Dagblaðið - 07.08.1981, Blaðsíða 22
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST1981.
- 30
CHOCK-GYSEREN
Leyndardómur
sandanna
fTho Rlddl* of tha 8onda)
Bgffl
Ný sprenghlægfleg og fjörug
gamanmynd frá ,,villu vestr-
inu”. Aöalhlutverkin leika
skopleikararnir vinsælu Tlm
Conway og Doa Kaotts.
tslenzkur texti.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
UUG|RA8
Simi3?07S
Reykur og Bófí
snúa aftur
Ný mjög fjörug og skemmti-
leg bandarisk gamanmynd,
framhald af samnefndri mynd
sem var sýnd fyrir tveim árum
við miklar vinsældir.
íslenzkur texti.
Aðalhlutverk: Burt Reynolds,
Jackie Gleason, Jerry Reed,
Dom DeLuise og Sally Field.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sýnd kl. 11.
Djöfulgangur
(Ruckus)
Sýnd kl. 11.
ÁllSrURBÆJABKII .1
TÓNABÍÓ
Simi 31 182
Apocalypse
Now
(Dómadagur nú)
Margt býr í
fjöliunum
Afar spennandi og óhugnan-
leg litmynd.
íslenzkur textl.
Susan Lanier
Robert Huston
Leikstjóri Wes Craven.
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
iekjr D
PUNKTUR
PUNKTUR
KOMMA
STRIK
Endursýnd vegna fjölda
áskorana
kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.
iBÆlARBíd*
Siijn 50184
Darraðardans
Ný, mjög fjörug og skemmti-
leg gamanmynd um „hættu-
legasta” mann í heimi. Verk-
efni: Fletta ofan af CIA, FBI,
KGB ogsjálfumsér.
íslenzkur texti.
í aðalhlutverkunum eru úr-
valsleikaramir Walther
Matthau, Glenda Jackson og
Herberg Lom.
Sýnd kl. 9.
IKarlar í I
krapinu
ADVENTURES!
Föstudagur
13.
(Frlday the 13th)
Æsispennandi og hrollvekj-
andi ný bandarisk, kvikmynd
I litum.
Aðalhlutverk:
Betsy Palmer,
Adrienne King,
Harry Crosby.
Þessi mynd var sýnd við geysi-
mikla aðsókn viða um heim
sl. ár.
Stranglega bönnuð
bömum innan 16 ára.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Slunginn
bflasali
(Used Cars)
tslenzkur texti.
Afar skemmtileg og spreng-
hlægileg ný amerísk gaman-
mynd i litum með hinum
óborganlega Burt Russcll
ásamt Jack Wardon, Gerrit
Graham.
Sýndkl. 5,9og 11.
Hardcore
Áhrifamikil og djörf úrvals
kvikmynd með hinum frá-
bæra GeorgeC. Scott.
Endursýnd kl. 7.
Bönnuð böraum.
Upprisa
Kraftmikil ný bandarisk kvik-
mynd um konu sem ,,deyr” á
skurðborðinu eftir bilslys, en
snýr aftur eftir aö hafa séð
inn í heim hinna látnu. Þessi
rcynsla gjörbrcytti öllu lifl,
hennar. Kvikmynd fyrirþá scm
áhuga hafa á efni sem mikiði
hefur verið til umræðu
undanfarið, skilin milli lifs og
dauða.
Aöalhlutverk:
Ellen Burstyn
o«
Sam Shepard.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
„. . . Islendingum hefur ekld
verlð boðiö upp á jafnstór-
kostlegan hljómburð hér-
lendis.. . . Hinar óhugnan-
legu bardagasenur, tónsmíð-
arnar, hljóðsetningin og
meistaraleg kvikmyndataka
og lýsing Storaros eru
hápunktar Apocalypse Now,
og það stórkostlega er að
myndin á eftir að sitja i minn-
ingunni um ókomin ár.
Missið ekkí af þessu einstæða
stórvirki.” S. V. Morgun-
blaðið.
Leikstjóri:
Francis Coppola
Aðalhlutverk:
Marlon Brando,
Martin Sheen,
Robert Duvall.
Ath. Breyttan sýningartima
Bönnuð innan 16 ára.
Myndin er tekin upp í Dolby.
Sýnd í 4 rása slarscope stereo.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 9. !
