Dagblaðið - 27.01.1981, Side 18
18
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 1981.
Spáfl ar sunnan- og suövestanátt á
landinu, rlgning ofla súld sunnan
lands og vastan þurrt á Norflur- og
Austurlandi. Hltl varflur svipaflur an
kólnar mafl kvöldinu.
Klukkan 6 var suflvastan 4, súld og
5 stlg í Reykjavlc, sunnan 6, abkýjafl
og 4 stlg á Qufuskáium, suflvostan 7,
rigning og 4 stfg á Galtarvlta, sunnan
6, skýjafl og 8 stig á Akurayri,'
suflvastan 7, alskýjafl og 5 stlg á
Raufarhflfn, suflvastan 4, hálfskýjafl
og 13 stfg á Dalatanga, suflvastan 6,
rigning og 7 stlg á Hflfn og suflvastan
8, skýjafl ogðstlgá Stórhtiffla.
( Þórshflfn var abkýjafl og 9 stig,
láttskýjafl og -4 stlg í Kaupmanna-
httfn, skýjafl og -8 stlg í OskS, hálf-
skýjafl og -7 stlg í Stokkhólmi, súld
og 7 stlg I London, láttskýjafl og -6
stlg ( Hamborg, abkýjafl og 3 stig I
Parb, halflakfrt og -4 ( Madrid og
Hallur Björnsson hreppstjóri, Rangá,
sem lézt 17. janúar sl., fæddist 9. júní
1902 á Rangá. Foreldrar hans voru
Hólmfriður Eiríksdóttir og Björn
Hallsson. Hallur stundaði nám i Eiða-
skólaáárunum 1922-24. Árið 1938 hóf
Hallur sjálfstæðan búskap á nýbýli er
hlaut nafnið Rangá. Hallur var valinn i
sýslunefnd árið 1937 og var þar allt til
ársins 1978, í hreppsnefnd var hann í 20
ár og þar af oddviti í 8 ár. Hallur var
fulltrúi sveitar sinnar á aðalfundum
Búnaðarsambands Austurlands frá
1959 svo og á aðalfundum Kaupfélags
Héraðsbúa. Hallur var einnig í sjúkra-
húsnefnd sjúkrahússins á Egilsstöðum.
Árið 1939 kvæntist Hallur Gunnhildi
Þórarinsdóttur og áttu þau 5 börn.
Ólöf Guðmundsdóttir, sem lézt 17.
janúar, sl., fæddist 19. október 1894 á
Gæsum í Glæsibæjarhreppi. Foreldrar
hennar voru Guðmundur Jónsson og
Anina Arinbjarnardóttir. Árið 1917
giftist Ólöf Sigfúsi Baldvinssyni og
bjuggu þau lengst af á Akureyri.
Ólafur Pálsson, fyrrverandi sund-
kennari, Safamýri 36, Reykjavík, lézt
að heimili sínu 23. janúar sl.
Jón Hafliðason fulltrúi, Hátúni 10 A,
lézt 24. janúar í Öldrunardeild Land-
spítalans, Hátúni 10 B.
Davið Sigurðsson forstjóri lézt í Land-
spítalanum 24. janúar sl.
Steinunn Magnúsdóttir frá Miðvogi
lézt að Elliheimilinu Grund 25. janúar
sl.
Anna Hannesdóttir, Hellu Hafnarfirði,
lézt i Landakotsspitalanum 25. janúar
sl.
Guðný Sveinsdóttir frá Sæbóli í
Aðalvík lézt í sjúkrahúsi ísafjarðar 25.
janúar sl.
Björn Jónsson, fyrrverandi verkstjóri
hjá Landsmiðjunni, lézt 23. janúar sl.-
Olivert A. Thorarensen lézt í Borgar-
spítalanum 25. janúar sl.
Þórunn Ólafsdóttir, áður Smáratúni 8
Selfossi, sem lézt i hjúkrunardeild
Landspítalans, Hátúni 10, 17. janúar
sl., verður jarðsungin frá Fossvogs-
kirkju miðvikudaginn 28. janúar kl.
13.30.
Þorkell Ármann Þóröarson fulltrúi,
Álftamýri 24, verður jarðsunginn frá
Fríkirkjunni í Reykjavík 28. janúar kl.
15.
