Alþýðublaðið - 12.05.1969, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 12.05.1969, Blaðsíða 9
Allþýðuíblaðið 12. maí 1969 9 — Ég er skáld gott“j segir Flosi Olafsson. Hsnn situr þétt upp við eina kvikmyndavélina í .sjónvarpss&ln- um, og sakleysið skín úr ásjónunni. Haná gæti jafnvel verið að tala '• alvöru. BURT MF.U ALLA SKINHELGI Sjónvarpsþættir Flosa hafa vakið arhygli og margir hlegið dátt að þeim, aðrir kannski hrist höfuðið og íkrúfað fyrir í ofboði. Smekk- ur rnanna er mismunandi, ekki hvað sízt þegar um húmor er að ræða. E« Flosi vill blása burt öllum óþarfa hátíðleik og hjálpa okkur til að Kta svolítið gamansömum augum á rilveruna. .Hún getur orð- ið nógu ^drungaleg án þess að við gerum iilt verra með eilífri bölsýni í tíma og ótíma. — fá, mér leiðist þessi hátíðleiki sem Itér er að drepa allt lifandi, öll þessi listræna og menningarlega skinhdigi. Ég vil græskulaust gam- an, en hvorkí klám né skítkast um náuugann. ÓFEJMINN VIÐ AÐ STELA Það vantar ekki, að hann sc fjöl- liaofur — hann leikur og »kop- ita-iir, dansar og syngur með mörg- um röddum, semur handritin og yrkir kgatextana. Hann þarf ekki að liafa um sig heila hirð af hug- myndasmiðum eins og ýmsir starfs- „Þetta verður að vera sam- yijua.’’ — (Myndimar tók Gtumar Heiðdal). bræður hans erlendis; þetta fæðist allt • í hans frjóa kolli eða — ja, ég er náttúrlega ófeiminn við að stela því sem mér finnst sniðugt. Þetta kemur sitt úr hverri áttinni, og ég gríp það sem ég get notað og fleygi hinu. Svo ber ég hug- myndirnar undir konuna mína — ef hún hlær á rértum stöðum, þá held ég 'áfram, annars strika ég nuskunnarlaust út. ALVARLEGUR INN Á MILLI sinn æðsti draumur sé að leika Hamlet eins og frægir grínleikar- ■ ar segja gjarnan með andvörpum. En ef til vill Macbeth eða Othello. — Vel skrifuð hlutverk í góðutn leikritum, það er bezta sem hægt er að óska sér, og þá skiptir ekki rríáli hvort um grín eða alvöru er að ræða. Sumir virðast reikna mcð því, að ég geti aldrei sagt ahtar- legt orð, en svo gamansamur held ég ekki að neinn sé. Auðvitað læð- ist að manni alvarlegur þanki við og við. Ekki vill hann viðurkenna, að Og hann brosir breitt. Þegar hann Mmj§ talar í hálfkæringi, er hann oft „Auðviiað læðist að niannl grafalvaríegur á svip, en í staðinn alvarlegur þanki vift og við. segir hann alvarlegu hlutina bros- andi. , F.LSKAR ÞYNNKU ' ? Hann hefur verið með þætti uml. áramót og á síðasta vetrardag, en vonandi þurfum við ekki að biða alveg til næstu áramóta eftir þeim næsta. Flosa finnst reyndar ekkert liggja á, enda þarf hann sjálfsagt að safna í sarpinn. — Ég vil helzt ekki gera meira en góðu hófi gegnir, því að 'þá er hætt við, að þynnkan verði enn meiri. — Og um leið lyftir hann augnabrúnunH urn hátt upp á enni. — Annars elska ég þynnku. Og banalitet. Eg hef sérstaklega gaman af skopstæle ingum — paródíu og satíru. En hánn neitar harðlega, að hann hermi eftir ákveðnum mönmjm. — Eg hef aldrei hugsað mér sproksetja sérstakt fólk. E’n sy eru alltof fljótir á sér að lesa sHk út úr þáttunum. Það er eins eg nieð rithöfunda .— taktu t. d. La?u ness. Ekki er hann fyrr búinn ítð. senda fr? sér nýja bók en ýmsw| Íesendur þykjast hafa fundið hver^. Framhald á 4. sKfÉtíK

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.