Dagblaðið - 17.01.1981, Side 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 17. JANUAR 1981.
17
Íl
I
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
I
Til sölu
b
Til sölu eldhúsinnrétting,
Brother prjónavél með borði og;,
sniðreikni. barnarimlaróm og Kuris 12
tommu sniðahnífur. Uppl. í sima 36557.
Af sérstökum ástæðum i
er til sölu fimm ár Philco þvottavél og
þurrkari og tviskiptur Bauknecht
isskápur 142 cm. Selst allt á hálfvirði. Á
sama stað óskast keypt barnaburðar
rúm. Uppl. i sinia 45788. 1
Til sölu 250 góð grásleppunet
á teinum. selst ódvrt. Uppl. í síma 99-
3147 eftirkl. 20.
Til sölu er sófasett,
sófi og tveir stólar. brúnt að lit. Einnig
saumavél Toyota og dömukápur. Uppl. í
sima 40202.
Til sölu gúndapottur
með ýmsum aukahlutum. Góður fyrir;
einstakling. Verð kr. 300. Einnig raf
magnsorgel á fótum. verð 500 kr. Uppl. í
sima 51436.
Til sölu cover
á Datsun I60J SSS. sófaborð 80x140:!
cm. kjóll númcr 42 (Briluna modell.
einnig kápa með minkaskinnskraga á
fremur lága en þrekvaxna konu. Allt
litið notað. Uppl. í sima 28392.
Sala og skipti auglýsir.
Seljum m.a. Árfellsskilrúm. saumavél.
Husqvarna 2000. strauvél, slökkvitæki
sófasett. hjónarúm. borðstofusett. kojur.
barnarúm, vöggur. barnavagna, reiðhjól
og fl. o.fl. Seljum einnig nýja tvíbreiða
svefnsófa á mjög góðu verði. Sala og
skipti. Auðbrekku 63. sími 45366 og
kvöldsími 21863.
Kafaraútbúnaður
til sölu, sem nýr. Uppl. hjá auglþj. DB i
síma 27022 eftir kl. 13.
H—800
Eldhúsinnrétting
ásamt ofni, hellu og vaski til sölu. Uppl. i
'sima 42415 eftir kl. 18.
I
Óskast keypt
I
Nokkrar spjaldahurðir
Ifulningahurðir) óskast tii kaups. Uppl. i
sima 24457.
Óska eftir drifi
i Dodge Weapon eða kamb og pinjón.
drifhlutfall 6—35. Sími I vinnu 99—
3911 heima 3778. Doddi.
Óska eftir að kaupa
framhurðir i Land-Rover. Einnig til sölu
dísilvél. 4cyl. Uppl. ísima 10914.
Óska eftir að kaupa húsgögn,
II gamaldags stíl) mega vera máluð eða
með skemmdu lakki. Uppl. hjá auglþj.
DB i síma 27022.
H—916.
Óska eftir að kaupa
allskyns áhöld tilheyrandi veitinga-
rekstri (grillstaðl og kjötvinnslu. T.d.
niðurskurðárhníf, stóra og góða hakka-
vél, hrærivél (Björninn eða Hobart),
vacum pökkunarvél, grillhellur og alls
kyns smááhöld og jafnvel hvað sem er
(bakkar, dallar, skálar og þess háttar).
Uppl. gefur Jói í síma 92-8121.
8
Fatnaður
i
Mokkajakki,
lítið notaður. stærð 38. til sölu á
virði. Uppl. í síma 34910.
hálf
8
Fyrir ungbörn
i
Góður Silver Cross barnavagn
til sölu, dökkbrúnn að lit. Verð 2100.
Uppl. í síma 21087.
Til sölu vel nteð farinn
barnavagn. Uppl. í sima 51518.
Vil skipta á árs gömlum
Briokerruvagni fvrir góðan barnavagn.
Uppl. i sima 85174 og 18832.
