Dagblaðið - 02.02.1981, Page 24
24
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 2. FEBRÚAR 1981.
<É
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
D
Til sölu
D
Til sölu notuð
eldhúsinnrétting. Uppl. í sima 39865
eftir kl. 16.
Til sölu nýlegur,
jtvöfaldur hvítur baðskápur með spegli
og Ijósi. Uppl. í síma 71953 eftir kl. I8.
Froskbúningur
til sölu með öllum fylgihlutum. Nýr
búningur, flotvesti, byssa, dýptarmælir,
áttaviti, tveir 10 lítra kútar, bækur og
fleira. Uppl. I síma 96-71784 eða 96-
71765 milli kl. 7 og 8á kvöldin.
Búslóð til sölu.
50 ára gamalt svefnherbergissett, ensk
Wilton teppi (antik munstruð), albólstr-
að sófasett (hörpudisklaga), sófaborð.
innlögð innskotsborð, hornbókaskápur,
hár skápur með gleri, borðstofusett,
borð, 8 stólar og skenkur, svefnbekkur
og lampar. Uppl. I síma 24412 ogeftir kl.
4 I síma 37999.
Fornsalan Njálsgötu 27 auglýsir:
Hjónarúm rneð dýnum og nátt-
borðum.eins manns rúm, svefnsófar.
einbrciðir og tvibreiðir, svefnbekkir,
skrifborð, borðstofuborð og stólar, sófa
borð, stór og smá, stofuskápur úr hnotu-
viði, rokkar. ljósakrónur og margt fleira.
Allt á góðu verði. Sími 24663. Fornsalan
Njálsgötu 27. Fornsalan Njálsgötu 27,
Fornsalan Njálsgötu 27.
L'rvals hey til sölu.
Uppl. I símum 40216 og 99-1347.
Spaðahnakkur til sölu.
Uppl. í síma 10475.
Til sölu gamall
en vel með farinn svefnbekkur með baki.
Uppl. í síma 33949 milli kl. 7 og 9.
Bráðfalleg,
mjög góð farangurskerra, vatns- og ryk-
þétt, til sölu. Staðgreiðsluverð 7800 kr.
Uppl. í síma 44937 eftir kl. 7 á kvöldin.
Skáktölva,
sem ný 2200 Elo, til sölu. Verð 1100 kr.
Tilboðsendist DB merkt „207”.
Tvfbreittrúm,
ca 2ja ára, til sölu, einnig mjög vel með
farinn barnavagn og ónotuð leikgrind.
Uppl. í síma 99-1129 og 99-3975.
Vel með farinn Silver Cross
barnavagn til sölu, einnig 4 rafmagnsþil-
ofnar, tveir þurrir og tveir olíufylltir.
Uppl. ísíma 92-3669.
U-laga sólhaðsbckkur
til sölu, er enn i ábyrgð. Uppl. i sima
85396 og mánudag i síma 76194.
Sérlcga vel með farin búslöð
til sölu vegna flutnings. Uppl. í síma
52168 um hclgina ogá kvöldin.
Ilappy-húsgögn,
5 stólar og borð. til sölu, einnig göngu
skór nr. 40. Uppl. I sima 83208.
Til sölu Cindico
barnabílstóll. Iiókus pókus barnastóll.
Silver Cross kerra meðskermi og svuntu
og sófasett með borði. Uppl. í síma
22181.
I
Óskast keypt
i
Öskum eftir að kaupa
stóra strauvél. Hótel Hekla, sími 28866.
Trommusett til sölu.
Uppl. ísima 35797.
JltUIU-ILIUIJIUUMJ
SKÓLAVÚROUSTÍG 41 - SÍMI 20235.
Óska eftir að kaupa
notaða eldavél. Einnig til sölu ísskápur,
eldri gerð. Uppl. í síma 40826.
Pylsuvagn
óskast til kaups. Uppl. í síma 73926
næstu daga.
Óskum eftir að kaupa
notaðar stálhillur, annaðhvort frá Ofna-
smiðjunni eða Landssmiðjunni. Uppl. i
síma 10384 eftir kl. 7.
Óska eftir að kaupa vél
í Saab 96 V4 eða bil með góðri vél til
niðurrifs. Sími 38093.
Hjólhýsi og bflvél.
Vél í Austin 1300 ’7l óskast, einnig hjól-
hýsi, má þarfnast lagfæringar. Uppl. I
síma4l73l. ___________________
Trésmiðavélar.
Óska eftir að kaupa geirskurðarhníf.
kantlíningarpressu með hitaelementum
og loftheftibyssur. Uppl. hjá Trésmiðju
Keflavíkur, sími 92-3516. heimasímar
92-1934 og 92-3902.___________________
Óskaeftiraðkaupa
sambyggða trésmíðavél. hentuga í bil-
skúr. Uppl. í síma 96-41848 á kvöldin.
