Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 02.02.1981, Qupperneq 13

Dagblaðið - 02.02.1981, Qupperneq 13
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 2. FEBRÚAR 1981. 13 hefur borið fremur lítið á þeim, og því hefur meðalmaðurinn gleymt þeim við hönnun umhverfisins. Það veldur því aftur að alls konar hindr- anir verða á vegi fatlaðra, s.s. tröpp- ur og þröngar dyr svo eitthvað sé nefnt sem koma i veg fyrir að fatlaðir geti orðið virkir þjóðfélagsþegnar. Þrátt fyrir að fatlaðir séu minnihluta- hópur í þjóðfélaginu þá eru þeir hluti af heildinni. Til þess að þeir geti verið til gagns í þjóðfélaginu en séu ekki til byrði verður að útbúa umhverfið með tilliti til þeirra. Menn leggja ekki vegi aðeins með tilliti til fólksbifreiða heldur allra bifreiðategunda. Það er því eðlilegt að kjörorð Alþjóðaársins sé, „Fullkomin þátt- taka og jafnrétti”. Til þess að þetta kjörorð verði að veruleika hér 1 okkar landi er ekki nóg að hanna umhverfið héðan í frá með tilliti til allra. Þá yrði aðeins lítill hluti umhverfisins, þ.e. sá hluti sem til yrði héðan 1 frá, útbúinn með tilliti til allra en stærsti hlutinn yrði eftir sem áður aðeins fyrir fjöld- ann. Þannig yrði það um ófyrirsjáan- lega framtíð, ef ekkert væri að gert, vegna þess að hér á landi er allt haft sem varanlegast en ekki tjaldað til einnar nætur. Þess vegna er stærsta verkefnið hér á landi á Alþjóðaári fatlaðra að breyta því umhverfi sem fyrir er þannig að tekið verði tillit til allra, allir geti orðið virkir þjóð- félagsþegnar. Þetta er ekki aðeins sjálfsagt mannréttindamál heldur ætti þetta einnig að vera mönnum kappsmál því að á sama hátt og flókin vél starfar ekki jafnvel og skyldi ef eitt tannhjól í henni er óvirkt, jafnvel þótt lítið sé, þá hlýtur þjóðfélagið að vera betur statt ef allir þegnar þess eru virkir. Í þessum efn- um þarf að gera stórátak og það dugir ekkert minna en að þjóðin standi heil og óskipt að því svo það megi verða landi okkar bæði til gagns og sóma. En það eitt dugir ekki að gera umhverfið aðgengilegt öllum. Því verður einnig að fylgja hugarfars- breyting hjá almenningi hvað við- kemur fötluðum. Almenningur verður að hætta að líta á fatlaða sem sérstakan þjóðflokk sem sé ekki gjaldgengur nema á vissum sviðum og sé hálf aumkunarverður, fatlaðir eru jú bara venjulegt fólk og vilja láta koma fram við sig sem slíkt en ekki sem einhverja aumkunarverða furðu- gripi. Þetta hugarfar almennings á rætur að rekja til ókunnugleika og fáfræði um málefni fatlaðra og þá sjálfa. Það ætti því að breytast á þessu ári ef það nær tilgangi sínum. Kjallarinn Jóhann Pétur Sveinsson Eg vil að siðustu leggja áherslu á að það er undirstöðuatriði að al- menningur liti á fatlaða sem hluta af heildinni því þá ætti hitt að fylgja á eftir og í trausti þess að svo verði á þessu ári lýk ég þessu spjalli. Jóhann Pétur Sveinsson. Dagblaðsins því ég er að svara því en ekki prófessornum. Mér þykir leitt að vera ekki gæddur betri kennarahæfi- leikum en raun ber vitni því á þá mun1 nú reyna, sem og þann eiginleika nemandans að vilja tileinka sér náms- efnið með jákvæðu hugarfari. Skulum við þá koma að aðfinnslun- um sem eru: ,,að tollstjóri fer rangt með lög og reglur með því að áætla toll af ókeypis ábyrgðarviðgerðum í útlöndum og með því að innheimta toll af vörum, sem týnzt hafa.” 1) ,,Að áætla toll af ókéypis ábyrgðarviðgerðum í útlöndum.” Þess er þá fyrst að geta að samkv. 