Dagblaðið - 18.12.1980, Blaðsíða 11

Dagblaðið - 18.12.1980, Blaðsíða 11
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1980. I I Erlent Erlent Erlent Erlent Þriðji sonur Cillu Black Enska söngkonan Cilla Black ól vinnur hún á fullu við gerð sjónvarps- nýlega sinn þriðja son og á hann að skemmtiþáttar sem flytja á um jólin.— heita Jack. Fyrir átti hún Robert, 10 ára og Benjamin, 6 ára. ,,En að því loknu ætla ég að sinna Fæðingarorlofþessarar þekktu söng- strákunum mínum,” sagði hin stolta konu varð ekki langt því þessa dagana móðir. Tamningar Get tekið að mér tamningar og þjálfun á hrossum. Uppl. í síma 99-4592 eftir kl. 17 í kvöld og næstu kvöld. Pétur Gunnar Pétursson, Hveragerði. S ZEROWATT ÞVOTTAVÉLAR OG ÞURRKARAR ítalskar úrvalsvélar, sem urtniö hafa sér stóran markaðshlut hér á landi sökum góðrar endingar, einstakra þvottaeiginleika og hagstæðs verðs. Þvottavél LT-955 Tekur 5 kg. af þvotti. Sparnaðarkerfi (3 kg.) 9 þvottakerfi. 4 skolkerfi. 1 þeytikerfi (500 sn.). Hámarks orkuþörf 2300 w Hæð 85 cm. Breidd 60 cm. Dýpt 48,5 cm. Þurrkari ES-205 Tekur 5 kg. af þvotti. 10 mismunandi kerfi. Belgur úr ryðfríu stáli. Hámarks orkuþörf 2400 w. Hæð 85 cm. Breidd 60 cm. Dýpt 52 cm. Véladeild Sambandsins Ármúla 3 Reyk/avik Simi 38900 Lífveröir jylgja Amy til 17 ára aldurs Börn Bandaríkjaforseta hafa að sjálfsögðu lífverði. Jafnvel eftir að forsetinn vík- ur úr embætti fylgja lífverðir fjölskyldu forsetans i nokk- urn tíma. Hið opinbera greið- ir þann kostnað. Amy Carter, hin 13 ára gamla dóttir Jimmy Carters mun t.d. njóta verndar lifvarða til 17 ára ald- urs. Hins vegar mun Jeff Carter, 28 ára sonur forsetans aðeins hafa lífverði til 20. janúar nk. Jack Carter, sem er 33 ára og elztur hefur aldrei haft neina lifverði. Chip Carter, enn einn sonurinn nýtur ekki lengur gæzlu. Hann óskaði sjálfur eftir þvi fyrir nokkru að losna við lífverðina en þeir hefðu annars fylgt honum út starfs- tímabil forsetans, þ.e.a.s. til 20. janúar. Hún losnar ekki við lifverðlna næslu fjögur árin.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.