Óska eftir að kaupa
eða taka í umboðssölu gamla pelsa,
rúskinnsjakka og leðurkápur. Kjall-
arinn, Vesturgötu 3, sími 12880.
Verzlun
D
Ödýr fcrðaútvörp,
bílaútvörp og segulbönd, bilahátalarar
og loftnetsstengur, stereoheyrnartól og
.heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur ogi
hylki, hreinsikássettur fyrir kassettu
tæki, TDK, Maxell og Ampex kassettur,
hljómplötur, músikkassettur og 8 rása
spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á
gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson.
radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími
23889.
Dömur — herrar.
Dömunærföt, hosur, sportsokkar 100%
ull. sokkabuxur 20 og 30 den, þykkar
sokkabuxur ullarblanda. Herraflauels
buxur og gallabuxur, náttföt, JBS nær-
föt, hvít og mislit, þýzk nærföt
Schiesser, sokkar. 50% ull og 50%
nvlon. sokkar, 100% ull og sokkar
100% bómull. Barnafatnaður. Ódvrir
skíðagallar barna, st. 116—176. Sniá
vara til sauma o.m.fl. Póstsendum. SO
búðin Laugalæk. sími 32388 (milli Verð
listans og Kjötmiðstöðvarinnarl.
I
Fyrir ungbörn
i
Til sölu er barnavagn,
notaður frá því í maí í sumar. Með
honum fylgir dýna og innkaupagrind.j
Uppl. í síma 43998. Sóley.
Til sölu Royal kerruvagn,
hár barnastóll, göngugrind og barnaleik-
grind. Á sama staðer til sölu barnaskrif-
borð. Uppl. í síma 73869.
Svalavagn óskast.
Óska eftir að kaupa gamlan en hlýjan
barnavagn. Þarf ekki að líta vel út. Uppl.
í síma 20671.
Mjög vel með farinn
Silver Cross kerruvagn til sölu. Uppl. í
sima 35099.
I
Vetrarvörur
Til sölu Massy Ferguson
vélsleði. Uppl. í síma 12796.
D
Húsgögn
i
Borðkróksborð
og fjórir stólar ásamt ullargólfteppi til
söluágóðu verði. Uppl. ísíma 41347.
Til sölu nýlegt hjónarúm
með rauðum plusshöfðagafli. Rúmteppi
fylgir. Verð 2000 kr. Uppl. í síma 66781
eftir kl. 6.
Furuinnrétting I barnaherbergi.
Til sölu falleg ný furursamstæða með
tvöföldum fataskáp, skrifborði, rúmi og
hillum. Tekur ekki meira gólfpláss en
venjulegur svefnbekkur. Einnig hvítar
veggeiningar með skápum og hillum.
Gott verð, góð kjör. Uppl. í síma 71809
eftir kl. 20.
Hjónarúm — einstaklingsrúm.
Til sölu sem ný hjónarúm úr álmi, full
breidd og 1 1/2 breidd. Verð kr. 2500.
Einnig nýtt einstaklingsrúm, kr. 1200.
Mikill afsláttur, góð greiðslukjör. Uppl. í
síma 75893.
Húsgagnaverzlun
Þorsteins Sigurðssonar,
Grettisgötu 13, sími 14099.
Ódýr sófasett, stakir stólar, 2ja manna
svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir
bekkir og svefnbekkir með
útdregnum skúffum og púðum, komm-
óður, margar stærðir, skrifborð, sófa-
borð og bókahillur, stereoskápar og
veggsett, rennibrautir og vandaðir
hvíldarstólar með leðri. Forstofuskápur
með spegli, veggsamstæður og margt
fleira. Klæðum húsgögn og gerum við.
Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum I
póstkröfu um land allt. Opið til hádegis á
laugardögum.
Falleg sófasett
til sölu, 3ja sæta sófi og 2 stólar, grænt á
litinn, 3ja sæta sófi, einnig svefnsófi, 2ja
sæta sófi og stóll, brúnt á litinn. Uppl. í
sima 51803.
Til sölu sófasett,
hörpudisklaga, og tveir stofuskápar með
gleri. Einnig til sölu göniul ryksuga.
Uppl. I síma 13026.
Rýmingarsala.
Massíf borðstofuhúsgögn, svefnher-
bergissett, klæðaskápar og skrifborð,
bókaskápar, lampar, málverk, speglar,
stakir stólar og borð, gjafavörur.
Kaupum og tökum í umboðssölu. Antik-
munir, Laufásvegi 6, sími 20290.