Spilakvöld
Kópavogur — Spilakvöld
Sjálfstæðisfélag Kópavogs auglýsir. Okkar vinsælu
spilakvöld halda áfram þriðjudaginn 27. jan. kl. 21.00
í Sjálfstæðishúsinu Hamraborg I, 3. hæð. Nýir þátt-
takendur velkomnir. Mætum öll.
Kvenfélag Fríkirkjusafn-
aðarins í Reykjavík
Spila- og skemmtikvöld verður haldið fimmtudaginn
29. janúar kl. 20.30 að Hótel Sögu, Lækjarhvammi og
er það fyrir allt sáfnaðarfólk og gesti þess. Nazsti
félagsfundur kvenfélagsins verður mánudaginn 2.
febrúar í Iðnó uppi.
Félagsvist i Félags-
heimili Hallgrímskirkju
Félagsvist verður spiluð í kvöld (þriðjudag) kl. 21 i
Félagsheimili Hallgrimskirkju til styrktar kirkju-
byggingarsjóði. Spilað verður annan hvern þriðjudag
á sama stað og á sama tima.
Kvenfélag Hreyfils
Fundur verður í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30 í Hreyfils
húsinu. Þorrablót félagsins verður sunnudaginn I.
febrúar. Upplýsingar gefa stjórnarkonur.
VINIR í VÍDÁTTU
Guðni Kolbein'sson var ennþá með
þáttinn Daglegt mál í útvarpi í gær-
kveldi, hvað sem síðar verður. Þáttur
hans var góður að vanda og er hann
eitt af því fáa í útvarpi sem ég missi
ógjarnan af. í þættinum minnti
Guðni menn á að segja ekki í dag
þegar þeir meina nú á dögum.
Barátta málvöndunarmanna gegn
þessu danska orðalagi virðist hafa
borið nokkurn árangur, er þetta nær
alveg hætt að heyrast. Annað mál er
með hið vinsæla „ég mundi segja”,
virðist ætla verða erfiðara að vinna
bug á því. Er það annars furðulegt,
,,ég mundi segja” hljómar illa og
völ er á fjölda ágætra orða i stað
þess, s.s. ég tel, ég álit o.s.frv.
Sú nýbreytni hjá sjónvarps-
mönnum að skipta yfir milli þuls og
fréttamanns með þvi að hafa þá báða
á skjánum í einu er anzi skemmtileg.
Lífgar þetta upp á fréttirnar og gefur
þessum annars vélræna miðli per-
sónulegra yfirbragð. Svo ekki sé
minnzt á þegar skemmtileg mistök
verða eins og i gærkveldi þegar orðið
ekki hafði fallið út í handriti sem
Magnús Bjarnfreðsson las, þess efnis
að leysa hefði þurft kýr af básum en
Ómar Ragnarsson leiðrétti strax með
því að hvísla að honum að ekki
hefði þurft að leysa kýrnar af
básunum.
íþróttaþátturinn var ágætur, þó
einhverjir hafi sjálfsagt saknað hand-
boltamynda. Þátturinn var
fjölbreyttur, þar kenndi ýmissa grasa
og víða var komið við, eins og
umsjónarmaður hans, Jón B.
Stefánsson segir stundum.
Vinir í víðáttu hét sjónvarpsleikrit
kvöldsins. Það var brezkt
gamanleikrit og eips og Bretanna er
von og vísa nokkuð gott. Spurningin
um hvort líf sé á öðrum hnöttum
hefur lengi ásótt mannkynið en hefur
sennilega aldrei verið eins nærgöngul
og nú á öld ótrúlegra tækniframfara.
Síðast á dagskrá sjónvarps var
heimildarmynd um sögu þyrlunnar.
Kom fram m.a. að sagt hefur verið
um þyrluna að hún væri sigur hug-
vitsins yfir heilbrigðri skynsemi,
fannst mér það ekki vera fjarri sanni.
Lelklisf
Frumsýning á Litla
sviði Þjóðleikhússins:
febrúar kl. 20.30. I Safnaöarheimilinu. Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf. Þorramalur á mjög vægu
vcrði. Mætið vel og stundvíslcga.
iFÍSNAR-félagar
Líkaminn — annað ekki
eftir James Saunders
Nk. þriðjudagskvöld 27. jan. kl. 20.30 frumsýndir
Þjóðleikhúsið nýlegt brerzkt leikrit eftir James Saund
ers á Litla sviðinu. Leikritið heitir „Bodies" á frum
málinu en hefur I islenzkri þýðingu örnólfs Árnasonar
hlotið nafnið Líkaminn —* annað ekki. Það er Bcne
dikt Árnason sem leikstýrir en Jón Svanur Pétursson
gerir leikmynd og búninga. er þetta fyrsta leik
myndin sem Joii Svanur gerir fyrir Þjóðleikhúsið en
hann hefur starfað sem leiktjaldamálari við
stofnunina nokkur undanfarin ár. Páll Ragnarsson sér
um lýsinguna i sýningunni.
