun-
um á varahlutum, bæði frá Evrópu og
Ameríku. Sérhæfum okkur í varahlut-
um fyrir drif og girkassa, allar tegundir.
Telexþjónusta. Vélvangur hf„ Hamra-
borg 7, Kópavogi. Símar 42233 og
42257.
Sjálfskipting til sölu.
Super túrbína 400, einnig Conventer.
Uppl. i síma 94-3508 eftir kl. 7.
Speed-Sport.
Útvegum nýja og notaða varahluti i
ameriska bila og aukahluti í flesta bíla
o.fl. o.fl. Er bíllinn stopp? Við sendum
þér varahluti i flugfrakt á nijög
skömmum tima. Sínii 10372 á kvöldin.
4
Bílaviðskipti
i
Til sölu Dodge Dart
árg. 70. Uppl. i síma 51576 eftir kl. 8.
Kvartmilumenn ath.
Til sölu Turbo 292 hedd, 2,02 innsog og
1,60 útblástur, portuð og póleruð cc
mæid sprengihólf, skásett kerti. Lake-
wood sprengihelt kúplingshús, álsving-
hjól, 10 1/2 Heyes kúplingspressa. Stytt
9" Ford-hásing, drifhlutfall 5.14:1.
Detroit locker læsing og 31 ar rillu
krómstálsöxlar. Crane roller recker.
armar 1,6:1 og Crane undirlyftu
stangir.Einnig GM knastás 530 og 512
lift 331 og 325 gráður. Uppl. í síma
84082 eftir kl. 19 i kvöld.
Til sölu Ford-vél,
390 cub. með 4ra gíra beinskiptingu.
Einnig Toyota M II árg. 72 og Citroen
0520 árg. 70. Einnig vélsleði, Massey
Ferguson 304 árg. 75. Uppl. í síma 95-
5665 eftir kl. 19.
Mjög góð Lada 1500 árg. 77
til sölu. Toppbíll, útvarp fylgir og góð
vetrardekk. Helzt staðgreiðsla. Mjög
góð útborgun kemur til greina. Uppl. i
síma 74755 eftir kl. 17.
Dodge Charger árg. ’68
til sölu, allur nýyfirfarinn. Uppl. i sínia
96-25414.
Til sölu Chevrolet Vega
árg. 74 á 450 þús., þarfnast boddívið-
gerðar. Á sama stað 3 Goodyear tracker
dekk, 11x15, verð 85 þús. stykkið.
Uppl. í síma 1 1682 milli kl. 8 og6.
Af sérstökum ástæðum
er til sölu 6 cyl. Dodge Dart árg. 74.
Góður bill. Uppl. í sima 76983 eftir kl.
19.
Til sölu klesst
Morris Marina árg. 74. Uppl. i sinia
82920.
Ég óska eftir
að kaupa 8 tommu drif og vatnskassa i
Mustangárg. '68. Uppl. i sima 51210.
Óska eftir að kaupa
fjögurra gíra beinskiptan gírkassa i
Scout árg. 74. Hef til skiptanna eða sölu
sjálfskiptingu úr Scout árg. 74, ekna 65
þús. km. Uppl. í sínia 99-1569.
Óska eftir 4ra hólfa
milliheddi í Chevrolet 283 (Ouatrajetl.
Uppl. i sima 34080 eftir kl. 19.
Óska eftir að kaupa
bensín- eða dísilvél í Benz fólksbifreið.
Einnig Bedford disilvél. Sínii 74957.
Chevrolet station árg. ’80
til sölu. franthjóladrifinn. sjálfskiplur.
vökvastýri. stereóútvarp og kassettu-
tæki. Sumar- og vetrardekk. ca 3 millj.
kr. afsláttur frá nýjum. Uppl. i símum
45051 eða 29515.
Til sölu Datsun
árg. 72. 1200 cupé, mjög fallegur og
góður bill. Fæst einnig i skiptum fyrir
dýrari. Uppl. í sima 52991 á kvöldin.
Til sölu Volvoárg. 74
og Datsun 100 A árg. 74. Uppl. í sínia
99-3342.
Sjálfskipting-drif.
Til sölu Turbo Hidromatic, 350
Chevrolet skipting, nýuppgerð. kambur
ogpinjon í 10 bolta GM, yngri gerðdrif-
hlutfall 4.10 og krónasplittun í 10
bolta Monsuhásingu. Uppl. i síma 41668
og 42260.
Frambyggður Willys
eða Lapplander hásingar óskast. Uppl.
hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 13.
H—048.
Til sölu Saab árg. ’69.
