Dagblaðið - 04.03.1981, Blaðsíða 18
w
I
GÆRKVÖLDI
GENGIÐ
Veðrið
Gert er ráð fyrir austan- og
norðaustanátt vlðast hvar á landinu,
éljum á Norður- og Austurtandi og
með suðurströndinni og einnig á
suðvesturhorni landsins. Annars
staðar verður skýjað.
Klukkan 6 var haagviðri, snjókoma
og -2 stig I Reykjavlt, austnorðaustan
6, skýjað og -4 stig á Gufuskálum,
' austnorðaustan 6, ál og -6 stig á GaK-
arvita, haegviðri, hálfskýjað og -8 stig
á Akureyri, norðnorðaustan 3,
alskýjað og -7 stig á Raufarhöfn,
norðnorðaustan 6, ál og -6 stig á Dala-
tanga, norðnorðaustan 5, skýjað og -
5 stig á Höfn og austan 8 snjókoma
og 0 stig á Stórhöfða.
í Þórshöfn var skýjað og 2 stig, látt-
skýjað og -6 stig ( Kaupmannahöfn,
léttskýjað og -10 stig ( Osló, skýjað
og -8 stig (Stokkhólmi, abkýjað og 2
stig ( London, skýjað og -2 stig (
Hamborg, skýjað og 3 stig ( Parfs,
alskýjað og 8 stig (Madrid, skýjað og
10 stíg ( Lissabon og heiðrikt og -1
stig (New York.
KRISTJÁN MÁR
UNNARSSON
Merki Rauða krossins
DAGBLADIÐ. MIDVIKUDAGUR 4. MARZ 1981.
Hver er eyðingarmátturinn?
Þáttur Ómars Ragnarssonar um al-
mannavarnir var sá liður sem hæst
bar i dagskrá ríkisfjölmiðlanna í gær-
kvöldi. Kom þar margt athyglisvert
fram sem vert er að gefa nánari gaum
og vil ég þar fyrst telja fræðslu al-
mennings.
Eins og fram kom í þættinum er
það útbreidd skoðun hérlendis að um
leið og fyrsta kjarnorkusprengjan
springur sé öll von úti. Allt mannkyn
muni farast í kjarnorkustriði. Einnig
virðast margir trúa því að sprengja
sem lendi á Keflavíkurflugvelli drepi
samstundis allt kvikt á suðvestur-
horni landsins og geislunin sjái síðan
um hina hluta landsins.
Á þessu sviði er nauðsynlegt að
fræða almenning. Almenningur þarf
að vita hver raunverulegur eyðingar-
máttur þeirra stríðstóla er sem
væntanlega yrðu notuð til að eyði-
leggja mikilvægar stöðvar á íslandi
og hugsanlega einnig skip og kafbáta
í haftnu umhverfis landið. í hvaða
hættu erum við í raun?
Hingað til hafa óábyrg öfl annazt
slíka fræðslu, öfl sem séð hafa sér
hag i því að veita ýkta mynd af því
sem raunverulega gæti gerzt, bæði í
stjórnmálalegum tilgangi og eins í
söluhagsmunaskyni. Má i seinna
dæminu nefna kvikmyndir og reyf-
ara.
Afleiðingar rangra hugmynda al-
mennings um hættuna yrði múgæs-
ing og ringulreið er fyrstu fréttir bær-
ust af kjarnorkustríði.
í hugum flestra er kjarnorkustrið
harla fjarlægur möguleiki. Menn
vilja' ekki trúa því að ráðamenn séu
svo vitlausir, jafnvel þó ýmsu mis-
jöfnu sé nú hægt að trúa upp á þá.
Því hefur ekki verið farið út i það
hérlendis að safna vistum í byrgi.
Reyndar held ég að við ættum að
skoða þau mál vel áður en farið er að
setja verulega fjármuni í slíkt.
seld í dag, öskudag
Ein megin fjáröflunarleið Rauða
krossins er merkjasala á öskudaginn.
Þann dag eru merki félagsins seld um
allt land til ágóða fyrir hina marg-
þættu starfsemi sem deildir þess hafa
með höndum. í fyrra tóku um sex
hundruð börn þátt í merkjasölunni.
— Þáttur skólabarna hefur um ára-
tuga skeið verið mikilvægur í þessari
fjáröflun. Margir þeirra sem nú
skipa sjálfboðaliðssveitir Rauða'
krossins kynntust einmitt fyrsta
starfinu með merkjasölu á
öskudaginn.
