Dagblaðið - 02.02.1981, Page 25

Dagblaðið - 02.02.1981, Page 25
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 2. FEBRUAR 1981. 25 I DAGBLAÐSÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 I Þú hefðir kannski átt að byrja á því að fara á námskeið í því hvernig maður á að detta! Útvegum með stuttum fyrirvara vara- og aukahluti í allar tegundir bandariskra og v-þýzkra bíla og vinnu- véla. Meðal annars allt bilagler á aðeins 10 dögum. Góð viðskiptasambönd. örugg þjónusta. Reynið viðskiptin. Opið frá kl. 9—6 mánud.—föstud. Klukku- fell, umboðs- og heildverzlun, Kambs- vegi I8,simi 39955. Ilöfum til sölu varahluti í eftirfarandi bifreiðir. Mazda 818 4ra dyra 75, Mazda 1300 4ra dyra 72, Cortina 1300 4ra dyra 71. Skoda II00 72. FordTransit 7I. Toyota Corona '68. vél og 4ra gira kassi í Ford Taunus I7 M. Uppl. í síma 66465 eftir kl. 18. i kvöld og næstu kvöld. Til sölu varahlutir í rnargar gerðir bifreiða. t.d. mólor i Saab 99 I.7L girkassi í Saab 96. bretti. hurðir. skottlok í Saab 99 og l'lcira og fleira i Saab 96 og 99. Uppl. i síma 75400. Ö.S. umboóið, sími 73287. Varahlutir og aukahlutir. Sérpantanir sérflokki. Kynnið ykkur verð og skoðið nýja myndalista yfir fjölda nýkomna aukahluti fyrir fólks-, Van- og jeppabif; reiðar. Margra ára reynsla tryggir yður lægsta verðið, öruggustu þjónustuna og skemmsta biðtímann. Ath. enginn sér- pöntunarkostnaður. Uppl. i síma 73287, Víkurbakka I4, alla virka daga að kvöldi. 2 I/2 tonns Foco olnbogakrani til sölu. Uppl. í sima 34292 milli kl. 5 og 8 í dag og nasstu daga. Foco, 2 1/2 tonn. Til sölu 2 1/2 tonns Foco bílkrani með skóflu. Selst ódýrt. Einnig girkassi, drif, vökvastýri og fleira í Volvo 475 árg. 1964. Uppl. í síma 95-5465 á kvöldin. Óska eftir palli og sturtum á sex hjóla vörubíl, þarf að vera i góðu ásigkomulagi. Uppl. I siipa 30023. Til sölu Caterpillar D-6 B árg. '65 með riftönn. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 13. H—087. TilsöluJCB 3DII árg. ’70 í þokkalegu standi. Óska eftir vörubíls- vél í Volvo, týpu númer D67. Uppl. i síma 94-3653 eftirkl. 8. Erum á höttunum eftir vel með farinni D6C jarðýtu. Má vera notuð, 8-12000 klst. Uppl. veitir Haukur í sima 93-7010 á daginn og 93- 7011 á kvöldin. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. iat árg. 1974, ósblár að lit, i góðu lagi. Uppl. í síma 3158 eftir kl. 7 á kvöldin. Tilsölu VW 1300 árg.’ 73, eftir áfall, með ársgömlum skiptimótor. Uppl. í síma 42422 eftir kl. 17. VW 1302 árg. ’71 til sölu, góð vél. Verð kr. 6000. Uppl. í síma 54064 eftir kl. 7. Bilatorg, horni Borgartúns og Nóatúns, auglýsir: Volvo 244 75, Blazer 74, BMW 316 78, Mazda 323 78, Galant 75, Corolla 76, Vega station 76, Audi 74 og 75. Allr góðir bilar. Skipti möguleg og góð kjör. Bflatorg, horni Nóatúns og Borg- artúns (áður bílasala Alla Rúts). Sími 13630. Austin Mini árg. ’75 'til sölu. Geysifallegur og góður bíll. Sér- lega eyðslugrannur og hagkvæmur í rekstri. Uppl. í síma 24601 eftir kl. 5. Til sölu