Dagblaðið - 05.01.1981, Síða 27
Útvarp
Mánudagur
5. janúar
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréltir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Mánudagssyrpan. — Þorgeir
Ástvaldsson og Páll Þorsteins-
son.
15.50 Tilkynningar.
16.20 Siðdegistónlelkar. Khung-
Wha Chung og Konunglega fil-
harmoníusv. í Lundúnum leika
Skozka fantasiu fyrir fiðlu og
hljómsveit op. 46 eftir Max Bruch;
Rudolf Kempe stj./Fílharmoníu-
sveit Berlínar leikur Sinfóníu nr.
4 i A-dúr op. 90 eftir FeHx
Mendelssohn; Herbert vön
Karajan stj.
17.20 „Jólin hans Vöggs litla”, saga
eftir Victor Ryberg. Ágúst H.
Bjarnason þýddi. Leifur Hauks-
son les.
18.00 Tónleikar. Tilkynninar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttlr. Tilkypningar.
19.35 Daglegt mál. Guðni Kolbeins-
son flytur þáttinn.
19.40 lim daginn og veginn. Theó-
dór A. Jónsson formaður Sjálfs-
bjargar talar.
20.00 „. . Ó komdu heim f dalinn
minn” Endurtekinn þáttur frá
fyrra sunnudegi, þar sem Pétur
Pétursson ræddi við félaga í söng-
kvartettinum „Leikbræðrum” og
brá hljómplötum þeirra á fóninn.
20.50 Lög unga fólkslns. Hildur
Eiriksdóttir kynnir.
21.45 „Saga um afbrot” eftir
Maxím Gorký. Jón Pálsson frá
Hlið þýddi. Hjalti Rögnvaldsson
lessíðari hluta.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð kvölds-
ins.
22.35 Ljóö eftir Ninu Björk Árna-
dóttur. Höfundurinn les.
..... ■■■■ .............
Mánudagur
5. janúar
19.45 Fréttaágripátáknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Tommiog Jenni.
20.40 Áfengisvandamálið. Joseph
P. Pirro starfar að fræðslumálum
á Freeport-sjúkrahúsinu í Banda-
ríkjunum, þar sem margir
íslendingar hafa leitað sér lækn-
inga við áfengissýki. Pirro var á
ferð hér á íslandi i sumar og gerði
islenska sjónvarpið þá þrjá stutta
þætti með honum. Fyrsti þáttur.
Annar þáttur verður sýndur
þriðjudaginn 6. janúar og þriðji
miðvikudaginn 7. janúar.
20.55 íþróttir. Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
21.25 Sól er ætið gul á sunnudegi.
Austur-þýzkt sjónvarpsleikrit.
Höfundur handrits og leikstjóri
Rainer Bár. Aðalhlutverk Anne-
gret Siegmund, Horst Drinda og
Michéle Marian. Blaðamaður
finnur dagbók litillar stúlku, þar
sem lýst er ferö hennar og föður
hennar til baðstrandar. Blaða-
maðurinn vill vita nánari deili á
stúlkunni og rekur slóð þeirra
feðginanna. Þýðandi Kristrún
Þórðardóttir.
22.45 Ákvörðunarstaður: ísland.
Greenpeace-menn hafa látið gera
þessa kvikmynd um ferðir
Rainbow Warriors á íslandsmið
og viðureign áhafnarinnar við ís-
lendinga. I myndinni er kveöinn
heldur harður dómur yfir ís-
lendingum, sem þykja stundum
virða litils skynsamleg friðunar-
sjónarmið og gildandi alþjóða-
reglur. Þýðandi Ingi Karl
Jóhannsson. ÞulurGylfi Pálsson.
23.35 Dagskrárlok.
UM DAGINN 0G VEGINN
—útvarpkl. 19,40:
Alþjóðaár
fatlaðra 1981
,,Eg kem til með að fjalla fyrst og vinnustöðum, margir fatlaðir sem eru
fremst um málefni fatlaðra,” sagði atvinnulausir í dag gætu unnið ef þeir
Theódór A. Jónsson sem talar um fengju störf við sitt hæfi. í erindi sínu
daginn og veginn í útvarpi í kvöld. í kvöld ætlar Theódór að fjalla m.a.
Theódór er formaður Sjálfsbjargar um atvinnumál fatlaðra og húsnæðis-
og hefur alla tíð starfað mikið að mál. Einnig fjallar Theódór um
málefnum fatlaðra. tryggingamál fatlaðra en þau eru í
Hugsunarhátturinn gagnvart fötl- hinum mesta ólestri, t.d. eiga mjög
uðu fólki hefur gerbreyzt hin síðari fáir fatlaðir rétt á lifeyrissjóðsgreiðsl-
ár, en það hefur samt ekki nægt til um. Að siöustu sagði Theódór að
að gera fötluðu fólki auðveldara með hann legði mesta áherzlu á að allir
að lifa eðlilegu lífi. Lítið hefur verið einstaklingar sem gætu unnið fengju
gert til að auðvelda fötluðu fólki vinnu viðsitt hæfi.
aðgang að opinberum stöðum eða -GSE.