1. gr. laga nr. 120/1976 um tollskrá o.fl. skal greiða að- flutningsgjöld (toll) af öllum vör- um sem fluttar eru inn á tollsvæði ríkisins, nema annað sé tekið fram í lögum þessum eða öðrum sérstökum lögum. Til þess að unnt sé að fella niður toll af aðfluttri vöru verður því að finna lagaheimild til undanþágunnar. Um innheimtu tolla yfirleitt má segja það 1 leiðinni að þeir eru innheimtir af verðmæti hinnar innfluttu vöru og er þá með verð- mæti átt við raunverulegt verð- mæti sem fást myndi fyrir þá vöru í eðlilegum viðskiptum. Þannig verður vara alls ekki tollfrjáls þó að hún sé send án endurgjalds. Tilgreini sendandi ekki verðmæti vörunnar verður að áætla það. Um það gilda margvísleg laga- ákvæði sem ég hirði ekki um að tí- Kjallarinn Sigurður Gizurarson illa samjöfnuð við þokkalegar flug- stððvar, sem nú þegar varða meöal- stóra flugvelli á landinu. „Flugstöðin” á Aðaldalsflugvelli stingur einkennilega 1 stúf við Hótel Húsavík, sem er bæði héraði og landi til sóma — ekki sízt er erlenda ferða- menn ber að garði. Og er hún þó eins konar fordyri hótelsins. Hvers vegna skýtur svo skökku við? Skýringin er blátt áfram, að flugvellir og flug- stöðvar eru í verkahring ríkisins, en héraðsmenn skulu sjá um sín hótel. Hótel Húsavik var því reist fyrir for- göngu nokkurra dugmikilla einstak- linga og fyrirtækja á Húsavík og bæjarfélagsins, einkum þó fyrir frumkvæði Sigtryggs Albertssonar, sem hafði alllengi rekið gistihús hér. Þar var staðið að málum af stórhug og framsýni. Hótelið og félagsheim- unda hér. I 4. gr. hinna tilvitnuðu laga segir: „Nú eru vörur sendar til útlanda til viðgerðar. . . eða annarrar aðvinnslu. . . og skal þá greiða af aðvinnslukostnaði, að viðbættum sendingarkostnaði báðar leiðir, þann hundraðshluta í aðflutningsgjöld sem samskonar erlend aðflutt vara ber eftir toll- skránni, þó ekki lægri verðtoll en 5%”. Og þó að hinn erlendi aðili greiði sjálfur viðgerðarkostnað- inn og innheimti hann ekki hjá innflytjanda hér þá verður við- gerði hluturinn samt ekki toll- frjáls heldur ber samkv. áður- nefndri meginreglu að áætla verð- mæti viðgerðarinnar og leggja toll á það að viðbættum sendingar- kostnaði báðar leiðir. 2) ,,Og með því að innheimta toll af vörum, sem týnzt hafa.” Lítum nú betur á þetta ákæruatriði. Toll ber samkv. áðursögðu að greiða af öllum vörum sem fluttar eru inn á tollsvæði ríkisins. Jafnskjótt og farartæki tekur höfn hér á landi eða flugvél lendir ber stjórnanda að afhenda toll- gæslunni nákvæma skráyfir þann farm sem farið flytur. Sé í farinu tollskyld vara sem ekki er á þess- ari skrá (farmskrá) ber að fram- vísa henni við tollgæsluna sem setur hana á aukaskrá. Allt annað sem í land fer úr farinu er smygl. Allar þessar vörur ber að toll- afgreiða lögum samkvæmt. (En ilið í sameiningu bjóða upp á glæsileg húsakynni og eru þegar mikið notuð til ráðstefnuhalds, m.a. með alþjóð- legri þátttöku. Á sumrum fyllir árviss ferðamannastraumur gistirými þess, en á vetrum er boðið upp á dvöl og aðstöðu til skíðaiðkana í Húsavíkur- fjalli, þar sem skíðalyftum fjölgar ár frá ári. Atgangur í öskunum íslenzka ríkið hefur í mörg horn aö líta 1 sínum víða verkahring. Ekki er nema von, að þingmenn standi hálf- ráðvilltir kringum borðið, þegar skipta skal þjóðarkökunni á fjár- lögum. Hvað sem fögrum orðum liður um að fækka verkefnum í ríkis- hringnum — beita valddreifingu — og fá sveitarfélögum fleiri verkefni og tekjustofna, verða miðstjórnar- sjónarmiðin ofan á. Og í kerfi mið- stýringar vill henda, að minniháttar þrýstikörlum gangi lítið að olnboga sig að harðri brún litils borðs, því að handagangur er við tertufatið og ekki halda allir á hnífnum. Rökfrœði kerfisins í slagsmálum um þjóðarköku kemur lítið í hlut Aðaldalsflugvallar. Frá 1959 hafa Húsavík og Þingeyjar- sýslur verið