Dagblaðið - 07.08.1981, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 07.08.1981, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1981. 25 9 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 « Til sölu D. Til sölu naglabyssa, ný og ónotuð. Uppl. kl. 16. síma 51504 eftir Ný loftsprautudæla, Wagner 370 háþrýstisprautubyssa ásamg slöngu og heftibyssu til sölu og einnig Wagner rafmagnssprautudæla með nýju húsi, allt á góðu verði. Uppl. í síma 73709 í dag og allan laugardaginn. Útsögunarvél til sölu. Uppl. í síma 92-1719 eftir kl. 6. Skúr til sölu. Ca 33 ferm, timburskúr til sölu og flutn- ings (er til sýnis í skógrækt Akraness). Tilboð óskast. Einnig er til sölu þýzkur Escort árg. 74, 2ja dyra, þarfnast við- gerðar (tilboð óskast). Uppl. í síma 37982 eftirkl. 20. Sófaborð og hornborð með massífri furuplötu kr. 500 og 400, eldhúsborð og sex bakstólar á kr. 1800, lítiö barnatvíhjól, sem nýtt, á kr. 500, heimasmiðað hjónarúm með svampdýn- um á kr. 600. Til sýnis og sölu að Vesturbergi 46,3 h.h. sími 76891. Fornverzlunin Grettisgötu 31, ; sími 13562: Eldhúskollar, svefnbekkii;, sófaborð, sófasett, borðstofuborð, eld1 húsborð, stakir stólar, blómagrindur o.m.fl. Fornverzlunin, Grettisgötu 31, simi 13562. Af sérstökum ástæðum er til sölu alveg nýtt gróðurhús, lengd, 3,759 m, breidd 2,463 m, verð kr. 6.500, Lervard vefstóll, metri á breidd, verð kr. 3.000. Bækur og námskeið í uppsetningu fylgir. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H392 Til sölu sem nýtt skrifborð, á ca hálfvirði, blómasúla og svartur bókaskápur, antik, sömuleiðis alls konar bókahillur og gömul reiknivél. Til sýnis að Skeggjagötu 10, neðri bjalla, kl. 17— 19. Til sölu vegna brottflutnings: hægindastóll, kr. 350, barnakerra, kr 500, Ignis ísskápur, 3 ára, kr. 3.500 símaborð, kr. 150, Baby Relax bama stóll, kr. 600, barnabaðborð með skúff um, kr. 400, og skilrúm keypt í Virku kr. 700. Uppl. í síma 28074. Til sölu er sambyggð trésmiðavél, einnig Black og Decker hjólsög og Chevrolet Vega árg. 74. Uppl. í sima 52816 frákl. 13—19næstudaga. Hesthús i Hafnarfirði. Til sölu fjögurra bása hesthús við Kaldárselsveg, 12 manna tekk borð- stofuborð og fjórir stólar, sv/hv sjón- varpstæki, nýlegt bambusrúm með dýnu á kr. 1000, innskotsborð, 200 litra hita- dunkur og Gilbarco brennari, Eska fjöl- skyld'ureiðhjól og fleira. Uppl. í síma 52451 milli kl. 12 og 13 og 18 og 19. Geymið auglýsinguna. Sófasett til sölu 3ja sæta og tveir stólar, selst ódýrt. Einnig VW árg. ’67, selst ódýrt. Uppl. i síma 44593 eftir kl. 18. Sun mótorstillingartæki til sölu. Uppl. í síma 84435 frá kl. 8 til 17. Til sölu vönduð fullkomin amerísk vasatölva (Hewlett Packard 33E). Unnt að forrita. Verð 1700 kr. Uppl. á skrifstofutíma I síma 27177. 9 8 Fatapressa með gufukatli. Óska eftir að kaupa notaða fatapressu með áföstum gufukatli. Uppl. í síma 66389. Vandað stórt skrifborð óskast. Uppl. í síma 31869. Iðnaðarsaumavélar óskast, ýmsar gerðir. Uppl. í síma 31779. 9 Verzlun D Dún-svampur. Sníðum og klæðum eftir þinni ósk allar stærðir og gerðir af okkar vinsælu dún- svampdýnum. Algengustu stærðir ávallt fyrirliggjandi. Sendum í póstkröfu. Áklæði í kílómetratali. Páll Jóhann, Skeifunni 8. Pantanir í síma 85822. Ódýr ferðaútvörp, bilaútvörp og segulbönd, bílahátalarar og loftnetsstengur, stereoheyrnartól og heyrnahlifar með og án hátalara, ódýrar kassettutöskur, T.D.K. kassettur og hreinsikassettur, National rafhlöður, hljómplötur, músikkassettur, 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendi. F. Björnsson, Radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Útsaumur Mikið úrval af óuppfylltum útsaum, innfluttum milliliðalaust frá Kína. Verzlunin Panda Smiðjuvegi 10 D, Kóp„ simi 72000. Opiðkl. 