I
Verzlun
B
Ódýr ferðaútvörp,
bilaútvörp og segulbönd, bilahátalarar
og loftnetsstengur. stereoheyrnartól og
heyrnarhlífar. ódýrar kassettutöskur og
hylki. hreinsikassettur fyrir kassettu
tæki. TDK. Maxell og Ampex kassettur.
hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása
spólur. íslenzkar og erlendar. Mikið á
gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson.
radióverzlun. Bergþórugötu 2. sínii
23889.
Verzluntil sölu.
Til sölu er litil verzlun í vesturþænum,
sem selur leikföng, ritföng, búsáhöld,
sængurfatnað og fleira. Vaxandi velta.
Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir
ki. 13.
H—796
Bimbó auglýsir:
Fjölbreytt úrval af gammosíubuxum.
sokkabuxum. húfum. ungbarnavcttling
um, barnateppum, útigöllum. heilum og
tvisk'iptum. nærfötum. flauelsbuxur.
gallabuxur. flannelsbuxur til 12 ára.
bleyjur. bleyjubuxur. gúmmíbuxur.
bleyjuinnlegg. bleyjuplöst. pelar. snuð.
bamapúður. barnaolía. barnasjampó.,
burstasett, hringlur, allt til sængurgiafa.
Bimbo. Miðbæ. Háaleitisbraut.
8
Hljóðfæri
i
Exelcelsior Genavox
rafmagnsharmónika með statífi til sölu.
Einnig Carlsbro söngkerfi. 150 vatta.
góð tæki. Á sama stað óskast kevpt
nvlegt 200 vatta söngkerfi. Uppf í sínia
81805.
Skemmtari.
Til sölu vel með l'arinn, 3ja ára. litið
notaður skemmtari. Uppl. í dag og
næstu daga. i sínia 54151.
Sambvggt Crown
útvarp. segulband og plötuspilari til
sölu. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. i
sima 72900.
Hátalarar AR 2 AX
til sölu. Uppl. i sima 12712 milli kl. 18 og
20.
Nýuppgert pianó
til sölu. Uppl. i síma 41656 eftir kl. 6.
8
Hljómtæki
B
Til sölu eru tveir
AR3a hátalarar á 4000 kr. parið. Uppl. I
síma 77753 eftir kl. 6.
8
Vetrarvörur
i
Yamaha vélsleði
óskast. árg. '76 til '78: aðeins vel mcðf
farinn sleði kemur til greina. Uppl. i
síma 91-71160 eftir kl. 18.
Skiði, I50cm
á hæð og skiðaskór nr. 7 til sölu. Uppl. i '
sinia 78004.
Til sölu vel meðfarin
keppnisskíði, með og án bindinga
Lengdir: 175, 185, 190 cm og 2 m.
Einnig eru til sölu ýmsar gerðir af skíða-
skóm. Uppl. í síma 83832 á kvöldin.
8
Húsgögn
B
Til sölu rúm með
með bóistruðum höfðagafli, stærð
1,50x2. Verð 2500 kr. Uppl. í simum
81853 og 35035.
Eldhúsborð og fjórir stólar
til sölu. Uppl. i sima 36792.
8
Ljósmyndun
B
Nýjung sem allir
áhugaljósmyndarar hafa beðið eftir.
Nýkomnir aftur frönsku tölvustýrðu
stækkaraofnarnir. Þessi nýja tækni gerir
allar frekari tímamælingar óþarfar og
tryggir þannig að amatörinn, sem fag-
maðurinn getur lýst myndir sinar
hárnákvæmt án nokkurrar fyrirhafnar.
Verð 785 nýkr. F, S/H, 945 nýkr. F.
S/H. og litstækkanir, AMATÖR, ljós-
myndavörur. Laugavegi 55,sími 12630.
Ljósmyndavél ársins.
Veiztu að Ricoh var nýlega kjörin Ijós-
myndavél ársins af tímaritinu „What
camera weekly". Við kynnunt Ricoh —
vertu velkominn. Glöggmynd, Hafnar
stræti 17. sími 22580.
