Alþýðublaðið - 12.05.1969, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.05.1969, Blaðsíða 4
4 Alþýðuiblaðið 12. mai 1969 - Js? [SMP4UTG€Rft KlhlSINSj M.s. ESJA fer austur til Vopnaf ja-rð- ar 17. þm. Vörumóttaka mánud'ag, þriðjudag og miðvikudag til Breiðdals- víkur, Stöðvarfjarðar, Rleyðaatfjarðar, Eskifjarð- ar, Nörðfjarðar, Seyðis- fjarðar og Vopnafjarðar. Vinnuskóli Kópavogs Vrnnuskóli Kópavogs tekur til starfa um mánaðamótin maí—júní n. k. og starfar til ágústloka. í skólann verða tedmir unglingar , tfæddir 1953, 1954 og 1955. Áætlaður er 4 stunda vinnudagur, 5 daga vikunnar. Ulmsóknareyðublöð fást í Æskulýðsheimili Kópavogs, Áilihólsvegi 32, sími 41866, þriðju- dag, miðvikudag óg föstudag kl. 5—7 e. h. 2augar!dag 10—12 f. h. og einnig mánudág og Þriðjudag M. 5—7 e. h. og ákal skila úmsókn- um þangað, eigi síðar en 20. maí. Þeir sem senda umsóknir síðar, geta ekki ar tiUögur þegar (lornun finnst eitthvað mega betur fara. Þctta verður að vera tunvinna, og ég hel haft prýðisfólk í kringum mig. En hann ftrekar, að hann baft óbeit á allri gervialvöru. — Já, cg segi það aftur, að ég pípi á list- ræna og menningarlega skinhelgi. Við tókum hana fyrir í síðaeta þættinum, og hvert sinn sem Sig- ríður Þorvaldidóttir kom og sagði nokkur innfjálg orð í þeim dtir, fékk hún vatnsgusu yfir sig. Vatns- gusan sú var táknræu .... og írtegi hver ráða það tákn eftir því scm lianh bezt getur. — SSB. Smáaugfýsingar SKÁLDGOTT Pramhald 9. sfðu. cinustu persónu meðal þekktra inanna. Það er ómögulegt við það »ð ráða cf fólk er «vo viðkvæmt. TÁKNRÆN VATNSGUSA Hann leggur mikla vinnu í þætt- iria og reynir að hafa «cm mestan hraða og snöggar skiptingar. — Sá seinasti var 46 mínútur og at- riðin 35 talsins. Þegar ég hef lagt frumdrög að handrttinu, ber ég það undir stjórnandann sem gerir sín- Ármúla 3-Sími 38900 FÆST HJÁ KAUPFELOGUM UM LAND ALLT * « Fólksbíladekk Vörubíiadekk Þungavinnuvéiadekk Dráttarvéladekk TBÉSMÍÐ AÞ J ÓNUST A Látið fagmann annast viðgerðir og viðhald á tréverki húseigna yðar, ásamt breyting- um á nýju og eldra húsnæði. Sími 41055 VOLKS WAGENEIGENDUR! Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélaælok — Geymslulok á Volkswagen í all- flestum litum. Skiptum á einum dtegi með dagsfyrirvara fyrir ákvteðið vérð.— Reynið viðskiptin. — Bílasprautun Garðars Sig- mundssonar, Skipholti 25, Símar 19099 og 20988. i Gluggahreinsun og rennuhreinsun. Vönduð og góð vinna. Pantið í tíma í síma 15787. BIFREIÐASTJÓRAR Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sér- grein hemlaviðgerðir, hemlavarahlutir. Hemlastilling h.f., Súðiavogi 14, Sími 30135. HÚ SEIGENDUR Getum útvegað tvöfalt einangrunargler með mjög stuttum fyrirvara, önnumst máltöku og ísetningu á einföldu og tvöföldu gleri. Einn- ig alls fconar viðhald utarihúss, svo sem rennu og þakviðgerðir. Gerið svo vel og leit- ið tilboða x súnxxm 52620 og 51139 BÓLSTRUN — SÍMI 83513. Hef flutt að Skaftahlíð 28, klæði og geri við bólistruð húsgögn. Bólstrun Jórxs Árnasonar, Skaftahlíð 28, sími 83513. TIL SÖLU, ÓDÝRT Rafmagnshandverkfæri Black-Decker hjól- sög og „Skil“ pússningsvél eins og hálfsár* vélar. Seljast ódýrt. Upplýsingar í síma 14906 mánudag og þriðjudag kl. 4 — 6. SMTJRT BRAUÐ SNITTUR 3RAUÐTERTTJB BRAUÐHUSIÐ SNACK BÁR ERTU AÐ BYGGJA? VILTU BREYTA? ÞARFTU AÐ BÆTA? EIRRÖR Kranar, fittings, einangrun oi.fi. til hita- og vatnslagna byggingavörnverzlan Burstafell Rétiarholtsvegi • Slml 38840. íbúizt við að 'komast að. Forstööumaður GRENSÁSVEGl 22-24 SÍMAR; 30280 - 32262 LITAVER 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.