Dagblaðið - 17.01.1981, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 17.01.1981, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 1981. c* Utvarp 23 Sjónvarp i NÓTTIN SKELFILEGA—sjónvarp kl. 22,15: ÚTVARPSSENDINGIN UM INNRÁSINA FRÁ MARS — menn hélduað um raunveru- legafréttaút- sendinguværi aðræðaog ofsahræðsla greipumsig í kvöld verður sýnd bandarísk sjón- varpsmynd um þau áhrif sem útvarps- leikrit hafði á bandarískan almenning kvöld eitt í október 1938. Sögu H. G.Welles.Innrásin frá Mars, var þá útvarpað á leikrænan hátt en of raunverulegan því hlustendur sem opn- uðu útvarpstæki sin í miðri útsendingu héldu að um fréttaútsendingu af raun- verulegum atburðum væri að ræða. Enda var ætlunin sú því leikritið var eins og venjuleg útvarpssending nema hvað fréttir og tilkynningar um land- töku Marsbúa voru lesnar. Fastir liðir eins og veðurfregnir voru áfram á* sínum stað í dagskránni. Þulurinn, Orson Welles, rauf skyndi lega dagskrána og las frétt um dular- fullar sprengingar á Mars. Síðar komu fleiri fréttir. Loftsteinn hafði fallið til jarðar nálægt borginni Princeton í New Jersey. Næsta frétt var um að loft- steinninn hefði reynzt holur sívalningur og að verur frá Mars væru að skríða úr honum. Áfram hélt leikritið. Frétta- menn útvarpsstöðvarinnar voru komn- ir á staðinn til að fylgjast með Marsbú- unum. Voru verurnar sagðar vopnaðar hræðilegum dauðageisla og stefna i átt til New|York. Þeir sem opnuðu tæki sín eftir að leikritið var hafið heyrðu ekkert nema stríðsfréttir. Marsbúar voru vel vopnaðir og bandaríski herinn gat ekkert gert. Ofsahræðsla og móðursýki greip því um sig. Fólk í New Jersey og Paul Shenar fer með hlutverk Orson W elles en hann oe Vic Morrow (sem margir muna eftir úr Combat i Keflavíkursjónvarp inul fara með aðalhlutverkið i bandarisku sjónvarpsntyndinni í kvöld. New York þar sem aðalskotmark Mars- búa var látið vera varð sumt frávita af hræðslu. Þessi ofsahræðsla skapaði margar ímyndunarfregnir og fólk greip til örþrifaráða. Þúsundir hlupu út á götur og spurðu hvert flýja ætti. Menn hringdu til herstöðva og buðu sig fram í herinn og læknar og hjúkrunarfólk mættu til vinnu til að hjúkra hinum særðu. Maður nokkur kom að konu sinni þar sem hún var i þann veginn að fremja sjálfsmorð með því að taka inn eitur. ,,Ég vil frekar deyja á þennan hátt en falla fyrir Marsbúum,” sagði hún. Maðurinn á bak við þetta, Orson Welles, þá 23 ára, varð heimsfrægur á svipstundu. Þegar loks hafði tekizt að sannfæra menn um að útvarpssending- in hefði verið skáldskapur fóru menn að ræða áhrifamátt útvarpsins. Menn furðuðu sig á hve mikil áhrif einn fjöl- miðill gat haft og höfuðpaurinn Orson Welles var sjálfur mest undrandi. ,,Ég á ekki von á þvi að við munum velja slíkt efni aftur til flutnings,” sagði hann. -KMU. r- - > Q Utvarp Laugardagur 17. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir 7.I0 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. .(útdr.). Dagskrá. Morg- unorð. Stína Gísladóttir talar. Tónleikar. 8.50 Uikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga: Ása Finns- dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Gagnoggaman.Goðsagnirog ævintýri í samantekt Gunnvarar Braga. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 I vikulokin. Umsjónarmenn: Ásdís Skúladóttir, Askell Þóris- son, Bjöm Jósef Arnviðarsson og ÓIi H. Þóröarson. 15.40 Islenzkt mál. Dr. Guðrún Kvaran talar. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlislarrabb; - XIV. Atli Heimir Sveinsson fjallar um rússneska tónlist. 17.20 Að leika og lesa. Jónina H. Jónsdóttir stjórnar barnatíma. Dagbók, klippusafn og fastir liðir eins og venjulega. 18.00 Söngvar i láttum dur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkvnninear. 