Dagblaðið - 23.10.1981, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 23.10.1981, Blaðsíða 22
30 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1981 Fantasfa Walt Disneys meö Fíladelfíu-siufóníuhljómsveit- inni undir stjórn I.eopold Stokowski. í tilefni af 75 ára afmæli bíósins á næstunni er þessi heimsfræga mynd nú tekin til sýningar. Sýnd kl. 5,7,10 og 9,15. Hækkaö verö. Síöasta sinn. Afar skemmtileg og hrífandi ný amerísk úrvalskvikmynd í litum. Leikstjóri: Randal Kleiser Aöalhlutverk: Hrooke Shields, Christopher Atkins, Leo McKern o.fl. Sýnd kl. 5 og 7. Síöustu sýningar. Mynd þessi hefur alls staðar veriö sýnd við metaösókn. Hækkaö verö. California Suite Bráðskemmtileg, amerísk kvik- mynd með úrvalsleikurunum Jane Fonda, Alan Alda, Michael Caine, Maggle Smith, Walter Matthau o. n. Endursýnd kl. 9 og 11. Bláa lóniö (The Blue Lagoon) íslenzkur texti. SÆJARBUS® ■ * -» Simi 50184 Lokahófið „Tribute er stórkostleg” Ný, glæsileg og áhrifarík gamanmynd, sem gerir bíóferð ógleymanlega. ,,Jack Lemmon sýnir óviðjafnan- legan leik . . . mynd sem menn verða að sjá,” segja erlendir gagn- rýnendur. Sýnd kl. 9. Hækkaö verö. Ég elska flóðhesta Spennandi og sprenghlægileg kvik- mynd í litum, með hinum vinsælu TRINITY bræðrum. íslenzkur texti Bönnuö innan 12 ára Endursýnd kl. 5,7,9 og 11 Létt og fjörug gamanmynd um þrjár konur er dreymir um að jafna ærlega um yfirmann sinn, sem er ekki alveg á sömu skoðun og þær er varðar jafnrétti á skrif- stofunni. Mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Hækkaö verö. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Lily Tomlin 08 Dolly Parton. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9.30. TÓNABÍÓ Sími 31 1 82 Einn, tveir, þrír (One, Two, Three) F.ndursýnum aftur þessa sigildu k aldastríðsgamanmynd aðeins í örfáadaga. Leikstjóri: Billy Wilder Aðalhlutverk: James Cagney, Horst Buchholz, Pamela Tiffin Sýnd kl. 5,7.10 og 9.J5. LYKUR 31. OKTÓBER |JU^1FERÐAR Superman II Fjörug ensk gamanmynd, tekin i sólinni á Spáni, með Leslie Philips, Terry-Thomas. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3,10 5,10,7,10,9,lOog 11,10 Sýnd kl. 5 og 7.30 Hækkaö verð Byltingaforinginn Hörkuspennandi mynd frá Paramount. Myndin fjallar um byltingu og gagnbyltingu i Mexico. Aðalhlutverk: Yul Brynner, Robert Mitchum, Grazia Buccella Charles Bronson Endursýnd kl. 10 Bönnuö innan 14 ára. Spánska flugan ‘Ssirt wjuips V nmnouH SP'anisíjffily*] I fyrstu myndinni um Superman kynntumst við yfirnáttúrlegum kröftum Supermans. í Superman II er atburðarásin enn hraðari og Superman verður að taka á öllum sínum kröftum í baráttu sinni við óvinina. Myndin er sýnd i Dolby Stereo. Leikstjóri: Richard Lester. Aðalhlutverk: Christopher Reeve, Margot Kidder og Gene Hackman. Frábær gamanmynd, með hóp úr- valsleikara, m.a. Burt Reynolds, — Roger Moore, o.m.fi. íslenzkur teaxti. Sýndkl. 3,05,5,05, 7,05„ 9,05 og 11,05. -----------.akjr C----------------! Eldfjörug og skemmtiieg ný bandarísk músik- og gamanmynd, — hjólaskauta — disco í fullu fjöri, með Scott Baio — Dave Mason — Flip Wilson o.m.fi. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3,5,7,9og 11. Cannonball Run Hl Bjarnarey (Bear Island) SEUCIflK FtMS trtsfrt A PŒR SNFii. ÍVföxsiOR AUSTAIR MACLEANS frttxen tmmrl Hörkuspennandi og viðburðarik ný amerisk stórmynd I litum, gerð eftir samnefndri metsölubók Alistair Maclean’s. Leikstjóri: Don Sharp Aðalhlutverk: Donald Sutherland, Vanessa Redgrave, Richard Widmark, Christopher Lee o. fi. Sýnd kl. 9. laugarAs B I O Simi 32075 Life of Brian Ný mjög fjörug og skemmtileg mynd sem gerist í Judea á sama tíma og Jesús Kristur fæddist. Mynd þessi hefur hlotið mikla að- sókn þar sem sýningar hafa verið leyfðar. Myndin er tekin og sýnd i Dolby stereo. Leikstjóri: Terry Jones. Aöalhlutverk: Monty Pythons gengið Graham Chapman, John Cleese, Terry Gillian og Eric Idle. íslenzkur texti. Hækkað verö. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. — Mlur 13 Kynlífs- könnuðurinn Skemmtileg og djörf ensk litmynd, með Monika Ringwald, Andrew Grant Bönnuð börnum íslenzkur texti Endursýnd kl. 3.15,5,15, 7.15,9.15 og 11.15 í LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR JÓI í kvöld uppselt laugardag uppselt miövikudag kl. 20.30. OFVITINN sunnudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 fáarsýningar eftir. ROMMÍ þriöjudag kl. 20.30. Miðasala i Iðnó kl. 14—20.30. Sími 16620. REVÍAN SKORNIR SKAMMTAR Miðnætursýning í Austurbæjarbíói laugardag kl. 23.30. Miöasala í Austurbæjarbiói kl. 16—21.Sími 11384. sími 16620 ÚrLiféOf Brian. Tvær ágæt- ar mynair — Bogdanovich og Monty Python standafyrirsfnu Ef undanskildar eru mánudags- sýningar Háskólabíós að undan- förnu, þá hafa kvikmyndahúsin verið skrambi dauf það sem af er hausti (minn skrokkur segir mér reyndar að kominn sé vetur). Kannski hefur hin mikla videovæðing landsmanna sín áhrif á bíóin og víst er að þau verða ekki rekin með aðsókn íbúa gamla bæjarhlutans einvörðungu; bíóin þurfa á Breiðholtsfólkinu að halda, og öfugt. Auðvitað er alveg augljóst að bíóin fá enga aðsókn ef fólk hefur þegar séð myndirnar i heimahúsum, samt mun ég aldrei skilja hvers vegna fólk tekur 20” skerm og hægindastól fram yfir breiðtjald og þá athöfn að faraíbió. Já, vist hafa kvikmyndahúsin verið Iéleg undanfarið. Ýmist hefur manni verið boðið upp á brjóstgóðar og brjóstastórar skrifstofustúlkur í hrakningum, alveg afkáralega unglinga á eyðieyðju eða þá „of- vaxinn skáta” i búningi fánalitanna bjargandi „siðmenningunni”. Nú ætla ég ekki að þreyta mig né aðra með þungri umfjöllun um allt þetta léttmeti, miklu heldur benda fólki á 'tvær ágætis myndir sem verið er að sýna um þessar mundir. Miskunnsami melludólgurinn Peter Bogdanovich hinn skarpi kvikmyndarýnir og stundum ágæti leikstjóri, má muna tímana tvenna. Hann sló i gegn með fyrstu myndum sínum, en eftir nokkrar afleitar úthýsti Hollywood maskínan honum og eftir mögur ár leitaði hann aftur til uppruna síns sem leikstjóra, nefnilega b-myndanna. „Saint Jack” er fyrsta kvikmynd Bogdanovich í mörg ár og hefur hann fengið til liðs við sig b-mynda fram- leiðandann Roger Corman og b- mynda leikarann Ben Gazzara. Afraksturinn af þeirra vinnu er eins góður og búast mátti við og vafalaust er „Saint Jack” bezta mynd Bogdanovich síðan „The Last Picture Show”. Bogdanovich verður víst seint talinn frumlegur leikstjóri því flestar myndir hans eru útgáfur af eldri myndum. T.d. er „What’s Up Doc?” ekkert annað en endurgerð á gömlu gamanmyndum Howard Hawks, og að sumu leyti má segja að „Saint Jack” sé útgáfa Bogdanovich á „Casabianca” eftir Curtiz. Þrátt fyrir þetta stendur „Saint Jack” alveg fyrir sínu sem sjálfstæð kvikmynd. Bogdanovich gengur bezt að lýsa hinu fjandsamlega spillingar- umhverfi sem Singapoore er. Aftur á móti gengur honum ekki eins vel með karakter-samspil og hanga því nokkrar persónur myndarinnar í lausu lofti. Engu að síður er einstak- lega auðvelt að mæla með „Saint Jack”, gæði vinnu Bogdanovich og Gazzara tala sínu máli. Lótt „lúnuð" fyndni Fram að þessu hefur ekkert kvik- myndahús og því síður sjónvarpið séð ástæðu til að gefa gaum grínistunum í Monty Python genginu. Það er því algjörlega ókannað hvort þessir menn höfði nokkuð til Islendinga, en ef að líkum lætur þá verður ekki langt að bíða að Monty Python æði verði að veruleika hér sem annars staðar. Hið vinsæla Monty Pyhton gengi (Chapman, Cleese, Gilliam, Palin, Idle og Jones) hefur verið starfandi í ein fimmtán ár. Mestra vinsælda hnfa þeir notið fyrir sjónvarpsþætti sína, en einnig hafa þeir gert a.m.k. þrjár kvikmyndir. Að sönnu eru þessir menn miklir hæfileikamenn, því þeir semja sínar myndir sjálfir, leika nær öll hlutverk sjálfir af alkunnri snilld, og til að kóróna allt, enn frekar, þá semja þeir sina eigin tónlist við myndirnar, ennfremur búa þeir til búninga og leiktjöld. „Life of Brian” er nýjasta afkvæmi þeirra félaga í sameiningu. Nú er mjög einstaklingsbundið hvernig skopskyn fólk hefur og því get ég alls ekki lofað að allir hafi gaman af þessari mynd. Ég tala þvi einungis fyrir sjálfan mig þegar ég segi að „Life of Brian” er frá- bærlega fyndin mynd. Fyrir þá sem ekki hafa smekk fyrir hrjáluðum húmor og enga lágmarkskunnáttu í enskri tungu, þá bendi ég á að láta myndina alveg afskiptalausa. Fyrir alla hina þá er kvikmyndin alveg sjúk skemmtun. Kvik myndir

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.