Dagblaðið - 02.02.1981, Síða 11

Dagblaðið - 02.02.1981, Síða 11
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 2. FEBRUAR 1981. I d Erlent Erlent Erlent Erlent Þannig lítur Brookie Shields út - i auglýsingum um Calvin Klein gallabux- urnar. Skrifstofuhúsgögn okkar sam- anstanda af skrifborðum, skáp- umoghillum. Val á einingum og stœrðum ákvarðast af þörfum þínum og uppröðun eftir smekk þínum HUSGOGN Skemmuvegi 4, Kópavogi, Sími73100 Mistókst að b(&fá &&ð heimsmet í tyggjó- kúlu blœstri Nigel Fell, 14 ára strákur frá Belfast LAUNÞEGAR! Vinsamlegast athugið að síðasti skiladagur skatttramtaia 1981 er ^ Ath. að fjárhæðir í framtalinu eiga að vera í GÖMLUM KRÚNUM Blackwell telur Brookie Shields verst klœddu konu síðasta árs Finnst þér hin fimmtán ára gamla Brookie Shields sexi í Calvin Klein gallabuxunum sínum? Það verður áreiðanlegá mörgum karlmönnum star- sýnt á þessa buxnaauglýsingu, en tízku- teiknaranum Blackwell þykir lítið til koma. Hann setti Brookie meira að segja 1 fyrsta sætið á lista sínum yfir verst klæddu konur síðasta árs. „Hún lítur út eins og misheppnuð galdrakerling á allrasálnamessu,” sagði Blackwell um útganginn á Brookie Shields. „Það ætti að taka móður hennar á beinið fyrir að leyfa stelpunni þetta.” Þær sem komust næst Shields vegna lélegs smekks i klæðaburði á síðasta ári voru Elizabeth Taylor, Suzanne Sommers og Bo Dérek. Skrifstofu- húsgögn íslenzk húsgögn inná íslenzk fyrirtæki FÓLK á Norður-frlandi, komst í heimsmeta- bók Guinness fyrir stærstu tyggjókúlu sem blásin hefur verið upp. Ummálið mældist rúmlega 40 sentímetrar. En þessar myndir voru teknar þegar' hann reyndi að bæta heimsmet sitt. Það tókst ekki, kúlan sprakk áður. En Nigel litli lætur eina tyggjóklessu ekki buga sig heldur hyggst hann enn reyna Síðasti skiladagur fyrir einstaklinga með sjálfstæðan atvinnurekstur er lö.mars. Ríkisskattstjóri 2 að bæta heimsmetið.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.