Dagblaðið - 07.08.1981, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 07.08.1981, Blaðsíða 20
28 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1981. 9 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 D Gamall Willys jeppi, helzt árg. ’46-’47 óskast í skiptum fyrir Plymouth Valiant, árg. ’68 og Plymouth Satellite árg. 72. Uppl. í síma 53619 á kvöldin. Peugeot 504 station. Vantar nýlegan Peugeot 504 station (7 manna). Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H—279 Volvo Amason árg. ’63—’66 óskast, aðeins úrvalsbill kemur til greina. Staö- greiðsla. Uppl. i sima 81993. Húsnæði í boði Herbergi og fæði i Norðurmýri kemur til greina fyrir ein- stakling sem getur í staðinn passað barn á morgnana virka daga og einstaka sinnum á kvöidin. fram að jólum. Þeir sem hafa áhuga sendi upplýsingar og símanúmer í pósthólf 22, 740 Neskaup- staö. Til leigu 2ja herb. ibúð á góðum stað í austurbænum. Ibúðinni gætu fylgt húsgögn. Leigutiminn er til 14. mai ’82. Fyrirframgreiðsla fyrir hverja tvo mánuði í senn. Tilboð sent DB fyrir 12. ágúst merkt „Reglusemi 380”. Til leigu í Hliðunum forstofuherbergi með sérsnyrtingu. Nán- ari uppl. í síma 28986 eftir kl. 20. Stór 4ra herb. fbúð til leigu í vesturbænum nú þegar, fyrir- framgreiðsla eftir samkomulagi. Tilboð sendist augld. DB fyrir sunnudagskvöld merkt „Vesturbær 458”. I Húsnæði óskast Einbýlishús, raðhús eða stór íbúð óskast til leigu á Stór- Reykjavíkursvæðinu sem fyrst. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—400. Leirkerasmiður með stálpað barn óskar eftir íbúð sem næst miðbænum. Fyrirframgreiðsla ef -óskað er, má þarfnast einhverra lag- færinga. Vinsamlegast hringið í síma 21981. Vill einhver leigja þrem reglusömum námshestum, sem bráðvantar húsnæði, íbúð einhvers staðar i Reykjavík. Þeir geta borgað fyrirfram að ykkar vild og lofa góðri um- gengni. Hringið i síma 83325 (spyrjið um Magnús) fyrir kl. 17 i dag og næstu daga. Sérð þú < það sem ég sé? Börn skynja hraða og fjarlægðir á annan hátt en fullorðnir. \ ur" / Sjáðu til . . . v það er eitthvaðv alveg sérstakt ál .'i »W’ milli okkar — . .sw-sím-.«r rj. loþarfi að skil J © Bulls h^grcina það. / i*w. 4772 ' Við verðum að taka því sem f ■reddi hefur \ ___-r- rétt fyrir ser, •!. kemur í leiknum ) V Rnmmi Slagsmál þín verða YEn hvað sem. vt við leikum knattspyrnu, J Rétt, látum ekkert •aðeins smámunir skeður, Polli, þá komum I gleymum öðru / hafa áhrif á ttí þegar að leiknum / við hingað til að leika Reykjavlk-Vestmannacyjar. Rúmgóð 2ja herb. ibúð í blokk í Vest- mannaeyjum í skiptum fyrir 2ja—3ja herb. íbúð í Reykjavik frá 1. sept til mai- loka. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftirkl. 12. H—463 Íbúðaskipti. Til leigu ca 50 fm íbúð i Ólafsvík í skiptum fyrir íbúð i Reykjavík. Uppl. í sima 19756 og 93-6169. íbúðaskipti. Óskum eftir íbúð á Reykjavíkursvæðinu í skiptum fyrir nýlegt einbýlishús á Súgandafirði. Uppl. i síma 78236. Einhleypur, ameriskur hljóðfæraleikari í Sinfóníuhljómsveit íslands óskar að taka á leigu litla íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 12. H—431. Guðfræðinemi með konu og eitt barn óskar eftir íbúð á Reykjavikursvæðinu í haust eða strax. Erum á götunni. Tilboð sendist til aug- lýsingadeildar DB merkt „Reglusemi 429”. Ung hjón óska eftir ibúð. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 39223 eftir kl. 17. Tvær systur utan af landi óska eftir lítilli íbúð til langs tima, helzt í hverfi 104 í Reykjavík (ekki skilyrði). Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—443. Þrjú ungmenni utan af landi, sem stunda nám i Reykja- vík, óska eftir 2ja herb. íbúð frá 1. sept. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 99-1491. Ég óska eftir góðu herbergi á leigu strax, helzt í Hlíðunum eða á því svæði. Mánaðar- greiðsla kr. 1.000. Uppl. í síma 84623. Kona með tvö börn óskar eftir 2ja herb. íbúð á höfuðborgar- svæðinu. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 94-8132 eftir kl. 20. Óska eftir 2ja herb. ibúð með baði og þvottahúsi. Tvennt full- orðið í heimili. Erum á götunni. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 20557. Tvö ung og ástfangin óska eftir lítilli íbúð frá 1. sept. nk. Fyrir- framgreiðsla kemur til greina. Uppl. í sima 96-22932. Getur þú leigt barnlausu pari rúmgóða 2ja herb. íbúð í Reykjavík. Ef svo er, gleddu okkur og hringdu í síma 36241 og við bjóðum í staðinn ársfyrirframgreiðslu, reglusemi og góða umgengni. Óska eftir 2—3 herb. ibúð í Garðinum eða Grindavik i haust og vetur. Tvö í heimili. Góð umgengni og reglusemi. Uppl. i síma 92-7729 á kvöld- Einhlcyp, reglusöm kona óskar eftir 2ja herb. íbúð fyrir 1. sept. Meðmæli geta fylgt ef óskað er. Uppl. í dag eftir kl. 18 í síma 31542 og allan laugardaginn. Par, með barn, utan af landi í framhaldsnámi í Reykja- vík, óskar eftir 3ja herb. ibúð til leigu frá 15. sept. (helzt í Hlíðunum eða ná- grenni). Fyrirframgreiðsla eftir sam- komulagi. Reglusemi og góöri umgengni heitið. Uppl. í sima 96-23600 (Soffía) eða tilboð leggist inn á augld. DB fyrir 25. ágúst merkt „SA — FE”. Ungt barnlaust par óskar eftir tveggja herb. íbúð til leigu. Góðri umgengni heitið. Einhver fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 43201 eftirkl. 18. Ungan reglusaman námsmann frá Siglufirði bráðvantar herbergi i Reykjavík með eldunaraðstöðu í vetur. Lítil íbúð kemur líka til greina. Uppl. í síma 96-71772. Ung barnlaus hjón óska eftir 2—3 herb. íbúð sem fyrst, má þarfnast lagfæringar. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 23017 eftir kl. 17. 22ja ára stúlka óskar eftir herbergi eða einstaklingsíbúð til leigu strax. Góðri umgengni og skilvisum greiðslum heitið. Uppl. i síma 37133 eftirkl. 19. Óska eftir einbýlishúsi eða raðhúsi á leigu. Æskileg staðsetning í Kópavogi eða nágrenni. Uppl. gefur Kristján i síma 77100 og 82237. Herbergi óskast frá 1/9 til 22/12 ’81. Helzt sem næst Tækniskóla Islands. Uppl. í síma 93- 1371. Tvær reglusamar stúlkur um tvítugt óska eftir 2ja-3ja herb. ibúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsamlegast hafið samband við Sigrúnu Halldórs í síma 66147 eöa 66140. Kennariutan aflandi óskar eftir 3—4ra herb. íbúð til lengri tima. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 72920. Tvær 19árastúlkur frá Akureyri óska eftir íbúð frá 1. sept til maíloka, strax. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 32947. Guðfræðinemni með konu og barn á leiðinni, óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð til leigu sem næst Há- skólanum. Uppl. í síma 10829 eftir kl. 18 í dag og næstu daga. Vill ekki einhver góðhjörtuð manneskja leigja einni ágætri stúlku meö tvö indælis börn á skólaaldri, 2—3 herb. íbúð sem allra fyrst. Er á götunni. Ef hún fyrirfinnst er hún vinsamlegast beðin að hringja í sima 76093. A.T.H. Ungt par með 1 barn óskar eftir að taka á léigu rúmgóða 2-3ja herb. ibúð strax, til lengri tíma. Erum á götunni. Höfum mjög góða fyrirframgreiðslu. Uppl. í síma 45565. Einhleypa konu vantar 2ja-3ja herb. íbúð frá 1. september. Fyrirframgreiðsla. Nánari uppl. í síma 78128 á kvöldin og um helg- ar. Ungt, reglusamt par utan af landi óskar eftir lítilli íbúð frá 1. sept., helzt i austurbæ. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 97-5215 eftir kl. 19. Herbergi eða cinstaklingsibúð óskast sem fyrst. Uppl. eftir kl. 18 í síma 15761. Hjón um þritugt óska eftir að taka á leigu til nokkurra ára 4ra herb. íbúð í Reykjavík, ekki í Árbæjarhverfi eða i Breiðholti. Vesturbærinn æskilegur. lbúðin mætti þarfnast lagfæringa. Reglusemi, góð umgengni. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 20872. Rólegur og reglusamur námsmaður óskar að taka á leigu íbúð. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 96- 24316. Ungan mann vantar herbergi með aðgang að eldhúsi. Reglusemi, fyrirframgreiðsla möguleg. Er á götunni., Uppl. i sima 35965 eftir kl. 18. 23 ára nemi utan af landi óskar eftir herbergi, einstaklingsíbúð eða 2ja herb. íbúð, helst í nágrenni H.í. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Hef tök á fyrirframgreiðslu. Húsnæðið má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 74800. Barnlaust par utan af landi óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð í Reykjavík. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 97-7165 milli kl. 13 og 18 og i síma 97-2273 milli kl. 19og2'l. Atvinna í boði Óskum að ráða nú þegar starfsmann í fyrirtæki okkar, vanan sníðslu og saumaskap, þarf að geta unnið sjálfstætt. Uppl. á staðnum, ekki i sima. Dúnsvampur, Páll Jóh. Þorleifs- son, Skeifunni 8. Vanur starfskraftur óskast til starfa í efnalaug. Uppl. i síma 75050 frá kl. 13-18. Vantar verkamenn í byggingavinnu. Uppl. í síma 54524. Starfsmaður óskast strax nokkra tíma í viku við launaútreikning og bókhaldstörf. Tilboð sendist DB merkt „Byggingafyrirtæki 427”. Pizzahúsið Grensásvegi 7 óskar eftir traustum og snyrtilegum starfskröfum sem geta hafið störf nú þegar. Uppl. á staðnum i dag 7/8 og á morgun 8/8 milli kl. 3.30 og 5. Stúlka óskast til starfa við fatapressun, vinnutími eftir hádegi. Uppl. á staðnum, ekki í síma, Holtshraðhreinsun, Langholtsvegi 89. Stúlka óskast til starfa á veitingastað við miðbæinn. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—203. Stúlka óskast til fjölbreyttra starfa hjá innflutnings- fyrirtæki. Vélritunar- og enskukunnátta nauðsynleg. Lifandi starf við fyrirtæki í örum vexti. Tilboð sendist DB með eigin rithendi, merkt 1. sept. fyrir 11. ágúst. Viljum ráða rafvélavirkja strax. Uppl. í síma 23621 til kl. 18 í dag og næstu daga. Vantar laghentan mann við léttan iðnað. Uppl. í síma 31788. „ Óskum eftir járnsmiðum, rafsuðumönnum og aðstoðarmönnum, einnig mönnum í sandblástur og málmhúðun. Uppl. á daginn í síma 83444 og eftir kl. 5 i símum 24936 eða 27468. Menn vanir múrverki eöa trésmíði óskast. Einnig laghentir menn. Uppl. í síma 78605 eftir kl. 19. Trésmiðir og verkamenn óskast við uppsteypu Þjóðarbókhlöðu við Birkimel. Einnig meiraprófs vörubílstjóri. Uppl. á staðnum hjá byggingarstjóra. Óskum eftir vönu fólki við saumaskap nú þegar. Uppl. í sima 29620. Fatagerðin Bót. I Atvinna óskast í Tvítug stúlka með stúdentspróf óskar eftir vinnu til 1. október. Allt kemur til greina, meðal annars ræstingarstörf í framtíðarvinnu. Uppl. í síma 35089. Húsasmiður óskar eftir vinnu. Getur byrjaö strax. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 12. H—454. 35 ára kona óskar eftir afgreiðslustarfi í verzlun eða sölu- turni. Uppl. i síma 39589 eftir kl. 17.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.