Dagblaðið - 17.01.1981, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 17.01.1981, Blaðsíða 18
18 1 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 1981. DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 D 1 Kvikmyndir B Kvikmyndalcigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón myndir og þöglar. einnig kvikmynda vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir í miklu úrvali. þöglar. tón, svart/hvítt, einnig lit: Pétur Pan. Öskubusku. Júmbó i lit og tón. einnig gamanmyndir. Kjörið i barnaafmælið og fyrir samkomur. Uppl. i síma 77520. Er að fá nýjar tónmyndir. Kvikniy ndamarkaðurinn. 8 nim og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu I mjög miklu úrvali í stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og meó hljóði, auk sýningavéla (8 mni og I6 mmi og tökuvéla. M.a. Gög og Gokkc. Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn. Slar Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws.| Marathon Man, Deep. Grease. God- father. Chinatown. o. fl. Filmur til sölul og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrá fyrir | liggjandi. Myndsegulbandstæki ogl spólur til leigu. Einnig eru til sölu! óáteknar spólur á góðu verði. Opið alla' daga, nema sunnudaga sími 15480. Véla- og kvikmyndalcigan og Vidcobankinn leigir 8 og 16 mm vélar og kvikmyndir einnig slidesvélar og Polaroidvélar. Skiptum á og kaupum vel með farnar myndir. Leigjum myndsegulbandstækij og seljum óáteknar spólur. Opið virkal daga kl. 10— 19e.h. laugardaga kl. I0- 12.30. sími 23479. | I Video i Vidcoking auglýsir. Nú erum við með eitt stærsta safn af Betamax-spólum á landinu, ca 300 titla.i Við bjóðum alla nýja félagsmenn velkomna. Sendum til Reykjavikur og nágrennis. Einnig leigjum við mynd segulbönd í Keflavík og nágrenni. Pantið tímanlega I síma 92-1828 eftir kl. 19. Videoklúbburinn. Leigjum út myndir á kassettum fyrir VHS myndsegulband. Opið alla virka daga kl. 17 og 19, laugardaga kl. 13—15. Uppl. í sima 72139. $ Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrimerkt. frimerki og frímerkjasöfn. umslög. islenzka og erlenda mynt og seðla, prjónamerki (barmmerkil og margs konar söfnunar muni aðra. Frimerkjamiðstöðin. Skóla vörðustíg 21a. sími 21170. i Dýrahald i Rauóglófextur hcstur, 5 vetra. með allan gang til sölu. Uppl. i sima 51489. Til sölu brúnn 7 vetra hestur með góðu tölti. Urvals kven hpstur. Uppl. I sima 99-2290, cftir kl. 19 ■á kvöldin. Önnumst viðgeróir á öllum teg. reiðhjóla. F.igum einnig fyrirliggjandi flesta varahluti og auka- hluti. Leitið upplýsinga. Bíla- og Hjóla- búðin sf., Kambsvegi 18, sími 39955. Reiðhross til sölu. Hágeng klárhryssa með góðu tölti, og alhliða reiðhestur til sölu. Uppl. eftir kl. 4 í sima 34736. 4 fallegir fresskettlingar fást gefins á góð heimili. Uppl. í sima 27104. Tveir fallegir hvolpar Uikurl fást gefins. Uppl. i sima 54111 eftir hádegi. 1 Fasteignir Hús á Hellu óskast til kaups. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftirkl. 13. H—782 Smáauglýsingar mBIAÐSINS Þverholti11 sími 2 7022 Opið til kl.10 í kvöld Snotur 3ja herb. íbúð á 2. hæð í steinhúsi við miðbæinn til sölu. laus april mai. Hagstætt verð. gegn hagstæðum samningum. Uppl. i síma 18686. Óska eftir að kaupa ódýra, litla íbúð eða sumarbústað í nágrenni Reykjavikur. Má þarfnast standsetning- ar. Uppl. isíma 37225. Dalvik-Kjalarnes. Til sölu er 200 fm einbýlishús í byggingu á mjög góðum stað á Dalvik. Einnig er til sölu raðhúsalóð á Kjalarnesi. Mjög gott verð ef samið er strax. Uppl. i síma 85109. I Bílaleiga B Á.G. Bilaleiga, Tangarhöfða 8—12. sinii 85504. Höfum til leigu fólksbíla. stationbíla. jcppasendi ferðabila og I2 manna bila. Heimasimi 76523. interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri: Tryggvabr 14 - S 21715, 23515 Reykjavík: Skeifan 9 - S 31615, 86915 Mesta úrvalið, besta þjónustan Við útvegum yður afslátt á bilaleigubílum erlendis Tilboðs verö á kinttot bjúgum KJÖTBÚÐ SUÐURVERS STIGAHLÍÐ - SÍMI35645

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.