ÁFENGISVANDAMÁLJÐ — sjónvarp kl.20,40:
Glíman við á-
fengisvandann
Joseph P. Pirro starfar að fræðslu-
málum á Freeport-sjúkrahúsinu í
Bandaríkjunum, þar sem margir
fslendingar hafa leitað sér lækninga
við áfengissýki.
Pirro var á ferð hér á íslandi í
sumar og gerði íslenzka sjónvarpið
þá þrjá stutta þætti með honum. í
kvöld er fyrsti þátturinn á dagskrá
annar verður síðan sýndur á þriðju-
dag og þriðji á miðvikudag.
Eins og allir vita er neyzla áfengis
mjög útbreidd í flestum löndum
heims og neyzlan eykst með hverju
árinu sem líður. Þrátt fyrir að vitað
sé um heilsuspillandi áhrif þess, hefur
áfengi þá sérstöðu meðal vímugjafa
að neyzla þess er víðast hvar lögleg.
Áfengi berst fljótt út um líkamann
og virkar slævandi, þótt mönnum
finnist það örvandi í byrjun. Áhrif
áfengisneyzlu eru margs konar t.d.
lifrarskemmd og í einu „fylliríi” er
talið aðallt að 10 milljón heilafrumur
deyi. Einnig er áætlað að 10% þeirra
sem neyta áfengis verði áfengissjúk-
lingar.
-GSE.
Áfengi leiðir af sér vanlíðan fleiri en
þeirra sem neyta þess.
22.45 A hljómþlngl. Jón örn
Marinósson kynnir sígilda tónlist.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
6. janúar
Þrettándlnn
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10
Bæn. 7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunpósturinn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.). Dag-
skrá. Morgunorð. Margrét Jóns-
dóttir talar. Tónleikar.
8.55 Daglegt mól. Endurt. þáttur
Guðna Kolbeinssonar frá kvöld-
inu áður.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Sigrún Sigurðardóttir les finnska
ævintýrið „Fátæka stúlkan, sem
varð drottning” I þýðingu Sigur-
jóns Guðjónssonar.
9.20 Leikfiml. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.
10.25 Sjóvarútvegur og siglingar.
Guðmundur Hallvarsson sér um
þáttinn.
10.40 Jóla- og óramótalög eftir Ingi-
björgu Þorhergs. Margrét Pálma-
dóttir, Berglind Bjarnadóttir,
Sigrún Magnúsdóttir og höfundur
syngja. Guðmundur Jónsson
leikur með á píanó og selestu.
11.00 ,,Man ég það, sem löngu leið”
Umsjónarmaður þáttarins, Ragn-
heiður Viggósdóttir, og Þórunn
Hafstein lesa tvo frásöguþætti um
jól á Grænlandi.
11.30 Morguntónlelkar. Michael
Ponti, Robert Zimansky og Jan
Polasek leika Pianótrió 1 Es-dúr
op. 67. eftir Dimitri Sjostakovitsj.
(Hljóðritun frá útvarpinu í Stutt-
gart).
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynninar.
Þrlðjudagssyrpa. — Jónas Jónas-
son.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
Theódór A. Jónsson formaður Sjálfsbjargar.
■■
-
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 5. JANÚAR 1981
Hér er skip þeirra Grænfriðunga, rækilega merkt þeim, i gæzlu varðskips.
ÁKVÖRDUNARSTADUR: ÍSLAND
—sjónvarp kl. 22,45:
Rainbow Warrior
á íslandsmiðum
Greenpeace-menn hafa gert þessa
kvikmynd um ferðir Rainbow Warriors
á íslandsmið og viðureign áhafnarinnar
við íslendinga. í myndinni er kveðinn
upp heldur harður dómur yfir íslend-
ingum, sem Grænfriðungum þykir
stundum virða lítils skynsamleg
friðunarsjónarmið og gildandi alþjóða-
reglur.
„Myndin byrjar á því að lýst er þegar
Grænfriðungar kaupa sér gamlan
togara,” sagði Ingi Karl Jóhannsson
sem þýðir myndina. Togarakaupin
fjármagna þeir með styrk frá
Hollandsdeild Alþjóða náttúru-
verndarsjóðsins (World WildlifeFund).
Þeir þurfa að flikka talsvert uppá
skipið áður en það verður sjófært
annars felst mestur undirbúningur
þeirra í því að þjálfa sig í notkun
gúmmíbáta sem þeir hyggjast nota til
að trufla hvalveiðarnar með.
Það er komið inná afstöðu islend-
inga til hvalveiða í heiminum og kemur
þar fram að þeim finnst íslendingar
sýna af sér mikinn tviskinnungshátt þar
eð íslendingar séu yfirleitt til í að banna
hvalveiðar, nema þegar kemur til hval-
veiða íslendinga sjálfra.
í myndinni eru lagaleg afskipti íslend-
inga sögð vafasöm, kyrrsetning Rain-
bow Warriors hafi verið brot á alþjóða-
lögum. Lögð er áherzla á þá skoðun
Grænfriðunga að langreyðarstofninn
sé i mikilli hættu vegna ofveiða en þar
greinir þá á við þá sem stunda þessar
veiðar á íslandi. Þulur er Gylfi
Pálsson.