Dagblaðið - 23.10.1981, Side 20
28
1
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1981
I
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGA8LAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
Wartburg árg. ’78,
með bilaða vél, til sölu. Á sama stað
óskast húdd á VW 72. Uppl. í síma
747ll.
Til sölu Fíat 131 Reising
árg. ’80, ekinn 25 þús. km, Koiji
demparar aö framan, hlífðarpanna,
dráttarkúla, góð kjör. Uppl. á Bílasölu
Eggerts.
Volvo/Fíat. i
Til sölu Volvo 144, árg. 71, góður bíll,
selst á 25.000—30.000, einnig Fíat 127,
árgerð 74, þarfnast srnáviðgerðar, á.
mjög góðum kjörum. Skipti koma tili
greina á myndsegulbandi eða lit-
sjónvarpi. Uppl. í síma 51474.
Til sölu Subaru 1600 DL árg. 78,
nýsprautaður á góðum sumardekkjum
og vetrardekk fylgja, útvarp, sílsalistar,
toppbíll. Uppl. í síma 52662.
Til sölu Mazda 818 árg. 73,
faest fyrir gott verð ef samið er strax.
Uppl. Isíma71319.
Til sölu Toyota Mark II
árg. 73 i góðu lagi, verð 17 þús.
Samkomulag með greiðslur. Uppl. i sima
92-2011.
Willys ’65 til sölu,
6 cyl., með bilaðan gírkassa, skipti
möguleg. Uppl. í sima 72310 eftir kl. 19.
GMC Rally Wagoon sediferðabíll.
Til sölu árg. 74, 11 sæta, með gluggum,
lítur vel út og er i góðu lagi. Uppl. í síma
99-2072 á verzlunartíma og 99-1975
eftir kl. 19.
Cortina 1600.
Cortina 1600 til sölu eftir veltu-. Uppl, í
síma 83704..
VW 1200 árg. 74 til sölu.
Uppl. í síma 12170 eftir kl. 19.
Chevrolet Malibu Classic station
árg. 76 til sölu. Góður bíll með öllu.
Vetrardekk. Skipti möguleg. Uppl. í
síma 99-6054.
Lada 1500 árg. 76 til sölu,
á góðum dekkjum. Ný framrúða, lituð,
og nýtt pústkerfi. Verð 25 þús. kr. Sími
81070.
Til sölu Hornet árg. 73.
Bíll í góðu lagi. Selst á góðum kjörum.
Jafnvel hægt að taka bíl sem þarfnast
viðgerðar uppi. Uppl. i síma 23560 og
78762 á köldin.
Til sölu Taunus 17 M, station
árg. 71. Uppl. i síma 93-2488.
Chevrolet Nova 76
til sölu. 4ra dyra. Uppl. i síma 92-7550.
Til sölu Vauxhall Viva
árg. 73, þarfnast smálagfæringar, selst
ódýrt. Uppl. í síma 92-3221.
Til sölu Mazda 929 árg. 77,.
ekinn 60 þús. km, fallegur bíll. Uppl. i
síma 77023 eftir kl. 10 á kvöldin. Eða
Kalli á Gúmmívinnustofunni.
Til sölu Ford Cortína 1600
árg. 74, ný sumardekk, þokkaleg vetrar-
dekk, þokkalegur bíll. Verð sam-
komulag. Uppl. ísíma 18365.
Ath. Sérstaklega fallegur
og góður Audi 100 LS árg. 77 til sölu,
ekinn 50 þús. km, útvarp. Þessi bíll er
alger klassi. Uppl. í síma 18696 eftir kl.
19.
Taunus 17 M árgerð 71
til sölu, með bilaða vél. Uppl. í sima
75880.
Vantar þig bil á góðum kjörum?
Eigum nokkra góða og ódýra bíla á
sanngjörnum greiðslukjörum. Bílasala
Garðars, Borgartúni 1, sími 19615 og
18085.
Mustang-Moskwitch-Benz.
