Dagblaðið - 17.01.1981, Page 20

Dagblaðið - 17.01.1981, Page 20
201 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 17. JANUAR 1981. I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 8 Höfum úrval nutaðra varahluta: | Bronco’72, Datsun 1200 72, , C-Vega 73, Benz disil '69. Cortina 74, Benz 250 70, Mazda818’73. Skoda Amigo 78. Land Rover dísil 71, V W 1300 72, Saab 99 74, Volga 74, Austin Allegro 76, Mini 75, Mazda 616 74, Sunbeam 1600 74. J Toyota Corolla 72, Volvo 144 ’69. Mazda 323 79 Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opiði virka daga frá kl. 9—7, laugardaga frá kl. 10—4. Sendum um land allt. Hedd' hf„ Skemmuvegi 20 Kópavogi, sírhar 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. Til sölu notaðir varahlutir í; Pontiac Firebird árg. 70, Toyota Mark II árg. 70-77, Audi 100 LSárg. 75, Bronco árg. 70-72 Datsun 100 A árg. 72, Datsun 1200árg, 73, Mini árg. 73, Citroen GSárg. 74, Chevrolet C 20 árg. ’68, Transitárg. 71, Skoda Pardus árg. 76, Fiat 128 árg. 72, Fiat 125 árg. 71, Dodge Dart. VW 1300 árg. 72, Land Roverárg. ’65, Uppl. í síma 78540, Smiðjuvegi 42. Opið frá kl. 10—7 og laugardaga 10—4. Stólar í jeppa.og fleira. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. I Atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæöi. Til leigu er 165 fermetra atvinnuhús næði í Reykjavik, mjög snyrtilegt og vel frá gengið. Malbikuð bílastæði. Uppl. i síma 66541. Til leigu strax. 100 ferm verzlunarhúsnæði er til leigu við eina stærstu verzlunargötu í Múla- hverfi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 13. H—856. í Húsnæði í boði Til leigu rúmgóð ibúð í eldra steinhúsi i gamla austurbænum. Tilboð sendist DB merkt „Austurbær 902" fyrir 23. jan. '81. Tvcggja-þriggja herb. ibúð til leigu í háhýsi við Miðvang í Hafnar firði. 1800 á mánuði. 10 mánuðir til ár. fyrirfram. Uppl. í sima 52489. Sumar '81. Til leigu með öllum húsbúnaði. skemmtileg 4—5 herb. íbúð á góðum stað í bænum. Leigist frá júní-júlí ’8I til árs eða meir eftir samkomulagi. Tilboð eða fyrirspurnir sendist DB merkt „81” fyrir 22. jan. ’81. Góð stofa til leigu í miðbænum, fæði fæst á sama stað. Tilboð leggist inn á augld. DB merkt „Stofa — 629”. HARGREIÐSLA ER FLUTTUR UR LAUGARNESHVERFI OG HEF TEKIÐ VIÐ REKSTRI HÁRHÚSS LEO, SKÓLAVÖRÐUSTÍG 42 SÍMI 10485 JAN. ,Ég lifi heilbrigðu^ lífi. - Gæti mín ^ alltaf á að sofa 9 tima á hverri nóttu. Af hverju rauk Vítamín af stað, Dick, og hvert fór hann? | ^ Það veit ég ekki. ^ Kannski er hann fúll yfir því, að við buðum honum ekki í ferðalag með okkur. ; y Til leigu er góð 5 herb. íbúðarhæð. Tilboð með áætlaðri mánaðarleigu og upphæð fyrir- framgreiðslu og fjölskyldustærð, sendist DB fyrir kl. 5 nk. mánudag merkt: Mela- hverfi, 01. t Húsnæði óskast í Óska eftir 3ja herb. íbúð á Reykjavíkursvæðinu sem fyrst. Skipti koma til greina á íbúð i Njarðvíkunum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 92-3449. Ungtparóskar eftir 2ja herb. ibúð strax. Uppl. í símai 76845. Til leigu óskast 3ja-4ra herb. húsnæði í norðurbænum.: helzt við Breiðvang. Uppl. í síma 53541. F.g er 20 ára og mig vantar herbergi ' til febrúarloka. Fyrirframgreiðsla. Uppl. ísíma 31026. Einhlevpur fertugur karlmaður óskar eftir góðu herbergi á leigu, Reglusemi og skilvísi. Uppl. hjá auglþj.i DB í síma 27022. H—875. Eldri mann vantar einstaklingsibúð nálægt kaupfélaginu í norðurbænum i Hafnarfirði. ekki þörf fyrir eldhús- aðstöðu. Vinsamlegast gefið uppl. í síma 53727. Óskum að taka á leigu j 3—5 herb. íbúð, helzt i Kópavogi. Leigutími frá 15. febr. ’81 til 15. okt. ’81. Staðgreiðsla. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Vinsamlegast hringið í síma 40762. Einhleyp kona óskar eftir 2-3ja herb. íbúð. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 84974. Tveggja herb. fbúð óskast til leigu fyrir einhleypan mann.; ■Uppl. í síma 85181. Ólafur Bjarnason. 34 ára gamall maður óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð í Reykja- vík. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Einhver fyrirframgreiðsla ef, óskaðer. Uppl. í síma 27613. 4—6 herb. íbúð óskast á leigu í Reykjavík í nokkur ár, ekki í úthverfum. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 20872 eftir kl. 18. Við crum þrjú og okkur bráðvantar 2ja til 3ja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla möguleg. Vinsamlegast hringið I sima 31986. 19 ára skólastúlka óskar eftir herb. i gamla bænum eða i| nágrenni Grettisgötu, æskilegt hjá eidri hjónum. Heimilisaðstoð kemur til greina. Uppl. í síma 10889. Óska eftir 2ja—3ja herb. fbúð fyrir 1. apríl. Er 25 ára með 2ja ára barn, helzt í vesturbænum. Reglusemi og skil- vísum greiðslum heitið. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 16217 eða 84161. Góð 2—3ja herb. ibúð óskast. Mánaðargreiðslur. Tveir í heimili. Höfum góð meðmæli. Uppl. i vinnusíma 22438 og heimasíma 19475. Stórt einbýlishús — íbúðarhúsnæði — óskast á leigu sem fyrst. Góðar mánaðargreiðslur fyrir gott húsnæði. Uppl. í sima 21360 eftir kl. 18. Óska eftir 3ja herb. ibúð strax, þrennt í heimili, góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 23481. Rólegur einhleypur eldri maður óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu, sem fyrst, helzt í Laugarneshverfi eða vesturbæ. Uppl. í síma 36011. Ung barnlaus hjón utan af landi óska eftir 2ja herb. ibúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 75218 eftir kl. 7. Atvinna í boði 8 Barngóðstúlka, 16 ára eða eldri, óskast sem heimilishjálp á stórt heimili i Reykjavík. Fæði og húsnæði á staðnum. Húsmóðir vinnur ekki úti. Uppl. í síma 30150. 1. vélstjóra vantar á 100 rúmlesta bát, sem gerður verður út! á þorsknet frá Hornafirði. Uppl. i símal 97-8541. l . _____________________________________ I Slldarniðurlagningarfyrirtæki óskar eftir manni til vinnu. Uppl. í síma 3831 1 á vinnutíma. Beitingamenn. Vana beitingamenn vantar til Sand- gerðis. Fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. ísíma9l-41437. Starfsmaður óskast til eldhússtarfa sem fyrst. Uppl. Veizlu- miðstöðin, eldhús simi 3937Ó, Álf- heimum 6. j Starfsfólk óskast i söluturn. Unnið á þrískiptum vöktum. Lágmarksaldur 20 ár. Umsóknir er; greini aldur og fyrri störf sendist Dag-i blaðinu merkt „20 ár” fyrir 22. jan. ’81. J -----------------------------:--------| Okkur vantar bilstjóra með meirapróf til aksturs á vörubíl strax. Uppl. í síma 93-1860 og 93-2292. Haförn h/f Akranesi. -------------------------------------- ; Óskum eftir starfskrafti í afgreiðslustörf, vaktavinna. Uppl. í síma 45688 frá kl. 9—5. Atvinna óskast Ég er húsgagnabólstrari og hef starfað að þeirri iðn með hús gagnaverzlun í 12 ár. Hef fengið orð fyrir að vera duglegur, handlaginn og heiðarlegur. Allt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—879. 18 ára gamall piltur óskar eftir vinnu, hefur verzlunarpróf. Allt kemur til greina. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 41829. Trésmiður óskar eftir aukavinnu. Uppl. í síma 77871. Pípulagningamaður með langa starfsreynslu i húsalögnum, hitaveitutengingum og logsuðu, óskar eftir vinnu sem fyrst. Uppl. í sima 74685. Matsveinn með full réttindi óskar eftir plássi á litlum togara eða loðnubát. Uppl. í sima 42562. 17árastúlka óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. í sima 81119. Röskur piltur óskar eftir að komast í vinnu við múr- verk eða aðra iðngrein með samning í huga. Uppl. í síma 37490. 18árastúlka óskar eftir vinnu, helzt við skrifstofu- störf. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 14227 milli kl. 5 og 7. (S Innrömmun 8 Bý til 6,8 og 12 kanta ramma fyrir spegla, útsaum, og hvers konar myndverk, fjölbreytt úrval af ramma- listum. Myndprentum á striga eftir nýjum og gömlum ljósmyndum. Sýnis- horn á staðnum Ellen, Hannyrðaverzl un, Kárastíg l.simi 13540. Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld og tekin i umboðssölu. Afborgunarskil- málar. Opið frá kl. 11—19 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—18. Renate Heiðar. Listmunir og innrömmun, Laufásvegi 58, sími 15930. HEWLETT Jhp, PACKARD HEWLETT M PACKARD H EWLETT M PACKARD HEWLETT JlD, PACKARD HEWLETT M PACKARD Einkaumboð á Islandi fyrir vasa- og borðtölvur — Upplýsingar, sala, þjónusta STALTÆKI, Bankastrœtis ami 27510

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.