Dagblaðið - 26.03.1981, Side 27

Dagblaðið - 26.03.1981, Side 27
s DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 26. MARZ 1981. i Utvarp Sjónvarp Málaferlin stóðu um það hver væri eigandi þeirra verðmæta, sem unnin eru af botni Mývatns. DB-mynd: Hörður. útvarpkl. 20,05: Málaf erlin um Mývatnsbotn Mývatnsbotnsmálið svonefnda verður tekið fyrir í næstu tveim þáttum Dómsmála sem Björn Helgason hæsta- réttarritari annast. Sá fyrri er í kvöld en sá síðari verður á dagskrá á sama tíma eftir hálfan mánuð, fimmtudags- kvöldið 9. apríl. Það mál er hér um ræðir höfðuðu landeigendur við Mývatn ásamt hreppsnefnd Skútustaðahrepps gegn ríkissjóði árið 1974. Þess var krafizt að kísilgúrtaka af Mývatnsbotni yrði dæmd ólögleg og að botn og botns- verðmæti Mývatns yrðu taiin eign þeirra jarða, sem land eiga að Mývatni. Dómur í undirrétti sem var auka- dómþing Þingeyjarsýslu, féll í nóvember 1977 og skömmu síðar áfrýjuðu landeigendur honum til Hæstaréttar. Hæstiréttur felldi síðan úrskurðsinn 19. febrúarsl. Málaferli um Mývatnsbotn hafa staðið lengi eða allt frá árinu 1969. Málaferli um sakarefnið stóðu því yfir á tólfta ár. Björn Helgason hefur þvi frá allviðamiklu máli að segja enda þarf hann tvo þætti til að fara yfir það allt. —KMU. nám í Pressburg og Búdapest. 1907 var hann skipaður prófessor við tónlistar- háskólann í Búdapest. Eftir fyrri heimsstyrjöld liðaðist heimaland hans í sundur. Þjóðernis- sinnar urðu áhrifamiklir upp úr styrjöldinni fyrri og svo fór að Bartok neyddist til að flýja til Bandaríkjanna. Hann lézt árið 1945. sem hann hefur leikið með mörgum af virtustu sinfóniuhljómsveitum heims. -KMU. /2 KRISTJÁN MÁR UNNARSSON FERMINGARÚRIN QUARTZ-ÚR FRA atlantic Nivada SEIKO PIERPOflT Magnús E. Baldvinsson sf. úramWur Laugavegi 8 — Sími 22804. n Béla Bartok. — Hann hefði orðið 100 ára í gær hefði hann lifað. SINFÓNÍUTÓNLEIKAR—útvarp kl. 20,30: Tónlist eftir Johannes Brahms og Béla Bartok KJÖREIGN SF. ÁRMÚLA 21. - SlMI 85988 - 85009 DAN V. S. WIIUM, LÖGFRÆÐINGUR Söluskrá okkar verður í Dagblaðinu á laugardaginn. Fyrri hluta tónleika Sinfóniuhljóm- sveitar íslands i Háskólabíói í kvöld verður útvarpað beint. Stjórnandi að þessu sinni er Gilbert Levine en hann hefur margoft áður stjórnað hljómsveitinni. Á efnisskrá fyrri hlutans eru tvö verk, akademískur forleikur eftir Johannes Brahms og píanókonsert nr. tvö eftir Béla Bartok. Béla Bartok fæddist í Nagyszent- miklos i Ungverjalandi 25. marz 1881 og hefði því orðið 100 ára í gær hefði hann lifað. Hann lærði á píanó af móður sinni en stundaði síðar tónlistar- Einleikari á tónleikunum er ungur Bandaríkjamaður, David Lively. Hann hefur haldið tónleika víða og unnið til margs konar viðurkenninga auk þess NEMENDALEIKHÚSIÐ Peysufatadagurinn eftirKjartan Ragnarsson Sýning í kvöld kl. 20. Sýning sunnudag kl. 20. Miflasala opin I Lindarbæ frá kl. 18—19 alla daga, nema laugar- daga. Mlðapantanir I alma 21971 á sama tfma. Aðalfundur Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verður haldinn að Hóiei Esju í kvöld kl. 20.30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. *

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.