Dagblaðið - 06.07.1981, Page 16

Dagblaðið - 06.07.1981, Page 16
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 6. JÚLÍ 1981. .'.4 Veðrið Spáfl er austan- og norflaustanátt og rigningu á Austur- og Noröaustur- landi en iéttskýjuflu á Suflur- og Sufl- vesturiandi svo og á vastanvarflu Norfluriandi. Klukkan 6 var hwgviflri, iáttskýjafl og 8 stig í Reykjavlk, norflan 6, látt- skýjafl og 7 stig á Gufuskálum, norflan 2, léttskýjafl og 6 stig á Galtarvita, vostan 1, skýjafl og 8 stig á Akureyri, norðaustan 2, skýjað og 5 stig á Raufarhöfn, norflan 6, rigning og 5 stig á Dalatanga, norflaustan 5, skúrir og 8 stig á Höfn og suflaustan 2, skýjafl og 9 stig á Stórhöffla. ( Þórshöfn var láttskýjafl og 9 stig, skýjafl og 17 stig í Kaupmannahöfn, þokubakkar og 14 stig í Osló, létt akýjafl og 18 stig í Stokkhólmi, súld og 15 stig I London, skýjafl og 17 stig I Hamborg, láttskýjafl og 16 stig I París, lóttskýjafl og 17 stig ( Madrid, lóttskýjafl og 16 stig ( Lissabon og skýjafl og 23 stig (New York. Antíiát Karl Helgason fyrrverandi póst- og simstöövarstjóri, sem lézt 26. júní, fæddist 16. september 1904 að Kvern- grjóti í Saurbæ í Dalasýslu. Foreldrar hans voru Helgi Helgason og Ingi- björg Friðgeirsdóttir. Karl stundaði nám í Héraðsskólanum á Núpi í tvo vetur. Árið 1924 fluttist hann til Blönduóss og gerðist verzlunarmaður þar. Árið 1930 var hann ráðinn póst- og símstjóri þar og þvi embætti gegndi hann til ársins 1947 en þá fluttist hann til Akraness þar sem hann tók við starfi póst- og símstöðvarstjóra. Á Akranesi gegndi hann því embætti til 1973 er hann fluttist til Reykjavíkur. Karl var einn af stofnendum Rotaryklúbbs Akraness og einnig tók hann þátt í stofnun Oddfellowstúku Akraness. Árið 1927 kvæntist Karl Ástu Sighvats- dóttur. Áttu þau 2 börn. Jóna S. Knudsen lézt í New York 26. júní. Jóhanna Dafley Gísladóttir frá Þing- eyri lézt i Landspitalanum 3. júlí. Guðmundur Guðmundsson, sem lézt að Sólvangi, Hafnarfirði, 26. júní sl., verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðar- kirkju í dag, 6. júlí, kl. 14. Daði Eyleifsson verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag, 6. júlí, kl. 15. Ingólfur Ásmundsson, Smáragötu 8, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 7. júli kl. 10.30. Svanfríður Hermannsdóttir frá Hellis- sandi, til heimilis að Skeiðarvogi 7, sem lézt í Landakotsspitala 28. júní., verður jarðsungin frá Fossvogskirkju i dag, 6. júli.kl. 13.30. Þórdis Fjóla Guðmundsdóttir, Hraun- bæ 38, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 7. júlí kl. 15. Guðriður Finnbogadóttir, Hjarðar- haga 36, lézt á Fagurhólsmýri fimmtu- daginn 2. júlí. Halldór Sigurþórsson, Granaskjóli 20, lézt á Landspítalanum 2. júlí. 1 dag mánudag verða fundir á vegum AA-samtak- anna sem hér segir: Tjarnargata 5 (s. 91-12010) græna húsiö kl. 14, 21 og kvennadeild uppi kl. 21. Tjarnargata 3 (s. 91-16373) rauöa húsiö kl. 18 og 21. Langholtskirkja (opinn) kl. 21. Akureyri, (96-22373) Geislagata 39..........21.00 Dalvík, Hafnarbraut 4..................... 21.00 Hafnarfjöröur, Austurgata 10............... 21.00 Hvammstangi, Bamaskóli..................... 21.00 Mosfellssveit, Ðrúarland................... 21.00 Raufarhöfn, Hótel Norðurljós............... 