Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 17.01.1981, Qupperneq 22

Dagblaðið - 17.01.1981, Qupperneq 22
22 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 1981. OSSEE&Siil Slmit1474, Drekinn hans Póturs Bráðskemmtileg og víðfræg bandarísk gamanmynd, sem; kemur öllum í gott skap. íslenzkur texti Sýndkl. 3og5. ' Sama verð á öllum sýningum. Þrjár sænskar íTýrol Gamanmyndin djarfa. Endursýnd kl. 7 og 9. LAUGARÁS, ■ :1 Sim.3?07S Á sama tíma afiárí “SaiiK- *TÍ mc,'*Next '•\cur' Ný bráðfjörug og skemmtileg bandarísk mynd gerð eftir samnefndu leikriti sem sýnt var við miklar vinsældir í Þjóðleikhúsinu fyrir nokkr- um árum. Aðalhlutverkin eru í höndum úrvalsleikaranna: Alan Alda (sem nú leikur í Spítalalífi). og Ellen Burstyn. íslenzkur texti. Sýndkl.9og 11.10. XAIMADU Xanadu cr viðfræg og fjörug mytid fyrir fólk á öllum aldri. Myndin er sýhd með nýrri hljómtækni:Dolby Stcrco. scm cr það fullkomnasla i hljóm lækni kvikmyndahúsa i dag. Aðalhlutverk: Olivia Newton-John (»ene Kellv Michael Beck Lcikstjóri: Kobert (ireenwald Hljómlist: Klectric l.ight Orchestra (KI.O) Sýnd kl. 5 og 7. Síðasta sýningarhelgi. TONABIO Sim. 31182 The Betsy Spennandi og skemmtileg mynd g^rð eftir samnefndri metsölubók Harold Robbins. Leikstjóri: Daniel Petrie Aðalhlutverk: Laurence Olivier Robert Duvall Katherine Ross Sýnd kl. 5, 7.30 og IO.9O. Bönnuð börnum innan 16 ára. Simi50249 Hörkutólið (The C.rit) Sýnd í dag og sunnudag, kl.9. Síðasta sinn. í faðmi dauðans Æsispennandi mynd. Sýnd í dag og sunnudag kl. 5. Risakolkrabbinn Sýnd sunnudag kl. 7 Nýtt teikni- myndasafn Sýnd1il.3 sunnudag SlMI 2214C í lausu lofti (Flying High) Stórskemmtileg og fyndin lit- mynd, þar sem söguþráður ..stórslysamyndanna” er i hávegum hafður. Mynd sem allir hafa gaman af. Aðalhlutverk: Robert Hays, Juli Hagerty, Peter Graves. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Árásin á Entebbe Æsispennandi mynd. Aðalhlutverk: Martin Balsam, Charles Bronson, Horst Buchole. Kndursýnd kl. 3, aðeins þetta eina sinn. Tarzanog stórfljótið Sýnd sunnudag kl. 3. Jólamyndin 1980 Bragðarefirnir Geysispennandi og bráð- skemmtileg ný, amerísk- itölsk kvikmynd í litum með hinum frábæru Bud Spencer og Terence Hill í aðalhlut- verkum. Mynd, sem kemur öllum í gott skap i skammdeginu. Sama verð á öllum sýningum. Sýnd kl. 2.30, 5,7.30 og 10.00. Síðastasinn. Jólamynd 1980 Óvntturin_________ Allir sem með kvikmyndum fylgjast þekkja ,,Alien”, ein af best sóttu myndum ársins I979. Hrottalega spennandi og óvenjuleg mynd í alla staði og auk þess mjög skemmtileg, myndin gerist á geimöld án tíma eðá rúms. Aðalhlutverk: Tom Skerritt, Sigourney Weaver og Yaphet Kotto. íslenzkir textar. Bönnuð yngri en 16 ára 1 Hækkað verð Sýnd kl. 5, 7,15 og 9.30. m IN AllSTURBÆJARfíir, Jólamynd 1980: Heimsfræg, bráöskemmtileg, ný, bandarísk litmynd í litum og Panavision. International Film Guide valdi þessa mynd 8. beztu kvikmynd heimsins sl. ár. Aðalhlutverk: Bo Derek, Dudley Moore, Julie Andrews Tvímælalaust ein bezta gamanmynd seinni ára. Sýnd kl. 7 og 9.15 íslenzkur texti Fjölskyldumyndin vinsæla. Meðal leikenda: Sigurður Karlsson, Sigríður Þorvaldsdóttir, Pétur Einarsson, Árni Ibsen, Halii og Laddi Sýnd kl. 5. Verð kr. 25,00 1 Siim 50184 '1 Gleðidagar með Gög og Gokke Amcrisk grinmyndysvrpa mcó' hinum störkostlcgustu grin lcikurum allra timu. Stan Laurel ogOliver Hardy Hláturinn lcngir lifiiY (ióða skemmum Sýnd kl. 5 laugardag Bardaginn i skipsflakinu (Buyond th« Posuidon Advonturo) Æsispennandi og mjög við- burðarlk, ný, bandarísk stór mynd I litum og panavision. ’ Aðalhlutverk: Michael Calne Sally Field Telly Savalas Karl Malden Istenzkur texti Bðnnuðinnan I2ára. Sýnd kl. 5 og 9 sunnudag Barnasýning sunnudag kl. 3. Hrói höttur og kappar hans Hörkuspennandi ný banda- rísk litmynd, um harðsnúna tryggingasvikara, með Farrah Fawcett fegurðar- drottningunni frægu, — Charles Grodin — Art Carney. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. Jass- söngvprinn Skemmtileg, hrífandi, t'rábær tónUst. Sannarlega kvik- myndaviðburður. . . Neil Diamond, Laurence Olivier, Lucie Aranaz TónUst: Neil Diamond. Leikstjóri: Richard Fleicheir Sýnd kl. 3,05,6,05,9,05 og 11,15. --------••tur ---------- Landamærin Sérlega spennandi og við burðahröð ný bandarisk lit mynd. um kapphlaupið við að komast yfir mexikönsku landa mærin inn igulllandið.. .. Telly Savalas, Denny De l.a Paz °« Kddie Albert. Sýndkl. 3,10,5,10, 7,10 9,10 og 11,10. - ulur I Hjónaband Maríu Braun Hið marglofaða Ustaverk Fassbinders. kl.3,6,9og 11.15 l'rá Warncr Bros: Ný amerisk þrumuspcnnandi mvnd um mcnn á cyðicyju. scm bcrjast viðáðuróþckkt öfl. Osvikin spennumynd. scm fær hárin til aðrisu. Lcikstjóri: Robert Clouse (gcrði Entcr Thc Dragon) Lcikarar: Joe Don Baker Hope A. Willis Kichard B. Sliull Sýnd kl. 5.7 og 9. Íslen/kur lexti. Bönnuð innan 16 ára. Sweet Secrets .tvÍNgNi Ljúf leyndarmál (Sweet Secrets) Hrótisk mynd af sterkara tag iiiu. Sýnd kl. 11. Stranglega bönnuö innan 16 ára. NAFNSKlRTF.INI Bær dýranna Antmal Farm Ein frægasta teiknimynd fyrr og síðar eftir hinni heims- frægu sögu George Orweil Animal Farm. Bráðskemmti- leg teiknimynd fyrir alla fjöl- skylduna. Sýndkl.3 sunnudag. Sjónvarp t) 9 Útvarp ENSKA KNATTSPYRNAN - sjónvarp kl. 18,55: Barátta toppliða enska fótboltans —Aston Villa - Liverpool ogEverton-Arsenal Aðalleikurinn í ensku knatt- spyrnunni er enginn annar en viðureign Aston Villa og Liverpool sem fram fór á Villa Park að viðstöddum 48 þúsund áhorfendum. Eins og flestir vita sem fylgjast með knattspyrnu, sigraði Aston Villa 2—0 og ýtti þar með Liverpool af toppn- um. Sigur Aston Villa var nokkuð öruggur. Liðið hafði yfirburði í fyrri hálfleik og náði forystu á 20. mínútu með marki Peter Withe. Liverpool hresstist nokkuð í byrjun síðari hálf- leiks og lengi vel lá jöfnunarmarkið í loftinu en það kom aldrei, heldur kom Dennis Mortimer, fyrirliði Villa, liði sinu í 2—0. Önnur toppviðureign verður einnig sýnd, leikur Everton og Arsenal. Þar gekk á ýmsu, Everton hafði yfirburði nær allan tímann en framherjar þess fóru illa með tækifærin. Arsenal hafði svo sannar- lega heppnina með sér, leikmenn þess björguðu á línu, knötturinn skall í þverslá Arsenal-marksins auk þess sem sigurmarkið kom á síðustu mínútu leiksins. Ef tími vinnst til, verða einnig sýndir kaflar úr leik Ipswich og Nottingham Forest. -KMU. Dcnnis Mortimer gerði annaö mark Aston Villa. Brunkóngurinn Frans Klammer á fljúgandi ferð. r r IÞR0TTIR - sjónvarp kl. 16,30: MARGIR FELLUILLA í BRUNKEPPNINNI — Brun, skíðastökk, handbolti og fótbolti á dagskrá í íþróttaþætti Bjarna Felixsonar i dag verður fjölmargt á dagskrá að venju. Sýnd verður mynd frá heims- bikarkeppninni í bruni í Garmisch- Partenkirchen sem lauk um síðustu helgi. Mesta athygli frá þeirri keppni vakti það hve margir féllu, oft illilega, í hinni erfiðu brunbraut i Garmisch. Meðal þeirra sem féllu illa var Kanadamaðurinn Ken Read. Hann átti aðeins örfáa metra eftir í markið, þegar hann steyptist á höfuðið og rann síðan langar leiðir. Hann slapp óbrotinn en þó skarst hann nokkuð í andliti. Leonard Stock frá Austurríki, sá er sigraði á ólympíuleikunum, missti jafnvægið og hentist á öryggisgirðingu. Margir fleiri féllu en Kanada- maðurinn Steve Podborski sigraði í keppninni. Síðari umferð skíðastökksins i Oberstdorf verður einnig á dagskrá en fyrri umferðin var sýnd um síðustu helgi. Þá verða sýndir valdir kaflar úr tveim handboltaleikjum, leik Víkings og Þróttar, sem fram fór sl. þriðjudag, og leik Hauka og FH sl. miðvikudag. Víkingar eru sem kunnugt er þegar búnir að tryggja sér íslandsmeistaratitilinn en baráttan á botninum er æsispennandi. Þá hyggst Bjarni bregða upp erlendum knattspyrnumyndum, aðal- lega úr ensku knattspyrnunni. Að lokum verður spáð í leik Víkings og Lugi sem fram fer annað kvöld, m.a. sýndir kaflar úr leik Víkings og T atabanya. -KMU.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.