Hlutverkin i leiknum eru aðeins fjögur og cru i
höndum Kristbjargar Kjeld. Gisla Alfreðssonar.
Steinunnar Jóhannesdóttur og Sigmundar Arnar
Amgrímssonar.
Likaminn — annað ekki er meðal þeirra lcikrita
sem hvaðmestaathygli hafa vakið i Bretlaiu'i á siðari
árum Erfitt er að segja frá efni verksins án þess að
Ijóstra upp um efnisþráðinn sem ekki væri sanngjarnt
gagnvart væntanlegum áhorféndum. Þó er óhætt að
geta þess að leikritið fjallar um tvenn hjón, önnu og
Margeir, seni Kristbjörg og Gísli leika og Helenu og
Davið. sem Steinunn og Sigmundur örn leika. Hjón
þessi hittast eina kvöldstund eftir niu ára aðskilnaðen
áður fyrr hafði verið mjög náinn vinskapur með þessu
fólki. Níu ár eru langur timi af mannsævi og ýmislegt
hefur breytzt. ekki sizt fólkið sjálft..
Þorrablótið verður haldið 31. janúar i Snorrabæ kl.
19. Þátttaka tilkynnist til Andreu. s. 84853. Sigur
bjargar. s. 77305 eða Bergþóru. s. 78057 fyrir 25.
janúar.
Félög sjálfstæðismanna
í Nés- og Melahverfi
og Vestur- og
Miðbæjarhverfi
boða til fundar með umdæmafulltrúum þriðjudaginn
27. jan. kl. 20.30 í Valhöll. Háaleitisbraut I. Á
fundinn mæta Guðmundur H. Garðasson.
Gunnlaugur B. Danielsson og Sveinn H. Skúlason.
Umdæmafulltrúar eru hvattir til að mæta stund-
vislcga.
ÝmisKegt
k.
Námskeið í frjálsri tjáningu
fyrir hreyfihömluð börn
Tilkynningar
Kvenfélag
Árbæjarsóknar
Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 2.
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra efnir til námskciðs i
frjálsri tjáningu fyrir hreyfihömluð börn á aldrinum
10—16 ára sem hefst í naísta mánuði. Námskeiðiðer
haldið i samstarfi víð Námsflokka Reykjavikur. en
kennari verður Guðmundur Magnússon leikari.
Námskeiðið fer fram í Sjálfsbjargarhúsinu að
Hátúni 12 og er áformað að þaö hefjist fimmtudaginn
5. febrúar kl. 17.30. — Siðan mun það verða á hverj-
Stórkostleg gjöf til
Seltjarnarnessafnaðar
Söf nuðinum gefin
lóð undir kirkju
Eigendur Pálsbæjarlands á Seltjarnarnesi, systkinin
Guðlaug Sigurðardóttir. Pálsbæ. Pétur Sigurösson for-
stjóri. Hrólfsskála, og Ólafur Sigurðsson, búsettur i
Svíþjóð, hafa afhent sóknamefnd að gjöf lóð undir
kirkju austan til í Valhúsahæð. Gjöfin var afhcnt i
Pálsbæ. ajskuheimili þeirra systkinanna.
miðvikudaginn 21. janúar 1981.
Sóknarnefnd telur gjöf þessa ómetanlegt framlag til
sameiningar i safnaðarstarfinu og ber vott um stórhug
og höfðingsskap frumbyggja Seltjarnarness og niðja
þeirra.
Undanfarin sex ár hefur sóknarnefnd undirbúið
kirkjubyggingu, en ekki getað hafizt handa fyrr en nú
þar sem staðiö hefur á afgreiðslu lóðar frá bæjaryfir-
völdum. Verður gjöfin seint fullþökkuð því með henni
er rudd brautin fyrir söfnuðinn til að hefjast handa
um bygginguna.
um fimmtudegi á sama stað og tima i febr.. marz og
april.
Á námskeiðinu fer fram kennsla i framsögn. upp-
lestri. frjálsri leikrænni tjáningu. spuna og slökun.