eins konar hjálenda fjöl- mennra byggða við Eyjafjörð. Fjár- magni þjóðarinnar er á fjárlögum skipt niður á kjördæmi. Flugvellir á fsaflrði, Sauðárkróki, Akureyri, Egilsstöðum og Vestmannaeyjum eru verkefni nr. 1 1 sínum kjördæmum, en Aðaldalsflugvöllur, þótt í sama stærðarflokki sé, er aðeins verkefni nr. 2 1 sínu kjördæmi og situr því á hakanum. Rökfræði kerfisins er einföld. Kjallarinn Bjöm Hermannsson meðal annarra orða: Hvar týndist vara prófessorsins og Dagblaðs- ins? Hún skyldi þó ekki hafa týnst hér á Iandi og þar með vera komin eitthvað út í þjóðfélag í notkun án þess að tollur.hafi verið greiddur). Um vantanir segir í 42. gr. laga nr. 59/1969: „þegar lokið er af- fermingu úr farartæki á vörum frá útlöndum ber stjórnanda farartækis að afhenda viðkom- andi tollyfirvaldi skrá um allar sýnilegar vantanir og skemmdir sem komið hafa í ljós við af- fermingu varanna. Tollyfirvald lætur þegar fara fram rannsókn á Alþjóðlegur varaflugvöllur Varaflugvöllur í millilandaflugi er nú ofarlega á baugi. Sérstakri nefnd var faliö að veita umsögn um val hans. Formaður var Jóhannes Snorrason ásamt fulltrúum frá flug- félögum og flugmálastjórn. Álit nefndarinnar, þar sem Sauðárkróks- flugvöllur er talinn heppilegastur til slíkra framtíðarþarfa, er rúmar tvær blaðsíður. Er það harla stutt sér- fræðilegt álit miðað við mikilvægi ákvörðunar. Þrátt fyrir nefndarumsögn er þó ekki ljóst, hvort af framkvæmdum verður. Hingað til hafa íslenzkar millilandaþotur komizt af án vara- flugvallar. Prestwick í Englandi er nú varavöllur Islenzku þotnanna. Vara- völlur er ekki neyðarvöllur. Háar tölur f reikningsdæmi Reikna má út, hvort vinnandi vegur er að reisa varaflugvöll fyrir íslenzkt millilandaflug. Tilkoma hans mundi spara þotunum aö fljúga með varaeldsneyti til að komast til Prest- wick. Gróðinn af varavellinum kæmi í hlut flugfélaganna, en -á íslenzka rikinu lendir á hinn bóginn að reisa völlinn og reka hann. Varaflugvöllur þyrfti 2287 metra vöruvöntun og skemmdum eftir því sem við verður komið.” Sé ekki tilkynnt um vantanir með þessum hætti er litið svo á að þær vörur sem á farmskrá voru hafi komið til landsins og af þeim er innheimtur tollur. Nú langar mig að spyrja hina sjálfskipuðu verði laga og siðgæðis: Er þessi aðferð sem tollstjóraembættið viðhefur óeðlileg eða ólögleg eða hvort tveggja? öðrum aöilum sem áhuga hafa á þessum málum vil ég segja til fróðleiks að eitt umfangsmikið tollsvikamál er nú til rannsóknar þar sem tollsvikin hafa að öllum líkindum skeð með þessum hætti, það er að varan hefur sennilega horfið á leið frá affermingarstað til vörugeymslu þar sem átti að varðveita hana þangað til tpllaf- greiðslu væri lokið. Tillaga prófessorsins Almenningur og fjölmiðlar veita tollgæslunni talsvert aðhald, sem bet- ur fer, og til hennar eru gerðar miklar kröfur. Það stendur ekki á gagnrýni á framkvæmd opinbers eftirlits og hrikalegar smyglsögur ganga fjöllun- um hærra. Má stundum varla á milli sjá hvort löggæslan eða smyglarinn nýtur meiri samúðar. En það mega menn gera sér betur ljóst en nú er að smygl (að skjóta sér undan greiðslu gjalda) er fleira en að fela áfengisflöskur milli þils og langa braut og fjölmennt starfslið til alls kyns starfs, svo sem að keyra snjóplóga, halda uppi fullkomnum slökkviútbúnaði o.s.frv. Samt yrði slíkur völlur norður á Sauðárkróki „draugaflugvöllur” með hliðsjón af millilandaflugi, því að varalendingar yrðu væntanlega fáar ár hvert. Útbúnaður varaflugvallar fyrir Keflavíkurflugvöll þarf að vera miklu meiri og betri en sá, sem nú er á Reykjavíkurflugvelli, því að honum yrði að halda opnum dag og