Dagblaðið - 04.03.1981, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 04.03.1981, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 4. MARZ 1981. 25 1 ( DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 © Bui.ls Járnsmiöur. Óska eftir góðum járnsmið eða vönum- rafsuðumanni. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar Súðarvogi 16. simi 869I0 og 34816 (heimal. Framtiðarstarf. Viljum ráða vandvirkan og reglu saman mann til að annast viðgerðar- þjónustu. Starfið felst m.a. í viðgerðum og pöntunum á varahlutum. Áhuga vert starf fyrir réttan mann. Æskilegt en ekki skilyrði að viðkomandi sé bif vélavirki að mennt. Reykingar á vinnu stað ekki leyfðar. Uppl. veitir auglþj. DB.sími 27022 eftir kl. I3. H—734 ( Atvinna óskast 9 22 ára stúlka, háskólanemi með mjög góða dönsku- og enskukunnáttu, óskar eftir sumarat vinnu frá byrjun maí. Uppl. í sínta 29194. Tvítug stúlka óskar eftir atvinnu. Ennfremur óskast á sama stað unglingsstúlka til að passa einstök kvöld í viku. Uppl. í sima 31791. Tvitug stúlka með stúdentspróf óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 16043. Er tvítugur og óska eftir atvinnu. Uppl. i sínta 41910. Viðskiptafræðinemi óskar eftir vel launaðri sumarvinnu. Hefur reynslu í rekstri smáfyrirtækis úti á landi og verzlunarstörfum almennt. Meðntæli ef óskað er. Góður starfskraflur gegn góðum launum. Uppl. í sínta 39768. Tapað-fundið Alsvört læða tapaðist frá Sntiðjustig 13. Uppl. í sinta I9263. Föstudaginn 27. febrúar tapaðist kvenveski með skilríkjum og fleiru á Skólavörðustíg eða við Sunda- borg. Finnandi vinsantlegast hringi i sima 45248. Fundarlaun. Tapazt hefur tölva Tl 58, hinn 27.2. '8I á afgreiðslu Flugfélags íslands eða i leigubil á leið í Garðabæ. Uppl. i síma 43624. Fundarlaun. ( Barnagæzla i Barngóð kona óskast til að koma heim og gæta tveggja barna hálfan daginn 4—5 daga i viku. Uppl. i síma 51259. Óskum eftir barngóðri stúlku til að gæta barna l—2 kvöld í viku í norðurbænum i Hafnarfirði. Uppl. í síma 54283. Dagmamma óskast til að koma heim og gæta 2ja barna fyrir hádegi í 3—4 mánuði. Sími 78355. Tilkynningar Félagi óskast i litla heildverzlun. Fögur og vel seljan leg þekkt vara. Tilvalið fyrir eftirlauna mann eða konu sem hefur bil til umráða. Áhugasamur sendi blaðinu nafn. síma núnter og heintilisfang merkt „Fast eignir”. ( Skemmtanir ii Diskótekið Disa. Reynsla og fagleg vinnubrögð. fimmta árið í röð. Liflegar kynningar og dans- stjórn i öllum tegundum danstónlistar. Fjöldi Ijóskera. samkvæmisleikir og dinnertónlist þar sem við á. Heimasimi 50513 eftir kl. 18. Skrifstofusími mánu- dag, þriðjud og miðvikud. frá kl. I5— 18 22188. Ath. Samræmt verð félags ferðadiskóteka. Diskótekið Donna Spilum fyrir árshátiðir. þorrablót. félags- Itópa. unglingadansleiki skólaböll. og allar aðrar skentmtanir. Fullkomið Ijósa- show ef þess er óskað. Höfum bæði gamalt og nýtt i diskó, rokk and roll og gömiu dansana. Reynslurikir og hressir plötusnúðar halda uppi stuði frá byrjun til cnda. Uppl. og pantanasimar 43295 og 40338 ATH: Santræmt verð félags