Dagblaðið - 02.02.1981, Síða 21

Dagblaðið - 02.02.1981, Síða 21
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 2. FEBRÚAR 1981. ,21 Allir reiknuðu með sigri sænskal landsliðsins (Sundelin, Göthe, Lind- quist, Brunzell) í sveitakeppninni á stórmótinu í Marbella á Spáni fyrst í janúar. Það varð þó ekki. Sveitin lenti í öðru sæti á eftir heldur betur alþjóð- legri sveit Lund, Danmörku, Jill. Mel- ström, Svíþjóð, Pigeaud, Frakklandi, Martin Hoffmann, Englandi (tékk- neskur að uppruna), og Beresiner, Spáni (fæddur Rússlandi). í spili dagsins fékk Brunzell góða tölu fyrir Svíþjóð. Vestur spilaði út spaðadrottningu í þremur gröndum suðurs: Norður AÁK842 V D95 0 94 *KD9 Vestur * DG10962 V K6 0 G107 * 102 Ao>tur * 5 10873 0 ÁK83 * G764 SUÐUK *7 ÁG42 0 D652 * Á853 Spaðadrottning drepin á kóng og hjartagosa svínað. Vestur drap á kóng og spilaði spaðagosa. Drepið á ás. Austur og suður köstuðu tígli. Þá tók Brunzell kóng og drottningu í laufi og svínaði síðan laufníu. Þegar það heppnaðist tók hann hjartadrottningu. Spilaði hjartaníu, austur lét tíuna og Brunzell drap á ás, tók laufás og hafði þar með fengið átta slagi. Spilaði síðan austri inn á hjarta. Austur spilaði frá tveimur efstu í tíglinum en Brunzell stakk upp drottningu. Vann því spilið. Á hinu borðinu spilaði norður 2 spaða og fékk sjö slagi. Svíþjóð vann því 700 á spilinu sem var á hættu. ■f Skák Heimsmeistarinn Karpov náði for- ustu í 6. umferð á skákmótinu sterka í Linares á Spáni sigraði þá Larry Christiansen, USA, í 40 leikjum. Larry hafði hlotið 4.5 v. úr fimm fyrstu um- ferðunum, þá m.a. unnið Spassky og Portisch. Eftir 6 umferðir var staðan: Karpov 5 v., Christiansen og Ribli 4.5 v., Spassky, Larsen og Kavalek 3.5 v. — Larsen vann Kavalek í umferðinni — Quinteros og Gligoric 2.5 v., Bellon, Ljubojevic og Portisch 2 v. Garcia 0.5 v. Sá síðastnefndi heitir Victor að for- nafni og er fráKúbu. Larry Christiansen tefldi í sveit USA á ólympíumótinu á Möltu. Þessi staða kom upp í skák hans við Campos, Chile. Larry hafði hvítt og átti leik: 20. Rd7! — Dc7 21. Bxh7 +! og svartur gafst upp. Ef 21. Rxh7 — Dh5. Almáttugur, Emma. A hvernig megrunarkúr ertu núna komin? ReykjaUln Lðgrcglan simi 11166, slðkkvilia og sjúkra bifreið slmi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan slmi 18455, slökkvilið og, sjúkrabifreið slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. HafnarQörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavtk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið sfmi 2222 og sjúkrabifreið slmi 3333 og I slmum sjúkrahússins' 1400. 1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögrcglan simi 1666, slökkviliðið, 1160, sjúkrahúsiö stmi 1955. Akureyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224. slökkviliðið og sjúkrabifrcið simi 22222. Apötek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 30. jan,—5. feb. er I Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzl- una frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjón- f ustu eru gefnar í simsvara 18888. HafnarQörður. Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 pg til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sím- vara51600. ^ Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið I þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í því apóieki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidðgum eropiðfrákl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12,15— 16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavfkur. Opið virka daga kl. 9—19* almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—. h. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. • Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga frá kl.‘ 9.00— 19.00, laugardaga frá kl. 9.00— 12.00. Heilsugæzla 'r Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar nes, slmi 11100, Hafnarfjörður, slmi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, slmi 1955, Akureyri, slmi 22222. Tanhlcknavakt er í Heilsuvemdarstööinni við Baróns stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. • Nei, til hamingju. Ég veit hvað þetta er. Reykjavfk — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt Kl. 8— 17 mánudaga föstudaga, ef ckki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga. fimmtudaga, simi 212J0. Á laugardögum og helgidögum em læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í slmsvara 18888. HafnarQörður. DagvakL Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvakfir lækna em i slökkvi stöðinni jsíma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiöstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvilið- inu i sima 22222 og AkureyrarajSðteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. J7. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i sima 1-566. HeSmsökfiartfml Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. FsðingarheimiU Reykjavikurr Alla daga kl. 15.30— ,J6.30. KleppsspitaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. LaodakotsspitaH: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.lb. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. ogsunnud. Hvltabandið: Mánud —föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. og sunnucÆ á sama timaogkl. 15—16. KópavogshsUð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspitaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. BaraaspftaU Hringsins: Kl. 15— 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vffilsstaðaspitati: Alla dagafrá kl. 15—16 og 19.30— 20. VistheimiUð VifíLsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20-r-21:Sunnudaga frákl. 