Hljóðfæri
i
Nýuppgerður flygill
til sölu á hagstæðu verði. Upplýsingar
hjá Leifi Magnússyni, sími 77585.
Altsaxófónn
og kvikmyndatökuvél óskast, 8 mnt
súper. Simi 24726 eftir kl. 17.
Til sölu Ekko
sex strengja banjó og Marshall Pa 200.
söngkerfismagnari 8 hljóðnema.
Marshall bassamagnari, 100 vött, og
box, Aría bassagitar. Uppl. á kvöldin
milli kl. 7 og 10 í sima 95-4758.
I
Hljómtæki
D
Til sölu Bang & Olufsen
útvarpsmagnari og tveir 45 vatta hátal-
arar. Kemur til greina að selja magnar-
ann og hátalarana hvora í sínu lagi.
Verð tilboð. Uppl. í síma 72902.
Stereohljómflutningstxki
til splu. Uppl. i síma 44623.
Plötuspilari til sölu,
Transcriptor, Skeleton. Magnari JVC-
AX5, segulband JVC-KDA8 og tveir
Ouad hátalarar. Nýleg tæki. Uppl. i
sima 92-3566 og 3523.
1
Kvikmyndir^J
D
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmynda-
vélar. Er með Star Wars myndina í tón
iOg lit. Ýmsar sakamálamyndir i miklu
úrvali, þöglar, tón, svart/hvítt. einnig lit:
Pétur Pan, Öskubusku, Júmbó í lit og
tón, einnig gamanmyndir. Kjörið i
barnaafmælið og fyrir samkomur. Uppl.
i síma 77520. Er að fá nýjar tónmyndir.
Kvikmyndamarkaöurinn.
8mm og I6mm kvikmyndafilmur til
leigu í mjög miklu úrvali í stuttum og
löngum útgáfum, bæði þöglar og með
hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16
mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke.
Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn.
Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws.
Marathonman, Deep, Grease, God-
father, Chinatown o.fl. Filmur til sölu
og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrá fyrir-
liggjandi. Myndsegulbandstæki og
spólur til leigu. Einnig eru til sölu
óáteknar spólur á góðu verði. Opið alla
daga nema sunnudaga. Sími 15480.
Véla- og kvikmyndaleiga og
Videobankinn
leigir 8 og 16 mm vélar og kvikmyndir.
einnig slidesvélar og Polaroidvélar.
Skiptum á og kaupum vel með farnar
myndir. Leigjum myndsegulbandstæki
og seljum óáteknar spólur. Opið virka
dagakl. 10—19e.h.,laugardagakl. 10—
12.30, sími 23479.
Videoking auglýsir.
Nú erum við með eitt stærsta safn af
Betamax-spólum á landinu, ca 300 titla.
Við bjóðum alla nýja félagsmenn
velkomna. Sendum til Reykjavíkur og
nágrennis. Einnig leigjum við mynd-
segulbönd í Keflavík og nágrenni.
Pantið tímanlega í síma 92-1828 eftir kl.
19.
Ljósmyndun
Til sölu Canon
35 mm breið linsa F2, einnig fylgir sól-
skyggni, Skylight filter og taska. Kjör-
gripur, tækifærisverð. Uppl. í síma
37551 eftir kl. 20.
1
Dýrahald
D
Hreinræktaðan
Seals-point langar að hitta læðu af sama
kyni. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022
eftir kl. 13.
H—182
Til sölu 7 vetra
jarpskjóttur töltari, fangreistur og góður
vilji. Verð 6500. Uppl. í síma 92-2542
eftirkk 5.
Til sölu Siamskettlingar,
Seal-point, verð 1000 kr. Uppl. í síma
14283 eftir kl. 17.
Safnarinn
D
Kaupum póstkort
frímerkt og ófrímerkt, frimerki og frí-
merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda
mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki)
og margs konar söfnunarmuni aðra. Fri-
merkjamiðstöðin Skólavörðustíg 21a.
sími 21170.
Til bygginga
D
Mótatimbur til sölu,
1 x6 og 2x4, ca 300 m. Tilboð óskast.
Til sýpis og sölu að Móaflöt 41.
Garðabæ. Uppl. í síma 42626.
I
Hjólhýsi
D;
Til sölu fjögurra manna
hjólhýsi, sex ára gamalt. Uppl. i síma 93-
4145.
1
Hjól
D
Yamaha MR 50 árg.’70
til sölu. Uppl. í síma 52533.
Honda CB50 árg. ’76
til sölu. Á sama stað til sölu 13 tommu
snjódekk og 4 felgur undir Daihatsu.
Uppl.ísíma 92-7222.
Óska eftir að kaupa Hondu,
Suzuki 50 cc, sem þarfnast viðgerðar á
mótor eða öðru. Uppl. í síma 51221.