Á síðasta ári nam fjárfesting
Rauða kross deilda á íslandi i sjúkra-
bílum alls um 200 milljónum gamalla
króna. Þá eru með taldir þeir bílar,
sem væntanlegir eru alveg á
næstunni. Sex nýir bílar hafa verið
pantaðir til landsins og eru deildirnar
á Akureyri, í Grundarfirði, í Vestur-
Barðastrandarsýslu, á Hvamms-
tanga, Austur-Húnavatnssýslu og á
Sauðárkróki nú í óða önn að safna
peningum til kaupanna.
Allt frá því að kvennadeild Rauða
kross deildarinnar í Reykjavík var
stofnuð árið 1966 hefur heimsóknar-
þjónusta verið eitt af verkefnum
deildarinnar. í kvennadeildinni eru
nú 652 konur. Um helmingur þeirra
vinnur reglubundin sjálfboðastörf
allan ársins hring. Konurnar skipta
með sér verkum, og eru þær ófáar
sem leggja af mörkum vinnu sina
fyrir aðra á hverjum einasta degi.
Auk heimsóknarþjónustunnar sjá
þær um matarsendingar, bókaútláns-
þjónustu, sölubúðirnar á sjúkra-
húsunum og margþætt störf að
félagsmálum eldri borgara í
samvinnu við Félagsmálastofnun
Reykjavikurborgar. Það eru þessar
konur sem einnig selja merki Rauða
kross íslands til ágóða fyrir starfsemi
sína á öskudaginn.
voru Krislin Jóhannesdóttir og Jón
Gíslason. Þegar Kristján var 8 ára að
aldri fiuttist hann að Þórdísarstöðum og
þar var til heimilis Ólina Ólafsdóttir sent
sá siðan um uppeldi hans. Ungur að
aldri fór Kristján til Rcykjavikur og
stundaði þá ýmiss konar ihlaupavinnu.
m.a. annars hafnarvinnu í Reykjavík, en
siðar réðst hann til Reykjavíkurborgar
og vann þar verkamannavinnu meðan
starfsdagur entist. Árið 1927 kvæntist
Kristján Þórunni Guðmundsdóttur og
áttu þau einn son sem dó ungur cn. þau
ólu upp eina fósturdóttur og son Þór
unnar sem hún átti fyrir.
Steinn Steinsen fyrrv. bæjarstjóri, sem
lézt 19. febrúar, fæddist 20. júní 1891 á
Fjósum i Laxárdal, Dalasýslu. For-
eldrar hans voru Móritz Vilhelm Stein-
sen og Guðrún Katrín Benediktsdótfir.
Steinn lauk stúdentsprófi frá MR árið
1912. Þá um haustið sigldi hann til
Kaupmannahafnar og tók cand. phil.
próf árið 1913. Árið 1922 lauk hann
byggingatæknifræðiprófi frá Dan-
marks Tekniske Höjskole. Árið 1924
tók hann við framkvæmd Flóaáveit-
unnar. Eftir að henni lauk, árið 1930,
fiuttist Steinn til Reykjavikur og rak
um tíma sina eigin verkfræðistofu.
Árið 1934 réðist hann til Akureyrar
sem bæjarstjóri og þar starfaði hann í
24 ár. Eftir það fluttist hann suður og
setti á fót sína eigin verkfræðistofu.
Steinn var m.a. í stjórn Laxárvirkjunar
1938—1958. Árið 1926 kvæntist hann
Önnu Eggertsdóttur og áttu þau tvo
syni. Steinn verður jarðsunginn í dag,
4. marz, kl. 15 frá Fossvogskirkju.
Geirþrúður Geirmundsdóttir, Ytri-
Knarrartungu Breiðuvík, Snæfellsnesi,
verður jarðsungin frá Búðakirkju
laugardaginn 7. marz kl. 14.
Rósa Davíösdóttir frá Kroppi lézt
sunnudaginn 1. marz í Háskólasjúkra-
húsinu í Uppsölum.
Nemendasamband MA
heldur aðalfund fimmtudaginn 5. marz kl. 20.30 að
Hótcl Esju.
Valskonur
Aðalfundur vcrður haldinn 4. mar/ kl. 20.30.
