Alþýðublaðið - 12.05.1969, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 12.05.1969, Blaðsíða 12
Verð í áskrift: 150 kr. á mónuði Aljn'ðu Afgreiðslusími: 14900 Auglýsingasími: 14906 blaðið Ritstjómarsímar: 14901, 14902 Pósthólf 320, Reykjavík___________________Verg f lausasölu: 10 kr. eintakig Þessi mynd var tekin af flúgvél Slovaks á Re ykjavíkurflugvelli á föstudaginn. Yfir hafið á Volkswagen REYKJAVÍK. — ÞG. 1 A föstudaginn var lentu fjórar litlar flugvélar á Reykjavíkurflug- velJi, en þær voru allar að koma frá Kúlusukk á Graenlandi. Tvær **' vélanna var verið að ferja frá Ame- ríku til Evrópu, en tvaer voru við- komandi flugkeppni Daily Mail. Onnur þeirra er minnsta og frum- stæðasta flugvélin, sem tekur þátt í keppninni. Hún er byggð eins og sviffluga og vélin er 36 ha. — Volkswagenvél. — Engin ísvarn- nrtæki eru á vélinni, enda var mjög tvísýnt um það, hvort vélin kæm- ist á leiðarenda. Svo litið pláss er í flugmannsklefanum, að flugmað- urinn varð að geyma skóna og úlp- una í annarri flugvél. Þessi ofur- •hugi heitir Slovak og er þotuflug- maður að atvinnu. Hann hefur •komið hingað til Iands áður, það var i nraí í fyrra. Þá flaug hann þessari söinu flugvél, en hlekkost á, er hann var að komast á leið- arenda, skemmdi flugvélina og stórslasaði sjálfan sig. En hann var ckki af baki dottinn. Þegar hann var búinn að láta raða saman s/n- urn brotnu beinum, fór hann að raða saman flugvélinni, og nú er hann korninn til Islands aftur á þessari litlu rellu. Slovak fór frá Islandi kl. 5 á laugardagsmorgun- inn. Talið er að Slovak hafi mikla vinningsmöguleika. Hin fhigvélin, sem er þátttak- andi í keppni Daily Mail, fór að- eins eða tók aðeins þátt { henní aðra leiðina, þ. e. frá London til Nevv York, og hafði hún tveggja daga viðkomu hér, hélt áfram ferð- inni í gær. Vélinni flugu karl og kona, Jul- ian Turner og Vivian Wales, og taka þau þátt í keppninni sitt í hvoru lagi. Það þýðir, að þau hafa farið sitt í hvoru lagi frá póstturtt- inum í London og einnig frá flug- vdlinum i New York til Empirc State Building. Blaðamaður náði tali af þeim rétt í þann mund er þau stigu út úr flugvélinni. Kváðust þau hafa flogið frá London til New York í. 26 ti'rnum, en á leiðinni frá Græn- landi til Islands voru þau fimm og hálfan tíma. Þau sögðu að allt hefði gengið slysalaust fram að þessu, en nú ætluðu þau að bíða hér í Reykjavík fram á sunnudag, því að veður er frekar óhagstætt. 6uðúr undan. Að sjálfsögðu kváð- ust þau vera bjartsýn á árangurinn í keppninni. FINGRALANGIR Á FERÐ Rey'kjavík — ÞG. Bílþjófar voru á ferð á Frí kirkjuveginium í ‘fyrrinótt og réðust til inngöngu' í að minnstai kosti tvo bíla. Rann sóknarlögreglan hafði fregnir af innbroti í þann þriðja, en A kær,a barst ekiki usmi það. — Ekki komu þjófiamir bílunum í gang, en unnu nokkiur spjöll á öðrum þeirra og stálu úr hinuim, þó var það ekiki stór- vægilegt. Sömu nótt fóru fingralang ír náungar um borð í dlanska skipið Lone Wise, sem liggur hér viO bryggju .Þar var stol ið tveimur transiistor útjvarps tækjum og tveimjur sjúnauk- um. Hemlaförin 10 metrar ’ Reykjavík — ÞG. Um hádegisbilið í dag varð um- ferðaslys á Hverfisgötu, á móts við 'húsið númer 37. Fólksvagenbifreið ók á konu, sem var á Ieið yfir göt- una, og slasaðist hún nokkuð, en. ekki var vitað hversu alvarlega, er blaðið fór í prentun. Bifreiðin hef- ur verið á töluverðri ferð, þ\í hemla förin reyndust vera tæplega 10 metra löng. Athyglisvert er að bílstjórinn virtist hafa hætt að hemla er hann lenti á konunni, en byrjað aftur að hemla sjö metrum ofar í götunni, og er seinni hluti hanlafaranna mun lengri en sá fyrrú Á suunudagiurt söfnuðust saanan í Klúbbnuim við Lækjar- tieig helztu framámenn popheimsins. Tilgangur þeirrta var að stofna nýjan bluesklúbb, sem skyQldi standia Æyrir btaeskvöld- uan með ísáenzkum hljómlistarmönnum. Einnig vöt’ða kynntar erlendax bluesplötur, og var Ríkharður Pálsson valinn til að anniast þann þátt stia'rífsetminnar. Ók á Ijósastaur Reykjavík —ÞG. .Kona nokkur, sem var á iíeið1 í bíl sínum norður Reykjaveg missti stjórn á hon um, er húin var komin á móts við Sigtún. Lenti bíllinn út tfyirir veginn og fór 35 metra eftir vegkantinum áður en hann lenti á ljósastaur. Á sama tíma var maður að hleypa út tfarþega á Lauga- teig. Sá hann miklar eldglær ingar, og síðan kam konan í áttina lað honum og hnelg niður. — Eitthvað var konaii ölvuð, en eklki vissi lögregian í morgun, hvort konan hneig niður atf völdum ófengis- neyzlu, eða vegna höggs, sem hún hetfði fengig við árekst- uirinn. Konan var flutt á Slysavarð stofuna en síðán á sjúkrahus, þar sem hún átti að dvelja um óákveðinn tíma.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.