Ljótur að utan, gangverk mjög goll.
Vél ekin 30 til 35 þús. km. verð 500
þús. kr. Einnig til sölu Pontiac Tempest
árg. ’67. vélarlaus. Verð 200 þús. kr.
Uppl. í síma 92517 eða 35245.
Volvo 264 árg. 76
til sölu, sérlega vel með farinn. i topp-
standi, sjálfskiptur, vökvastýri. vökva-
bremsur og leðurklæddur með litað gler.
Útvarp, sumar- og velrardekk. Uppl. i
síma 43933.
Volvo 244 DL árg. 79
til sölu. Skipti á ódýrari bíl koma til
greina. Uppl. i sínia 99-1371.
Bensinmiðstöð.
Sem ný bensinmiðstöð til sölu. Uppl. i
síma 44869 eftir kl. 19.
Volvo 144 árg. 72,
Fíat 127 árg. 74 og Cortina árg. 70 til
sölu. Uppl. í sima 22909 eftir kl. 17
næstu daga.
Tveir bilar.
Til sölu Ford Fairlane árg. ‘69. tveggja
dyra hardtopp, 8 cyl.. sjálfskiptur. vél og
skipting nýupptekin, nýsprautaður og
yfirfarinn. skoðaður '80. Einnig Volga
árg. 72. skoðuð '80. Öll skipti möguleg.
greiðslukjör. Uppl. isima41320.
Bili óskast keyptur,
þarf að vera í góðu lagi. 500 þús. kr. út-
borgun og 200 þús. á mán. Uppl. i sínia
71435 eftirkl. 19.
Öldungur til sölu.
VW árg. '57 með orginal vél i sæntilegu
ásigkomulagi ásamt varahlutum. Uppl. i
sima 44869 eftir kl. 19.
Til sölu Mercury Comet
árg. 72. keyrður 100 þús. km. Gott lakk.
Einnig Citroen Ami 8 árg. 71. Uppl. i
sima 28128 eftir kl. 6.
3ja til 4ra herb. íbúð
til leigu i vesturbænum í 4 eða 5 niánuði.
Tilboð sendist DB merkt ..Góður
staður” fyrir kl. 5 þriðjudag.
íbúð óskast.
Ung hjón með tvö börn óska eftir ibúð
sem fyrst. eru á götunni. Uppl. i sínta
85972.
Einn góður í snjó.
Franthjóladrifinn Trabant station árg.
77, ný vél. nýtl púst og góðir dentparar.
Uppl. i sinta 77326 eftir kl. 17.
Til sölu Buick La Sabre
árg. '67. Uppl. í sima 51988 eftir kl.
17.30 i dag.
Cortina árg. 70
til sölu við Njörvasund 33 eftir kl. 17.
Ekinn 19 þús. km á skiptivél frá Kistu
felli. Staðgreiðsluverð 600 þús.
Pólskur Fiat árg. 78
til sölu. Hagstæðir greiðsluskilmálar.
Uppl. i síma 39761.
Van sæti fyrir 14 manns.
til sölu sæti úr GMC árg,- 74. 4 bekkir 3
stk. orginal og 1 stk. heimasntiðað með
festingum. 2 eru 4ra sæta og 2 eru 3ja
sæta. Sér litið á þeint. seljast ðdýrt.
Uppl. ísíma 45395.
Til sölu Vauxhall Viva
árg. 71. Uppl. i síma 51446 eftir kl. 18.
Mjög góð Lada 1500 árg. 77
til sölu. Toppbíll, útvarp fylgir og góð
vetrardekk. Helzt staðgreiðsla eða mjög
góð útborgun kemur til greina. Uppl. i
síma 74755 eftir kl. 17.
Mini árg. 75
til sölu. Uppl. í síma 34380 eftir kl. 18.
Augnablik.
Til sölu Ford Mercury Cougar árg. '67
með 351 Cleveland-vél árg. '2.
Skoðaður ’80. Sjálfskiptur og breið gðð
dekk. Verð ca 2,5 ntillj., en lækkar ef út
borgunergóð. Uppl. í síma 51266.
VW árg. ’67,
skoðaður '80. til sölu. Verð 100 þús.
Uppl. i sínta 73684 eftir kl. 19.
Vil kaupa og selja.
Vil selja Mözdu 818 árg. '74. 2ja dyra, 2
ný dekk. Til greina kemur að skipta á
Mözdu 929 árg. 76 til '77. Bíllinn er til
sýnis á Bilasölunni Braut, U—469.
Uppl. i sima 52860 til kl. 18 og i síma
43599 eftir kl. 18. Hrafn.