C
c
Þjónusta
Þjónusta
Þjónusta
Viðtækjaþjónusta
1
LOFTNE
hagmenn annast
uppsetninuu á
TRI AX-loftnetum fyrir sjónvarp —
FM stereo og AM. Geruni tilbod í
loftnetskerfí, endurnýjum eldri lajjnir,
ársábyrgð á efni ou vinnu. Greiðslu
kiör LITSJÓNVARPSÞJÓNUSTAN
DAGSÍMI 27044 - KVÖLDSÍMI 40937.
‘3r
Sjón varps viðgerðir
Heima eða á verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða ábyrgð.
Skjárinn, Bcrgstaðastræti 38.
Dag-. kvöld- og hdgarsimi
21940.
FERGUS0N
RCA amerískur
myndlampi
Varahluta- ttn xidRerdaþjönusta.
Orri Hjaltason
llaf-amii 8 — Sími 16131
Ja rðvinna - vélaleiga
)
Kjarnaborun!
Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og
ýmiss konar lagnir, 2”, 3”, 4”, 5”, 6", 7” borar. Hljóðlátt og ryklaust.
Fjarlægjum múrbrotið, önnumst isetningar hurða og glugga ef óskað
er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta.
KJARNBORUN SF.'
Símar: 28204—33882.:
TÆKJA- OG VÉLALEIGÁ
Ragnars Guðjónssonar
Sksmmuvegi 34 — Simar 77620 — 44508
Loftpressur Slipirokkar Beltavélar
Hrœrivélar Stingsagir Hjólsagir
Hitablásarar Heftibyssur Steinskurðarvél
Vatnsdœlur Höggborvélar Múrhamrar
s
Þ
Gröfur - Loftpressur
Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun
í húsgrunnum og holræsum,
einnig traktorsgröfur í stór og smá verk.
Stefán Þorbergsson Sími 35948
Er stíflað? Fjarlægi stíflur
úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niður-
föllum Hreinsa og skóla út niðurföll I bila
plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbil'
með háþrýstitækjum. loftþrýstitæki, raf
magnssnigla o.fl. Vanir menn.
.Valur Hclgason. sími 77028
123611 HUSAVIÐGERÐIR 23611
vTökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum
sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járn-
klæðiiingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu.
Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur.
HRINGIÐ í SÍMA 23611
Er stíflað?
Fjarlægi stiflur úr vöskum. wc rorunt.
baðkcrum og nlðurfollum. notum n> og
fullkonun taeki. rafntagnssnigla Vamr
ntcnn. Upplýstngar i sima 43879
Stífluþjónustan
Anton AðabteinMon.
c
Bílaþjónusta
)
Bílasmiðja
Sturlu Snorrasonar
Dugguvogi 23. —
Simi86150
Kvöldsimi 17923.
jBreytum Pick-up
í lúxusjcppa
Vanir mcnn.
r Verzlun ~1
Miknri
MiLrri
VÉLALEIGA
Ármúla 26, Sími 81565, - 82715, - 44697
Leigjum út:
Traktorspressur
Gröfur
HILTI-naglabyssur
HILTI-borvélar
Slýpirokkar Kerrur Blikkklippur (nagarar)
Steinskuröarvél til að saga þensluraufar i gólf.
Hjólsagir
Heftibyssur og loftpressur
Vibratora
Hrærivélar
HILTI-brotvélar
Rafsuðuvélar
Juðara
Dilara
Stingsagir
Hestakerrur
hiuti
c
Önnur þjónusta
j
Húsaviðgerðir,
Kiæði hús með áli og stáli, set harðplast á gluggakistur
og borð, gluggaþéttingar, fræsi glugga og set í tvöfalt
gler. annast almennar húsaviðgerðir. Uppl. í sima
13847.
Annast almennar húsaviðgerðir.
BALDVIN & ÞORVALDUR
söðlasmiðir
Hlíðarvegi21 Kópavogi Sími 41026
íslenskum hestum hæfa best
íslensk reiötygi