1—6. 1 Húsgögn p Til sölu nýleg hillusamstæða. Uppl. í sima 77265. Til sölu tekkhjónarúm. Dýnur og náttborð fylgja. Selst ódýrt. Uppl. í síma 54224 eftir kl. 19. Til sölu er Happy sófi, tvíbreiður og tveir stólar og borð. Selst ódýrt. Uppl. í sima 92-3327. Sófasett til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 23132 e.h.. Borðstofuborð og sex stólar, sófaborð, kommóða með 4 skúffum og eins manns svefnsófi. Uppl. í síma 44354. Til sölu innskotsborð (frá ca 1910) á kr. 700, spegill (frá um aldamót) á kr. 500, Mitsubishi ryksuga (ársgömul) á kr. 600 og tekkborðstofu- borð á kr. 300. Uppl. í sima 22134 eftir kl. 17. Til sölu simastóll á 100 kr„ 3 innskotsborð á 200 kr„ eitt sófaborð á 300 kr. og Álafoss gólfteppi, ca 33 fermetrar, á 1000 kr. Uppl. í sima 78867. Skenkur til sölu, mjög vel með farinn. Uppl. í sima 75872 eftir kl. 19 í dag og næstu daga. Hjónarúm til sölu. Uppl. isíma 15437. I Teppi i Gamalt gott gólfteppi, 40 fm, til söiu. Uppl. í síma 81758. Til sölu Ijós alullarteppi, 36 ferm, óslitið og vel með farið. Verð kr. 650. Uppl. i síma 11165. 9 Fyrir ungbörn I Brúnn bóistraður Silver Cross vagn, stærri gerð, til sölu, sem nýr, grind undir og sérstök öryggis- dýna. Gjafverð, 6500 kr. Uppl. í síma 71265. ) c Þjónusta Þjónusta Þjónusta c Önnur þjónusta 23611 HUSAVIÐGERÐIR 23611 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járnklæðn- ingar, sprunguþéttingar og máiningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ í SÍMA 23611 Sláttuvélaviðgerðir Skerping og leiga. Guðmundur A. Birgisson Skemmuvegi 10. Kópavogi. sími77045 Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og ýmiss konar lagnir, 2”, 3", 4”, 5", 6”, 7" borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað - er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUN SF. Sfmar: 38203 - 33882. iBIABIÐ frfálst, óháð dagblað BAÐIIMIMRÉTTIIMGAR - SÓLBEKKIR Smíðum baðinnréttingar, sólbekki, fataskápa og fleira eftir máli. TRÉSMIÐJAN KVISTUR, SÚÐARVOGI42, (KÆNUVOGSMEGIN) SÍMI33177 0DYR EINANGRUN - ' 6" og 31/2" Glerullareinangrun m/álpappír. EINANGRUN Auflbrekku 44-46 Simi 45810 f Jarðvinna-vélaleiga LOFTPRESSUR - GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, , sprengingar og fieygavinnu í hús- a ' f s s grunnum og holræsum. Einnig ný „Case-grafa” til leigu í öll verk. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6. Sími 74422 I stálverkpalla, alverkpalla og LCiiguiii álstiga, stærðir 5—8 metrar. Pallar hf. .Verkpallar — sligar Birkigrund I9 20(J Kópavognr Sími 42322 íBIAÐIÐ TÆKJA OG VÉLALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skemmuvegi 34 — Simar 77620 — 44508 Loftpressur Hrærivélar Hitablásarar Vatnsdælur Háþrýstidæla Stingsagir Heftibyssur Höggborvél Ljósavél 3 1/2 kilóv. Beltavélar Hjólsagir Kefljusög Múrhamrar MURBROT-FLEYGUM MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! Njðll Haröarson,V*lal«lga SIMI 77770 OG 78410 Loftpressuvinna Múrbrot, fleygun, borun og sprengingar. Sigurjón Haraldsson Sími 34364. s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 c Pípulagnir -hreinsanir j Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc röruni, baökerum og niður föllum. Hreinsa og skola út niðurföll i bila plönum ogaðrar lagnir. Nota lil þess tankbil með háþrýstitækjum. loftþrýstitæki. ral magnssnigla o.fl. Vanir nienn. Valur Helgason, sfmi 16037. c Viðtækjaþjónusta ) Sjön varpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaóastræli 38. Dag-, kVöld og helgarsimi 21940. á i M m BIB ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.