Dagblaðið - 06.07.1981, Page 3

Dagblaðið - 06.07.1981, Page 3
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 6. JÚLÍ1981. 3 Pétur Sturlaugsson hringdi: Væri ekki hægt að fá Kvótavísurnar úr reviunni Skornir skammtar, sem fluttar voru í skemmtiþættinum i sjón- varpinu sl. þriðjudag, birtar í Dagblað- inu? Ég veit að margir höfðu gaman af þessum vísum þeirra Jóns Hjartarson- ar og Þórarins Eldjárn. Jón Hjartarson leikari hafði ekkert á móti því að vísurnar birtust i DB og fara þær hér á eftir: Kvótakerfið (lag: Green, green grass of home) Umdeilt punktakerfi: Menn dregnir ídilka — segirtrésmiðurá trésmíðaverkstæði borgarinnar Mikil óánægja hefur verið að und- anförnu meðal starfsmanna á tré- smíðaverkstæði Reykjavíkurborgar vegna þess punktakerfis sem tekið var upp fyrir nokkru. Kerfi þessu var komið á fyrir tilstuðlan rekstrarstofú í Kópavogi og hefur það reynzt ómannúðlegt svo að ekki sé meira sagt. 1 upphafi átti rekstrarstofan að hafa það hlutverk með höndum að vera ráðgefandi um rekstrarleg atriði en nú virðist sem svo að rekstrarstof- an hafi tekið sér óskorað vald og ráðskist með menn að eigin geðþótta. Sem dæmi um þetta má nefna að vinnuflokkum hefur verið sundrað og menn valdir saman i flokka eftir „gæðum” eða vinnuafköstum og þeir duglegustu settir i stjörnuflokk, en aðrir 1 fyrsta, annan og svo þriðja flokk, ekki ósvipað og gert er með dilkaskrokka. Fatlaður maður sem vann með mér fékk t.a.m. ekki að vinna lengur með mér vegna þess að hann var talinn lakari starfskraftur og samkvæmt kerfi rekstrarstofunn- ar ber hann þvi ekki jafnmikið kaup úr býtum. Ég fór þvi fram á að okkur væri reiknaður sameiginlegur „bónus”, þ.e. að hann fengi hluta af minum, en það var ekki hægt vegna tölvuvinnslunnar. Og þetta gerist á ári fatlaðra. Engin samráð hafa verið höfð við menn vegna þessa fyrir- komulags og rikir eins og áður segir megn óánægja vegna þessa á tré- smiðaverkstæðinu. Þá bætir það ekki úr skák , að skriffinnskan er orðin gífurleg og þaff hver maður að fylla út þykkan bunka af skjölum um öll sin verk á hverjum degi. Nú finnst mér sem fleirum óeðlilegt að ein- hverjir aðilar úr Kópavogi séu fengn- ir til að sjá um rekstrarleg atriði hjá Reykjavikurborg, ekki sizt vegna þess að hjá borginni starfar fjöldinn allur af hámenntuðum og hæfum tæknifræðingum, hagfræðingum og viðskiptafræðingum. Þá eru og rekstrarstofur i Reykjavik. Nú vil ég beina þeim spurningum til rekstrarstjóra trésmlðastofunnar hvað rekstrarstofan i Kópavogi taki fyrir þjónustu sina hjá borginni og hvert verksvið rekstrarstjórans sé. Hvort það sé hann eða rekstrarstofan sem dragi menn i dilka. Kristján Kristjánsson, sem komið hefur fram fyrir hönd Rekstrarstof- unnar i Kópavogi i þessu máli og unnið mest að því verkefni að koma punktakerfinu á, sagði í samtali við DB að kerfið hefði yfirleitt mælzt mjög vel fyrir. Bæði Reykjavikur- borg og starfsmennirnir högnuðust á kerfinu og unnið hefði verið að þessu máli i góðu samstarfi við verkalýðs- hreyfinguna. Kristján sagðist vilja taka það fram að hér væri ekki um bónuskerfi