Dagblaðið - 02.02.1981, Side 26
26
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 2. FEBRÚAR 1981.
I
DAGBLADIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022 ÞVERHOLT111
D
Volvo ’78.
Til sölu Volvo 244 '78. tdppblll, ekinn 52
|iús. km. Skipti möguleg á cldri bil cða-
vngri Volvo. Uppl. í síma 43964 laugar
tlag og sunnudag, aðra daga eftir kl. 16.
Til sölu 4 dekk
á finim gata felgum. Selst ódýrt. Uppl. í
síma 92 2499 milli kl. 19 og 20 á kvöld
in.
Austin Mini 1000 árg. ’73
til sölu/til niðurrifs. Uppl. f síma 92-1784
eftir kl. 7 á kvöldin. ' '
Bilapartasalan Höfðatúni 10.
Höfum notaða varahluti í flestar gerðir
bíla, t.d. Cortina ’67—’74, Austin Mini
’75, Opel Kadett ’68, Skoda 110 LS ’75,
Skoda Pardus ’75, Benz 220 ’69, Land
Rover ’67, Dodge Dart 71, Hornet 71,
Fiat 127 73, Fiat 132 73, VW Variant
70, Willys ’42, Austin Gipsy ’66,
Rambler American ’65, Chevrolet
Chevelle ’68, Volga 72, Morris Marina
73, BMW ’67, Fiat 125 P 73, Citroen
DS 73, Peugeot 204 71. Höfum einnig
úrval af kerruefnum. Opið virka daga
frá kl. 9 til 7, laugardaga kl. 10 til 3.
Opið í hádeginu. Sendum um land allt.
Bílapartsalan Höfðatúni 10, síntar
II397 og 26763.
Til sölu notaðir varahlutir i:
VW 1300 árg. 70 til 73,
Cortinu árg. 70,
Franskan Chrysler 180 árg. 71.
Sunbeam 1250 árg. 72,
Sunbcam I500árg. 71,
Sunbeam Arrow árg. 71.
Hillman Hunter árg. 72,
Singer Vogueárg. 71,
Fíat 124 specialT árg. 72,
Fíat 127 árg. 73.
Fíat 128 árg. 74.
Fíat 125 P og ítalskan árg. 72.
VW Fastback árg. ’69,
VW Variantárg. '69,
Skoda 110 Lárg. 74,
Volvo Amason árg. ’66,
Volvo 544 (kryppa) árg. '65.
Willys árg. ’46.
Ford Galaxie árg. ’65 og fleiri.
Kaupum uýlega bila til niðurrifs.
Viðgerðir á sama stað. Bílvirkinn
Síðumúla 29 R. Simi 35553 á
vinnutimaog 19560 á kvöldin.
tlöfum úrval notaðra varahluta
Bronco 72 l.and Rover 71
C-Vega 73 To.votaMII’72
M-Benz’70 ToyotaCrolla 72
A-Allegro’76 Ma/da6l6’74
Cortína 74 Mazda 818 73
Sunbeam 74 Mazda 323 79
Mini’74 Datsun 1200 7 2
Volga 74 M-Marina 74
Fiat 127 74 C’itrocn GS 74
Fiat 128 74 Skodal20Y’78
Fiat 125 74 Volvo 144 70
Willvs '55 Saab 99 7.4
o.l’l. o.fl.
Kaupum nýlcga bíla til niðurrifs. Opið
virka daga frá kl. 9—7. laugardaga frá
kl. 10—4. Scndum um land allt. Hcdd
hf., Skemmuvegi .20 Kópavogi. símar
77551 og 78030. Reynið viðskiptin.
I
Húsnæði í boði
!)
Herbergi með húsgögnum
til leigu í miðbænum. Uppl. I sima
10301.
Rúmgöð
70 fermetra 2ja herb. íbúð á fyrstu hæð
til leigu. Tilboð með upplýsingum urn
fjölskyldustærð og greiðslugetu sendist á
afgreiðslu Dagblaðsins merkt „Eski-
hlíð”.
Til leigu 2ja herb. ibúð
við Blikahóla. Tilboð sendist Dag-
blaðinu fyrir kl. 17 4. febrúar merkt
„Ársfyrirframgreiðsla”.