21.00 Selfoss, (99-1787) Selfossvegi 9.......... 21.00 Suðureyri Súgandafirði, Aðalgata........... 21.00 Vesuu.eyjar, (98-1140) HeimagaOÍ 24 ....... 20.30 í hádeginu á morgun, þriöjudag, veröa fundir sem hér segir: Tjarnargata 5, græna húsið kl. 14, Tjamargata 3, rauöa húsiö, samlokudeild kl. 12, Keflavíkurflugvöllur kl. 11.30. Iþróttir (slandsmótið í knattspyrnu 1981 Mánudagur 6. júll AKUREYRARVÖLLUR KA—Þór 1. deild kl. 20. LAUGARDALSVÖLLUR Víkingur—UBK 1. deild kl. 20. KEFLAVÍKURVÖLLUR ÍBK—Reynir 2. deild kl. 20. SEYÐISFJARÐARVÖLLUR Huginn—Þróttur 5. fl. 4 kl. 18. Huginn —Þróttur 4. fl. E kl. 19. BREIÐHOLTSVÖLLUR ÍR — Leiknir 5. fl. A kl. 20. KR-VÖLLUR KR—Fylkir 5. fl. A kl. 20. VALLARGERÐISVÖLLUR UBK—ÍBK 5. fl. A kl. 20. VlKINGSVÖLLUR Víkingur—Fram 5. fl. A kl. 19. HEIÐARVÖLLUR ÍK—Afturelding 5. fl. B kl. 20. KAPLAKRIKAVÖLLUR FH—Þróttur 5. fl. B kl. 20. STJÖRNUVÖLLUR Stjarna—Selfoss 5. fl. B kl. 20. þorlAkshafnarvöllur Þór Þ. — Hvcragerði 5. fl. C kl. 20. fAskrúðsfjarðarvöllur Leiknir—Súlan 5. fl. E kl. 20. Konur á miðöldum Dagana 22. til 23. júni var haldin 1 Skálholti ráö- stefna meö þátttöku 28 manns frá Finnlandi, Svlþjóö, Noregi, Danmörku, Færeyjum, Islandi og Grænlandi. Umræðuefni ráðstefnunnar var „Breyt- ingar á högum og stöðu norrænna kvenna á mið- öldum”. Ellefu fræðimenn fluttu erindi en auk þess hlýddu ráðstefnumenn á frásagnir dr. Kristjáns Eld- járns og Heimis Steinssonar rektors um Skálholts- stað. í erindunum var fjallaö um breytingar sem urðu á högum og stöðu kvenna í fyrsta lagi við kristnitöku á Norðurlöi.dun. /Grethe Jacobsen D), I öðru lagi við tilk tnu morgu. jjafar (Solveig Wid*n F) og enn við tilk im 'klmar (Anna Sigurðardóttir í). Fjallað var um brcytingar á stöðu skáld- og sagnak venna viö til- Koiiiu ri»!isiai i Else Mundal N). Gerö var grein fyrir vitnisburöi norskra miðaldarúna um konur (Ingrid Sannes Johnsen N) og fjallað um mismunandi kven- lýsingar heilagra-mannasagna og veraldlegra sagna (Birte Carlé D) og um sjálfsímynd heilagrar Birgittu (Beata Losman S). Skýrt var frá hvað þing- og dómabækur segja um hagi og stöðu kvenna I Stokk- hólmi á 15. öld (Lena Witt S), greint frá skrifta- boöum Þorláks biskups Þórhallssonar (Sveinbjörn Rafnsson I) og skriftamálum sem eignuð eru Ólöfu ríku (Magnús Stefánsson í) og loks var fjallaö um hannyrðir íslenzkra kvenna á miðöldum (Elsa Guðjónsson Í). Ráöstefnugestir fóru skoðunarferð l Þjórsárdalog þágu veitingar Landsvirkjunar. Einnig var ferðazt um Reykjanes og forseti íslands sóttur heim. Haustið 1979 var haldin ráðstefna af svipuðum toga I Kungálv I Svíþjóð og fyrirhugað er að halda aðra áþekka með öðru umræöuefni I Noregi að tveimur árum liðnum. Norræni menningarsjóðurinn veitt' ’dvrk til ráð- stefnuhaldsins og nokkurt framlag fékkst af opin- beru fé. 1 undirbúningsnefnd sátu Anna o.^urdwdouu, Gunnar Karlsson og Helgi Þorláksson en ritari nefndarinnar var Silja Aðalsteinsdóttir. Svettarstjórnarmál helguð Grœnlandi Sveitarstjórnarmál, nýútkomið tölublað, er að nokkru leyti helgað Grænlandi I tilefni af heimsókn grænlenzkra sveitarstjómarmanna hingaö til lands dagana 21.—28. júni. Ritstiórinr. 