Dagblaðið - 03.01.1981, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 03.01.1981, Blaðsíða 18
18' ð DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 1981 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 D 1 Kvikmyndir 8 Véla- og kvikmyndaleigan og Videobankinn leigir 8 og 16 mm vélar og kvikmyndir. einnig slidesvélar og Polaroidvélar.' Skiptum á og kaupum vel með farnar myndir. Leigjum myndsegulbandstæki og seljum óáteknar spólur. Opið virka daga kl. 10—19 e.h. laugardaga kl. 10— 12.30, simi 23479. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir i miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvítt, einnig lit: ■ Pétur Pan, Öskubusku, Júmbó í lit og tón, einnig gamanmyndir. Kjörið i barnaafmæiið og fyrir samkomur. Uppl. í sima 77520. Er aðfá nýjar tónmyndir. Kvikmyndamarkaðurinn. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali í stuttum og1 löngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke, Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn., Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws, Deep, Grease, Godfather, China Town o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrá fyrirliggjandi. Mynd-1 segulbandstæki og spólur til leigu,' Einnig eru til sölu óáteknar spólur á góðu verði. Opið alla daga nema sunnu- daga.sími 15480. Rangtnafn Rangt var farið með nafn annars pills- ins, sem varð úti i Eyjafirði um jólin. Hann var sagður heita Ferdinand en hét Freysteinn. Dagblaðið biður aðstand- endur Freysteins Guðmundssonar vcl- virðingará þessum mistökum. z í1 ' ppj l® ~ BIABW. 1

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.