Plymouth Volaré árg. 76.
Til sölu mjög fallegur og góður Ply-
mouth Volaré árg. 76, 6 cyl.. sjálf-
skiptur. vökvastýri, ekinn aðeins 35 þús.
milur. Uppl. í síma 72212 eftir kl. 18.
Athugið.
Til sölu Ford Econoline árg. '74, styttri
gerð, 6 cyl.. beinskiptur í ágætislagi.
Skipti möguleg á ódýrari fólksbil. Uppl. i
síma 38666 eftirkl. 17.
Óska eftir Ford Escort
árg. '74, helzt þýzkum. Má þarfnast lag
færingar og sprautunar. Uppl. i sima
16463 eftirkl. 18.
Til sölu vel útlítandi
VW 1200 71. vél ekin 30 þús. Verð
tilboð. Uppl. i sima 51149.
Til sölu Pontiac Le Mans Luxory
árg. 72. mjög vel með farinn bill. Uppl. i
síma 38717 eftir kl. 18.
Góð kjör.
Til sölu er Chevrolet Sport Van árg. 74.
12 manna sendiferðabíll. meðbekkjum i
mjög góðu lagi. Verð 3—3.5 millj.. er
metinn á 6 millj. Einstakt tækifæri.
Uppl. i sínia 20797 í dag og á morgun
niilli kl. 1 og4.
Til sölu Cortina Xt 1600
árg. 74. ekinn 58.000 km. Góður bíll á
góðuni dekkjum. Útvarp. Uppl. i sínta
92-7710.
Hornet 73
til sölu. selst ódýrt. Uppl. í sima 52987.
Til sölu Subaru Cupé
árg. 78. gullfallegur bill í loppstandi.
Uppl. í síma 66991 eftir kl. 17.
Til sölu VW Microbus
árg. '72 (rúgbrauð, með sætum og glugg
um). Góður bill. skiptivél. Skipti mögu
leg á ódýrari bil, Snjódekk. sumardekk.
Uppl. i sima 13103 eftir kl. 7 og hjá Bíla
sölu Guðmundar. Bergþórugötu. simar
19032 og 20070.
Til sölu Subaru pickup
árg. '79. með drifi á öllum hjólum.
Hvitur að lit, ekinn 32 þús. km. Uppl. í
síma 45101.
Ford Capri.
Til sölu þýzkur Ford C'apri árg. 73. 6
cyl., 2600 vél. Verð ca 2,7 millj. Skipti
möguleg á ódýrari bil. Uppl. í sinta
76324 eftirkl. 18.
Til sölu Mercedes Benz
árg. 74. góður bill. Uppl. í síma 99-3668.
Góður Mustang árg. 71
til sölu. Nýinnfluttur og lítið ekinn. 8
cyl.. sjálfskiplur. Uppl. í síma 43947 eftir
kl. 18.
Austin Mini árg. 74
til sölu, mikið endurnýjaður. Uppl. i
sima 32298 eftir kl. 20.
Til sölu nýr biöndungur,
Holley 780. Uppl. ísíma 51642.
Úrvals rúgbrauð og Dodge jeppi.
Til sölu VW rúgbrauð með gluggum
árg. 72. ný vél og allur nýgegnumtck
inn. Einnig góður Dodge Ramcharger
árg. '74. Uppl. isínia 15097 eftir kl. 18.
Cortina árg. 70
til sölu, selst ódýrt. Uppl. í sínia 71746.
Sá kraftmesti.
Til sölu Mustang árg. '72. allur gegnum
tekinn. Upptjúnuð Corvettuvél undir
húddinu. Uppl. i sínia 43947 eftir kl. 18.
Volvo 144DL73
Til sölu Volvo 144 DL '73 i fyrsta flokks
ástandi. skipti konia til greina á ódýrunt
bíl. Allar uppl. á Bilasölu Garðars
Borgartúni l.simar 19615. 18085 ogá
kvöldin í sima 83857.
Til sölu C'ortina 1300
árg. 70, nýupptekin vél og hásing.
Uppl. í sínia 34183.
Audi árg. 73
til sölu. Með nýrri vél. Mjög góður bill.
Einnig til sölu Citroen GS station.
Seljast á góðum kjörum. Uppl. i sinta
66875.
Range Rovcr 74
til sölu, skipti möguleg. IJppl. í sima 99-
3916.
Litla franska tröllið
Simca 1100 árg. 78 til sölu. Tilbúin til
starfa á nýjuni snjódekkjum. Góðir
greiðsluskilmálar. Uppl. i símum 75110
og 71865.