Til leigu er 4ra herb. fbúð
á annarri hæð við Efstaland. Tilboð sem
greini fjölskyldustærð, greiðslugetu og
fyrirframgreiðslu sendist DB fyrir 4.
febrúar merkt „Fossvogur 108”.
Herbergi til leigu
i miðbænum. Reglusemi áskilin. Uppl. i
sinta 11029 eftir kl. 7 í kvöld.
Kaupmannahafnarfarar!
2ja herb. íbúð til leigu fyrir túrista í
miðborg Kaupmannahafnar. Einnig 2ja
herb. íbúð I skiptum fyrir íbúð I Reykja-
vík. Uppl. I síma 20290.
Leigjendasamtökin.
Leiðbeiningar og ráðgjafarþjónusta.
Húsráðendur, látiðokkur leigja. Höfum
á skrá fjölmargt húsnæðislaust fólk.
Aðstoðum við gerð leigusamninga ef
óskaðer. Opiðmilli kl. 3 og 6 virka daga.
Leigjendasamtökin Bókhlöðustíg 7, sími
27609.
t
Húsnæði óskast
D
Rúmgóður bflskúr
óskast á leigu. Þarf að vera með hita og
rafmagni. Gæti tekið að mér trésmíða-
vinnu upp I leigugjaldið. Uppl. I sínia
71653 eftir kl. 18.
S.O.S.
Ungt barnlaust par óskar eftir litilli íbúð
til leigu I Keflavík eða Njarðvík sent
fyrst. Reglusemi og góð unigengni
áskilin. Uppl. ístnia 92-3153.
41 árs maður
óskar eftir einstaklingsibúð nú þegar.
Má gjarnan þarfnast lagfæringar, svo
sem málningar, veggfóðrunar og dúk
lagningar. Algjör reglusemi og skilvísunt
greiðslum heitið. Uppl. hjá auglþj. DB i
sima 27022 eftirkl. 13.
H—222.
Listmálari,
roskinn og reglusamur, óskar eftir björtu
herbergi eða lítilli íbúð. Uppl. í síma
21484.
Rólegur og umgengnisgóður
miðaldra maður óskar eftir góðu her-
bergi, helzt með eldunaraðstöðu, á leigu
strax. Uppl. í síma 30726 milli kl. 18 og
20.
Reglusöm barnlaus ung hjón
utan af landi óska eftir íbúð í eða nálægt
miðbænum. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. ísíma 43585.
Barnlaust par
óskar eftir íbúð á Stór-Reykjavíkursvæð-
inu. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í
síma 51479.
Sjúkraliða með eitt barn.
8 ára drutg, scnt er i skóla i Kópavogi
vesturbæ. vantar-tilfinnanlcga ibúð, 2-
3ja herb. Rcglusemi og skijýisum
mánaðargreiðslum heitið. Uppl. i sima
41670.
Reglusamur fertugur maður
óskar eftir litilli I—2ja herb. ibúð með
aðgangi að eldhúsi. i ekki skemmri tima
en I—2 ár. Getur borgað fyrirfram eitt
árstrax. Uppl. i sínia 13203.
'l'vær stúlkur óska
eftir 2ja herb. ibúð. Fyrirframgreiðsla ef
óskaðer. Uppl. i síma 23052 á sunnudag
ogcftir kl. 19 mánudag.
Ung kona með 8 ára dreng
óskar eftir 2ja—3ja herb. ibúð til lcigu
sem fvrst. Fyrirframgreiðsla. Góðri
úmgengni heitið. Uppl. i sima 66902.
Atvinna í boði
af-
Afgreiðsla.
Aðstoðarstúlku vantar til
greiðslustarfa, vinnutími 3—
6.30.Bakaríið, verzlunarhúsinu Miðbæ.
Háaleitisbraut 58—60. Uppl. milli kl. 3
og 6.
Beitingamenn vantar
i Sandgerði, fæði og húsnæði á staðnum.
Einnig vantar matsvein á 76 tonna bát.
Uppl. í síma 91-19190.
