Dagblaðið - 04.03.1981, Blaðsíða 1
7. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 4. MARZ 1981 - 53. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMtlLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTl 11,-AÐALSlMI 27022.
Öskudagur—og börnin ráða íbænum
Vegfarendur mega búast við að sjá krossins, svo sem venja er á öskudag- furðulega búninga af ýmsu tagi og
kúnstuglega klædda krakka á götum inn, sem er i dag. Þessar furðulegu fóru syngjandi um götur bæjarins að
bæja i dag — og fleiri en einn og mannverur voru komnar á stjá i vana. Þeir söfnuðust svo saman á
fleiri en tveir eiga eftir að uppgötva morgun, þegar ljósmyndari DB var á Ráðhústorginu og slógu köttinn úr
seint og um siðir að aftan i þeim hafa ferli. tunnunni. Þessi siður hefur nú verið
dinglað skræpóttir öskupokar. Aðrir Á Akureyri voru krakkar komnir á fluttur til Reykjavíkur, eins og fram
krakkar munu selja merki Rauða fætur fyrir allar aldir, klæddu sig í kemur ábaksíðu. DB-myndEÓ.
Keimildamannamáliö:
m mm r m
Augljosir
hassmumr
m m iiii mmm
ogskylda
bfadamanna
—að skýra ekki f rá nöfnum heimilda-
manna sinna — sjá bls. 1041
Niöurstöðu Hæstaréttar beðið:
STÓRT MÁL -
ÚRSUTÞESS
KOMA EKKIIDAG
— segir hæstaréttarritari
„Þetta er stórt mál, þar sem þaö á mannamálið, að hafizt verði handa
sér ekki fordæmi í Hæstarétti,” um meðferð þess hér alveg á
sagði Björn Helgason hæstaréttarrit- næstunni en ég get að minnsta kosti
ari í viðtali viö DB í morgun. „Hér lofað þér því aö úrslit þess liggja
eru alltaf nokkur mál í gangi. Ég ekki fyrir í dag,” sagði Björn Helga-
vænti þess fastlega, varðandi blaða- son hæstaréttarritari. -BS.
Vegiö aö rótunum
— sjá leiðara bls. 12
Ræninginn náði ekki upp
fyrir afgreiðsluboröið
— sjá erl. fréttir bls. 6-7
OddurBjömsson
menningarverðlauna-
hafi DBíviðtali:
Lífíðersvo
stuttaðþað
tekurekki
' ' - - ii /
öðruen
hugsa fíott
— sjá bis. 16
Skíöadagur fjölskyldunnar á Miklatúni á laugardaginn:
mm
011 fjölskyldan
á skíöi
„Skiðaganga er alveg einstaklega góð heilsubót," sagði Guðmundur
Oddsson lœknir i. viðtali í blaðauka DB í síðustu viku um skiðagöngu.
Skíðaganga hefur einnig þann kost að þar getur öllfjölskyidan sameinazt
i útiveru og einnig að ekki þarf alltaf að leita langt yfir skammt til að
finna sér stað til að ganga á.
Ncesta laugardag. 7. marz. hyggst DB gangastfyrir Skíðadegifjölskyld-
unnar á Miklatúni, þar sem gönguskíðin verða kynnt sérstaklega. Þegar
veðurguðirnir eru skíðafólki hliðhollir þá er mjög víða innan borgarinnar
hœgt að ganga á skíðum, og á þann hátt er hœgt að spara sér tíma og pen-
inga sem ella fara í að koma sér á hina hefðbundnu skíðastaði i nágrenni
borgarinnar.
Ef veður leyfir mun Skíðadagur fjölskyldunnar hefjast á Miklatúni á
laugardaginn kemur klukkan tvö. Lúðrasveit mun blása til leiks oggestir
og gangandi munu fá kakó og kex. Kunnir skíðamenn munu leiðbeina
þeim sem eru að stiga sín fyrstu skref í göngulistinni.
Við segjum nánarfrá Skíðadegifjölskyldunnar i blaðinu næstu daga.