Dagblaðið - 05.01.1981, Síða 25
25
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 5. JANÚAR 1981
a
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
&
Barngóð og ábyggileg kona
óskast til að gæta 17 mánaða stúlku á
þriðjudögum og fimmtudögum frá kl.
12.30 til 18.30. Uppl. ísima 17186 i dag
og næstu daga.
Fóstra getur tekið
börn í gæzlu. hefur leyfi. Uppl. í sima
77398.
Kennsla
Iðnskólinn f Reykjavfk.
Nemendur vorannar sem ekki voru i
skólanum á haustönn, komi 6. janúar kl.
10. Þá verður skipað í bekki. Aðrir
nemendur komi í skólann samkvæmt
nýrri stundarskrá, miðvikudaginn 7.
janúar. Iðnskólinn í Reykjavík.
Kenni ensku, þvzku
og frönsku. Boitii Sahn. Lækjargötu I0.
sími 10245.
'-----»--------->
Þjónusta
Pipulagnir.
Alhliða pipulagningaþjónusta. Uppl. i
sima 25426 og 45263.
3ja herbergja ibúð
i neðra Breiðholti til leigu í 8—10
mánuði. Fyrirframgreiðsla. Tilboð
merkt „Breiðholt — 8—10” sendist DB
fyrir 10. janúar.
Húsnæði óskast
Mayday-Kópavogur.
Erum tveir ungir menn sem bráðvantar
að taka á leigu húsnæði. í Kópavogi til
greina kemur 2ja eða 3ja herb. íbúð.
vonumst eftir skjótu svari. Uppl. í síma
44877 eftir kl. 6.
Einstaklingsibúð
eða herbergi með aðgangi að eldhúsi
óskast til leigu sem fyrst, helzt sem næst
Háskólanum, þó ekki skilyrði. Einhver
fyrirframgreiðsla. Vinsamlegast hringið
í síma I8962, ivar Arason.
Rösk og ábyggileg stúlka
eða kona óskast til afgreiðslustarfa og
fleira í bakarii. Heilsdagsstarf. Uppl. í
síma 42058 frá kl. 7 til 9.
Afgreiðslumaður-kjötiðnaðarmaður.
Óskum eftir að ráða vanan mann í kjöt-
verzlun, góð laun fyrir réttan mann.
Uppl. í sima 12112 eftir kl. 6.
Saumaskapur.
Vanur starfskraftur óskast til peysu-
saums (Overlock) einnig blússu - og
kjólasaum. Vinnutimi eftir samkomu-
lagi. Uppl. á saumastofunni Brautar-
holti 22, 3. hæð, inngangur frá Nóatúni.
Uppl. á saumastofunni Brautarholti 22,
(Við hliðina á Hlíðarenda).
Vanar saumakonur óskast.
Scana hf. Suðurlandsbraut 12, sími
30757.
Roskinn, reglusamur
sjómaður óskar eftir lítilli íbúð eða her-
bergi. Uppl. í síma 43475.
Bilskúr eða stæði
i bilskúr óskast á leigu í Garðabæ. Sími
42050.
Hjón með barn
óska eftir 2ja herb. íbúð í Reykjavík á
leigu. Reglusemi heitið. Uppl. í síma
35975.
4ra herbergja,
rað- eða einbýlishús á Reykjavíkur-
svæðinu. óskast fyrir 1. maí. Barnlaus
hjón, sem eru að koma frá Banda-
ríkjunum. Minnst eins árs leiga. Árs-
fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð
sendist afgreiðslu DB fyrir 10. þ.m.
merkt „$ 4000”.
Einhleyp kona óskar
eftir góðu herbergi með eldunaraðstöðu,
eða 2ja herb. ibúð. Er á götunni.
Reglusemi og einhver fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 85492 eftir kl. 6 á kvöldin.
Atvinna í boði
Verkstjóri óskast
nú þegar á húsgagnaverkstæði.. Reynsla
æskileg. Uppl. i síma 84630 og 74261.
Afgreiðslustúlka
óskast nú þegar. Uppl. í sima 11160 og
75826.
Kona óskast á heimili úti
á landi til að gæta 2ja barna og fleira.
Uppl. ísíma 72728.