Austin Mini árg. 76, skoðaður ’81, ekinn ca 45 þús. km. Ágætisbíll, lítur vel út utan og innan. Uppl. i sima 77267 eftir kl.7. Til sölu Ford Mustang árg. ’68, 6 cyl., sjálfskiptur. Góð vél og skipting. Bíllinn er nýsprautaður. Litur blár. Vantar báðar svuntur og víniltopp og ýmislegt smávegis. Verð 20.000 kr. Til sýnis og sölu að Æsufelli 2, íbúð 3-A. Sendibill. Til sölu Ford D-910 árg. 75, stöðvar- leyfi. Uppl. í sima 43767. Óskum að taka á leigu rúmgóðan bílskúr, helzt með rafmagni og hita, í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í sima 45548 og 20993 eftir kl. 18.30 á kvöldin. Sala — skipti. Benz 1960 2200 til sölu, skipti á minni bíl. Mjög gott verð. Uppl. í síma 92- 2736. Toyota Corolla k30 árg. 78 til sölu. Til greina koma skipti á eldri japönskum bíl. Uppl. í síma 44926 eftir kl.2. Vantar Hillman Hunter til niðurrifs, árg. 72—73. Uppl. í síma 66858 og 66750. Vil kaupa góðan amerískan bíl árg. 77—78 með 20.000 kr. útborgun og með löngum afborgun- um á vixlum afganginn. Uppl. í síma 94- 4135. Sala — skipti. Til sölu Chevrolet árg. ’66, 6 cyl., sjálf- skiptur með vökvastýri. Mjög góður bíll. Skipti t.d. á Fiat eða Cortinu eða svip- uðum bil. Einnig er til sölu 8 cyl. 389 með sjálfskiptingu, nýupptekin, og einnig 6 cyl. Ramblervél. Uppl. I síma 86678. Til sölu Cortina 1600 73 vel með farin, ekin 70þús. km. Verð 18.500 kr. Skipti á ódýrari, peningar milligjöf. Uppl. í síma 66533. Daihatsu Charmant árg. 79 til sölu, ekinn 16 þús. km, úrvalsbíll. Gott verð. Aukahlutir. Uppl. í síma 73340 eftirkl. 17. Góð kjör. Til sölu VW rúgbrauð árg. 74, með nýrri vél og Skoda Amigo árg. 77. Skipti á dýrari koma til greina. Uppl. í síma 45529. Range Rover. Vil kaupa góðan Range Rover, árg. ’73, 74 eða 75, í skiptum fyrir Fiat 2000 árg. 78, sjálfskiptan með vökvastýri, vökvabremsum og rafmagnsrúðum. Uppl. ísima 31252. Til sölu Volvo Amazon ’65, fallegur og vel með farinn. Verð 16 þús. Uppl. í sima 84082 I kvöld og næstu kvöld. ChevroletVega’74 til sölu. Uppgerð vél (stálslífar). Skipti gætu komið til greina. Uppl. í síma 14727 eftir kl. 6. Opel Rekord 1700 árg. ’69 til sölu, varahlutir fylgja. Uppl. í síma 54003 eftir ki. 7. Lítill sparneytinn station. Til sölu 76 módel af Mini Clubman i góðu ástandi. Uppl. í síma 66991. Til sölu Fiat 126 árg. 75, ekinn 27.000 km. Uppl. i síma 76623 eftirkl. 19. Til sölu Toyota Cressida 2ja dyra 78, Dodge Veapon dísil með mæli og spilum, VW 1300 72. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—234. Óska eftir góðum bll, ekki eldri en 74. Greiðsla góður VW 1300 72 og 2000 á mánuði. Uppl. hjá auglþj. DBI sima 27022 eftir kl. 13. H—232. Til sölu Ford Fairlane 2ja dyra, 8 cyl., sjálfskiptur. Skipti möguleg á bíl sem þarfnast lagfæringar. Uppl. ísíma 77942. Mini’77. Til sölu Mini árg. 77, ekinn 46 þús. km. 4 ný sumardekk á felgum. Gullfallegur 'bíll. Uppl. í sima 42769 eftir kl. 18. Sala — skipti. Til sölu er Austin Allegro 77, ekinn 48 þús. km, framhjóladrifinn, 5 gíra. Billinn er í mjög góðu lagi. Verð 28 þús. Skipti möguleg á ódýrari. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 92-1656 eftir kl. 18. Skófludekk. Til sölu skófludekk Dick Cepek Multi paddle 21,5" breið, á 19" breiðum felgum. Uppl. ísíma 81639 eftir kl. 6. Til sölu Ford Escort 1300 árg. 74, nýuppgerð vél. Uppl. í síma 30857 eftirkl. 17. Óska eftir Wagoneer, Blazer eða öðrum stærri jeppum, mætti greiðast með 2500—3000 á mánuði. fasteignatryggt. Uppl. hjá auglþj. DB I síma 27022 eftirkl. 13. H—177. Fiat 2000 árg. 1978 til sölu, sjálfskiptur með öllu. Ekinn 41 þús. km. Verð 65 þúsund. Fæst með 20 þús. kr. útborgun ef mánaðargreiðslur eru góðar. Skipti möguleg. Uppl. í sima 31252. Vantar þig góðan bil á góðu verði? Til sölu Vauxhall Viva 72, ekinn aðeins 64 þús. km, mjög vel með farinn og i toppstandi. Aðeins einn eigandi. Verðaðeins 12 þús. Uppl. í síma 53321. Mazda — skipti. Til sölu falleg Mazda 929 árg. 79, með kassettubandi. Möguleg skipti á ódýrari bil ef milligjöf er staðgreidd. Uppl. i síma 66650 eða 66620. Varahiutir i Morris Marina. Til sölu mikið af varahlutum i Morris Marina 74, góð vél, 1,8 girkassi, drif. hurðir, húdd, skottlok, stuðarar, grill. bremsuhlutir, startari, alternator, vatns- kassi, blöndungur, kveikja og margt fleira. Uppl. hjá auglþj. DB í sínia 27022 eftir kl. 13. H—247. Til sölu Opel Rekord dfsil árg. 75. Uppl. I síma 39805 eftir kl. 18. Til sölu Austin Allegro árgerð 77, ekinn 45 þús. km. Sparneyt- inn framhjóladrifinn bíll í toppstandi. Útvarp og segulband. Verð 29 þús. eða 25 þús. á borðið. Uppl. í síma 73198 eftir kl.7. Ríll á verðbilinu 7—15 þús. óskast, má þarfnast viðgerðar. Greiðist á tímabilinu marz—júní. Á sama stað til sölu 350 cubica 4ra bolta og hólfa Pontiac-vél, ennfremur aflstýri. Uppl. í síma 51559 eftir kl. 5. Taunus-vél til sölu. Til sölu góð vél í Taunus, 4 cyl. (Saab vélin). Einnig ýmsir góðir varahlutir. Uppl. í slma 81081. Pontiac, RAM-AIR-3. Til sölu er Pontiac GTO, RAM-AIR-3, árg. '68, með 400 cubika RAM-AIR3 vél. Turbo 400, Hydro-Matic skiptingu. Hurst-Shifter, 4 hólfa Thor, splittað drif, flækjur. Skipti koma til greina. Uppl. i síma 51559 eftir kl. 15. Til sölu Lada 1500 árg. 1979, ’78 og ’76. Góðir bílar. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 31236 milli kl. 9 og 18 og eftir kl. 19 í síma 66403. Chevrolct Blazer Chevenne árg. 74 til sölu. 8 cyl.. vökvastýri. afl- bremsur, veltistýri og l.applander-dckk. Fallegur bill. Uppl. í síma 26133. Galant árg. 76, sjálfskiptur. litið keyrður og í mjög góðu ástandi. til sölu. Uppl. i sima 34807 eflir kl.7. Til sölu notaðir varahlutir i: Pontiac Firebird árg. 70 Toyota Mark II árg. 70—77 Audi lOOLSárg. 75 Bronco árg. ’70—'72 Datsun 100 A árg. '72 Datsun 1200árg. 73 Mini árg. 73 CitroenGSárg. '74 Chevrolet C 20 árg. ’68 Transitárg. 71 Skoda Pardus árg. ’76 ' Fiat 128 árg. 72 Fiat 125 árg. 71 Dodge Dart VW 1300 árg. 72 Land Rover árg. '65 Úppl. í sima 78540. Smiðjuvegi 42. Opið ifrá kl. 10—7 og laugardaga 10—4. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. ^Sendum um allt land. Bilabjörgun— varahlutir. Til sölu varahlutir í Benz árg. 70 Citroen Píymouth Chrysler Satellite VW Valiant Fiat Rambler Taunus Volvol44 Sunbeam Opel Daf Morris Marina Cortina Peugeot og fleiri Kaupum bíla til niðurrifs. Tökum að okkur að flytja blla. Opið frá kl. 10— 18. Lokað á sunnudögum. Uppl. í síma 81442. Bflaviðgerðabækur. Orðabókaútgáfan kynnir eftirtaldar bíla viðgerðabækur frá Autobooks: Owners Workshop Manuals, nýkr. 127 Alfa Romeo Alfasud 1972-77, Audi 80, Fox 1973-78. Audi 100 1969-76, Austin Allegro 1500, 1750 1973-79. BMW 316, 320 1975-77 Citroen 2CV, Dyane, Ami 1964-80, Citroen GS 1971-80 Datsun 100A. 120A 1971-77, Datsun 140J, 160J, 710, 1973-76. Datsun Pick-up PL52I. PL620 1968-76, Fiat 127 1971-79 Fíat 128 1969-79 Fiat 131 Mirafiori 1975-77 Fiat 132 1972-80, FordCapri 1300, 1600OHV 1978-79, Ford Cortina Mk. 3 1970-76, Ford Cortina Mk. 4 1976-79. Ford Escort 1967-75, Ford Escort 1975-79, Ford Fiesta 1976-78. FordGranada 1977-79. FordTransit V4 I965 ’73, Ford Mustang V8 1965-73, Hillman Hunter 1966-79, Honda Accord 1976-77, HondaCivic 1973-77, Land Rover 2, 2a, 3 1959-78, Mazda 616 1970t-79, Mazda 808,818.1972-78. Mazda 1000. 1200. 1300, 1969-78. Mercedes Benz 250 1968-72, Mini 1959-80, Morris Marina 1971-78, Opel Kadett 1973-79, Opel Record C 1966-72, Peugeot 204 1965-76. Peugeot 304 1970-79, Peugeot404 1960-75, Renault 4 1961-79, Renault 5 1972-78, Renault 12 1969-79, Rover 3500 SDl 1976-79. Range Rover 1970-79. Saab 99 1969-76. Saab V4 1966-76, Simca 1100 1967-79. ToyotaCorolla 1100. 1200 1967-77. ToyotaCorona Mk. 2 1969-75, Vauxhall Chevette 1975-79. Vauxhall Viva HB 1966-70, Volkswagen Beetle 1968-78, Volkswagen Passat. Dasher 1973-79, Volkswagen Transporter 1968-79, Volvo 240 Series 1974-79. Volvo 260 Series 1975-78, Tuning for Performance and Economy Electrical Systems including tapes and radios Bodywork Maintenance and Repair including interiors Autobooks fást hjá eftirtöldum bóka- verzlunum: Bókabúð Máls og menningar. Laugavegi 18. Bókav. Sigfúsar Eymundssonar. Austurstræti 18. Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti 9, Hagkaup, Skeifunni 15, Bókabúðin Veda. Kópavogi, Bókaverzlun Olivers Steins. Hafnarfirði. Bókaverzlun Andrésar Nielssonar, Akranesi, Bókabúð Keflavíkur. Keflavík, Bókaverzlun Jónasar Tómassonar. Ísafirði, Bókaverzlun Kr. Blöndal. Sauðárkróki, Bókaverzlun Jónasar Jóhannssonar. Akureyri, Bókaverzlun Þórarins Stefánssonar. Húsavik. Orðabókaútgáfan Bergstaðastræti 7. Opiðl— 6e.h. Simi 16070. Jeppaeigendur. Monster Mudder hjólbarðar, stærðir 10x15, 12x15. 14/35x15. 17/40x15, 17/40x16,5, 10x16, I2x 16. Jackman sportfelgur, stærðir 15x8. I5x 10. 16x8, I6x 10(5,6, 8 gatal. Blæjurá flestar jeppategundir. Rafmagnsspil 2 hraða, 6 tonna tog- kraftur. KC-ljóskastarar. Hagstæð verð. Mart sf., Vatnagörðum 14, simi 83Í88.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.