Dagblaðið - 17.01.1981, Page 9

Dagblaðið - 17.01.1981, Page 9
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 1981. 9 N JÓN L. ÁRNASON SKRIFAR UM SKÁK 4.—5. Byme (Bandaríkin) og Vaganian (Sovét) 9. v. 6. Smejkal (Tékkóslóvakía) 8 1/2 v. 7. —8. Liberzon (ísrael) og Seirawan (Bandar.)8v. 9. Gheorghiu (Rúmenía) 71/2 v. 10. —12. Adorjan (Ungverjaland), Stean og Miles (England) 7 v. 13. Giigoric (Júgóslavía) 61/2 v. 14. Van der Wiel (Holland) 6 v. 15. Hölzt (Austurriki) 31/2v. 16. Janetschek (Austurriki) 2 v. Sovéski stórmeistarinn Beljavsky hefur verið einkar sigursæll að undanförnu og átt það til að stinga keppinauta sína af í baráttunni um efsta sætið. Á mótinu í Baden var hann efstur fram í næstsíðustu um- ferð. Þá tefldi hann við Spassky, sem hafði hálfum vinningi minna. Það lýsir baráttuskapi Beljavsky vel, að i stað þess að tefla af öryggi og stýra skákinni í jafnteflishöfn hleyþti hann taflinu upp og lagði allt á eitt spil. Spassky tók auðvitað hraustlega á móti, sneri taflinu sér í vil og eftir 60 leiki mátti Beljavsky gefast upp. í siðustu umferð varð Spassky hins vegar að láta sér nægja jafntefli gegn Adorjan, en Beljavsky vann Gheorghiu í langri skák og komst þannig upp að hlið hans. Bandaríski stórmeistarinn Robert Byrne sem tefldi á siðasta Reykja- víkurskákmóti hefur ekki staðið sig jafnvel í langan tíma, náði 9 vinning- um sem er stórmeistaraárangur. Aðrir voru hins vegar heillum horfn- ir, eins og t.d. Adorjan hinn ung- verski og enski stórmeistarinn Miles. Miles náði því einstæða afreki fyrr á árinu að verða efstur á 10 skák- mótum i röð! Landi Miles, stærðfræðidoktorinn John Nunn náði þriðja sæti og slapp taplaus gegnum mótið. Nunn þótti tefla mjög vel og yfirvegað á mótinu. Hér kemur vinningsskák hans gegn Miles. Hvitt: John Nunn Svart: Tony MUes Sikileyjarvörn. 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g66.g3 Nunn hefur lítinn áhuga á að ræða teóriuna eftir 6. Be3 Bg7 7. f3 o.s.frv., enda kæmi hann ekki að tómum kofúnum. í stað þess velur hann rólega leið, sem reynst hefur hvítum vel. 6. — Rc6 7. Rde2 Bg7 8. Bg2 Hb8 9. a4 a6 10. 0-0 b5 11. axb5 axb5 12. Rd5 0-0 13. Bg5 Rd7 14. Dcl Rc5 15. b4!7 Svartur gerir líklega best með því að þiggja skiptamunarfómina, þótt hvítur fái sóknarstöðu eftir 15. — Bxal 16. Dxal Re6 17. Bh6 He8 18. f4. En Miles sér fram á peðsvinning og leitar því á önnur mið. 15.- Re6?! 16. Bh6 Red4 17. Rxd4 Rxd418. Khl Bxh6 19. Dxh6 Rxc2 Þetta hafði Miles i huga. En hvítu mennirnir verða of virkir. 20. Hacl Rd4 21. Hc7! Bd7 Hér var margs að gæta. Ef 21. — — He8? þá 22. Hxe7! Hxe7 23. Rf6+ og ef 21. — e6? þá 22. Re7 + Kh8 23. Rxg6 + ! 22. f4 f5 23. e5 Hf7 24. Hdl Re6 25. Ha7 Rf8 26. Dh4 Kg7 27. Rc7! Hc8 28. exd6 exd6 29. Dxd8 Hxd8 30. Hxd6 Með vinningsstöðu. 