'nnar Stefáns- son, skrifar forystugrein, Vt!koii;.i:i jrænlending- ar, rakin eru samskipti íslendin . >g ' írænlendinga fyrr og síðar og sagt frá fenginni h. mastjórn og skipan sveitarstjórnarmála. Rætt er ‘ ift Sigurjón Ás- björnsson, sem þar dvaldist si. vctur við leiðbeining- arstörf. Hermann Sigtryggsson, æskulýðs- og íþróttafulltrúi á Akureyri, og Helgi Már Barðason kennari skrifa um 130 ára afmæli Narssak, vina- bæjar Akureyrar á Grænlandi. Af öðru efni má nefna grein eftir Hauk Benediktsson frkvstj., Hver á að reka sjúkrahúsin? Guöjón lngvi Stefánsson frkvstj. skrifar um rekstur heilsugæzlustööva, Ólafur ólafsson landlæknir um bólusctningu gegn mislingum og rauðum hundum, Ólafur Jónsson um þátt sveitarstjórna í framkvæmd laga um Húsnæðis- stofnun ríkisins, Stefán Edelstein skólastjóri um Hlutverk og tilgang tónlistarskóla og Gunnar Olafs- son fv. skólastjóri um Skíðamiðstööina í Odds- skarði. Stefán Arngrímsson kynnir nýja gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins og sitthvað fleira efni er í þessu tölublaöi sem er 64 bls. að stærð. Á kápu er litprentuð mynd af Narssak í Grænlandi. Aðalfundur Fólags forstöðu- manna sjúkrahúsa Aðalfundur Félags forstöðumanna sjúkrahúsa á íslandi var haldinn 26. júnl sl. Fundinn sóttu nær allir forstööumenn sjúkrahúsanna I landinu. Aöalstjórn félagsins var öll endurkjörin en hana skipa nú: Daviö Á. Gunnarsson, Jóhannes Pálmason, Sigurður Ólafsson, Björn Ástmundsson, Hafsteinn Þorvaldsson, Stefán Þorleifssor. og Ólafur Erlendsson. Frumkvæðið að stofnun félagsins átti Georg Lúð- víksson. Hann var mikill áhugamaður um hag- ræðingu og skipulag á sjúkrahúsum. Upplýsingar um þessi mál sótti hann fyrstur manna til útlanda. í þcssum feröum mynduðust pcrsónuleg tengsl við ýmsa frammámenn sjúkrahúsanna á Norðurlöndum UM HELGINA Hægt að nota kvöldin til annars á meðan hlustað er Fyrsta sjónvarpslausa helgin vr liðin. Og hvernig var þetta? Öbæri- legt? Nei, alls ekki. En einhvern veg- inn er það nú svo að hlustun á útvarp verður sennilega aldrei jafn'öpugg og markviss og gláp á sjónvarp. Á meðan ég horfi á sjónvarp á ég erfitt með að gera eitthvað annað sam- tímis. Það er hins vegar hægur vandi þegar hlustað er á útvarp. Þá getur líka eitt og annað af efninu farið fyrir ofan garð eða neðan. Kannski er verið að taka til, — og ryksugan truflar, eða rennandi vatn eða ein- hver önnur utanaðkomandi hljóð trufla hlustun. Ekki man ég glöggt á hvað ég hlustaði á föstudagskvöldið, en svo mikið man ég, að það var afar þægi- leg hlustun. Það er alltaf gaman að hlusta á jazzþáttinn hans Jóns Múla. Endurminningar Indriða Einarssonar hef ég hlustað á af og til núna í, margar vikur og þykir gaman að. Sveinn Skorri les lika sérlega vel og áheyrilega. Ég var eiginlega nærri búin að venja mig af þvi að hlusta á útvarp á laugardagseftirmiðdögum, því þeir voru svo leiðinlegir í vetur. Nú próf- aði ég þetta síðasta laugardag og sjá, þetta var aldeilis skemmtileg hlustun. Laugardagskvöldið „notaði ég til annars”, en að hlusta á útvarp, nefnilega i bridge spil, en á sunnu- dagsmorgni hlustaði ég á unga konu, Sunnevu, segja frá Grænlandsferð. Kona þessi var sérlega áheyrileg og var alveg eins og hún væri að tala við mann, en ekki að flytja erindi. Þetta var í þætti Friðriks Páls Jónssonar, en í þeim þætti má oft heyra sérlega skemmtilegar