að ræða heldur svokallað „premiukerfi” eins og verið hefði lengi við lýði hjá sorphreinsunar- mönnum. Starfsmenn væru verðlaunaðir fyrir góð störf og bætt- ust þau verðlaun ofan á umsamin laun þannig að enginn tapaði á þessu. Kristján sagði að þessu kerfi hefði nú veriö komið á i nær öllu borgar- vinnukerfinu og meðal þeirra vinnu- staða sem nytu góðs af væru vélamið- stöðin, hitaveitan, vatnsveitan, pípu- gerðin, umferðardeildin, trésmiða- stofan og svo starfsmenn gatnamála- stjóra. KVÓTAVÍSURNAR VORU FRÁBÆRAR Ég renni l hlaðið hcima, onaf hanómagnum stíg ogmér I móti kemurféð og flestöll hœnsnin, en í dyrum standa Skrauta og Skjalda, hvað skyldu þœr nú um mig halda? Kem ég heim með kvótann handaþeim. Já ég finn þœr eru að fara á taugum, fyrirlitning skln úr augum, er kem ég heim með kvótann handa þeim. Nýi bœrinn erþarna ennþá, gltený hlaða, fjárhús, jjós, og þessi hlandþró sem égfékk að stœkka ífyrra, en nú erflnast alls að fœkka kúnum, og fátt er betra en kal l túnum, kem ég heim með kvötann handa þeim. Glöggt égfinnað kýmarfer að gruna fóðurbœtisskattlagninguna, kem ég heim með kvótann handa þeirn. (Ég mun þurfa að hella niður meira en þrjú hundruð lítrum á dag, fyrirframan hlessaðar skepnurnar) Hvernig eiga Huppa, Skjalda og Skrauta að skilja kröfur ráðunauta, er kem ég heim méð kvótann handa þeim? Aðalsteinn Bergdal og Guðmundur Pálsson i hlutverk- um sfnum f revfunni Skornir skammtar. Alltaf, eitthvað nýtt og spennandi TORONTO 15.júlí, örfásætUaus. 5. ágúst (vikuferö), faus sæti. 12. ógúst biö/istí. írland 20. júfí (10. daga feröi, örfá sætí iaus. 30. júB (5 daga ferö), laus sætí. RÚTUFERÐIR Þrándheimur 17. JúB — Noregur, Sviþjóö, Finnland, örfá sætí iaus. Tjaidferð Norogur — Sviþjóö 17. júB, iaus sætí. Íriand20. júB, örfá sœtí laus. PORTOROZ 12. júli, örfá sæti laus. 22. júli, örfá sæti laus. 2., 12. og 23. ágúst, biðlisti. 2. sept. örfá sæti laus. RIMINI 12. júlf, örfá sæti laus. 22. júlf, örfá sæti laus. 2., 12. og 23. ágúst biðlisti. 2. sept., örfá sæti laus. ORLOF ALDRAÐRA Portoroz, 2. sept., örfá sæti laus. Malta/Danmörk 8. sept., laus sæti. Samvinnuferóir-Landsýn AUSTURSTRJETI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 FTRIR ALLA FJOLSKYLDUNA 3, 5, 10 og 12 gíra reiðhjól. Heimsfræg gæðavara. Varahluta-og viðgerðarþjónusta á staðnum. Reiðhjólahandbók Fálkans með leiðbeiningum um notkqn og viðhald fylgir öllum Raleigh reiðhjólum. Utsölustaðir og þjónusta víða um land. V FALKINN J --------v Spurning Ferðu oftar í bíó þegar sjónvarpið er f frfi? Elfn Ágústsdóttir húsmóðir (Elfnborg Auður, 2 ára): Ég fer yfirleitt aldrei í bió og ég efast um að ég fari á næst- unni. María Kristlnsdóttir Ijós- og húsmóðir: Ég fer aldrei i bió. Inga Úladóttir gæzlukona: Nei, ég fer ekki oftar, en ég hef nú lika aðgang að innanhússsjónvarpi. Ester Guðmundsdóttlr húsmóðlr: Já ég býst frekar við þvi. Júlfa Hannesdóttlr saumakona: Ég fer aldrei f bió og horfi reyndar litið á sjón- ■varp. Guðrún Lúrusdóttlr húsmóðir: Ég býst við þvi aö ég fari oftar.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.