ferðadiskóteka. Lykillinn að vel heppnuðum dansleik. Diskótck sem spilar tónlist fyrir alla aldurshópa i einkasamkvæminu. á árshátiðinni. tkólaballinu eða öðrum skemmtunum. þar sem fólk vill skemmta sér ærlega við góða tónlist sem er spiluð á fullkontin hljómflutningstæki af plötusnúðum sem kunna sitt fag. Eitt stærsta Ijósashoið ásamt samkvæmisleikjum (ef óskað er). Hefjum fjórða starfsár 28. marz. Diskó- rokk-gömlu dansa. DOLLÝ — Sínti 5101 I. Félagasamtök-starfshópar. Nú sem áður er það „TAKTUR" sem örvar dansmenntina I samkvæminu með taktfastri tónlist við hæfi allra aldurs- hópa. „TAKTUR” tryggir réttu tóngæð- in með vel samhæfðum góðum tækjum og vönum mönnum viðstjórn. „TAKT- UR” sér um tónlistina fyrir þorrablótin og árshátíðirnar með öllum vinsælustu islenzku og erlendu plötunum. Ath. Samræmt verð félags ferðadiskóteka. „TAKTUR” sími 43542 og 33553. ( Spákonur i Les i lófa, bolla og spil. Uppl. i sima 17862. Einkamál l.iðlega fertugan karlmann langar að kynnast konu milli þrítugs og fertugs. Má eiga litla dóttur en þarf að vera þokkaleg. greind, skap góð og heilþrigð. Svör (með mynd) sendist DB fyrir 6. marz merkt „6. 3. 1981 ”. I Framtalsaðstoð Gcrum skattframtöl, einstaklinga og rekstraraðila. Lögmenn Jón Magnússon hdl. og Sigurður Sigurjónsson hdl. Garðastræli 16. simi 294II. Skattfrarntal, bókhald. Önnumst skattframtöl. bókhald og upp- gjör fyrir einstaklinga. félög og fyrir tæki. Bókhald og ráðgjöf Skálholtsstig 2a. Halldór Magnússon. Sími 15678. ( Innrömmun Innrömmun á málverkum, grafík, teikningum og öðruni ntyndverk- um. Einnig útsaumi. Skcrum karton á myndir. Mjög gott úrval rammalista. Opið mánudaga til föstudaga kl. 10— 18 og laugardaga I0— 12. Myndramminn.. innrömmun, Njálsgötu 86. sinti 19212 (viðhliðinaá Verinul Innrömmun hefur tekið til starfa að Smiðjuvegi 30. Kópavogi, á móti húsgagnaverzluninni Skeifunni. I00 tegundir af rammalistum fyrir málverk og útsaum.einnig skorið karton undir myndir. Fljót og góð af- greiðsla. Reynið viðskiptin. Simi 77222. Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt. seld og tekin i umboðssölu. Afborgunarskil- málar. Opið frá kl. II —19 alla virka daga. laugardaga frá kl. 10— 18. Renate Heiðar. Listmunir og innrömmun. Laufásvegi 58. sími 15930. ( Þjónusta i Trésmíði, vélavinna. Tek að mér alls konar trésmiði. Verk stæðisvinna. s.s. gluggasmiði. bilskúrs- hurðir. opnanleg fög, sólbekkir. fræsi þéttilista o.fl. o.fl. Tck einnig að mér alla sntíði eftir þínum hugmyndum og óskum. t.d. hillur, innréttingar, sumar hús og alla vélavinnu. Ódýr og góð þjón- usta. Tómas Sigurpálsson. sinti 86754. Húsaviðgcrðir, þakviðgerðir. gluggaviðgerðir. Klæði með stáli hús að utan. Smiða millivcggi. sólskýli og margt fleira. Uppl. í sínta 75604. Húsgagnaviðgerðir. Viðgerðir á gömlunt húsgögnunt. lími. ‘bæsa og pólera. Vönduð vinna. Hús- gagnaviðgerðir Knud Salling, Borgar 'túni 19, sími 23912. Dyrasimaþjónusta. Önnumst uppsetningar á dyrasimum og kallkerfum. Gerunt föst tilboð i nýlagnir. Sjáum einnig unt víðgerðir á dyrasímum. Uppl. i sima 