Dagblaðið - 23.10.1981, Qupperneq 19

Dagblaðið - 23.10.1981, Qupperneq 19
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1981 27 9 (i DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSIIMGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Til sölu Nordmende litasjónvarpstæki, 22 tommu. Uppl. i síma 22077. 27” Nordmende litsjónvarpstæki til sölu, hálfs árs gamalt, verö sam- komulagsatriði. Greiösluskilmálar. Uppl. ísíma 15480 til kl. 19.. 1 Til bygginga S) Timbur. Uppistöður til sölu að Reykjavíkurvegi 33, Skerjafirði. Simi 11675. Húsbyggjendur. Lækkum byggingarkostnaðinn allt að 15% , byggjum varanleg steinhús, fyrir- byggjum to'gspennusprungur í veggjum, alkalískemmdir, raka- skemmdir og fleira. Hitunarkostnaður lækkar um það bil 30%, styttum byggingartímann. Kynnið ykkur breytt- ar byggingaraðferðir, eignizt varanlegri hús. Byggjum eftir óskum hús- byggjenda. Síminn hjá byggingarmeist- urunum 82923. Önnumst allar leiðbeiningar. Mótatimbur 1 x6 um 1000 metrar til sölu, einnotað. Uppl. í síma 28406 eftir kl. 19. Cal. 243. Til sölu riffill, Parker Hale 243 með 7x sjónauka ásamt tösku. Skipti á góðri haglabyssu möguleg. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—294 Ný Winchester haglabyssa, eiriskota, cal. 12 til sölu. Selst með poka, hreinsitækjum, talsvert af skotum og neyðarskotum. Verð 1700 kr. Uppl. i síma 33980 og 34157. Rifflaáhugamenn. Æfingar eru hafnar í Baldurshaga,Laug- ardalsvelli. Tímar. Þriðjudaga kl. 20.30, fimmtudaga kl. 21.20. Símsvari 86616. Skotfélag Reykjavíkur. Dýrahald 8 Tveir siamskettir fást gefins. Uppl. í síma 33252 eftir kl. 18. Vantar pláss fyrir einn hest í Víðidal eða nágrenni. Get tekið að mér að gefa. Uppl. i síma 29515. Til sölu mjög háreistur og fallegur, leirljós töltari, 5 vetra. Reistur og há- gengur, 6 vetra Hrafnssonur frá Holts- múla. Einnig fjöldi efnilegra hesta við flestra hæfi. Sími 83621. Húsnæói, fyrir 7—10 hesta, óskast til leigu i Reykjavík eða nágrenni. Þarf ekki að vera innréttað sem slíkt. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 39172eða 39911. Gæludýravörur. Höfum ávallt á boðstólum úrval gælu- dýra og allar vörur, sem á þarf að halda, fyrir gæludýr. Sendum í póstkröfu. Dýraríkið Hverfisgötu 82, sími 11624. Opið alla virka daga kl. 12—19 og laug- ardagakl. 11—15. Amason auglýsir. Þú færð allt fyrir gæludýrin hjá okkur, sendum í psótkröfu. Verzlunin Amason, Laugavegi 30, sími 91-16611. Hundaræktarfélag íslands heldur árshátíð í Skíðaskálanum Hvera- dölum 31. okt. nk., þátttaka tilkynnist. Uppl. i símum 99-1627 (Valdimar) 99- 2013 (Moegens)og 91-44984 (Guðrún). Til sölu Suzuki AC 50 árg. 77. Uppl. ísíma 41061. I Bátar 8 Óska eftir að kaupa 2ja tonna trillu. Uppl. i síma 78672 á kvöldin. Sumarbústaöir 8 46 ferm sumarhús til sölu. Þrjú herb., stór stofa, eldhús- krókur og bað. Nánari uppl. í síma 93- 2217 eftir kl. 19. i Verðbréf 8 Önnumst kaup og sölu veðskuldabréfa. Vextir 12—38%. Einnig ýmis verðbréf. Útbúum skulda- bréf. Leitið upplýsinga. Verðbréfa- markaðurinn, Skipholti 5, áður við Stjörnubíó. Simar 29555 og 29558. i Fasteignir 8 Langar þig til að flytja út á land? Til sölu er á Skagaströnd indælis hús með stórri og góðri lóð á góðum stað í bænum. Uppl. í síma 95-4665. Til sölu á Skagaströnd, 3ja herb. rúmgóð íbúð i uppgangsplássi. Uppl. í síma 95-4679. Grindavík. Til sölu 100 ferm geymsluhúsnæði, steinsteypt, þarfnast lagfæringa. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—204 I Varahlutir 8 Mözdu varahlutir. Er að rífa Mözdu 929 árg. 75. Uppl. í síma 34305 og 28917. Til sölu V 8 350 cub. Buick vél með sjálfskiptingu. Óska eftir tilboði í Falcon árg. ’64. Uppl. í síma 51048 millikl. 18og20. Óska eftir að kaupa vatnskassa í Maveric árg. 71 með olíukælingu. Uppl. ísíma 85828. Óska eftir að kaupa efri spyrnu að framan á Volvo 144 árg. ’69. Uppl. í síma 41259. Til söluFord V8 302 cub, einnig skipting og ýmsir boddí- hlutir úr Ford, LTD, árg. ’69. Uppl. í sima 93-7021 eftir kl. 20. 4 13 tommu snjódekk til sölu á felgum, passa undir Golf og fleiri. Uppl. í síma 86415. Til sölu 4 felgur, 13 tommu, undir Daihatsu Charmant á 100 kr. stk. Léleg sumardekk fylgja. Einnig skíði, án stafa, á 100 krónur, stærð 185 sm. Uppl. ísíma 75129 eftirkl. 18. Bifreiðaeigendur-varahlutir. Höfum tekið að okkur umboð fyrir fyrirtæki Part International í USA. Allir varahlutir í ameríska bíla, bæði nýir og notaðir. Við getum t.d. útvegað hluti eða hluta úr eldri tjónbílum er seldir eru i pörtum, einnig lítið notaðar vélar úr slíkum bílum. Höfum einnig gírkassa og sjálfskiptingar, bæði nýjar og endur- byggðar af verksmiðjum með ábyrgð. Leitið uppl. Stuttur afgreiðslufrestur. Flutt með skipi eða flugi eftir yðar óskum, ef ekki til á lager. Bifreiðaverk- stæði Bjarna Sigurjónssonar, Akureyri, símar 96-21861 og 96-25857. Dodge Weapon. Okkur vantar augablöð eða fjaðrir undir Dodge Weapon ’55—’58. Vinsamlegast látið vita í síma 66235 eða 86644. Notaðir 6 cyl. Chevrolet mótor í Novu. Uppl. í sima 20116. Nagladekk. Til sölu 3 nagladekk, mjög góö, lítið notuð. Stærð 590x13. Uppl. í síma 41055. Ath. Bílvirkinn er fluttur að Smiðjuvegi E44 Kópavogi, sími 72060. Til sölu varahlutir í: M-Comet 74 Skoda Amigo 77 Cortina 2-0 76 b.fl. M-Benz dísil ’68 Escort van 76 Dodge Coronette Escort73og’74 71 Peugeot504 73 Dodge Dart 70 Peugeot 204 72 Toyota Carina Lada 1500 75 og 72." 77 Toyota Corolla 74 Lada 1200 75 Volvo 144 72 Volga 74 Audi’74 Renault 12 70 Datsun 100 A 75 Renault 4 73 Datsun 1200’72og Renault l672 73 Austin Allegro 77 Mazda 1300 72 Citroen GS 77 Mini 74 og 76 Opel Rekord 70 Taunus 20 M 70 Pinto 71 Rambler American Plymouth Valiant ’69 70 Morris Marina 74 Fiat 131 76 og’75 Fiat 125 P 75 Land Rover ’66 Fiat 132 73 Bronco ’66 Vauxhall Viva 73 F-Transit 73 Citroen DS 72 VW 1300 73 VW Fastback 73 VW 1302 73 Sunbeam 1250 72 Chrysler 180 72 Ch- ImPala 70 o.fl. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Staðgreiðsla. Sendum um allt land. Bílvirkinn Smiðjuvegi E44 Kópavogi, sími 72060. Varahlutir Range Rover árg. 73 F. Comet árg. 74 ToyotaM2árg. 75 F-Escortárg. 74 Toyota M 2 árg. 72 Broncoárg.’66' Mazda 818 árg. 74 og’72 Datsun 180B árg. 74 Lada Sport árg. ’80 Datsun dísil 72 Lada Safír árg. ’81 Datsun 1200 73 Volvol44’7l Datsun 100A 73 Wagoneer 72 Toyota Corolla 74 Land Rover 71 Mazda 323 79 Saab 96 og 99 74 Mazda 1300 72 Cortina 1600 73 Mazda616’74 M-Marína’74 Lancer 7 5 A-Allegro 7 6 C-Vega 74 Citroen GS 74 Mini 75 M-Maverick 72 Fíat 132 74 M-Montego 72 Volga 74 Opel Rekord 71 o.fl. Hornet’74 Allt inni. Þjöppumælt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9—19. Laugardaga frá 10—16. Sendum um land allt: Hedd hf., iSkemmuvegi 20 M, Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. Til sölu varahlutir i MB vörubíla, flestar