30. — Hc8 31. Kgl Kg6 32. Bfl He7 33. Rd5 Hel 34. Rb6 Hc6 35. Rxd7! Hxd6 36. Rxf8 Kh5 37. Hxh7+ Kg4 38. Kf2 Hxfl + 39. Kxfl Kf3 40. Hd7 Hc6 41. Hd3 + Ke4 42. Ke2 og Miles gafst upp. Skákþing Reykjavfkur Skákþing Reykjavíkur hófst sl. sunnudag og er það nú haldið í 50. sinn. Taflfélag Reykjavikur minnist nú nokkurra tímamóta, þar sem félagið á 80 ára afmæli, og því var ákveðið að reynt yrði að vanda sér- staklega til mótsins. í fyrsta skipti í mörg ár eru peningaverðlaun í boði i A-flokki (1. verðlaun eru 4500 nýkrónur) og er flokkurinn betur skipaður en oftast áður. Samkvæmt töfluröð eru keppendur þessir: 1. Bragi Halldórsson 2. Björgvin Víglundsson 3. Dan Hansson 4. Sævar Bjarnason 5. Hilmar Karlsson 6. Karl Þorsteins 7. Ásgeir Þ. Árnason 8. Elvar Guðmundsson 9. Helgi Ólafsson 10. Þórir Ólafsson 11. Jón L. Árnason 12. Benedikt Jónasson. Alls eru keppendur á skákþinginu 77 og er teflt í 5 flokkum. í fjórum efstu flokkum eru 12 keppendur en í E-flokki er teflt eftir Monrad-kerfi. í B-flokki vekur mesta athygli þátt- taka Sveins Kristinssonar sem teflir nú aftur á skákmóti eftir 20 ára hlé. Taflfélag Seltjarnarness hefur ákveðið að hleypa af stokkunum nýju skákmóti sem fyrirhugað er að halda um eina helgi í janúar ár hvert. Fyrsta mótið fer fram laugardaginn 17. og sunnudaginn 18. janúar. Verslunin Litaver hefur gefið vegleg- an farandbikar til mótsins sem nefnt verður Litavers-mótið. Teflt verður í Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi og hefst mótið kl. 14 báða dagana. Tímamörk eru 15 mínútur á skákina og er mótið öllum opið. Austur verður að halda í lauftvist því annars er einfalt að „dúkka” laufið dl austurs og spilið er unnið. Ef austur hefði haldið KG102 en ekki hjartanu þá hefði síðasta spaðanum verið spilað og hjartakóngur gefmn Jiiður og sama sagan er að austur verður enn að halda í lauftvist og gefur því niður lauftíu. Eins og áður spilun. við litlu laufi á drottningu og eigum tvo siðústu slagina. Þá er komið að spili tvö. Hér eru allar hendurnar. Norduk A G95 ?? K83 0 Á76 * ÁG62 Vlmlk Aijstuk' A K1032 A D84 V75 962 0 83 O G952 4>K 10985 * D73 SUÐUIl ♦ Á76 ^ Á DG104 0 KD104 + 4 Við sjáum að ’tveir gjafaslagir virðast vera á spaða, þó svo að tígullinn sé þrír og þrír. Því verður tígullinn að liggja fjórir og tveir og sá sem á fjóra tígla verður einnig að eiga þrjú hjörtu. Við drepum því hjartaútspilið með tíu og spilum litlum spaða og látum níu, sem austur drepur á drottningu og austur spilar aftur hjarta sem við drepum á gosa. Þá tökum við tígulkóng og spilum tígli á ás og enn kemur tígull og við svínum tíu. Þegar vestur trompar ekki tökum við á tígul- drottningu, spaði er látinn frá blindum, þá tökum við spaðaás og trompum spaða og spilið er unnið. Þá er komið að lokaspilinu og hér. eru allar hendurnar. Nordur * Á1086 KG75 0 873 vtsri,H *ÁG A G V 82 0 Á1052 * KD10763 5uðuk A KD9743 <?