Dagblaðið - 02.02.1981, Síða 30

Dagblaðið - 02.02.1981, Síða 30
30 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 2. FEBRÚAR 1981. Tótf ruddar Hin viöfræga bandaríska stórmynd um dæmda af- brotamenn sem voru þjálfafiir tii skemmdarverka og sendir á bak við viglinu Þjóðverja i síðasta stríði. Endurýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ÍUGARA8 =1KaH Sirm 3?07S Munkur á glapstigum WlMl t ttwn rKUiutN ni IMiUOtl TKIM ITJJl\n\-H Kl lmr*Uu> >»« JMA KV TUV\ «IK1» VKI' IKSTAilJIWtK MIVTUIIIT iriuK uum iTjjnitN * oikis uj n UutxKIIKn UIIKKIS KlKianr KnJr.rt MUOWV T IIKKVUV W UK rraluirt L U KITTImimtv (,,Þetta er bróðir Ambrosc, kiöið hann ekki i freistni, þvi hann er vís til aö fylgja yður”) Ný bráðfjörug bandarísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Marty Feldman, Peter Boyleo og Louise Lasser SýnrJ kl. í, 9 og 1J. Á sama tíma að ári Sýnd Irl. 7. La Luna A FILM BY BERNARDO BERTOLUCCI Stórkostleg og mjög vei leikin ítölsk-amerísk mynd cftir Bemardo Bertolucci. Mynd sem víða hefur valdiö upp- námi vegna iýsinga á mjög sterkum böndum milli sonar og móður. Aðalhlutverk: Jill Clayburgh Matthcw Barry Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. jtfJAjj Slmi50249 ílausulofti (Rying High) Slórskemmtikg og fyndin lit* mynd, þar sem söguþráður ..stórslysamyndanna” er I hávegum hafður. Mynd sem allir hafagamanaf. Aðaihlutverk: Robert Hays, JuH Hagerty, PcterGraves. Sýnd kl. 9. * Midnight Express (Mifinœturhrafliast- in) tsleazkur texti Heimsfræg ný amerisk verö- launakvikmynd i litum sann- söguleg og kynngimögnuð, um martröð ungs bandarisk háskólastúdents i hinu al- ræmda tyrkneska fangelsi Sagmalcilar. Hér sannast enn á ný aö raunveruleikinn er í- myndaraflinu sterkari. Leikstjóri: Alan Parker. Aðalhlutverk: Brad Davis, Irene Miracle, Bo Hopkins o.n. Sýnd kl.5,7,30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. ■BORGAR^ biuiö •Mtojovroi i xóe simi osot Frá Warner Bros: Ný amerísk þrumuspennandi mynd um menn á eyðieyju, sem berjast viðáður óþekktöf). ósvikin spennumynd, sem fær hárin til að rísa. Leikstjóri: Robert Clouse (gerði Enter The Dragon) Leikarar: Joe Don Baker, HopeA. Willis, Richard B. Shull, Sýnd kl. 5,7 og 9. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16ára. Ljúf leyndarmál (Sweet Secrets) Erótisk mynd af sterkara tag inu. Sýnd kl. 11. Stranglega bönnuð innan 16ára. NAFNSKÍRTEINI Mönnun verður ekki nauðgað (Msend kan Ikke voldtegea) Spennandi og afburðavel leik- in mynd um hefnd konu, sem var nauðgað, og þau áhrif sem atburðurinn haföi á hana. Leikstjóri: Jörn Donner. Aðalhlutverk: Anna Godenius, Gösta Bredefeldt, Sýnd kl. 5,7 og9. Bönnuð börnum. >8ÆMRBíé* k»- ■ - " c; SOI R4 I Xanadu Sýnd kl. 9. ÍGNBOGU O 1» 000 --MlurA- Trúðurinn ROBðXpOUJai _moqidanormunterer? Spennandi, vel gerö og mjög dularfull ný áströisk Pana- vision-litmynd, sem hlotið hefur mikiö lof. Robert Powell David Hemmings Carmen Duncan Leikstjóri: Simon Wincer íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3,5,7,9og 11. Sólbrunfi y\ ii Hörkuspennandi ný banda- risk litmynd með Farrah Faw- cett, Charies Grodin. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -••kj' c Tataralestln Hin hörkuspennandi litmynd eftir sögu Alistair MacLean, með Charlotte Rampling og David Birney. íslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,9.10og 11.10. Hjónaband Maríu Braun Hið marglofaða listaverl Fassbinders. 3. sýningarmánuður Sýnd kl. 3.15,6.15 og 9.15. AIISTURBtJARRÍfi. Tengda- pabbarnir (The Ia-Laws) Sprenghlægileg og vel leikin ný, bandarisk gamanmynd i litum um tvo furðufugla og ævintýr þeirra. Myndin hefur alls staðar verið sýnd viö miklar vinsældir. Aðalhlutverk: Peter Falk, Alan Arkin. íslenzkur texti. Sýnd kl.5,7,9og 11. lii m B1 ZÍ 7 'A DIÐ frýálstáháð dagblað TÓNABÍÓ Simi J I 182 Manhattan hefur hlotiö verö- laun sem bezta crlcnda mynd ársins viða um heim, m.a. í Bretlandi, Frakklandi, Dan- mörku og Ítalíu. Einnig er þetta bezt sótta mynd Woody Allen. Leikstjóri: Woody Allen Aðalhlutverk: Woody Allen Diane Keaton Sýnd kl. 5,7 og 9. Ct Útvarp Sjónvarp D TIL HAMINGJU... . . . mefi daginn 19. janúar, Mona min. Von- andi afi þú stillist með aldrinum. Þfn vinkona Anna. ■ ■■ — . . . mefi 21 án afmtelifi þann 24. Janúar, Björn Hermann. Vlnlr. . . . mefi 15 ára afmælls- daginn þann 22. janúar. Mundu takmarkið ca 17. Aðalbjörg og Hulda. . . . meö 16 ára afmælið þann 16. janúar, elsku