geröir. Uppl. í síma 41823. Höfum opnað sjálfsviðgerðarþjónustu að Smiðjuvegi 12, hlýtt og bjart húsnæði og mjög góð bón- og þvottaaðstaða. Höfum ennfrem- ur notaða varahluti í flestar gerðir bíf- reiða t.d. FordLDD’73 Pinto’72 Datsun 180 B 78, Bronco’66, Volvo 144 70 Bronco’73, Saab 96 73 Cortina 1,6 77, Datsun 160 SS 77 vw Passat 74, Datsun 1200 73 vw Variant 72, Mazda 818 73 Chevrolet Imp. 75, Trabant Datsun 220 dísil 72 Cougar ’67, Datsun 100 72, Comet 72, Mazda 1200 ’83. Benz 220 ’68, Peugeot 304 74 .Catalina 70 Toyota Corolla 73 Cortina 72, Capri 71, MorrisMarina 74, Pardus’75, Maverick 70, Fíat 132 77 Renault 16 72, Mini’74 Taunus 17 M 72, Bonnevelle 70 Bílapartar Smiðjuvegi 12. Uppl. ísimum 78540 og 78640. Opið frá kl. 9 til 22 alla daga og sunnudaga frá 10 til 18. Ö.S. umboðið, slmi 73287. Sérpantanir I sérflokki. Lægsta verðið. Látið ekki glepjast, kynnið ykkur verðið áður en þér pantið. Varahlutir og aukahlutir í alla bíla frá USA, Evrópu, og Japan. Myndlistar yfir alla aukahluti. Sérstök hraðþjónusta á vélahlutum, flækjum, soggreinum, blöndungum, kveikjum, stimplum, legum, knastásum og fylgihlutum. Allt í Van bíla og jeppabifreiðar o. fl. Útvega einnig notaðar vélar, gírkassa, hásingar. Margra ára reynsla tryggir öruggustu þjónustuna og skemmstan biðtíma. Ath. enginn sérpöntunarkostnaður. Umboðsmenn úti á landi. Uppl. I síma 73287, Víkurbakka 14, virka daga eftir kl. 20. Bflabjörgun, varahlutir. Flytjum og fjarlægjum bila, og kaupum bíla til niðurrifs, staðgreiðsla. Einnig til sölu varahlutir I: Sunbeam, Wagoneer, Sitroen, GS og Ami, Peuseot 504. Saab, Plymouth, Chrysler, Dodge Dart Swinger, Rambler, Malibu, Opel, Marina, Taunus, Hornet, Fiat 127, Cortina, Fiat 128, Austin Mini 74, Fiat 132, VW, Datsun 100 A, Austin Gipsy, og fleiri bila. Opið frá kl. 9—19 alla virka daga. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn og síma 81442. Óska eftir hurðum á Bronco 74. Uppl. í síma 39726. Til sölu varahlutir í Toyota Carina, svo sem vél, girkassi, drif og fleira. Uppl. í síma 38146 eftir kl. 18. Flækjur og felgur á lager. Flækjur á lager í flesta ameríska bíla. Mjög hagstætt verð. Felgur á lager. Sérstök sérpöntunarþjónusta á felgum fyrir eigendur japanskra og evrópskra bíla. Fjöldi varahluta og aukahluta á lager. Uppl. og afgreiðsla alla virka daga eftir kl. 20. Ö. S. umboðið, Víkurbakka 14, Reykjavík, sími 73287. 8 Vinnuvélar i Vélvangur h/f minnir á margra ára reynslu í útvegun varahluta í vörubíla og vinnuvélar. Sér- staklega allt sem viðvíkur undirvagni, drifum og gírkössum. Ávallt fyrirliggj- andi loftbremsuvarahlutir frá BENDIX og öðrum þekktum original, framleið- endum. Vélvangur h/f, símar 42233 og 42257. 8 Bílaleiga 8 Á. G. Bílaleiga, Tangarhöfða 8—12, sími 85504. Höfum til leigu fólksbíla, stationbíla, jeppa og sendiferðabíla og 12 manna bíla. Heimasímar 76523 og 78029. Bílaleigan V ík, Grensásvegi 11. Opið allan sólarhringinn. Ath. verðið. Leigjum sendibíla, 12 og 9 manna, með eða án sæta. Lada Sport, Mazda 323 station og fólksbíla, Daihatsu Charmant station og fólksbíla. Við sendum bilinn. Símar 37688, 77688 og 76277. Bílaleigan Vík sf., Grensásvegi II, Reykjavík. Bílaleigan h/f Smiðjuvegi 44, simi 75400, auglýsir til leigu án ökumanns: Toyota Starlet, Toyota K- 70, Toyota K-70 station, Mazda 323 station. Allir bílarnir eru árg. 79, ’80 og ’81. Á sama stað eru viðgerðir á