nótt árið um kring, hvernig sem viðrar. Ólíkt fullkomnari snjóplógar eru t.d. á Keflavikurflugvelli en á Reykjavíkur- flugvelli og hann þvi lengur opinn. Er það ekki að undra, því að sjálfur bandarikjaher heldur Keflavíkurflug- velli ávallt í viðbragðsstöðu. Forgengi með draum að f orsendu Það má því varpa fram þeirri spurningu, hvort allt hugmynda- flugið og talið um alþjóðlegan vara- flugvöll sé ckki einn dáindis dag- draumur með sérfræðilegu útflúri, en annarlegum eða pólitískum bakþönk- um. Lftil íslenzk fjárlög munu lítt duga til að fylla þá fjármálahft, sem slíkur flugvöllur yrði, svo ekki sé á minnzt, að þá færi nú fyrst að harðna á daln- um um fjárveitingar til annarra islenzkra flugvalla. Allt annað mál veggjar 1 skipi eða í botntönkum. Það er t.d. smygl að láta hluta af vöru- sendingunni hverfa áður en til toll- unar kemur eða þá að tfunda aðeins hluta af kaupverði varanna. Ég skil að sárinda gæti hjá þeim sem þetta hafa reynt en mistekist. Það er kannski mannlegt að reyna þá að hefna sin. En úr því að ég á annað borð fór að svara þessum skrifum þá langar mig í lokin að vekja athygli á merki- legri tillögu sem prófessorinn ber fram til lausnar vandanum sem um er rætt í 1. hér að framan, hugsun sem ég minnist ekki að hafa séð orðaða á prenti fyrr. En þar ráðleggur hann mönnum að panta rangar upplýs- ingar erlendis frá um verðmæti við- gerða, með öðrum orðum falsa gögn í opinberum viðskiptum. Hvernig líst mönnum á, og er Dagblaðsritstjórinn ekki enn þeirrar skoðunar, sem fram kemur f lokaorðum forustugreinar- innar, að almenningur standi í þakkarskuld við prófessorinn? Að lokum þetta: Mér þykir fengur að opinberri umræðu um hvað eina sem betur mætti fara í þjóðlífinu og ég er þess fullviss að enginn sem virð- ingu ber fyrir sjálfum sér og starf- semi sinni skorast undan gagnrýni. En það verður að gera þá lágmarks- kröfu til þeirra sem hafa gagnrýni í frammi að þeir undirbyggi gagnrýn- ina og styðji hana fullum rökum. Björn Hermannsson tollstjóri. er, ef Atlantshafsbandalaginu eða bandarfkjastjórn er ætlað að fjár- magna drauminn. Ef hins vegar ráð- andi menn meðhöndla varaflug- vallardraúminn sem áþreifanlegan, óvitlausan, fslenzkan veruleika, er málefnum margra annarra flugvalla i kringum landið stefnt i óefni. Flugbrautir margra valla hér á landi eru t.d. of stuttar, þannig að burðarþol Fokker-Friendship-vél- anna nýtist ekki að fullu. Þær komast ekki f loftið með fullan farm á hinum stuttu brautum, sem þýðir, að þær eru ekki reknar með fullri arðbærni fremur en skuttogarar. Upphituð f lugbraut, sem ekki festir snjó á Varaflugvallarhugmyndin er háskaleg í ljósi þeirra miklu og mörgu verkefni, sem óleyst bíða. Hér á Aðaldal má án mikils til- kostnaðar reisa flugvöll, sem gæti tekið við millilandavélum. Þær gætu flutt erlenda ferðamenn hingað, þar sem hin stórbrotnu, eftirsóttu nátt- úruundur eru, eins og Jökulsárgljúf- ur, Mývatn o.fl. Síðan gætu þeir haldið yfir landið til Reykjavíkur og farið þaðan aftur heim yfir hafið., Hér þarf aðeins öflugar „ripper” ýtur til að bryðja hraunið niður og troða í ákjósanlegt undirlag. Og rétt fyrir ofan flugvöllinn er eitt öflugasta hitavatnssvæði landsins, þaðan sem heita vatnið er sjálfrennandi niður að flugvellinum. Einföld og skemmtileg framkvæmd — og vonandi ekki of .kostnaðarsöm — er að leiða heita vatnið undir flugbrautina. Eftir það mun aldrei festa snjó á Aðaldalsflug- ve**'" Sigurður Gizurarson sýslumaflur. „Varaflugvallarhugmyndin er háskaleg í ljósi þeirra miklu og mörgu verkefna, sem óleyst bíöa.” ✓ /

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.