R»ggl- Þin Ásta. . . . mefi hitt, þú veizt hvað það er, Gerður pia. Ein á mótþróa skeiðinu. . . . með nýja vininn hann örnólf, Maja. Haltu fast i góðan grip. Statter og Waldorf. . . . með daginn, Hólm- fríður. Klikan. . . . með aldurinn, Anna öldungur. Tvter ungmeyjar. . . . með 12 ára afmælið 2. febrúar, Ragnar minn. Þin uppáhaidsfrænka Dagbjört og fjölskylda. . . . með afmælið, Siggi Steindórs. Svona gerum vlfi þegar við dönsum Travolta. Óskar og Ásgerður. . . . með 15 ára afmælið þann 1. febrúar. Nú er bara eitt ár eftir. „Ertu nú ánægð, keriing?” Aðalbjörg og Þórdis. . . . með 18 ára afmælls- daginn þann 4. febrúar, Tobba Día. Vonandi áttar þú þig á þvi hvar þú átt heima. Siungu píurnar í Bjarkar- lundi (Heimalundi). Útvarp Mánudagur 2. febrúar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. Mánudagssyrpa. — Þorgeir Ást- valdsson og Páll Þorsteinsson. 15.20 „Guðrún Guðmunda og grunnskólinn”, smásaga eftir Jennu Jensdóttur. Höfundur les. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Cleveland- hljómsveitin leikur Sinfóníu nr. 97 í D-dúr eftir Joseph Haydn; George Szell stj. / Itzhak Perlman og Konunglega filharmoníusveitin í Lundúnum leika Fiðlukonsert nr. 1 í D-dúr eftir Niccolo Pagan- ini: Lawrence Foster sti. Í7.20 Úr þjóðsagnasafni Jóns Árna- sonar. Olafur H. Jónsson sér um barnatíma. (Áöur útv. 1976). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Böðvar mundsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. steinn Þengilsson læknir talar. 20.00 Súpa. Elin Viihelmsdóttir og Hafþór Guðjónsson stjórna þætti fyrir ungt fólk. Aðstoðarmaður; Þórunn Oskarsdóttir. M.a. er litið inn í unglingaathvarfið í Reykja- vik. 20.40 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan; „Mín liljan fríð” eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Sigrún Guðjónsdóttir les (10). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsiní. Orð kvöidsins. 22.35 „Hafiö bláa miðjarðar”, ljóðafiokkur eftir Sjgurð Pálsson. Höfundur les. 22.45 A hljómþingi. Jón Örn Guð- Guð- Marinósson kynnir sígilda tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 3. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Morgunorð: Sigurveig Guð- mundsdóttir talar. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur. frá kvöldinu áður. 9.00 Frétlir. 9.05 Samræmt grunnskólapróf í dönsku. 9.30 Tiikynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sjávarútvegur og siglmgar. Umsjónarmaður: Ingólfur Arnar- son., 10.40 ísjenzk lóntist. Sinfóniuhljóm- sveit ísiands leikur Konsert fyrir kammerhljómsveit eftir Jón Nordai; Bohdan Wodiczko stj. 11.00 „Man ég það, sem löngu leið” Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. Lesið úr „Skammdegis- gestum”, bók eftir Magnús F. Jónsson. 11.30 Morguntónleikar. Leontyne Price syngur lög eftir Robert Schumann. David Garvey leikur með á píanó / Victoria de los Ang- eles syngur Shéhérazade eftir Maurice Ravel með hljómsveit Tónlistarskólans í Paris; Georges Prétrestj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. — Jónas Jónas- son. 15.20 Miðdegissagan: „Tvennir tim- ar” eftir Þorstein Antonsson. Höfundur byrjar lesturinn. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Filharm- oniusveitin i New Vork leikur tón- verkjð „Vor i Appalakíufjöllum” eftirlCopland; Leonard Bernstein stj. I / Filharmoniusveitin i Ósió leikur Sinfóniu nr. 1 í D-dúr op. 4 eftir Johan Svendsen; Milti- ades Caridis stj. 17.20 Útvarpssaga barnanna; „Gull- skipið” eftir Hafstein Snæland. Höfundurles(ó). 17.40 Litli barnatiminn. Finnborg Seheving stjórnar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tiikynningar. HLM-tl.l.UJ-UJW ... ..ii.ii i ✓ Mánudagur 2. febrúar 19.45 Fréttaágrip á t&knmáii. 20.00 Frétlir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Frá dögum goöanna. Fimmti' þáttur. Mídas. Þýðandi Kristin Mántylá. Sögumaður Ingi Karl Jóhannesson. 20.45 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarn Felixson. 21.15 Endurfundir. Breskt sjón- varpsleikrit eftir Michael Frayn. Leikstjóri Kenneth Ives. Aðalhlut- verk Penelope Keith. Gamiir há- skólafélagar, sem hafa ekki sést í mörg ár, ákvcöa að koma saman i gamla skólanum, en þar er einn úr hópnum orðinn rektor. Þegar að endurfundum kemur, er rektor í útlöndum, og þvi lendir á konu hans að taka á móti gestunum. Þýðandi Björn Baldursson. 22.35 Dagskráriok.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.