Óska eftir stúlku
til afgreiðslustarfa frá kl. 1—6. Lauga-
vegsbúðin Laugavegi 82.
Vantar vanan háseta
á 280 tonna netabát sem rær frá
Patreksfirði. Simi 94-1160.
Beitingamenn
vantar á landróðrabáta frá Patreksfirði.
Uppl. í slma 94-1308 og 94-1239 eftir kl.
20 á kvöldin.
Hafnarfjörður. Verkamenn
óskast nú jægar i byggingarvinnu. Uppl.
ísíma 50258 frá 18 til 20.
Kona óskast
til afgreiðslustarfa strax. Bakaríið
Austurveri, Háaleitisbraut 68, sími
81120.
Trésmiðir og verkamenn
óskast nú þegar við uppsteypu þjóðar-
bókhlöðu. Uppl. einungis veittar á
staðnum hjá byggingastjóra.
Hálfsdagsvinna.
Kona óskast til starfa hálfan daginn.
Efnalaugin Snögg, Suðurveri.
Ráðskona óskast
á fámennt sveitaheimili i Borgarfirði.
Uppl. ísíma 24945 eftirkl. 18.30.
Beitingamenn óskast
á línubát, sem rær frá Suðurnesjum.
Uppl. í símum 92-7101 og 91-50650.
Reglusamur maður óskast
til vinnu við búskap og akstur við
Reykjavik. Húsnæði (íbúð) og fæði á
staðnum. Sömuleiðis vantar ungling til
snúninga . Uppl. i síma 81414 eftir kl.
19.
Óskum eftir að ráða stúlku
á aldrinum 20—22 ára til vélritunar-
starfa. annað hvert kvöld frá kl. 18—22.
Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H— 888.
Atvinna óskast
L - Á
2 múrarar óska
eftir vinnu við múrverk eða flisavinnu,
annað kæmi til greina. Uppl. í síma
45431.
Röskur piltur óskar
eftir atvinnu strax. Margt kemur til
greina. Uppl. í síma 40338.
Tveir rafsuðumcnn
óska eftir vel launuðu starfi. Uppl. í sima
34391 eftirkl. 20.
Barngóð-Fossvogur
Barngóð kona óskast til að gæta 2ja
stúlkna, sex og hálfs árs og þriggja og
hálfs árs, inni á heimili í Fossvogi frá kl.
9.30 til kl. 1 mánudaga til föstudaga.
Uppl. í síma 86858 eftir kl. 6 á kvöldin.
Skemmtanir
^ ^
Dansstjórn Disu auglýsir:
Jóla- og nýársdansleikirnir eru í góðum
höndum hjá okkur. Stjórnum söng og
dansi kringum jólatréð, fyrir börnin,
með öllum íslenzku jólalögunum, og
almennum dansi á eftir. Fjörið vantar
heldur ekki á fullorðins- og unglinga-
dansleikina. Gleðileg jól. Diskótekið
Dísa, sími 50513. Ath. samræmt verð
Félags ferðadiskóteka.
Félagasamtök — starfshópar.
Nú sem áður er það „TAKTUR” sem
örvar dansmenntina í samkvæminu með
taktfastri tónlist við hæfi allra aldurs-
hópa. „TAKTUR” tryggir réttu
tóngæðin með vel santhæfðum góðum
tækjum og vönum mönnum við stjórn.
„TAKTUR” sér um jólaböllin með
öllum vinsælustu íslenzku og erlendu
jólaplötunum. Ath. Samræmt verö
félags ferðadiskóteka. „TAKTUR" sími
43542 og 33553.
Starfsstúlku
vantar í söluturn í Kópavogi. Þrískipt
vakt. Uppl. í síma 43888, milli kl. 4 og 7.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa (helzt vön) þrískiptar
vaktir. Uppl. milli kl. 7 og 9 eftir hádegi,
ekki í síma. Kastalinn, Hverfisgötu 56,
Hafnarfirði.
Starfskraftur óskast
strax, jaarf að geta unnið allan daginn.
Uppl. á staðnum, ekki i síma. Verzl. Ás-
geir, Tindaseli 3, Breiðholti.
Afgreiðslustúlka.