Til sölu Ford Mustang Mach I árg. 70,
Moskwitch árg. 75, ásamt varahlutum.
Einnig ýmsir varahlutir í Benz árg. 70
220 D. Uppl.ísíma 75149 eftirkl. 18.
Datsun 1500 Pickup 79,
ekinn 40 þús. km, góður bíll, til sölu.
Uppl.ísíma 99—3619 og 3671.
Vel með farinn bill.
Til sölu Vauxhall Viva 74, ekinn aðeins
46 þús. km, 2ja dyra, 2 eigendur. Uppl. á
Bílatorgi, sími 13630 og heimasimi
71048.
VW 71 tilsölu.
Þarfnast viðgerðar. Uppl. i síma 75239.
Honda Civic árgerð 76
sjálfskiptur, til sölu, þarfnast viðgerðar,
verð 20.000. Uppl. í síma 14909.
Mazda 626 1600 árg. ’80
til sölu, 4ra dyra, litur gullbronsaður.
Uppl. í síma 78577 eftir kl. 18.
Til sölu Rússajeppi
(Gaz ’69) árgerð ’56, verð kr. 15.000 og
einnig VW 1302 árg. 71, verð kr. 2000.
Uppl.ísíma 78093 eftirkl. 19.
Til sölu Datsun 120Y árg. 74.
Gott lakk og vél, 4 ný snjódekk, verð
aöeins 28—30 þús Uppl. i síma 17758.
Til sölu Mazda 1300 árg. 75.
Góður og sparneytinn bíll. Uppl. í síma
54378.
Til sölu VW Fastback árg. 73,
skoðaður ’81, ný sumardekk, verðhug-
mynd 15 þús. Góð greiðslukjör. Uppl. i
sima 40634 eftir kl. 18 i dag og næstu
daga.
Galant GLX 1979 til sölu.
Skr. nýr í júlí ’80. Electronisk kveikja,
Halogen ökuljós, 5 gíra, silsalistar o. fl.
Uppl. ísíma 75537..
Til sölu Subaru station
árg. 78, 4WD, ekinn 66 þús. km,
sprautaður. Dráttarkrókur, listar, út_
varp og kassettustereo. Fallegur bíll, í
mjög góðu ástandi. Staðgreiðsla. Uppl. í
síma 51108.
Til sölu mjög góður
Peugeot 404 station árg. 72. Lítið ekinn.
Uppl. isima 30157 eftirkl. 19.
Til sölu Citroen GS station
árg. 78. Þarfnast smálagfæringar. Fæst
á góðu verði ef samið er strax. Uppl. i
sima 30157 eftir kl. 19.
Til sölu Ford Transit dísil
árg. 75, verðca 30 þús. Skipti hugsanleg
á fólksbíl. Uppl. í sima 53042.
HEILDSÖLUBIRGÐIR:
Júlíus Sveinbjörnsson,
SNORRABRAUT 61 - SÍMI20480.
Til sölu Datsun dísil 220 C
árg. 77, ljósblár, nýupptekin vél,
Nýskoðaður, hagkvæmur bill fyrir þá
sem aka mikið. Verð og greiðslukjör
samkvæmt samkomulagi. Uppl. gefur
Guðmundur í síma 28563 (heima) eða
22293 (vinna).
Daihatsu 1400 79,
ekinn 14 þús. km til sölu. Uppl. í síma
32219.
GMC Rallý Wagoon 77.
Til sölu GMC Rallý Wagoon, seria 35
77, sæti fyrir 12, sjálfskiptur, vökvastýri
og fl., sanngjarnt verð, skipti athugandi.
Til sýnis og sölu á Bílasölunni Braut,
sími 33761, heimasími 30262.
Til sölu Saab 96,
árg. 74, ekinn 50 þús. km, þetta er
skipstjórabill. Uppl. í sima 42624.
Pontiac GT37,350 71
til sölu. Einnig Chevrolet Nova 73,
sjálfskiptur, vökvastýri. Uppl. í sima
Óska eftir að taka á leigu
bílskúr sem breyta má í íbúðarhúsnæði,
eiganda að kostnaðarlausu, gegn leigu-
samningi til ákveðins tíma. Lysthaf-
endur leggi nöfn og símanúmer inn á
auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12.