frásagnir. Minnist ég t.d. er Brynja Benediktsdóttir sagði frá Inuk-ferðalagi og Gunnlaugur Þórðarson frá ferðum sínum. Nú ættu allir að verða ánægðir með endurtekningu á Bítlaþættinum, sem alltaf var verið að hnýta í að út- varpa á laugardagskvöldum i vetur. Þorgeir Ástvaldsson er líka áheyri- legur útvarpsmaður, en hann er stjórnandi og þulur Bítlaþáttanna. Raunar eru þeir Þorgeir, Ólafur Þórðarson, Páll Þorsteinsson, Svavar Gests og aðrir sem sjá um svokall- aðar eftirmiðdagssyrpur, með léttum lögum og skopsögum inn á milli, sér- lega áheyrilegir. Það er bæði synd og skömm að þeir, sem eru svo óláns- samir að vinna á útvarpslausum vinnustað, skuli þurfa að missa af þessu þægilega útvarpsefni. Væri ekki hægt að endurtaka þessa þætti á kvöldin í staðinn fyrir eitthvað af „sinfóníunum”? Ekki get ég lokið þessari umfjöllun um útvarpið án þess að lýsa gleði minni yfir að heyra Brynjólf leika Mann og konu. Ég segi leika, 1 stað þess að lesa, þvi Brynjólfur heitinn gerir það svo sannarlega. Maður og kona er einmitt saga sem á að lesa i útvarp með fárra ára millibili. Sömu sögu er að segja um ýmsar aðrar sögur eins og t.d. Sjálfstætt fólk eftir Halldór Laxness. Ég hreint og beint gleymdi að hlusta á Jónas Jónasson á laugardag, en þættir hans eru oftastnær mjög áheyrilegir, þótt Jónas geti stundum verið einum of skáldlegur. - A.Bj. og félagsskap þeirra. Skal þar fyrstan nefna Chrístian Knudsen, forstöðumann sjúkrahússins I Randers I Danmörku og formann hins danska félags forstöðumanna sjúkrahúsa. Þetta leiddi til stofn- unar félags forstöðumanna sjúkrahúsa á íslandi, áriö 1962. Félagið er I dag nokkuð öflugt og mikill áhugi meöal félagsmanna að auka áhrif þess og gera það aö sterku afli hvað varðar stefnumótun I Islenzkri heilbrigðisþjónustu. Félag forstöðumanna sjúkrahúsa er I dag aöili að samstarfi norrænna spitalastjórna og jafnframt Evrópusamtaka spitalastjóra. Aöalfundur Dagsbrúnar Aðalfundur Dagsbrúnar var haldinn i Iönó 31. mai 1981. \ upphafi fundarins minntist formaður, Eðvarð Sigurðsson, félagsmanna sem látizt höfðu á starfsárinu. Lesnir voru reikningar og formaður flutti skýrslu stjórnar. Fjárhagsafkoma er góð og auking allra sjóða félagsins nam 301 milljónum króna á árinu 1980. Kjör stjórnar og annarra trúnaðarmanna félagsins fór fram í janúar sl. Tillögur uppstillinganefndar og trúnaðarráðs voru sjálfkjörnar þar sem aðrar tillögur komu ekki fram. Stjóm félagsins er nú þannig skipuð: í aöalstjórn: Formaður Eðvarð Sigurðsson, vara- formaður Guðmundur J. Guömundsson, ritari Hall- dór Björnsson, gjaldkeri Jóhann Geirharðsson, fjár- málaritari Garðar Steingrimsson, meðstjórnendur Gunnar Hákonarson og Óskar ólafsson. í varastjórn: Ragnar Geirdal Ingólfsson, Kristvin Kristinsson og Ólafur ólafsson. Norrænar símastjórnir þinguðu á Höfn Simastjórnir Noröurlanda héldu 46. norrænu síma- ráöstefnuna á Höfn I Hornafírði dagana 15.