Dagblaðið - 02.02.1981, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 02.02.1981, Blaðsíða 16
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 2. FEBRÚAR 1981. íþróftir fiþróttir fiþróttir iþrótfir Íþrótt Þorbergur brýzl í gegn og skorar 18. mark íslands — sigurinn innsiglaður. DB-mynd Þorri. IR lagði Val óvænt að velli —stórleikur liösins, sem var án Krístins Jörundssonar 2/3 leiktímans IStapaðií kvennablakinu Stúlkurnar úr Breiðaþiiki gerðu sér lítið fyrir og unnu ÍS með þrem hrinum gegn engri í I. deiid kvenna í blaki um hclgina. Er þetta fyrsti sigur Breiða- hliks i mótinu f ár og áttu stúlkurnar hann fyllilega skilinn því þær börðust sem Ijón allan leikinn. Hrinuúrslit urðu 15-7,-13 og-13. Með sigri sínum yfir ÍS hafa Breiða- bliksstúlkurnar gert Víkingum mikinn greiða því ÍS var eina liðið sem gal ógnað þeim í baráttunni um titilinn. Er nú fátl sem getur komið í veg fyrir sigur Vikings í 1. dcild kvenna en staðan er nú þessi: Víkingur 5 5 0 15-7 10 ÍS 532 11-11 6 Þróttur 5 2 3 11-10 4 ÍMA 4 13 4-9 2 Breiðablik 5 1 4 8-12 2 - KMU Heimsmet Kcnaldo Nchcmiah, USA, bælti eigið heimsmet í 50 jarda grindahlaupi á móti í Los Angeles á föstudag. Hljóp á 6,01 sek. cn eldra metið, 6,04 sek., selti hann i febrúar 1979 i Toronto. í gær setti Stanley Floyd, USA, nýlt heimsmet í 60 jarda spretthlaupi á móti í Dallas í Texas. Hljóp á 6,04 sek. Eldra metið átti landi hans Houston McTear og það var 6,05 sek. Beztí langstökkinu íslandsmcistaramótið i atrennulaus- um stökkum var háð i íþróttahúsinu i Keflavík á laugardag. í langstökki varð Kári Jónsson, Sclfossi, íslandsmcistari. Stökk 3,28 m sem er allgóður árangur. Guðmundur Nikulásson, Baldri, varð Íslandsmcistari i þristökki. Stökk 9,46 m, og Elias Sveinsson, Ármanni, i hástökki, 1,60 m. í langstökki kvenna sigraði Hclga Halldórsdóttir, KR — stökk 2,71 m. AZ’67 með yf irburði AZ '67 hcfur hreint ótrúlega yfir- burði i hollcnzku 1. dcildinni og um helgina lagði liðið NAC Breda að velli, 6-1. Feyenoord tapaði sligi — Iteima gegn Sparta og munurinn á liðunum cr nú orðinn 7 stig. Önnur úrslit urðu þessi: PFX Zwolle — Wageningen 1-0 Maastricht — Ulrecht 1-3 Groningen — Excelsior 2-2 Den Haag — PSV Eindhoven 1-4 NEC Nijmegen — Roda 2-2 Ajax — Devcnter 4-2 Twente—Willcm II 5-1 Feyenoord — Sparta 2-2 Staðan á toppnum er nú þcssi: AZ’67 18 17 1 0 62-16 35 Feycnoord 18 12 4 2 39-18 28 Utrccht 17 10 3 4 36-19 23 PSV Eindhoven 18 9 5 4 37-17 23 Twente 18 9 4 5 37-26 22 Staðan í úrvalsdeild Slaðan í úrvalsdeildinni cr nú þannig eftir lciki helgarinnar: Njarðvík — Ármann 102-46 ÍR - Valur 73-68 Njarðvík 15 13 2 1484-1197 26 Valur 16 II 5 1386-1293 22 KR 15 8 7 1268-1202 16 ÍR 16 8 8 1311-1323 16 ÍS 15 5 10 1208-1295 10 Ármann 15 1 14 1090-1437 2 Aðeins kraftaverk gelur nú komið i veg fyrir fyrsta sigur Njarðvikinga á íslandsmótlnu, en KR og Njarðvík mætast í Hölllnni annað kvöld kl. 20. ÍR-ingar gerðu sér lítið fyrir og sigr- uðu Valsmenn 73-68 I úrvalsdcildinni í körfuknattleik i gær. Sigur ÍR var fylli- lega verðskuldaður þvi liðið var allan