Alþýðublaðið - 12.05.1969, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.05.1969, Blaðsíða 1
24 SÍÐUR í DAG Mánudagur 12. jnaí 1969 ;— 50. íárg. 104, tbl, Myndin sýnir skemmdina, sem þjófarnir oila á bakdyr- uin klúbbsins. Rcykjavík — ÞG. Þrátt fyrir öfhigan lðgrcgluvörð vi ðClub 7, elns og aðra nætur- klúbba, var brotizt þar inn aðfara- nótt sunnudags og stolið plötuspil- ara, plötum og magnara, að saman- lögðu verðgildi kr. 60.000. Að sögn eins af forsvarsmönnutn klúbbsins, fór hann á bíl sínum að klúbbnum um miðnætti á laugar- dagskvöldið í því skyni að loka gluggum og slökkva ljós í klúbbn- um .I.ögregluþjónarnir, gem stóðu vörð við klúbbinn, meinuðn homim aðgang, og varð hann að snúa frá. Um hádegi daginn eftir fór bann aftur upp í klúbb og uppgötvaði þá, að brotizt hafði verið inn. Gluggi á framhlið hússins hafði dcki verið vel lokaður, og þjófarnir komizt þar inn. Þýfið hefur verið borið utður og tíðan út uiri bakdyr, eftlr að láiíoa Framhald á 3. eiðu. SJALDGÆFUR GESTUR Þorlákáh'aifnarbáturinn Friðrik Sigurðsson veiddi sikiimmw fyrir helgi sjaidgæfan fisk. Fiskinum var komiig í geymslu í Hraðfryststöðinni í Reyikjavák, og þangað fór Gunna.r Jósnssow, fiskifiræðingiur, að líta á hann í morgun. Hann sagðii olttour, að í fljótu' bragði virtist honum fiskurinn vera Stóri föidungur, og væri hiajrm ifremur sjaldgæfur hér við land en síðalst hafði han* veiðzt hér í fyrra. Stóri íöldungur hefði fyrst veiðzt vig Vest- mannaeyjar árið 1844 og síðan komið í ljós af og til. Harur er djúp- og tuppsj ávarfiskur. Myndin er af Stóra földíungi í ekkl dónaleigium seiskap. Þessi iunga stúilka, .sem ber hann á örmum sér, vinntur í Hnaðfrystistöðinni. * i TÖNELSKIR þJÓFAR Sáttatniaga ASÍ rædd f dag VONIR BUNDNAR VIÐ TILLÖGUNA Rcykjavík —1 HEH. A laugardag afhemti samninga- nefnd Alþýðusambands Islands sáttasemjara og sáttanefnd sá'ttatil- lögu. Um efni tillögunnar verður ckkert sagt, þar sem upplýsingar um þáð hafa ekki fengizt, enda hef- ur tiJkigan enn ekki verið rædd á sameiginlegum fundi. Hins vegar hefur sáttasemjari boðað dl sátta- fundar klukkan 14 í dag. Gera má ráð fyrir, að sáttanefnd hafi kynnt atvinnurekendum tillöguna um helgina. Ekki er óííklegt, að nieð þessari sáttatillögu fulltrúa ASI komizt skriður á samningamálin, en sátta- ll l ./ .1 ;í, :l lliiÉáL.JÍÍiÉÉt, fundir voru Ktrjálir fyrir helgina. Alþýðublaðið hefur hlerað, að i sáttatillögunni fe'list krafa um ákveðna hækkun allra launa upp að ákveðnu marki, cn sarnningar á grundvelli tillögunnar gildi þangað til í septetnber, en þá komrst vísi- talan í samband á nýjan Ieik. Reykjavrk — ÞG. Keflvíkingiar virðiast vera rmiklir unnendur hl!jómlistal•, að min'nsta íkosti þeir, sem stumda þann ósóma að brjót- asL inn í annarra manna hús. Um dagi'nn var stolið um 200 hljómplötum úr giagnfræðat- skólanum, en aðfaramótt s.l. lauigardags var brotizt imn í mamnlausa íbúð í Keflavík og stoliið töluverðu >aÆ hljómplöt um. Þar að a)u.ki var stofið ferðasj ónvarpsteeki, tveimur myndavélum og einlhverj.u af fatmaði. Mikið var rótað til, en ekíkert skemimt, svo séð væri. í íbúðinn-i búa bamda- rí§k hjón. Nótlina eftir var brotin rúðai við bakdyrnar á Braut arnesti og dyrnar opmaðar innan frá. Stoligi var fjórura Framhald & S. síSo.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.