—16. júni 1981. Meðal annars var rætt um árangur af samvinnu Norðurlandanna á sviði simamála undan- farin tvö ár og áætlun fyrir næstu tvö árin sam- þykkt. Ráðstefnunni lauk með undirritun þriggja norrænna samninga. Einn þeirra er um sameiginlega notkun á MF/HF radiótelexkerfi, MARITEX, seni m.a. gefur norrænum skipum möguleika á að not- færa sér þessa sameiginlegu þjónustu. Nýr hagfrasðingur Verzkinarráðs Verzlunarráð íslands hefur ráðið Guömund Arn- aldsson I starf hagfræðings Verzlunárráös Islands frá 1. júli 1981. Tekur hann við því starfi af Bjarna Snæbirni Jónssyni hagfræðingi, sem lætur af störfum hjá Verzlunarráðinu frá sama tima, en Bjarni hefur tekið við starfi sveitarstjóra I Mosfells- sveit eins og fram hefur komið i fréttum. Guðmundur Arnaldsson er fæddur á Akureyri 30. september 1945. Hann lauk stúdentsprófí frá MA 1966, kennaraprófi frá KÍ 1968 og er aö Ijúka við- skiptafræðinámi frá Háskóla íslands. Kona Guðmundar er Auðbjörg Guðjónsdóttir og eiga þau þrjúbörn. Seilingarválin flutt út Útflutningur á seilingarvélinni svonefndu stendur nú fyrir dyrum. Norskir flskverkendur hafa þegar gert samninga um kaup á 25 vélum en vélin kostar liðlega 70 þúsund norskar krónur komin til Noregs. Eins og skýrt hefur verið frá I fjölmiðlum var þaö Alexander Sigurðsson sem fann upp vél þessa og kynnti hana fyrir nokkrum vikum. Vélin seilir eöa þræðir fisk- hausa á band og festir þá með föstu millibili á bandið áður en þeir eru hengdir upp til þurrkunar. Sölumenn fyrirtækisins og Kristinn Clausen frá fyrirtækinu Norice I Stavangri og Osló fóru til Bodö, Lofoten og Tromsö í siðustu viku og ræddu við útgerðarmenn, frystihúsastjóra og fiskverkendur á stöðunum. Heim komu þeir með samninga um smlði á 25 vélum auk þess sem likur eru á samning- um um 40 vélar til viðbótar á næstunni. Fyrstu vélarnar fara á Noregsmarkað seint á þessu ári en afgreiðslufrestur Stálbergs er orðinn fjórir mánuðir enda hafa tugir pantana borizt frá innlend- um aðilum. Umf. Dagrenning 70 ára Þann 23. júlí 1911 kom hópur fólks saman I kirkj- unni að Lundi i Lundarreyk jadal og stofnaði ung- mennafélagið Dagrcnnincn Frá fyrstu tið naut rélagið velvildar og gestrisni presthjónanna á i • . peirra Guörúnar Sveins- dóttur og sr. Siguroar Jósnsonar, en fljótlega var þó ráðizt i að koma upp samkomuhúsi. Það stendur rétt utan viö túniö á Lundi og þjónaði hreppsbúum scm þing- og samkomustaður í full 30 ár en er nú sumar- bústaður. Félagið flutti starfsemi sína að Brautartungu þar sem það hefur komið upp sundlaug, félagsheimili og iþróttavelli. Nýtur það þar lands- og jarðhitaréttinda sem Gunnar Einarsson, fyrrum bóndi þar, gaf því af einstæöri rausn en hann var einn af stofnendum félagsins og velunnari þess alla ævi. Ekki er ofmælt að allt frá stofnun hafi félagið veriö burðarásinn I féiagslifí sveitarinnar og vafa- laust átt sinn snara þátt I því að unga fólkið hefur kosið að taka sér bólfestu i hreppnum i svo ríkum mæli sem raun ber vitni. Fyrsti formaður Umf. Dagrenningar var Jón ívarsson, þá kennari á Gullbeiastöðum, en nú skipa stjórn þess þau Ólafur Jóhannesson, Hóli, Ingibjörg Björnsdóttir, Snartarstöðum, og Torfi Hannesson, Gilstreymi. Félagið mun minnast afmælisins með kaffisam- sæti i félagsheimilinu að Brautartungu laugard. 