Þátttökugjald er kr. 25.00.
Aðstendendur þeirra barna sem áhuga hafa á að
taka þátt i námskeiðinu eru bcönir að hafa samband
við Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra sem fyrst og eigi
síðar en um nk. mánaðamót. i síma 84560 og 84561.
Námskeið cins og það sem hér urn ræðir getur vcrið
mjög gagnlegt og þroskandi og hjálpað hinum fötluðu
börnum til að yfirstiga ýmsa erfiðleika.
Villa ífóstru-
frétt
Villa slæddist in i frétta á baksíðu
Dagblaðsins á laugardaginn þar sem
fjallað er um kjarabaráttu fóstra í
Reykjavík, Kópavogi og á Akureyri.
Þar kom fram að fóstrur í Reykjavík
hafa krafizt þess að byrjunarlaun
hækkuðu úr 10. í 12. launaflokk. Hið
rétta er að krafan var að hækkunin
yrði úr 10. í 13. flokk. Er það sam-
ræmd krafa fóstra sem vinna hjá
Reykjavikurborg, Kópavogsbæ og rík-
inu.
Ástand
vega betra
en á horfðist
„Það horfði illa með ástand vega i
gær en nú hefur rigningin sjatnað og
það hefur komið í ljós að ástand vega
er betra en á horfðist,” sagði Arnkell
Einarsson hjá Vegaeftirlitinu i morgun.
Mikil hálka er um allt land og minni
háttar skemmdir hafa orðið á vegum
sem geta orðið minni bílum til trafala.
í Norðurárdal flæddu tvær ár yfir
veginn og varð hann illfær þess vegna
en nú hefur vatnið sjatnað, þannig að
þar ætti að verða fært aftur í dag.
Héraðsvötn flæddu yfir Norðurlands-
!veg í Skagafirði og þar er ekki fært
nema stórum bílum. í Ólafsvíkurenni
féllu skriður aftur í nótt og verður ekki
rutt þar fyrr en birtir. Þar féllu skriður
í gær og var vegurinn þá ruddur.
- JR
Ríkisverksmiðjur:
TILBOÐ
SKODAÐ
Undirnefndir i kjaradeilu starfs-
manna í ríkisverksmiðjunum og í
Kisiliðjunni störfuðu í morgun en
síðdegis er boðaður sameiginlegur
fundur. Fulltrúar ríkisvaldsins lögðu
fram tillögu til lausnar deilunni í gær
og eru viðsemjendurnir að skoða hana.
Vonazt er til að nú fari senn að sjá fyrir
endann á þessum löngu og erfiðu
viðræðum.
Þá er á morgun boðaður fundur út-
vegsmanna og sjómanna um kjarpmál
sjómanna á togurum og bátum. Ekkert
bendir til að hreyfing komist á málin,
heldur er litið fremur á fundinn sem
uppfyllingu lögboðins ákvæðis um
samningamálin. -ARH.
•
GENGIÐ ■ 3
GENGISSKRÁNING Ferðamanna-
Nr. 17 — 28. janúar 1981 ♦ gjaldeyrir
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Sala
1 BandarikJadoNar 6,230 8,248 6,873
1 Stariingspund 14,980 15,023 18,525
1 KanadadoHar 6,238 5,250 5,775
1 Dönskkróna 0,9886 0,9914 1,0905
1 Norskkróna 1,1713 1,1747 1,2922
1 Sœnsk króna 1,3841 1,3881 1,5289
1 Rnnsktmark 1,5926 1,5971 1,7588
1 Franskur franki 1,3178 U217 1,4535
1 Beig. franki 0,1894 0,1900 0,2190
1 Svissn. franki 3,3878 3,3773 3,7160
1 Hollenzk florína 2,8013 2,8094 3,0903
1 V.-þýzkt mark 3,0416 3,0503 3,3553
1 íttiisklfra 0,00841 0,00843 0,00707
1 Austurr. Sch. 0,4296 0,4307 0,4738
1 Portug. Escudo 0,1149 0,1162 0,1287
1 Spánskur peseti 0,0788 0,0770 0,0847
1 Japansktyen 0,03072 0,03080 0,03388
- i?_ór*töí< dráttarréttindi) 8/1 11,386 7,8744 11,398 7,8972 12,538
* Breyting frá sfflustu skráningu. Sknsvari vegna gefeigisskróningar 22190. |
1 1