H—318
Hafnarfjörður.
Ungt par, utan af landi, óskar eftir 1—
2ja herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 97-
7660 milli kl. 20 og 20.30.
Óskum eftir
2ja—-3ja herb. íbúð i Reykjavík sem
allra fyrst. Getum boðið 50 mJ nýja íbúð
á Flateyri í staðinn. (Ekki skilyrði). 3ja
mán. fyrirframgreiðsla og reglulegar
mánaðargreiðslur. Uppl. hjá auglþj. DB
í síma 27022 eftir kl. 12.
H—176
Eins til tveggja herb. íbúð
óskast í Keflavík sem fyrst. Uppl. í
símum 91 -34970 og 91 -76853.
31816 eftirkl. 17.
Til sölu grá Mazda 929
árg. 78, 2ja dyra, ný vetrardekk, gott
lakk, útvarp og segulband. Uppl. í síma
41551 eftirkl. 17.
Húsnæði í boði
i
Raðhús til leigu
í 7 mánuði, í Seljahverfi. Uppl. í síma
Atvinnuhúsnæði
Heildverzlun óskar
eftir að taka á leigu litið verzlunarhús-
næði á góðum stað i Reykjavík. Einnig
lagerhúsnæði. Mætti gjarnan vera á
sama stað, en er ekki skilyrði. Lítill bíl-
skúr með aðkeyrslu kemur þó til greina.
Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftir
kl. 12.
77840.
H—355
Hafnarfjörður.
Herbergi laust i Hafnarfirði. Uppl. i
síma 50214.
Reglusöm og róleg miðaldra kona
getur fengið stofu með eða án húsgagna
ásamt aðgangi að eldhúsi, síma og baði
gegn smávegis aðstoð við aldraða konu,
síðdegis. Tilboð ásamt uppl. sendist af-
greiðslu DB merkt „stofa 430”.
Til leigu 4ra herb. íbúð
í Fossvogshverfi, leigist í eitt ár til að
byrja með. Einhver fyrirframgreiðsla.
Tilboð sendist DB fyrir 28. okt. ’81
merkt „Fossvogur 376”.
'------------->
Húsnæði óskast
Geymsluhúsnæði óskast
undir 3 vélsleða, helzt í Kópavogi.
Uppl. í síma 41419 milli kl. 18 og 20 á
kvöldin.
Óska eftir bílskúr
í 2—3 mánuði. Uppl. í síma 19347.
Leiguskipti.
Óska eftir 4ra herb. íbúð eða einbýlis-
húsi á Akranesi eða Selfossi í skiptum
fyrir 4ra herb. íbúð í Reykjavík. Uppl.
hjáauglþj. DB isíma 27022 eftirkl. 12.
H—326
Óskum eftir ca 100 ferm
iðnaðarhúsnæði undir bilaviðgerðir.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir
kl. 12.
H—372
Óskum eftir verzlunarhúsnæði,
t.d. í Múlunum, ca 35—100 ferm. Uppl.
ísima 10560.
í
Atvinna í boði
i
Félagsheimilið Dalabúð
auglýsir eftir matreiðslumanni til að
starfa við veitingasölu hússins og við al-
menna húsvörzlu í Dalabúð. Til greina
kemur að ráða húsvörð sérstaklega en
þar er um hlutastarf að ræða. Uppl.
veittar í simum 93-4154 og 93-4158.
Stúlka óskast
í leikfangaverzlun í miðbænum hálfan
daginn, helzt vön. Uppl. hjá auglþj. DB í
sima 27022 eftir kl. 12.
H—351
Trésmiður óskast
út á land. Uppl. í síma 94-8278.
Byggingaverkamenn.
Byggingaverkamenn óskast nú þegar til
starfa í Reykjavík. Uppl. i símum 85062,
51207 og 51450.