25. júii nk. og væntir þess eindregið að sem flestir félagóJ að fornu og nýju ijá; ,ér tært að mk:. þ.a.. þvi. svo og núverandi og fyrrverandi Lunddælingar. Aðalfundur Þörungavinnslunnar Aðalfundur Þörungavinnslunnar hf. var haldinn að Reykhólum 20. júni sl. Fundinn sóttu 50 manns, hluthafar og starfslið. Samkvæmt reikningum fyrirtækisins varð hcildar- veltan 983,8 m.gkr. á árinu 1980 og er það 56% aukning í krónutölu frá árinu áður. Verulegur sam- dráttur varð i þangvinnslu vegna samningsrofs Alginate Industries Ltd. en það var bætt upp að hluta með aukinni þaravinnslu fyrir aðra markaði, en þó sérstaklega með þurrkun á loðnu, þorskhaus- um og kolmunna fyrir Nígeríumarkað. Rekstrargjöld hækkuðu mun minna en tekjur og rekstrarhagnaður án fjármagnsgjalda nálega þre- faldaðist, þ.e. hann hækkaði úr nálega 50 m.kr. 1979 í um 147 m.kr. árið 1980. Hafa innviðir fyrir- tækisins þvi styrkzt verulega. Vegna mikilla vaxta- og verðbreytinga á verð- tryggðum lánum hækkar fjármagnskostnaöur um 114% á milli ára en verðmæti eigna aðeins um 51% samkvæmt heimild skattyfirvalda. Af þessum ástæðum sýna reikningar reikningslegan halla um 98 m. gkr., en árið 1979 varö hagnaður 112,5 m.gkr. Greint frá samningum við Alginate Industries Ltd. um skaðabætur vegna uppsagnar á fyrri sölu- samningi. Prestur kjörinn í Ólafsvik Sunnudaginn 21. júni var prestskosning I ólafs- vikurprestakalli. Umsækjandi var einn, sr. Guð- mundur Karl Ágústsson settur prestur þar. Atkvæði voru talin á Biskupsstofu fímmtudaginn 25. júni. Á kjörskrá voru 1013 manns, atkvæði greiddu 446. Umsækjandinn fékk 423 atkvæði, 19 seðlar voru auðir en 4 ógildir. Vísitala byggingarkostnaðar Hagstofan hefur reiknað visitölu byggingarkostnaö- ar eftir verðlagi í fyrri hluta júní 1981 og reyndist hún vera 739,20 stig sem lækkar í 739 stig (október 1975 = 100). Gildir þessi visitala á tímabilinu júlí— september 1981. Samsvarandi visitala miðuð við eldri grunn cr 14677 stig og gildir hún einnig á tíma- bilinu júlí—september 1981, þ.e. til viðmiðunar viö vísitölur á eldri grunni (1. október 1955 = 100). Samsvarandi vlsitölur reiknaðar eftir verðlagi I fyrra hluta marz 1981 og með gildistíma apríl—júni 1981 voru 682 stig og 13543 stig. Hækkun frá marz til júni 1981 er 8,4%. Minnkandi tóbakssala Yfirlit uit. sölu ÁTVR á tóbaki leiðir I ljós að heild- arsala (í kg) fyrstu 3 mánuði ársins 1981 er tæplega 2% minni en á ^ama tíma I fyrra. Sala á sígarettum er 0,25% minni, á vindlum 9,6% minni og sala á reyktóbaki er 5,8% minni en á sömu mánuöum í fyrra. Yfirlitið er unnið af Krabbameinsfélagi Reykja- •vikur þar sem engar slikar upplýsingar eru gefnar út afÁTVR. V GENGIÐ GENGISSKRÁNING Ferflamanna- NR.123-3. JÚLÍ1981 yjaldeyrir Eining kl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandaríkjadollar 7,388 7,408 8,149 1 Sterlingspund 13,993 13,031 15,434 1 Kanadadollar 6,14« 6,163 8,779 1 Dönsk króna 0,9768 0,9794 1,0773 1 Norsk króna 1,2214 1,2247 1,3472 1 Sænsk króna 1,4427 1,4466 1,5913 1 Rnnsktmark 1,6447 1,6492 1,8141 1 Franskur franki 1,2899 1,2934 1,4227 1 Belg. franki 0,1870 0,1875 0,2063 1 Svissn. franki 3,5704 3,5800 3,9380 1 Hollenzk florina 2,7567 2,7642 3,0406 1 V.-þýzktmark 3,0649 3,0732 3,3805 1 (tölsk l(ra 0,00615 0,00617 0,00679 1 Austurr. Sch. 0.4347 0,4359 0,4795 1 Portug. Escudo 0,1154 0,1158 0,1274 1 Spánskurposeti 0,0766 0,0767 0,0844 1 Japansktyen 0,03241 0,03250 0,03575 1 (rsktDund 11,173 11,203 12,323 SDR (aórstök dráttarréttindi) 8/1 8,4561 8,4809 Sknsvari vegna gengisskráningar 22190.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.