Alþýðublaðið - 12.05.1969, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.05.1969, Blaðsíða 2
2 Alþýðublaðið 12. maí 1969 ] Alþýðublaðið kannar ráðstefnuhaid út- ' lendinga hér: ✓ Reykjavík — HEH. Vinsælclir Islands sem „ráðstefnu- Sands“ hafa farið vaxandi á undan. förnum árum. Er það t-kki í slíkum Söndum, sem mannkynssagan er inótuð að nokkru leyd? — Ekki verður dregið í efa, að vinsældir Islands í þessu efni hafa mikíð gildi fyrir Islendinga, því að þær stuðla að'þyí, að þeir verði ekki afskiptír verða haldnar hér á landi í surnar, og verða sumar þeirra mjög fjöl- sóttar. Hundruð útlendinga frá öllum þjóðlöndum munu sitja þessi þing og ráðstefnur, en lvlutur Norð- urlandanna er þó greinilega stærst- ur, ( íslendingar eru fátækir af hótelum fyrir erlenda gesti, Þó eru J»ungann af heimsóknum útlendinga liingað. hér nokkur hótel á heimsmælikvarða, sem bera hitann og (Ljósmynd: ÞG.) i í alþjóðlegu samstarfi á hinum ýmsu sviðum, Með tilkomu Norræna hússins í íteykjavík hefur aðsíaða fslendinga íil samstarfs við hinar Norðurlanda þjóðirnar batnað til mikilla muna. \ . Fjöimörg þing og ráðstefnur ENGINN VEIT NEITT MEÐ VISSU Þrátt fyrir þá staðreynd, að ís- land sé orðið vinsælt „ráðstefnu- land“, finnst enginn sá aðili í land- inu, sem gefið getur upplýsingar um fjöldá þeirra þingá og ráðstefna, sem haldnár Verðá hér á landi í sumar. Þess vegna getuf Alþýðu- blaðið ckki nú skýrt frá þeim öllum. Blaðið leitáði til férðamálaráðs utri upplýsingar í þessu efni, en það vísaði til flugfélaganna, sem flytja þátttakcndur á þ’tngum og ráðstefrt- um til landsins og frá. Blaðið sneri sér því til beggja íslenzku flug- féláganna, Flugfélags íslands og Lotfieiðá, svo og Hótel Sögu og Norræna hússins ril að afla sér upplýsinga um málið. Urðu þessir aðilar vinsamlega við beiðni blaðs- ins. Listinn, sem hér fylgir á efðr, cr engan veginn tæmandi. Blaðinu er kunnugt um komur þeirra hópa, sem tilgreindir eru, en telja m4 fullvíst, að miklu fleiri hópac munu leggja leið sína til Islands s sumrinu a£ ýmsu tilefni. 120 Á SEMENTSÞING 9.—11, júní fer fram í Reykjavílc árlegur fundur Cambureau, sem eru samtök sementsframleiðenda og seljenda í 18 Evrópulöndum. Unl 120 manns taka þátt í þessum fundi. Samtökin hafa aðalaðsetur í Paríe og er þar rekin umfangsmikil upp- lýsingaþjónusta. Islendingar hafa verið aðilar að Cembureau f nokk- ur ár. 1 500 Á KIIWANISÞING Alþjófclegt þing Kíiiwanishreýð. ingarinnar verður haldið f Reykja- vík dagana 13.—15. júní. Þetta verð- ur eítt stærsta þingið, sem háð verff- ur hér á landi í sumar, en þátí- takendur verða um 500 talsins, fr4 t.m.k. 12 löndum auk íslands, þ.e, frá Bandaríkjunum, Kanada, Noregf, Svíþjóð, Danmörku, Þýzkalandf, Austurríki, Sviss, Italíu, Frakklandí, Bélgíu og Hollandi. f ÚRSMIÐA- OG RÍKIS- STARFSMANNAÞING Dagana 24. og 25. júní fer tram fullmiafundur samtaka norrænno rlkisstarfsmanna. Fundurinn verður í Norræna húsinu. Erlendu fulltrú- arnir verða um 20 talsins. Norrænt úrsmiðaþing vexffur haidb ið í Norræna húsinu 29. jóní. ÞátS- takendur frá hinum Norðurlönd- unum verðá 20—30 talsins. Þá er vitað, að Islendingafélagi# í Osló hyggst efna til hópferðar tS landsins í lok júní. „ ;; 600 Á ) J YRKISSKÓLAÞING 2. júlí hefst í Reykjavfk norrænt „yrkisskólaþing". Þingið verður mjög fjölsórt, en. talið er, að þátt- takendur verði 500—600. Það verða kenharar, fórraðámenn yrkisskólá Iivers konar (eðá atvinnuskóla), svo sem iðnskólá, verknámsskóla, sjómannaskóla og húsmæðraskóla, starfsfólk siíkra skóla, ráðuneytis- stjórar og fleiri. ;i 300 Á VERZLUNAR- 1 SKÓLAÞING Dagana 8.—12. júlí fer fraffi I Rcykjavífe þing verzlunarsfeólakenft- ara á Norðurlönduni. Gert er ráff fyrir, að þátttakendur verði 25Ó— 300 tálsins. A sama tíma og þessi kennslu. málaþing fara fralii, verðá staddir hér brezkir skólavöniframleiðendur, 30—40 talsins, og jmmu þeir kynna franileiðslu sína. landlæknaþtng Lahdlæknáþing Norðurlanda verð ur háð í Reykjavík 3.-5. júh'. Gcrt Framhald á bls. 10.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.