Afgreiðslustúlka óskast hálfan daginn,
frá kl. 9—1. Uppl. í sima 20150.
Diskótekið Dollý
Um leið og við þökkum stuðið á líðandi
ári viljum við minna á fullkomin hljóm-
flutningstæki, hressan plötusnúð, sem
snýr plötunum af list fyrir alla aldurs-
hópa, eitt stærsta Ijósashowið. Þriðja
starfsár. Óskum landsmönnum gleði-
legra jóla. Skifutekið Dollý, sími 51011.
Einkamál
Ungur vel stæður maður
utan af landi óskar að kynnast konu á
aldrinum 24 til 28 ára. með sambúð í
huga. Má hafa með sér börn. Æskilegt
að mynd fylgi. Tilboð merkt „312”
leggist inn á augld. DB fyrir 7. jan. ’81.
Maður vanur stjórnun
á byggingarkrana óskast. Uppl. í sima
86224 og 29819 og 72696.
I
Barnagæzla
9
Afgreiðslustarf.
Rösk og ábyggileg stúlka óskast til
afgreiðslustarfa í Garðabæ. Vaktavinna.
Uppl. ísima 52464.
Get tekið barn
i gæzlu allan daginn, ekki yngra en 2ja
ára. Er á Barónsstíg og hef leyfi. Uppl. i
síma 11018.
JRJ hifreiðasmiðjan hf„
Varmahlíð Skagafirði. sínii 95-6119.
Yfirbyggingar á Toyotu pickup. fjórar
gerðir yfirbygginga fast verðtilboð. Yfir-
byggingar á allar gerðir jeppa og
pickupa. Lúxus innréttingar í sendibíla.
Yfirbyggingar, klæðningar, bílamálun
og skreytingar. Bilaréttingar, bilagler.
JRJ bifreiðasmiðjan hf. i þjóðleið.
Er trekkur
í húsakynnunum, þéttum með hurðum
og opnanlegum fögum með Neoprine-
PVC blöðkulistum. Yfir 20 tegundir. af
prófilum, t.d. listar á þröskuldslausar
hurðir og sjálfvirkur listi á bilskúrs
hurðir og fleira sem þenst út við lokun.
Leysum öll þéttivandamál. Sími 71276.
Dyrasimaþjónusta.
Viðhald, nýlagnir, einnig önnur raf-
virkjavinna. Simi 74196. l.ögg. raf
virkjameistarar.
Hreingerningar
Gólfteppahrcinsun.
Hreinsum teppi og húsgögn mcð liá-
þrýstitæki og sogkralti. F.rum cinnie neð
þurrhreinsun á ullarteppi cl liarl. Þaöer
fált sem stenzt tæki okkar. Nú eins og
alltaf áðui tryggjum við fljóla og
vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á
fermelra i tómu húsnæði. Erna og Þor-
steinn.sími 20888.
Þrif, hreingerningar,
teppahreinsun. Tökum að okkur
hreingerningar á ibúðum, stigagöngum
og stofnunum. einnig teppahreinsun
með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar
með góðum árangri. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. i síma 33049 og
85086. HaukurogGuðmundur.
Þrif hreingerningaþjónusta.
Tökum aðokkur hreingerningar. á stiga-
göngum, íbúðum og fleiru. Einnig teppa-
og húsgagnahreinsun. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. hjá Bjarna i sima
77035.
Hreingerningafélagiö Hólmbræður.
Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu
fyrir sama verð. Margra ára örugg
þjónusta. Einnig teppa- og húsgagna-
hreinsun með nýjum vélunt. Síniar
50774 og 51372.
.Hreingerningarstöðin
Hólmbræður. önnumst hvers konar
hreingerningar, stórar og smáar, i
Reykjavík og nágrenni. Einnig í skipum.
Höfum nýja frábæra teppahreinsunar
vél. Símar 19017 og 77992. Ólafur
■Hólm.
Ökukennsla
á
Ökukennsla, æfingatimar, hæfnisvott-
orð.
Kenni á amerískan Ford Fairmont.
tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings.
ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd
í ökuskírteinið ef þess er óskað. Jóhann
G. Guðjónsson, símar 38265. 17384
21098.