19.35 „Ast við fyrstu sýn”, smá- saga eftir Steinunnl Sigurðardolt- ur.Höfundur les. 20.00 Hlöðuball. Jónatan Garðars- son kynnir ameríska kúreka- og sveitasöngva. 20.30 „Þvi frostið er napurt”. Létt blanda handa bölsýnismönnum. Umsjón: Anna Ölafsdóttir Björnsson. ' . 21.15 Fjórir piltar frá Liverpool. Þorgeir Astvaldsson rekur feril Bítlanna — The Beaties; — þrettándi og síðasti þáttur. 21.55 Konur í norskri ljóðagerð 1930—1970. Bragi Sigurjónsson spjallar um skáldkonurnar Gunvor Hofmo, Astrid Tollefsen, Halldis Moren Vesaas og Aslaug Vaa og les óprentaðar þýðingar á sjö ijóðum þeirra. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orðw kvöldsins. 22.35 „Kari, Jón og konan”, smá- saga eftir Guðberg Bergsson. Höfundur les. 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 18. janúar 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vigslubiskup flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Wal-Bergs leikur. 9.00 Morguntónleikar. a. Sónata nr. 1 í D-dúr fyrir strengjasveit eftir Georg Muffat. Barokk-sveit- in i Vinarborg leikur; Theodor Guschlbauer stj. b. Sinfónía nr. 10 i d-moll eftir Giovanni Battista Boboncini. St. Martin-in-the- Fields hljómsveitin leikur; Neville Marriner stj. c. Pianókonsert í Es- dúr op. 13 nr. 6 eftir Johann Christoph Bach. Ingrid Haebler leikur með Hljómsveit tónlistar- skólans i Vinarborg; Eduard Melkus stj. d. Flugeldasvíta eftir Georg Friedrich Hándel. Menuhin-hátíðarhljómsveitin leik- ur; Yehudi Menuhin stj. 10.05 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 <Jt og suður: Inn að miðju heimsins. Sigurður Blöndal skóg- ræktarstjóri segir frá ferð til Altai- héraðs í Miö-Asíu i október 1979. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messaf Neskirkju. (Hljóðrituð 11. þ.m.). Prestur: Séra Kristján Búason. Organleikari: Reynir Jónasson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Um heilbrigðismál og við- fangsefni heilbrigðisþjónustunn- ar. Skúli Johnser. borgarlæknir flytur annað hádegiserindi sitt. 14.00 Tónskáldakynning. Guð- mundur Emilsson ræöir viö Gunnar Reyni Sveinsson og kynnir verk eftir hann. — Fyrsti þáttur. 15.00 Sjómaðurinn og fjölskyldu- lifiö. Þáttur í umsjá Guðmundar Hallvarðssonar. M.a. rætt við læknana Helgu Hannesdóttur og Jón G. Stefánsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Um suður-ameriskar bók- menntir; þriðji þáttur. Guöbergur Bergsson les söguna „Maður rósarinnar” eftir Manúel Rojas í eigin þýðingu og flytur formáls- orð. 16.55 „Að marka og draga á land”. Guðrún Guðlaugsdóttir tekur saman dagskrá um Þjóðskjalasafn íslands. Rætt viö Bjarna Vil- hjálmsson þjóðskjalavörð, Sigfús Hauk Andrésson skjalavörð, Hilmar Einarsson forstöðumann viðgerðarstofu o.fl. (Áður á dag- skrá 17. júní sl.). 17.40 Drengjakórinn i Vinarborg syngur lög eftir Johann Strauss með Konsert-hljómsveitinn i Vin; Ferdinand Grossmann stj. 18.00 Anton Karas-hljómsveitin leikur austurrísk alþýöulög. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Frétiir. Tilkynningar. 19.25 Veiztu svarið? Jónas Jónasson stjórnar spurningaþætti, sem fram fer samtímis í Reykjavík og á Akureyri. í niunda þætti keppa Sigurpáll Vilhjálmsson á Akureyri og Matthias Frimannsson í Kópa- vogi. Dómari: Haraldur Ólafsson dósent. Samstarfsmaður: Margrét Lúðvíksdóttir. Samstarfsmaður nyrðra: Guðmundur Heiðar Frí- mannsson. 19.50 Harmonikuþáttur. Sigurður Alfonsson kynnir. 20.20 Innan stokks og utan. Endur- tekinn þáttur, sem Árni Bergur Eiríksson stjórnaði 16. þ.m. 20.50 Þýzkir pianóleikarar leika samtimatónlist: Vestur-Þýzka- land. Guömundur Gilsson kynnir fyrri hluta. 21.30 Söguskoðun Leopolds von Kanke. Haraldur Jóhannsson hag- fræðingur flytur erindi. 21.50 Að tafli. Guðmundur Arn- laugsson flyturskákþátt. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Virkið”, smásaga eftir Sieg- fried Lenz. Vilborg Auður Isleifs- dóttir þýddi. Gunnar Stefánsson les. 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Gunnar Blöndal kynnir tónlist og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 19. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. Séra Sigurður H. Guð- mundsspn flytur. 7.15 Leíkfimi. Umsjónarmenn: Valdimar Örnólfsson leikfimi- kennari og Magnús Pétursson píanóleikari. 7.25 Morgunpóslurinn. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Birgir Sigurðsson. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Guðmundur Einars- son talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Pési rófulausi” eftir Gösta Knutsson. Pétur Bjarnason byrjar lestur þýðingar sinnar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónar- maður: Óttar Geirsson. Rætt við Árna Jónasson um kvótakerfið. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. Sjónvarp Laugardagur 17. janúar 16.30 iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Lassie. Friðarboðar. Þriðji hluti. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Enskaknattspyman. 19.45 Fréttaágrip á láknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Spitalalff. Bandarískur gam- anmyndaflokkur. Annar þáttur. Þýðandi Ellért Sigurbjörnsson. 21.00 A gamalli þjóðleið. Margar slóðir eru til á landinu frá þeim tíma, er menn ferðuðust fótgang- andi og ríðandi, og tengjast þeim ýmsar sögusagnir. Siðastliðið haust fóru sjónvarpsmenn um eina slika slóð, hina fornu þjóö- leið yfir Hellisheiöi. Leiösögu- maður Jón I. Bjarnason. Umsjón og stjórn upptöku Karl Jeppesen. 21.30 Himnahurðln breið? Islenskur poppsöngleikur, gerður árið 1980. Handrit Ari Harðarson og Krist- berg Óskarsson, sem einnig er leikstjóri. Tónlist Kjartan Ólafs- son. Kvikmyndun Guðmundur Bjartmarsson. Söngvarar Ari Harðarson, Ingibjörg Ingadóttir, Kjartan Ólafsson, Erna Ingvars- dottir, Bogi Þór Siguroddsson og Valdimar Örn Hygenring. Fram- leiðandi Listfom Sf. 22.15 Nóttin skelfilega. (The Night That Panicked America). Nýleg, bandarisk sjónvarpsmynd. Aðal- hlutverk Paul Shenar og Vic Morrow. Áríö 1938 varð Orson Welles heimsfrægur á svipstundu, þá 23ja ára gamall, þegar útvarp- að var um Bandaríkin leikriti hans, Innrásin frá Mars. Myndin fjallar um þessa sögufrægu út- varpssendingu. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.50 Dagskráriok. Sunnudagur 18. janúar I6.00 Sunnudagshugvekja. Séra Ragnar Fjalar Lárusson, sóknar- prestur í Hallgrímsprestakalli, flytur hugvekjuna. 16.10 Húslð á sléttunni. Milli vonar og ótta — fyrri hluti. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.10 Leitin mikla. Tólfti þáttur. Þýðandi Björn Björnsson. Þulur Sigurjón Fjeldsted. 18.00 Stundin okkar. Meðal efnis: Fjallað veröur um myntbreyt- inguna og farið á Sædýrasafnið. Lúðrasveit frá Búðardal leikur. Umsjónarmaöur Bryndís Schram. Stjórn upptöku Andrés Indriöa- son. 18.50 Skiðaæfingar. Þýzkur mynda- flokkur. 2. þáttur. Þýðandi Eirikur Haraldsson. 19.20 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.45 Tónlistarmenn. Rögnvaldur Sigurjónsson leikur á píanó. Egill Friðleifsson kynnir Rögnvald og spjallar við hann. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.30 Landnemamir. Níundi þáttur: Efni áttunda þáttar: Fárviðri veldur gifurlegu tjóni á Venne- ford-búgarðinum. Bókarinn Finlay Perkin ásakar Seccombe um fjárdrátt en getur ekkert sannað. I.evi Zendt vitjar æsku- stöövanna og kemst að því að þar er allt óbreytt. Hann snýr aftur heim. Þangað er komin dóttir hans, Clemma, eftir misheppnað ástarævintýri í St. Louis. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 23.00 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.