Andrés Sigfússon, Stóru-Breiðuvík,
sem lézt 9. febrúar, fæddist 10. ágúst
1893 í Stóru-Breiðuvík, Helgustaða-
hreppi, Suður-Múlasýslu. Foreldrar
hans voru Sigfús Auðunsson og Björg
Eyjólfsdóttir. Árið 1927 hóf Andrés
búskap í Stóru-Breiðuvíkurhjáleigu og
bjó þar siðan. Hann var kvæntur Val-
gerði Kristjánsdóttur og áttu þau 4
börn.
Ari Ó. Thorlacius endurskoðandi, sem
lézt 18. febrúar, fæddist 14. marz 1891.
Foreldrar hans voru Ólafur Thorlacius
og Halldóra Árnadóttir. Ari stundaði
nám í Verzlunarskóla Íslands og siðan
endurskoðunarnám hjá endurskoðun-
arstofu N. Manscher & Co. í Reykja-
vík. Árið 1930 stofnaði hann í félagi
við Björn Steffensen endurskoðunar-
skrifstofu. Ari var kjörinn endurskoð-
andi Reykjavíkurborgar og gegndi því
starfi um 30 ára skeið. Auk þess var
hann endurskoðandi margra stórra
fyrirtækja. Árið 1925 kvæntist Ari
Soffíu Jónsdóttur, varð þeim ekki
barnaauðið.
Krislján C. Jónsson, scm lczt 22.
I'ebrúar sl.. fæddist 3. októbcr 1897 aö
Ytri-Tröð i Evrarsvcit. Foreldrar hans
braut 77, verður jarðsunginn fimmtu-
daginn 5. marz kl. 13.30 frá Fossvogs-
kirkju.
Ólafur Eggertsson, Kvíum í Þverárhlíð,
lézt á sjúkrahúsi Akraness þriðju-
daginn 3. marz.
Oddur Oddsson frá Siglunesi við Siglu-
fjörð lézt að heimili sínu Norðurbrún 6
3. marz.
Hólmfríður Kristjánsdóttir verður
jarðsungin frá Dómkirkjunni i Reykja-
vik fimmtudaginn 5. marz kl. 13.30.
Óttar Eggert Pálsson verður jarðsung-
inn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn
5. marz kl. 10.30.
AA-samtökin
I dag. miðvikudag. verða fundir á vcgum AA
samtakanna sem hér segir: Tjarnargata 5b kl. 12
(opinnk 14. 18 og 21. Grensáskirkja kl. 21. Hallgrims
kirkja kl. 21. Akranes. Suðurgata 102 (93-25401 kl. 21.
Borgarnes Læknamiðstöðin kl. 21. Keflavik Klappar
stigur 7 (92-1800) kl. 21. Neskaupstuður Kaffistofa
Nelagerðarinnar kl. 21 og Fáskrúðsfjörður. Félags
heimili kl. 20.30.
í hádeginu á morgun. fimnitudag. verða fundir scm
hér segir: Tjarnargata 5 b kl. 14.
Kvenfélag Hallgrímskirkju
Fundur helgaður ári kristniboðsins. scm cr i ár. veröur
haldinn fimmtudaginn 5. marz kl. 20.30 i félagshcim
ilinu. Fjórir kristniboðar scm starfað hafa i Konsó
munu annast fundinn. Þcir munu segja frá starfi sínu
og sýna litskyggnur og syngja. Kaffi. Að lokum mun
Helgi Hróbjarlsson kristniboði flytjá hugvckju. Fjöl
mcnnið og takið með ykkur gesti.
Jafnréttishópurinn
Jafnrétlishópurinn í Háskóla íslands hcldur fund mið
vikudaginn 4. marz kl. 20.30 i hliðarsa! F.S. Á dagskrá
vcrður m.a. að kynna bókina Kvcnfrclsi og sósialismi
og vcrða umræður á cftir. Allt áhugasamt fólk er
hvatt tilaðmæla.
Konur Hafnarfirði
Fundur verður haldinn i Kvenfélagi Albýðullokksinsi
Hafnarfirði miðvikudaginn 4. marz nk. i Alþýðuhús
inu og hefst hann kl. 20.30. Fundarefni vcrður ár fatl
aðra. Framsögumaður verður Sigriður Ingimarsdóltir.
fulltrúi öryrkjabandalagsins i ALFA-nefndinni.