1
Bátar
Tveggja tonna trilla
til sölu með bilaðri vél. Verð 12.500 kr.
Uppl. í sima 92-1959 á vinnutíma og 92-
6008 á kvöldin.
Grásleppubátur, skipti á bii.
Til sölu er opinn 2ja og hálfs tonns plast-
bátur með 8 hestafla Lombardi dísilvél,
netablökk og 90 grásleppunet, 45 ný og
45 notuð. Selst allt á 45 þús. og skipti á
góðum bíl koma til greina. Uppl. í síma
92-1656 eftirkl. 18.
Grásleppukarlar.
2ja tonna trilla til sölu.
28124.
Uppl.
Fiskibátar.
Getum enn afgreitt fyrir sumarið 3ja
tonna hraðskreiða fiskibáta, 22ja feta,
samþykkta af Siglingamálastofnun ríkis-
ins, og 18 og 22 feta skemmtibáta. Seldir
á öllum byggingarstigum. Flugfiskur,
sími 53523 eftir kl. 19.
1
Fasteignir
D
Þriggja herb. ibúð
í nýlegu fjölbýlishúsi á Akranesi til sölu.
Uppl. ísima 93-2341.
Óska eftir lóð
eða sumarbústað í nágrenni Stór-
Reykjavíkursvæðisins. Góð útborgun.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir
kl. 13.
H—120.
tslenzk fjölskylda,
búsett erlendis, óskar eftir að kaupa
vandaða 4ra herb. íbúð. Þarf ekki að
vera laus strax. Traustar greiðslur fyrir
rétta eign. Uppl. í síma 19006.
I
Bílaleiga
D
Bilaleigan hf, Smiðjuvegi 36, simi 75400,
aúglýsir:
Til leigu án ökumanns, Toyota Starlet,
Toyota K70, Mazda 323 station. Allir
bilarnir eru árg. 79 og ’80. Á sama stað
viðgerðir á Saab bifreiðum og vara-
hlutir. Kvöld og helgarsími eftir lokun
43631.
Bilaleiga SH, Skjólbraut 9 Kópavogi.
Leigjum út japanska fólks-stationbila.
Einnig Ford Econoline sendibíla og 12
imanna bíla. ATH., vetrarafsláttur.
Símar 45477 og 43179. Heimasími
■43179.
Á.G. Bilaleiga,
Tangarhöfða 8—12, sími 85504. Höfum
til leigu fólksbíla. stationbila, jeppaendi-
ferðabíla og 12 manna bíla. Heimasími
76523.
Sendum bílinn heim.
Bílaleigan Vik. Grensásvegi 11: Leigjum
út Lada Sport, Lada 1600, Daihatsu
Charmant, Polonez, Mazda 818.
stationbíla, GMC sendibíla, með eða án
sæta fyrir 11. Opið allan sólarhringinn.
Sími 37688, kvöldsímar 76277, 77688.
Bílaþjónusta
Garðar Sigmundsson, Skipholti 25;
Bílasprautun ög réttingar, sími 20988 og
19099. Greiðsluskilmálar. Kvöld- og
helgarsími 37177.
Bileigendur,
látið okkur stilla bílinn. Erum búnir full-
komnustu tækjum landsins. Við viljum
sérstaklega benda á tæki til stillinga á
blöndungum sem er það fullkomnasta á
heimsmarkaðnum í dag. TH-verkstæðið.
Smiðjuvegi 38, Kópavogi. Sími 77444.
Bifreiðaeigendur, athugið,
látið okkur annast allar almennar
viðgerðir ásamt vélastillingum. rétt-
ingum og Ijósastillingum. Átak, sf. bif
reiðaverkstæði, Skemmuvegi 12, 200
Kópavogi, sími 72730.
Bilamálun og rétting.
Almálum. blettum og rcttum allar
(cgundir bifrciða. Iljót og góð vinna.
Bilamálun og rétting PÓ. Vagnhöfða 6.
sinii 85353.
Getum bætt við okkur
réttingum, blettun og alsprautun, gerum
föst verðtilboð. Uppl. í síma 83293 frá
kl. 14—19.
Varahlutir
D
Speed Sport S-10372.
Sérpantanir frá USA: varahlutir —
aukahlutir i flesta bíla. Myndalistar yfir
alla aukahluti. Útvegum einnig notaða
varahluti. Islenzk afgreiðsla í New York
tryggir öruggar og hraðar sendingar. Af-
greiðslutími 2—3 vikur. Speed Sport.
Brynjar. Sími 10372.
F.r að rífa Cougar ’67
og Volvo Amasort '66. einnig til sölu
Cortina '71. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022 eftirkl. 13. H-123.