Til sölu Citroén GS
árg. '74, skipti möguleg. Uppl. i sínta
51984 eftir kl. 6 á kvöldin.
Gullið tækifæri
til að eignast góðan bíl á góðu verði.
Chevrolet Nova '74, beinskiptur, út-
varp og kassettutæki. Uppl. i sínia
13106.
Plymouth Fury station árg. 74,
litið keyrður og vel útlítandi, lil sölu.
Uppl. i síma 53756 eftir kl. 17.
FordTaunus station 17 M
árg. '68. skoðaður ’80. allur nýyfirfar-
inn, vél ekin 35 þús. km. nýkleeddur að
innan. mikið af varahlutum ef óskað er.
Verð: litið úl og öruggar mánaðar
greiðslur. Uppl. i sínia 94-6934 eftir kl.
7.
Til sölu Ford Fairmont
árg. 78. 4ra cyl.. beinskiptur. Ekinn 17
þús. km. Góð greiðslukjör. Skipti á
ódýrari koma lil greina. Uppl. i sinta 99-
6139.
Til sölu notaðir varahlutir
i Cortinu '70. franskan Chrysler 180 '71.
Sunbeant 1250. 1500 Arrow. Hillntan
Hunter. Singer Vogue 71, Skoda 110L
'74. Ford Galaxie ’65, VW 1300 71.
VW Eastback. Variant '69. Fiat 124.
125. 127. 128. Volvo Amason 544
(kryppa) '65, Willys ’46 og fleiri. Kaup-
unt nýlega bíla til niðurrifs, viðgerðir á
santa stað. Uppl. í sinta 35553 og 19560.
Til sölu Subaru árg. 78,
ekinn 12 þús. knt, blár að lit. Uppl. i
sínta 17205 eftir kl. 7 i kvöld og nrestu
kvöld.
Höfunt úrval notaðra varahluta:
Bronco 72,
C-Vega '73.
Cortina '74.
Mazda 818 73.
Land Rover disil 71.
Saab 99 '74,
Austin Allegro'76.
Mazda 616 74,
Toyota Corolla 72.
Mazda 323 79,
Datsun 1200 '72.
Benzdísil '69.
Benz 250 '70.
Skoda Antigo '78.
VW 1300 72.
Volga 74.
Mini 75.
Sunbeam 1660 '74,
Volvo 144 '69.
Kaupunt nýlega bíla til niðurrifs. Opið
virka daga frá kl. 9—7, laugardaga frá
kl. 10—4. Sendunt unt land allt. Hedd
hf„ Skentmuvegi 20 Kópavogi. Sintar
77551 og 78030. Reynið viðskiptin.
Mobeleck elektroniska kveikjan
sparar eldsneyti. kerti. platínur og
mótorstillingar. Hefur staðizt hæst allar
prófanir sem gerðar hafa verið. Mjög
hagkvæmt vcrð. Höfum einnig
Mobeleck háspennukefli og Silicon
kertaþræði. Leitið upplýsing. Stormur
hf„ Tryggvagötu 10. sinii 27990. Opið
frákl. 1—6.
Bilabjörgun — varahlutir.
Til sölu varahlutir i Morris Marina.
Benz árg. '70. Citroen. Plymoulh Satel-
lite. Valiant, Rambler, Volvo 144. Opel.
Chrysler, VW. Fiat, Taunus. Sunbeam.
Daf, Cortina, Peugeot og fleiri. Kaupum
bíla til niðurrifs. Tökum að okkur að
flytja bila. Opið frá kl. 10—18. Lokað á
sunnudögum. Uppl. isima 81442.
Cortina 1600 XL árg. 74
til sölu. Uppl. í sinia 92-1363 eftir kl. 19.
Bílasala Vesturlands auglýsir:
Vantar ýmsar gerðir bila á söluskrá.
Opiðalla daga til kl. 22. Opið um helgar.
Bilasala, bílaskipti, reynið viðskiptin.
Bilasala Vesturlands. Borgarvík 24
Borgarnesi. Sími 93-7577.
Bifreiðacigendur alhtigið — klæðiö bíl-
sætin.
Klæðið bilsæti. lagfæri áklæði og brevti
bilsælum. A sania stað er gert við tjöld
og svcfnpoka. Vönduð vinna — vægl
verð. Uppl. í sima 16820 og 66234.
Óska eftir að kaupa
mjög nýlegan japanskan bil. t.d. Mazda
323, margt fleira kemur til greina.
Nokkur útborgun og eftirstöðvar a
skömmunt tíma. Uppl. hjá auglþj. DB i
sima 27022 eftirkl. 13.
H—341