Á63 <>K64 * 8 Aumur A 52 ’’ D1094 O DG9 + 9542 Þetta spil er einfalt því að notfæra á sér sagnir og útspil. Suður mátti alls ekki trompa laufgosann heldur taka tvisvar tromp, taka ás og kóng í hjarta, spila út laufgosanum og gefa niður hjarta. Sama er þó að vestur hefði átt hjarta, þá látum við gosann og ef austur drepur á drottningu, þá trompum við og förum inn á tromp og gefum tígul niður í fjórða hjartað. Eins og spilið er verður vestur að spila tígli eða í tvöfalda eyðu. Frá Bridgedeild Breiðfirðinga Staðan í sveitakeppni félagsins að loknum 8 umferðum. stig 1. Sveit Hans Nielsen 133 2. Sveit Krístjáns Ólafssonar 110 3. Sveit Ingibjargar Halldórsdóttur 109 4. Sveit Jóns Stefánssonar 106 5. Sveit Hreins Hjartarsonar ' 105 6. Sveit Erlu Eyjólfsdóttur 104 7. Sveit Óskars Þráinssonar 100 Næsta umferð verður spiluð nk. fimmtudag í Hreyfilshúsinu við Grensásveg og hefst keppnin kl. 19.30. Frá Bridgefélagi Reykjavíkur Staðan í Board a Match keppni félagsins eftir tvö kvöld af þremur: Sveit stig 1. Karls Sigurhjartarsonar 75 2. Jóns Hjaltasonar 70 3. Þorfinns Karlssonar 67 4. Sigurflar Sverrissonar 63 5. Hjalta Elíassonar 63 6. Sævars Þorbjörnssonar 63 Lokaumferðin verður spiluð nk. miðvikudag í Domus Medica og hefst keppnin kl. 19.30. Tafl-og bridgekiúbburinn Fimmtudaginn 15. janúar voru spilaðar þriðja og fjórða umferðin í sveitakeppninni. Staða fimm efstu 'sveita eftir fjórar umferðir er þessi: Svelt stlg 1. Þórhalls Þorsteinssonar 70 2. Sigurflar Steingrímssonar 68 3. Ragnars Óskarssonar 67 4. Guflmundar Sigursteinssonar 56 5. Sveit Ingvars Haukssonar 55 Fimmtudaginn 22. janúar verða spilaðar fimmta og sjötta umferð í sveitakeppninni. Spilað er í Domus Medica kl. 19.30. Spilarar mætið stundvíslega. Bridgedeild Barðstrendinga- félagsins Eftir 4 umferðir í aðalsveitakeppni félagsins er staða sex efstu sveita þannig: 1. Óli Valdemarsson.....................77 stig 2. Ragnar Þorsteinsson..................67 3. Gunnlaugur Þorsteinsson .............63 4. Baldur Guflmundsson..................59 5. Viðar Guðmundsson....................42 6. Sigurflur ísaksson...................42 Bridgefélag Breiðholts Þriðjudaginn 13. jan. var spilaður eins kvölds tvímenningur og var spilað í einum 16 para riðli. Úrslit urðu þessi: 1. Slgurður Ámundason, Bragi Bjarnason 268 2. Hreinn Hreinsson, Friðrík Guðmundsson 253 3. Ragna Óiafsdóttir, Ólafur Valgeirsson 247 4. Baidur Bjartmarsson, Rafn Kristjánsson 230 5. Leifur Karísson, Hreiðar Hansson 224 6. Trausti Friðfinnsson, Rafn Haraldsson 223 Næstkomandi þriðjudag verður líka spilaður eins kvölds tvímenningur en annan þriðjudag er áætlað að byrja aðalSveitakeppni félagsins. Er fyrir- hugað að spila tvo leiki á kvöldi og mun keppnin þá ganga fljótar fyrir sig. Fólk er beðið að láta skrá sig næsta þriðjudag eða hjá Hermanni í síma 41507. Spilað er í húsi Kjöts og fisks, Seljabraut 54 kl. 7.30 og eru allir vel- komnir. Bridgeklúbbur Akraness í desember var spilaður 2ja kvölda barómeter-tvímenningur með þátttöku 20 para. Efstir urðu: 1. Alfrefl Viktorsson, Bjami Guflmundsson 93 2. Oliver Krístófersson, Þórir Leifsson 91 3. Björgólfur Einarsson, Karl Alfreflsson 37 4. Gufljón Guðmundsson, Ólafur G. Ólafsson 33 5. Baldur Ólafsson, Ingi St. Gunnlaugsson 28 27. desember var 16 para tvímenn- ingskeppni. Efstir urðu: 1. Gufljón Guflmundsson, Ólafur G. Ólafsson 263 2. Alfrefl Viktorsson, Eiríkur Jónsson 246 3. Jón Alfreðsson, Valur Sigurðsson 245 4. Ingi St. Gunnlaugss., Þorgeir Jósefss. 