límann betri aðilinn á vcllinum. Sigur liðsins var fyrir þær sakir enn athyglis- verðari að Kristinn Jörundsson meidd- ist á 14. min. og lék ekki meira með fyrr en rétt i lokin. Eins og honum er cinum lagið skoraði hann fjögur síðustu stigin og tryggði sigurinn þegar svo virtist sem Valsmenn gætu e.t.v. náð að komast að hlið ÍR-inganna. Það var fyrst og fremst stórgóður varnarleikur fR sem færði þeim sigur- inn svo og gífurleg bará’tta leikmanna, sem aldrei lögðu árar i bát. Valsmenn voru greinilega ekki viðbúnir slikum móttökum og hreinlega sátu eftir. Svo undarlega sem það hljómar nú náði ÍR ekki að hrista Val af sér fyrr en Kristinn var farinn út af. Staðan var 26-24 er hann meiddist en i hálfleik var munur- inn orðinn 11 stig, 43-32. ÍR jók enn muninn í s.h. og komst i 49-34 fljótlega og hélzt sá munur nokk- uð áfram. Þegar 6 og hálf mínúta var eftir var staðan 67-55 ÍR í vil en þá tóku Valsmenn að leika maður á mann vörn, sem virtist koma ÍR úr jafnvægi. Munurinn minnkaði i 61-67 og siðast í 66-69 þrátt fyrir að ÍR tæki tvívegis tlma. Kristinn Jörundsson kom þá inn á og með yfirvegun og öryggi tókst fR að halda sinu og gott betur. Það er nokkuð erfitt að tína einstaka ieikmenn hjá ÍR út úr. Þó skal það gert. Andy Fleming átti sinn bezta leik í vetur. Hafði geysilega góð tök á Pétri þrátt fyrir verulegan stærðarmun og skoraði talsvert auk þess sem hann hirti aragrúa frákasta. Jón Jörundsson hefur ekki sýnt aðra eins baráttu i langan tíma. Varnarleikur hans var Þróttur og IS berjast á toppnum í blakinu: Gjörsamlega búin að stinga önnur lið af Enn skerpast linurnar i 1. deild karla í blaki. Toppliðin Þróttur og ÍS hafa gjörsamlega stungið hin liðin af en Laugdælir sitja einir á botninum, án stiga. Miðliðin Fram og Vikingur eru þó enn ekki úr allri fallhættu en ólík- legt verður að teljast að þau fari að tapa fyrirUMFL. Tveir leikir fóru fram í 1. deildinni um helgina, báðir i Hagaskóla, á laugardag. Stúdentar fengu Laugdæli í heimsókn og mættu ekki teljandi mót- spyrnu, unnu fyrstu hrinu 15-3, næstu tóku þeir með núlli en öllum að óvörum töpuðu þeir þriðju 13-15. Loks unnu Stúdentar fjórðu hrinu 15-5 og þar með leikinn, 3-1. Leikur ÍS og UMFL var litt fyrir augað, svo mikill var getumunurinn. Stúdentar virðast vera í góðu formi þessa dagana og verður fróðlegt að sjá þá mæta Þrótturum um næstu helgi. Þróttarar sýndu einnig öryggi unt helgina, þeir mættu Vikingum og tóku þá nokkuðjétt, 3-0. Þó voru Víking- arnir allhressir, sérstaklega til að byrja með. Þeir áttu hins vegar við ofurefli að etja og illa gekk þeim að hemja Guðmund E. Pálsson sem hamraði hvern boltann á fætur öðrum I gólf Víkinga án þess að þeir fengju að gert. Hrinuúrslit urðu 15-10,-9 og-4. Staðan I 1. deild karla er nú þessi: Þróttur 11 11 0 33-6 22 ÍS 11 9 2 29-13 18 Víkingur 10 3 7 16-24 6 Fram 10 3 7 14-25 6 UMFL 10 0 10 6-30 0 Stúdentar eiga enn möguleika á að ná Þrótti. Liðin eiga eftir að mætast tvisvar og víst er að þá verður barizt. - KMU Ekkert óvænt íbikamum —öll stóru liðin örugglega áfram í Þýzkalandi Frá Hllmari