Dagblaðið - 30.12.1980, Side 11

Dagblaðið - 30.12.1980, Side 11
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1980 II Mannsöfnuðurinn með kyndla fyrir framan heimili forsætisráðherra siðdegis i gær. Forsætisráðherra fagnað á sjötugsaf mælinu f gær Talsverður mannfjöldi safnaðist Úlfar Þórðarson flutti ávarp og sungið Lækjargötu að heimili Gunnars og saman við heimili dr. Gunnars Thor- var. Dr. Gunnar ávarpaði mannskap- Völu við Víðimel, enda var veður vont í oddsens forsætisráðherra í Reykjavík í inn og þakkaði fyrir sína hönd og konu Reykjavík í gær. — Síðdegis í gær gekk gær til að hylla Gunnar, sem varð sjö- sinnar, Völu Ásgeirsdóttur. svo ríkisstjórnin á fund forsætisráð- tugur. Hornaflokkur Kópavogs lék þar Ekki varð úr blysför, sem fyrirhuguð herra og færði honum afmælisgjafir. undir stjórn Björns Guðjónssonar, hafði verið frá stjórnarráðinu við -ÓV. Úlfar Þórðarson læknir ávarpaði forsætisráðherrahjónin og færði þeim árnaðaróskir i tilefni sjötiu ára afmælis Gunnars Thoroddsen. DB-myndir: Gunnar Örn. KROFUGANGA TIL STUÐN- INGS PATRICK GERVASONI Hópur stuðningsmanna Patricks Gervasonis, sem gert hefur verið að fara af landi brott í dag, safnaðist í gær saman í dómsmálaráðuneytinu og gekk undir kröfuspjöldum til danska sendiráðsins í Reykjavík. Var á kröfuspjöldunum og borðunum mótmælt brottvísun Gervasonis. Eftir að mótmælaorðsendingu hafði verið komið á framfæri við sendi- ráðið var haldið að franska sendiráð- inu, en þar var allt myrkvað og engu svarað. Myndina tók ljósmyndari DB þegar hópurinn — um 80 manns — var að leggja af stað úr dómsmála- ráðuneytinu skömmu eftir hádegi í gaer. -DB-mynd: Gunnar Öm. Ot ro 'to AUGLÝSING umút-og innflutning peningaseðla og myntar Með heiinild í 9. gr. laga nr. 63 frá 31. maí 1979 eru hér með settar tæmandi reglur um útflutning og innílutning peningaseðla og hvers konar myntar, sem eru eða hafa verið löglegur gjaldmiðill og látinn í umferð. íslenskir peningar Innlendum og erlendum ferðamönnum er heimilt, við komu eða brottför frá landinu að taka með sér allt að 500 nýjar krónur eða allt að 50.000 gamlar krónur, þó ekki í seðlum að verðgildi yfir 50 nýjar krónur í gjaldmiðli, er tekur gildi 1. janúar 1981 annars vegar og hins vegar ekki hærri seðla en 1000 gamlar krónur að verðgildi í þeim gjaldmiðli, sem nú er í umferð. Erlendir peningar Ferðamenn búsettir hérlendis mega flytja með sér út úr og inn í landið þann erlenda gjaldeyri, sem þeir hafa lögleg umráð yfir. Ferðamenn búsettir erlendis mega flytja jafnmikla erlenda peninga út úr landinu og þeir fluttu inn við komu til landsins að frá- dregnum þeim dvalarkosmaði, sem þeir hafa haft hér. Gjaldeyrisbankar, svo og aðrir aðilar, sem löglegar heimildir hafa, mega flytja erlenda peninga inn og út úr landinu. Reglur þessar gilda frá og með 1. janúar 1981, og koma í stað samsvarandi hluta auglýsingar bankans frá 6. september 1979, er verður áfram í gildi að öðru leyti. SEÐLABANKI ÍSLANDS Smurbrauðstofan BJORNINN Njáísgötu 49 — Sími 15105 FLUGELDASALA FRA / FramheimiUnu og Suðurlandsbraut 30 við hiið Alþýðubankans OPK) FRÁ KL. 10-22 OG Á GAMLÁRSDAG FRÁ KL. 9-1 25% afslátíur á fjölskyldupokum

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.