231 5. Baldur Ólafsson, Gunnar Ólafsson 230 Opið mót á Akranesi ' Bridgeklúbbur Akraness og Hótel Akranes halda opið mót í tvímenningi helgina 24. og 25. janúar nk. Spilað verðuríhótelinu. Spilaður verður barómeter, keppnis- stjóri Vilhjálmur Sigurðsson. Spilað verður um silfurstig. Hótelið veitir peningaverðlaun fyrir 3 efstu sætin, 2.000 kr. fyrir 1. sæti, 1.000 kr. fyrir 2. sæti og 500 kr. fyrir 3. sæti. Boðsgestir á mótinu verða íslands-- meistararnir í tvimenningi, Guðlaugur R. Jóhannsson og örn Arnþórsson. Þátttaka tilkynnist i síðasta lagi þriðjudaginn 20. janúar til einhvers eftirtalinna (á skrifstofutíma): Ólafs í sima 93-2000, Karls í síma 93-1740 eða Guðjóns í síma 93-1780. Þátttakendafjöldi er takmarkaður. Þátttökugjald er kr. 120,ápar, Bridgefélag Kópavogs Eins kvölds tvímenningur var spil- aður fimmtudaginn 8. janúar. Hæstu skor náðu þessi pör: A-riðill 1. Jón S. Gunnlaugsson, Davífl Oddsson 136 2. Óli M. Andreasson, Grímur Thorarensen 132 3. Svavar Björnsson, Sigfús Sigurfinnsson 110 B-riflill 1. Sverrir Þórisson, Haukur Margeirsson 140 2. Ragnar Björnsson, Sævin Bjarnason 136 3. Haukur Hannesson, Valdimar Þórflarson 117 Meflalskor 108 stig Smábátaeigendur Ákveðið er að gangast fyrir fundi til þess að kanna áhuga á stofnun félags eigenda báta undir 12 tonnum í Reykjavík. Fundurinn verður í Gróubúð Grandagarði sunnudaginn 18. jan. kl. 14.00. Fjölmennið. Undirbúningsnefnd. Man 1971 tiisöiu með eða án vagns. Upplýsingar í síma 53086 og 52208. Vatnsieysustrandarhreppur auglýsir eftir sveitarstjóra til starfa. Umsóknar- frestur er til 1. febrúar næstkomandi. Upplýsing- ar um starfið veita oddviti í síma 92-6540 og sveitarstjóri í síma 92-6541. ÚTBOÐ Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar óskar eftir tilboðum í framleiðslu og afhendingu á 68 greinibrunnum úr járnbentri steinstevpu. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofunni Fjarhitun h/f Álftamýri 9 Revkjavik og á Verkfræði- og teiknistofunni s/f Heiðarbraut 40 Akranesi gegn 200 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuðá skrifstofu Hitaveitu Akranessog Borgarfjarðar Heiðarbraut 40 Akranesi þriðjudaginn 10. febrúar 1981 kl. I1.30. ÚTBOÐ Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar óskar eftir tilboðum í frantleiðslu og afhendingu á einangruðum stálpipum og greinistvkkjum fvrir dreifikerfi hitaveitu. Vidd pípna er 0 20 mm — 0 200 ntm og heildarlengd unt 22.500 ntetrar. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofunni Fjarhitun h/f Álftamýri 9 Rvík og á Verkfræði- og teiknistofunni s/f Heiðarbraut 40 Akranesi gegn 200 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuðá skrifstofu Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar Heiðarbraut 40 Akranesi þriðju- daginn 10. febrúar 1981 kl. 11.30.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.