Oddssyni, fréttaritara DB í Munchen: Þýzki bikarinn var á dagskrá um helgina en þó varð að fresta þremur lcikjum af 8 fyrirhugðum í 4. umferð bikarsins vegna iss. Sá leikur bikarsins, sem mesta athygli vakti var viðureign Vfb Oldenburg og Eintracht Frankfurt. Frankfurt sigraði 5-4 eftir hasarlelk. Rúmlega 22.000 manns sáu leikinn og það var Borchers sem kom Frankfurt í 1-0 strax á 7. minútu. Darso jafnaði fyrir heimaliðið á 23. min. en Kun Cha Bum kom Frankfurt yfir á ný 9 mín. síðar. Lorant kom Frankfurt i 3-1 áður en Klinge minnkaði munlnn fyrir hálf- leik. Pahl og Nickel skoruðu fyrir Frankfurt í s.h. áður en Oldenburg náði að svara fyrir sig með tveimur mörkum siðasta stundarfjórðunginn. önnur úrslit í bikarnum: Vfl. OsnabrUck — Stuttgart 1-3 Gladbach — Atlas Delmenhorst 6-1 Hamburger — Bochum 4-1 DUsseldorf — Werder Bremen 2-0 1. deild Köln — Armenia Beielefeld 1-0 Szalmari kom Stuttgart á bragðið gegn OsnabrUck og Hansi MUller skoraði annað markið fyrir hlé. Kelsch tryggði síðan sigurinn á 55. mínútu en lokaorðið var i eigu OsnabrUck. Það var lvan Buljan sem skoraði fyrsta markið i leik Hamburger og Bochum og Horst Hrubesch kom Ham- burg í 2-0 áður en Gross svaraði fyrir Bochum. Milewski og Hrubesch svör- uðu fyrir Hamburg í s.h. og öruggur sigur var í höfn. Öll mörkin voru gerð með skalla en leikurinn þótti í heild slakur. Rahn (2), Hannes (viti), Bruns, Nickel og Mathaus skoruðu mörk Gladbach gegn Delmenhorst en áhorf- endur bauluðu á sína menn. Gladbach komst í 5-0 i hálfleik en siðan ekki söguna meir. Dieter MUller skoraði sigurmark Kölnar á 38. mínútu gegn botnliðinu Bielefeld. sterkur og að auki skoraði hann 16 stig — mörg með gegnumbrotum. Hjörtur Oddsson er geysilegt efni og 11 stigin hans voru þung á metunum. Annar unglingur, Benedikt Ingþórsson, á eftir að gera það gott fyrir ÍR. Kristinn lék vel þann tima sem hann var með og í raun áttu allir sterkan lejk. Hjá Val átti Brad Miley stórleik en dugði ekki til. Jón Steingrimsson var og góður og vakti það undrun manna er honum var kippt út af i síðari hálfleiknum. Dómarar voru Jón Otti Ólafsson og Kristbjörn Albertsson og dæmdu mjög^ vel. Stigin. ÍR: Andy Fleming 20, Jón! Jörundsson 16, Hjörtur Oddsson ll,i Kristinn Jörundsson 10, Sigmar Karls- son 6, Benedikt Ingþórsson 4, Óskar Baldursson 4, Kristján Oddsson 2. Valur: Brad Miley 20, Pétur Guðmundsson 16. Torfi Magnússon 9, Kristján Ágústsson 7, Jón Steingrims- son 6, Rikharður Hrafnkelsson 6, Þórir Magnússon 2, Jóhannes Magnússon 2. -SSv. Keppendur á 69. skjaldarglimunni. Frá vii vegarinn, þá Hjálmar, fyrrverandi skjalc og Guðmundur Frcyr. Ómar s skjaldar: Glimukappinn kunni, Ómar Úlfars- son, KR, varð sigurvegari í 69. skjaldarglímu Ármanns, sem háð var i íþróttahúsi Ármanns i gær. Hann hlaut 5.5 vinninga af sex mögulegum. Gerði jafnglimi við Ólaf Hauk Ólafsson, KR, sem hélt upp á 18 ára afmælisdag slnn i gær með þvi að hljóta silfurverðlaunin. Hann hlaut 5 v. Gerði jafnglimi vlð Ómar og HJálm Sigurðsson, Vikverja.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.