Alþýðublaðið - 12.05.1969, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 12.05.1969, Blaðsíða 6
6 Alþýðufolaðið 12. maí 1969 SKAGAMENN HEPPNIR itáðu jafntefli R-eykjavík —IV. Litlu bikiai'keppnánni var haldið áfram á laugardáginn og díéíku! þá í Hafnarfirði iið ÍBH og AkiumesiTíga. Leikur- inn fór fraan í góðu veðri og vonu viðstaddir margir áhorf- endur. Hafnifirðingar tóku í upp- hafi leikinn í sínar hendur og sót-tu imuin fastar en Skaga mm'n ,sem varlai tókst að skapa sér tækifæri í fyrri háifleik. Eina markig í fyrri hálfleik skoraði Jóhann Lar- sen fyrir ÍBH, en þeir Hafn- tfirðingar nýttu illa sin tæki- 'færi. í byrjun seinni hálfleiks sóttu Hafnfirðingar fast og uppskáru falfegt mark eftir ium það bil stundarfjórðu'ngs leik, er Dýri Guðmundsson skoraði með föstu jarðarskoti úti við stöngv óverjandi fyrir hinn unga markvörð ÍA. En við þetta mark var eins og mátturinn hyrfi úr Haifn- ílrðingum, og fóru nú Skaga nerni að isækj-a, og skömmu síðar skorar Teitur Þórðarson i laglegt mark með þvi að lyfta ksnettinium fallega yfir Karl | Jónsson í marki ÍBH. Og þeg . ar um það bil 3 mínútur voru tál teiksloka, jafnar svo Jón Attfreðsóan; rnieð (ÍIaj|egum ' skalla eftir aukaspyrniu I skamrnt frá marki. Hafnfirð- I ingar byrja með knöttinm á | miðju, og i'nnan skatnms ligg . ur boltinn í netinu við geysi- | leg -fagnaðáriæti áhorfenda, en einhverra hluta vegna var markið dæmt af ,sennii)ega vegna rangstöðu. Leikurinn í heild var vel1 lei'kin'n af begigjia hálfiu, en Hatfnfirðingar voru sam,t nær H.ér lendir boltinn öfugu megin við netið, að áliti Vesfmannaeyinga, ! ERFIÐIRISUMAR sigri. Lið ÍBH náði vel sam- an og var vörn þess sterk í fyrri hálfieik, með þá Sigurð Jóakimss. og Geir Haillsteins son sem beztu menn. í fram- i iínunni eru liprir leikimien'n, i sem kannski skortir meiri hörku. í markinu er Karl góð Wr. ' í liði ÍA var Björn Lárius- I son beztur ásamt Jóni Alfreðs syni ,en hinn ungi Teituir, son' I ur ikempu'nnar Þórðar Þórðár i s*nar, er mjög efnilegur og líkist í mörgu föður isínum. Ðómari var Guðmundur Sveinsson og d'æmdi þokka- I elga. Sigruðu ÍBV á laugardag 4:2 og hafa tryggt sér sigur í meistarakeppni KSÍ þó einum leik sé ólokið H-eidi Rosendald, V. Þýzkalandi setti hcimsmet í fimmtarþraut kvenna um helgina. Afrek hennar í einstökum greinum voru: 100 m. grindahlaup: 1.3,7 sek. kúluvarp: 13,93 m., hástökk: 1,59 ni. lang-1 stökk: 6,24 m. og 200 m. hlaup: 24,8 sek. 3. LEIKUR Vestmannaeyinga og KR-inga í fyrstu Meistarakeppni. KSI var leikinn á Melavellinum á laugardag. KR bar sigur úr býtum . í fjörugum leik, sem var fullur af ^pennandi augnablikum og oft brá . fyrir góðum tilþrifum.-Jíkki verður því samt neitað að gjarnan kom fyr- ir, að leikmenn gerðu stórar skyssur, sérstaklega í síðari hálfleik, þegar þreytan fór að segja til sín. Vestmannaeyjaliðið verður sterkt í sumar, fyrri liálfleikur var góður hjá liðinu, hraði í samleik og vel skipulagðar sóknar aðgerðir. Eyja- menn eiga skemmtilega framlínu, nota vel kántmennina og eru ófeirnn ir að skjóta á mark. Einstaka liðs- menn eru þó fullharðir, þó að hæfi- leg harka sé riauðsynlcg, má stund- um ofgera. Fyrsta mark leiksíns kom á 20. mínútu, Sævar Tryggvason, cinn bezti leikmaður ÍBV leikur fram hægra megm og gefur fallega fyrir. .Tómas Palsson skallar . að marki, KR-ingar bálfverja, en boltinn renn- ur. hægt. inn í markið.. Sævar hafði . nokkrum sinnum .gefið fallega bolta fyrir markið, svo að það hlaut að koma að þessu. Fyllilega verðskukl- uð forysta IBV í leiknum. Fjórum mínútum síðar kom ann- að mark IBV, enn leikur Sævar fram hægra megin og ædar sér aug- sýnilega að skjóta á mark. Skotið geigaði og stefndi framhjá, en Aðal- steinn Sigurjónsson fylgdi vel eftir og skoraði með fallegu og föstu skoti, algerkga. óverjandi fyrir Magnús- Gnðmundsson, fíáarkvörð KR. Eina mark KR í fyrri hálfleik var sjálfsm.trk op, þannig var stað- an í hléi 2:1. Mörg spennandi augnablik skemmlu áhorfendum i fyrri hálf- leik. Á 35. mínútu fengu KR-ingar tvívegis hornspyrnu á ÍBV. Þórólf- ur tók báðar, eins og raunar allar homsþyrnur liðsins, mjög fallega. Að lokinni síðári spyrnunni mun- aði tvívegis litlu. að KR tækist að jafna, fyrst lenti skot beint á Pál markvörð og augnabliki síðar var varið á línu. Þremur mínútum síð- ar var knötturinn sendur fram völl- inn, Sævar hljóp fram um leið og knettinum vnr spyrnt og er frír, þegar hann fær Loltann. Þá veifar línuvörður rangstöðu, vafasamur dómur það. A 44. mínútu á Eyleif- ur frábært skot, sem Páll varði ,stór- kostlega, þannig að sjaldan sést eins vel varið. Síðari hálfleikur var algerlega KR- inga, etns og sá fyrri var IBV- manna. Tveimur mínútum eftir hlé, er KR-ing brugðið innan vítateigs, Frh. á 5. síðu. Kuldi o§ leg knal Reykjavík —IV. í gærafcvöldi lé'ku F ram og Þróttur leiik sinn í Reykjavík urmótinu. Fátt var um áhorf- endur, enda kalt í veðri. — Þrátit fyrir lculdainin' sýndu liðismenn beggja liða all'góða knattspyrnu og brá oft fyrir góðum samleik. Framarar sóttu gegn vindi í fyrri hálfleik og skoxuðu eft ir 12 mín. leik. Þar var Ás- geir Elíasson að verki, eni hann skallaði í netið eftir fal lega sendingu frá* Heilga Númasyni. Og effi'r: 7 mí'n. skoraði svo Marteinn Geirs- son 2:0 eftir þvögu fyrir fxam an mark Þróttar. í'ieiri urðu mörkin ekki í fyrri hálflei'k, en svo sannarlega hefði Þrótt ur átt slkilið að skora. Seinni hálf'leikur var jafn og áttu bæði lið'in. góð tæki- Tveir Svíar stukku hærra en sænska metið í hástökki í gær, þeir Bo Jonsson og Kcnneth Lundmark, þeii* stukku 2,18 m. Hér ver Páll Palmason, markvö)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.