14—23. Söfnin Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 3. febrúar. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þig langar mjög til þess aö gleðja góðan vin f kvöld. Gættu þín á tilboðum ef þú ert að verzla. Skcmmtun heima fyrir i kvöld veitir mesta ánægju. ' Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Hafir þú dregið að svara mikil- vægu en erfiðu bréfi, þá er rétti tíminn til að bæta þar um í dag. Vinur getur gefið þér góð ráð vegna vandamáls, sem lengi hefur angrað þig. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Stutt ferð, sennilega mjög óvænt, reynist þreytandi. Gættu skapsmuna þinna i dag — aðrir virðast gera allt til að ergja þig. Bezt er að trana sér hvergi fram í dag. Nautið (21. apríl —21. maí): Það safnast að þér alls konar verk- efni í dag. Hjálpar er að vænta úr óvæntri átt. Reyndu að forðast ofþreytu. Þú þarft á allri þinni orku að halda á næstunni. Tviburarnir (22. maí—21. júní): Lokaáætlanir um ferðalag eru líklegar til að veita þér mikla og góða skemmtun. Hlustaðu ekki á alls kyns nöldur í kringum þig. Þetta er góður tími til að sinna alls kyns bréfaskriftum og skattaskýrslumálum. Krabbinn (22. JúnS—23. júli): Þú getur búizt við rólegum degi. Samkvæmislifiö takmarkast við hús vinar þíns. Það eru einhver ástamál í deiglunni, en þau kunna að ganga hægt. Vertu ekki óþolinmóður — framtiðin viröist björt. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Skoöanaágreiningur sem upp er kominn verður ekki leystur nema snilldarlega sé á honum tekið. Þú finnur þig víðast velkominn og eftirsóttan og óvænt kann svo að fara að þú náir mikiivægum kynnum. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Einhver þér nákominn kann aö finna lausn á einhverju sem valdið hefur þér áhyggjum. Aðrir krefjast mikils og þér er att til nýrra verkefna. Farðu þér hægt það skapar meiri ánægju. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þetta virðist erfiður dagur en stjörn- urnar snúast þér í hag síðar. Það veröur ánægjulegt að slappa af heima fyrir í kvöld. Samkvæmislífið virðist i algjöru lágmarki. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Langþráð bréf ætti að róa hug þinn. Eldri persóna myndi gleðjast mjög aö sjá þig i dag. Þér býðst tækifæri og reyndu að fá sem mest út úr því. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Flókið ástarsamband liggur i loftinu. Deilur kunna að rísa út af væntanlegu viðskiptamáli. Vertu ekki of fljótur á þér varöandi traust til nýs vinar. Gamall vinur kann að reynast þér áreiðanlegri og betri. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Svo virðist sem þú veröir að vera ákveönari en þú hefur verið gagnvart yngri persónu. Það verður rólegt um stund I samkvæmis- og félagslifi. Notaðu þann tíma til að hvilast vel. Afmælisbarn dagsins: Þetta virðist mikilvægt ár, en atburðarásin verður hæg i byrjun. Reyndu að nota Þór til hinsýtrasta öll tæki- færi á sviði viöskiptamála. Þeir ógiftu geta vænzt spennandi at- burða í ástamálum. Þeir eldri finna ný áhugamál og ný vináttu- tengsl kunna að skapast. Fjármál öll kunna að verða flókin. Borgarfoókasafn Reykjavíkun AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, ÞinEhollsstr*ti 29A. Sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstrsti 27,simi aöalsafns.£ftir kl. 17 s. 27029. Opiö mánud. föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN — Afgreiðsla I Þingholts- strcti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingaþjónusta á prentuðum bókum við 'atlaöa og aldraða. Simatími: mánudaga og fimmtudag'' kl. 10— 12. HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, si ni 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opiö mánud. föstud.kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — HofsvaUagötu 16, sími 27640. Opiðmánud.-föstud. kl. 16—19. BÓSTAÐASAFN — Bóstaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABtLAR — Bxkistöð I Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir vlðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtí 37 er opið mánu daga-fö6tudaga frá kl. 13— 19, simi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGSI Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkum er I garöinum en vinnustofan er aðeins opin viðsérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastrcti 74: lir opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30— 16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið frá I. septcmbcr sam .kvæmt umlali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut: Opiö dag lega frá kl. 13.30—16. NÁTTÍJRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA H(JSIÐ viö Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi’ 11414, Keflavík, simi 2039, Vestmannaeyjar 132.1. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjamames, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjamames, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, slmi 53445. Simabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarspjöld Félags einstœðra foreldra fást I Bókabúö Blöndals, V)ísturveri, í skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers í Hafn arfiröi og hjá stjórnarmeðlimum FEF á Isafirði og Siglufiröi. Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigrfðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum I Mýrdal við Byggðasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stööum: i Reykjavík hjá# GuU- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i ByggÖasafninu i Skógum.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.