Kaffidrykkja. Félagar. fjölmenniðog takið mcö ykkur
gesti.
Föstuguðsþjónustur
Heimspekideild hefur ákvcðið að gangast fyrir flutn
ingi opinberra fyrirlestra um rannsóknir og fræði i
dcildinni. Nú á vormisscri munu fjórir kennarai
dcildarinnar flytja fyrirlcslra um fræði sin. og cr dag
skrá þcirra og cfni scm hér scgir:
Laugardaginn 7. inarz mun Páll Skúlason prófessor
i hcimspcki flytja fyrirlestur sem nefnist Hugleiðingar
um heinispcki og frásagnir.
Laugardaginn 21. marz mun Jón Gunnarsson
lcktor i almennum málvisindum flytja fyrirlcstur scm
ncfnist Hugleiðingar um morfemgerð i indó-evrópsku.
Laugardaginn 4. apríl mun Véstcinn Ólason dóseiit
i íslcnzku flytja fyrirlestur scm ncfhist íslendinuaþætl-
ir.
Laugardaginn 25. april mun Hcimir Áskelsson
dósent i ensku flytja fyrirlestur scm nefnisl IJm ensk-
íslenska orðabók.
Þessi laugardagscrindi verða öll flutt i stofu 101 i
Lögbergi og munu hefjast kl. 15.00.
Öllum er heimill aðgangur.
Foreldraráðgjöfin
Sálfræðilcg ráðg.iöf fyrir forcldra og börn. Upplvsingar
isima 11795. (Barnaverndarráð Islands).
Eflum framfarir fatlaðra,
gíróreikningur 50600-1.
Ólöf Laufey ingólfsdóttir, sem lézt 2.
janúar, fæddist 21. júlí 1917 1 Ráða-
gerði á Seltjarnarnesi. Foreldrar henn-
ar voru Guðlaug Margrét Ólafsdóttir
og Ingólfur Tómas Helgason. Ólöf út-
skrifaðist úr Verzlunarskóla íslands en
vann lengst af sem aðstoðarstúlka hjá?
læknum. Seinni hluta ævi sinnar bjó
hún að mestu í Bandaríkjunum. Fyrst
hjá systur sinni og síðar hjá einkadótt-
ur sinni.
Ingvar Ágúst Stefánsson, vistmaður á
Elliheimilinu Grund, áður á Snorra-
GENGISSKRÁNING Ferðamanna-
Nr. 42 — 2. mars 1981 gjaldeyrir
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sala
1 Bandarfkjadollar 6,609 6,627 7,290
1 Stertingspund 14,391 14,430 15,873
1 Kanadadollar 5,493 5,508 6,059
1 Dönsk króna 0,9822 0,9849 1,0834
1 Norsk króna 1,2011 1,2044 1,3248
1 Sœnsk króna 1,4152 1,4191 1JÍ610
1 Finnsktmark 1,6041 1,6085 1,7694
1 Franskur franki 1,3063 1,3098 1,4408
1 Belg.franki 0,1876 0,1882 0,2070
1 Svissn. franki 3,3244 3,3355 3,6669
1 Hollenzk florina 2.7754 2,7830 3,0613
1 V.-þýzktmark 3,0725 3,809 3,3890
1 ítölsk l(ra 0,00638 0,00640 0,00704
1 Austurr. Sch. 0,4341 0,4353 0,4788
1 Portug. Escudo 0,1155 0,1158 0,1274
1 Spánskur peseti 0,0754 0,0757 0,0833
1 Japansktyen 0,03131 0,03139 0,03453
1 Irsktound 11,262 11,292 12,421
8DR (sérstök dráttarréttindi) 8/1 8,0309 8,0529
* Breyting frá sfðustu skráningu. Simsvari vegna gengisskráningar 22190.
Ar»dSát
Aðaifundir
BÚSTAÐAKIRKJA: Föstuguðsþjónusta i kvöld.
öskudag. kl. 20.30. Organlcikari Guðni Þ. Guðmunds
son.
LANGHOLTSKIRKJA: Helgistund á föstu miövikii
dagskvöld kl. 20.30.
FRÍKIRKJAN REYKJAVÍK: Föstumcssa i kvöld kl.
20.30. Sungið úr Passiusálmum. Organleikari Sig
urður ísólfsson. PresturSr. Kristján Róbcrtsson.
FyrirSeatrar
Háskólafyrirlestrar
1