39118. Pipulagnir — hreinsanir. Viðgerðir — breytingar — nýlagnir. Vel stillt hitakerfi er fjársöfnun og góð fjárfesting er gullsígildi. Erum ráðgef- endur, stillum hitakerfi. Hreinsum stíflur úr salernisskálum. handlaugum. vöskum og pípum. Sigurður Kristjáns- son pípulagningameistari, símar 28939 og 86457. Mannbroddar. kosta miklu minna en beinbrotog þján- ingar sem þeint fylgja. Maigui gerðir mannbrodda fást hjá cftirtöldum skó smiðunt: Ferdinand R. Eiríkssyni, Dalshrauni 5. Hafnarf. Halldóri Guðbjörnssyni. Hrisateigi 19, Rvk. Hafþóri E. Byrd. Garðastræli I3a. Rvk. Karli Sesari Sigmundssyni. Hantraborg 7, Kóp. Herði Steinssyni. Bcrgstaðastræti 10 Rvk. Sigurbimi Þorgeirssyni. Háaleitisbraut 68. Rvk. Gisla Ferdinandssyni. Lækjargötu 6a. Rvk. Gunnsteini Lárussyni, Dunhaga 18. Rvk. Helga Þorvaldssyni. Völvufelli 19. Rvk. Sigurði Sigurðssyni. Austurgötu 47. Hafnarf. Hallgrinti Gunnlaugssyni. Brekkugötu 7. Akureyri. I Hreingerningar i Gólfteppahreinsun. Hreinsunt teppi og húsgögn með há- þrýstitæki og sogkrafti. Erunt einnig með þurrhreinsun á ullartcppi. ef þarf. Það er fátt sent stenzt tæki okkar. Ath. 50 aura afsláttur á fermctra í tóniu húsnæði. Erna og Þorsteinn sínii 20888. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreing- erningar á íbúðum. stigagöngum. slofn- unum. cinnig teppahrcinsun nteð nýrri djúphreinsivél sent hrcinsar tticð góðum árangri. sérstaklega góð fvrir ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í sinia 33049 og 85086. Haukur og Guðntund- ur. Hreingerningafélagið l lólmbræður. Unniðá öllu Stór-Revkja- víkursvæðinu fyrir santa verð. Margra lára örugg þjónusta. Einitig teppa og húsgagnahreinsun. mcð nvjum vélum. Simar 50774 og 51372. Félag hreingerningamanna, bezta, vanasta og vandvirkasta fólkið 'til hreingerninga fáið þið hjá okkur. Reynið viðskiptin. Sími 35797. ökukennsla i Ökuskóli SG. Kennslubifreið Datsun Bluebird árg. '80. Með betri fræðslu verður námiðódýrara og léttara. Skólinn býður það nýjasta og bezta fræðsluefni sem völ er á. Meðal efnis eru kvikmyndir um akstur í hálku o.fl. Skólinn útvegar allt nántsefni. Öll þjónusta við nemendur i sérflokki. Greiðslukjör við allra Itæfi. Sigurður Gíslason ökukennari. sími 75224. Ökukcnnsla. aTingatímar, hæfnisvott- oró. Kcnni á ant riskan Ford Fairntont. limafjöldi við hæt'i Itvers einstaklings. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt liintynd i ökuskirteinið ef þess er óskað. Jóhann G. Guðjónsson. sintar 21924. 17384 og 21098. Ökukcnnsla — æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg- an hátt. Glæsileg kennslubifreið. Toyota Crown 1980. með vökva- og veltislýri. Nentendur greiða einungis fyrir tekna tíma. Sigurður Þorntar. ökukennari. simi 45122. Kenni á Toyota Crown '80 model, með vökva-, og veltistýri. Utvega öll prófgögn. Þið greiðið aðeins fyrir tekna tima. Auk ökukennslunnar. aðstoða ég þá sem af einhverjunt ástæðum hafa ntisst ökuréltindi sin að öðlast þau að nýju. Geir P. Þorntar. öku kennari. Sinti 19896 og 40555.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.