Siðustu sýningar.
Meðseki
fólaginn
(Tha Silent Partner)
Sérstaklega spennandi saka-
málamynd.
Aöalhlutverk:
Christopher Plummer
Elliot Gould.
Endursýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 16 ára.
Ekkl er allt
sem sýnist
ífrt'i Vuaf.Uri hriLtMc«o«.
Thcy txXh UU thtlr urtouOn
BOGI
19 000
Spegilbrot
Blaöaummæli: Heldur áhorf-
andanum hugföngnum frá
upphafi til enda” „Skemmti-
'leg og oft gripandi mynd”.
Sýndkl. 3,6,9 og 11,15
Hrottaspennandi lögreglu-
mynd með Burt Reynolds og
Catherine Deneuve.
Sýndkl.9.
Spennandi og viðburðarik ný
ensk-amerísk litmynd, byggð
á sögu eftir Agatha Christie,
með hóp af úrvalsleikurum.
Sýndkl.3,5,7,9 og 11.15.
Slaughter
Hörkuspennandi litmynd.
Jim Brown.
Endursýnd kl. 3.05, 5.05,
7.05,9.05 og 11.05.
-------aekjr O-------
Lili Marleen
Afarspennandi og viðburða-
rik mynd sem gerist við
strendur Þýzkalands.
Aöalhlutverk:
Michael York
Jenny Agutter
Lcikstjóri: Tony Maylam
Sýndld. 5,7,9 og 11.
Ástandið á trlandi þekkja allir en söguskýríng á þvi hvað er að baki þessarí þróun verður í útvarpinu í kvöld.
ÍRLAND FYRR 0G NÚ, - útvarp kl. 20,05:
HVAÐAN HEFUR
ÁSTANDIÐ Á ÍR-
LANDIÞRÓAZT?
— Söguskýring eftir írskan magister sem kennir við
Háskóla íslands
Hvað er að baki þeim atburðum sem
eru að gerazt á írlandi níi? Ástandið á
írlandi þekkja allir og vel má rekja
þessa þróun allt til ársins 1171 til
ihlutunar Englendinga. Alla vega byrjar
Herdís Tryggvadóttir söguskýringu um
Föstudagur
7. ágúst
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Á frívaktinni. Mar-
grét Guðmundsdóttir kynnir óska-
lög sjómanna.
15.10 Miðdegissagan: „Praxis”
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 Síðdcgistónlelkar. Shmuel
Ashkenasi og Sinfóniuhljómsveitin
í Vín leika Fiðlukonsert nr. 2 í h-
moll eftir Niccolo Paganini; Heri-
bert Esser stj. / Filharmóníusveitin
i Berlín leikur Sinfóníu nr. 4 í A-
dúr op. 90 eftir Felix Mendelssohn;
Herbert von Karajan stj.
17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephen-
sen kynnir óskalög barna.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 Ávettvangi.
20.05 írland fyrr og nú. Söguskýring
eftir J. Meldon D’Arcy. Herdís
Tryggvadóttir les þýðingu sina.
20.30 Nýtt undir nálinni. Gunnar
Salvarsson kynnir nýjustu popp-
lögin.
21.00 „Hún skildi, hvað lindin i
lyngi söng”. Dagskrá vegna aldar-
afmælis Huldu 6. ágúst,
22.00 Renata Tebaldi syngur ítölsk
lög. Richard Bonynge leikur með á
píanó.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Miðnæturhraðlestin” eftir
Billy Hayes og William Hoffer.
Kristján Viggósson les þýðingu
sína (23).
23.00 Djassþáttur. Umsjónarmaður:
Gerard Chinotti. Kynnir: 'Jórunn
Tómasdóttir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
frland fyrr og nú á árinu 1171.
Söguskýringin um írland er eftir
Julian Meldon D’Arcy i þýðingu
Herdfsar. Julian var kennari hennar I
enskudeildinni við Háskólann og er
fæddur 1949 í Wales. Hann er magister
í enskum fræðum frá Lancaster Uni-
versity i Englandi en hefur verið búsett-
ur hér á landi sfðan 1976 og kennir nú
enskar bókmenntir við Háskóla
íslands.
-LKM.
Tjáningarfrefsi
er ein meginforsenda þess
að frelsi geti viðhaldist