Saabbif- reiðum og varahlutum. Sækjum og sendum. Kvöld- og helgarsími eftir lokun 43631. Bilaleigan Ás, Reykjanesbraut 12 (móti Slökkvistöð- inni): Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Mazda 323 og Daihatsu Charmant. Hringið og fáið uppl. um verð hjá okkur. Sími 29090, heimasími 82063. SH bilaleiga, Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla. Einnig Ford Econoline sendibíla með eða án sæta fyrir 11. Ath. verðið hjá okkur áður en þér leigið bíl annars staöar. Sími ■45477 og 43179. Heimasími 43179. 8 Bílaþjónusta 8 Sandblástur. Hef ryklaus sandblásturstæki. Sandblæs bila, felgur og fleira. Rúður, gúmmí og króm þarf ekki að hreyfa. Geri föst til- boð. Sanngjarnt verð. Verkstæðið Dals- hrauni 20, sími 52323, heimasími 44545. Getum bætt við okkur blettun og alsprautun, einnig minni- háttar réttingum, gerum föst verðtilboð. Uppl. i síma 83293 og eftir kl. 19 í síma 16427. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, iÞver- holti II. Óska eftir BMW 1600 eða 1800, fæddum ’65—72, aðeins heilsuhraustur bíll kemur til greina, hann má þó eiga við minniháttar heilsubresti að etja svo sem exem eða hárlos, heilaskemmdir afbeðnar. Uppl. i síma 99-3181 eftirkl. 18. Óska eftir Volvo 244 77 78, eða Mözdu 66 ’79-’81, i skiptum fyrir Opel Rekord árg. 76. Uppl. i síma 92- 3675 eftir kl. 17. Bill óskast, árgerð 76 eða yngri, sem þarfnast sprautunar eða viðgerðar eftir tjón. Uppl. ísíma 72415. I Bílar til sölu l Til sölu VW 1200 árg. 73, ekinn 25 þús. km á vél, nagladekk fylgja, góður bill. Uppl. ísima 45014. Saab 99 74 til sölu, hörkugóður bíll í mjög góðu standi, gott útlit innan og utan. Til sýnis og sölu hjá Bílatorg, Borgartúni 24, horni Borgartúns og Nóatúns, sími 13630. Til sölu Ford Fairline árg. ’63 2ja dyra 6 cyl., sjalfskiptur, skoðaður ’81. Verð tilboð. Uppl. ísíma 71048. Til sölu Volvo 245 árg. 77, mjög góður bill. Einnig Sun 1120 mótor- stillingatæki. Uppl. í síma 97-1436 á daginn og 97-1262 á kvöldin. Til sölu Benz framdrifsbíll 322, árg. ’62, yfirbyggður með gluggum. Uppl. i síma 99—1598. Til sölu Lada station árg. 78 í góðu standi, nýsprautuð, ekin 45 þús. km. Uppl. í síma 97—8434 eftir kl. 19. Mazda 929 station árg. ’80, rauður, beinskiptur, ekinn 21 þús. km. Skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í síma 31252. Til sölu Skoda 76, þarfnast boddíviðgerðar en gengur vel, ekinn 83 þús. km, vetrar- og sumardekk. Tilboð óskast. Sími 38651. Taunus 17 M st. 1970 til sölu. Til sýnis á Bílasölu Sveins Egils- sonar, Skeifunni. Bronco árgerö 74 til sölu, skipti á ódýrari bil koma til greina. Uppl. í sima 42551 eftir kl. 18. Til sölu Subaru4x4, árgerð 78, station, ekinn 66.000 km, góður bíll fyrir veturinn. Uppl. í síma 99- 5942. Til sölu Subaru 77, nýsprautaður og ryðlaus, efcinn 70 þús. km, verð 55 þús. kr. UpplTí síma 11070 tilkl. 18 og eftir kl. 18 ísíma 39125. Skodi 100 árg. 76 til sölu, þarfnast boddíviðgerðar, lítið keyrð vél. Uppl. í síma 76895. Til söluVWGolfárg. 79. Ekinn 44 þús. km. 4 vetrar- og sumar- dekk fylgja. Toppbíll. Uppl. í síma 74917. Kerra — Fíat. Til sölu yfirbyggð kerra (snjósleðakerra) úr vatnsheldum krossvið, algjörlega rykþétt. Og Fíat 127 árg. 76 i toppstandi, allur riýyfirfarinn og stilltur. Simi 85979 til kl. 18. 31025 eftir kl. 18. Daf 33 til sölu árg. 71. Uppl. í síma 66200 (117 eða 174).

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.