Stúlkur óskast
til afgreiðslustarfa í söluturnum i
Reykjavík og Hafnarfirði. Þurfa að geta
byrjað sem fyrst. Um hlutastarf gæti
verið að ræða. Uppl. í síma 84372 milli
kl. 6 og 8 í dag.
Tveir vanir flatningsmenn
óskast. Uppl. í sínta 93-6386. "
Maður vanur að stjórna
byggingarkrana óskast nú þegar ásantt
manni vönum byggingarvinnu. Uppl. í
sima 86224, 29819 og 72696.
Reglusamur maður
eða hjón óskast til starfa á búi við
Reykjavík. Fæði og góð ibúð á staðnum.
Uppl. I síma 13276 eftir kl. 7 á kvöldin.
Starfsstúlka óskast
til eldhússtarfa, vaktavinna. Uppl. á
staðnum, ekki í síma. Veitingahúsið
Laugaás, Laugarásvegi I.
Bifvéla virki
eða maður vanur viðgerðum óskast nú
þegar. Uppl. i síma 81380 milli kl. 4 og 6
nasstu viku.
Ritari.
Opinber stofnun óskar eftir ritara Ivrir
hádcgi. fimnt daga vikunnar. Góð vélrit
unarkunnátta nauðsvnlcg. Untsóknir
mcð upplýsingum um menntun og fvrri
slörf merktar „Vélritun” scndist DB
fvrir 6. febrúar næstkomandi.
Atvinna óskast
D
Ung stúlka
óskar eftir atvinnu, margt kemur til
greina. Getur byrjað strax. Uppl. i sínta
76806.
25 ára maður óskar
eftir atvinnu. sem lyrst. í Reykjavik. alll
kemur til greina. Getur bvrjað slrax.
Uppl. ísima 74857 í dag og ttæstu daga.
18 ára stúlku
vantar atvinnu sem allra fyrst. Margt
kemur til greina. Uppl. í síma 81058 frá
kl. 12—16.
I!
Tapað-fundið
D
Kvengullúr tapaðist
að kvöldi 26. janúar, annaðhv.ort við
Kleppsveg 14 eða Kársnesbraut 53.
Finnandi vinsamlegast hringi í sinia
36665.
Barnagæzla
Get tekið börn í gæzlu.
Gott útisvæði. bý við Hlemm. Hef levl'i.
Uppl. i sínia 24076.
Spákonur
D
Spái f spil og bolla.
Tímapantanir í síma 24886.
Spái i spil og bolla
kl. 10—12 f.h. og 7—10 e.h. Hringið í
síma 82032. Strekki dúka á sama stað.
Les i lófa, bolla og spil.
Verð við þessa viku og næstu I sima
17862. Geymiðauglýsinguna.
Vefnaðarnámskeið
er aðbyrja. Uppl. í síma 42055.
I
Skemmtanir
I
Félagasamtök—starfshópar.
Nú sem áður er það „TAKTUR” sem
örvar dansmenntina i samkvæminu með
taktfastri tónlist við hæfi allra aldurs-
hópa. „TAKTUR” tryggir réttu tón-
gæðin með vel samhæfðum góðum tækj-
um og vönum mönnum við stjórn.
„TAKTUR” sér um tónlistina fyrir
þorrablótin og árshátiðirnar með öllum
vinsælustu islenzku og erlendu plötun-
um. Ath: Samræmt verð félags ferða-
diskóteka. „TAKTUR" simi 43542 og
33553.______________________________
Diskótekið Dísa.
Reynsla og fagleg vinnubrögð, fimmta-
árið í röð. Liflegar kynningar og dans-
stjórn í öllum tegundum danstónlistar.
Fjöldi ljóskerfa. samkvæmisleikir og
dinnertónlist þar sem við á. Heimasimi
50513 eftir kl. 18. skrifstofusími mánu-
dag, þriðjudag. miðvikudag frá kl. 15—
18 22188. Ath.: samræmt verð félags
ferðadiskóteka.
HEWLETT M PACKARD HEWLETT M PACKARD HEWLETT M PACKARD HEWLETT M PACKARD HEWLETT M PACKARD
Einkaumboð á íslandi fyrir vasa- og borðtölvur — Upplýsingar, sala, þjónusta STALTÆKI, Bankaatrætia simi 27510