Dagblaðið - 24.10.1981, Page 9

Dagblaðið - 24.10.1981, Page 9
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1981. 9 Þátttaka hins 18 ára gamla Garrí Kasparovs a Interpólismótinu í Hollandi vakti verulega athygli, ekki síst vegna þess að þetta var fyrsta stórmótið sem hann tók þátt í á sínum skákferli. Ekki svo að skilja að hann hafi ekki áður fengið verðuga andstæðinga, heldur var valinn stór-' meistari i hverju rúmi í Tilburg og ekkert „fallbyssufóður” inni á milli, eins og oftast er raunin. Kasparov er þekktur fyrir snarpan og skemmtilegan skákstíl og stenst sjaldan freistinguna ef hann getur fórnað liði fyrir sóknarfæri af ein- hverju tagi. Það er einmitt slíkur skákstíll sem á auðvelt með að hrífa skákáhugamenn, enda er Kasparov þegar feikivinsæll, sérstaklega meðal manna sem sjá um að skipuleggja skákmót. Spámenn voru þó á báðum áttum um það hvernig hann myndi standa sig í Tilburg. Margir töldu að hann kæmist ekki upp með neinar „hundakúnstir” gegn sterkustu stór- meisturum heims, en svo voru enn fleiri sem bjuggust fastlega við því að sjá Kasparov einan í efsta sæti — langt á undan öðrum keppendum. En Kasparov brást vonum allra. Árangur hans var i meðallagi góður, en við því hafði enginn búist af undrabarni! Hann hlaut 50% vinningshlutfall, eða 5 1/2 v. af 11 mögulegum og deildi 6.-8. sæti með Spassky og Andersson. Auðvitað má 18 ára gamall drengur vel við slíkan árangur una, en fyrir Kasparov er þetta kannski fulllítið. í Tilburg tefldi hann rétt eins og hann væri að fást við hverja aðra meðalskussa. í 1. umferð vann hann glæsilegan sigur á Sosonko. síðan komu 2 jafntefli, en 3 töp.' og einn sigur í 4 næstu umferðum. Gegn Timman fórnaði hann skiptamun af mikilli bjartsýni, gegn Spassky byggði hann upp vinningsstöðu, en lék af sér manni í tímahraki, og 3ja tapskákin var gegn Petrosjan, sem lenti með kóng sinn á vergangi eftir mannsfórn Kasparovs, en tókst á endanum að bægja hættunni frá. í millitíðinni vann Kasparov Hubner GARffl KASPAROV ISVIÐSUÓSINU og í 8. umferð féll Andersson. í þremur síðustu umferðunum fékk Kasparov síðan 1 1/2 v. og hélt sér þar með við 50% markið. Sigurskákin gegn Andersson var sérlega glæsilega tefld af hálfu Kasparovs. Það er ekki á hverjum degi sem stórmeistari á borð við Andersson fær slíka útreið við skák- borðið. Hvitt: Garrí Kasparov Svart: Ulf Andersson Drottningarindversk vörn 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. a3 Bb7 5. Rc3 Re4 6. Rxe4 Bxe4 7. Rd21? Það er einkennandi fyrir Kasparov að andstæðingurinn fær engan frið allt frá byrjun. Hér er venjulega leikið 7. e3, eða 7. Bf4, en leikur Kasparov er kröftugri. Eftir 7. — Bb7 8. e4 c5 9. d5! eða 8. — d5 9. cxd5 exd5 10. e5 stendur biskupinn illa á b7. 7. — Bg6 8. g3 Rc6 9. e3 a6 10. b4 b5 11. cxb5 axb5 12. Bb2 Auðvitað ekki 12. Bxb5? Rxb4! o. s.frv. 12. — Ra7 13. h4 h6? Ef tekið er mið af framhaldinu má benda á 13. —f6!? sem betri möguleika. Eftir textaleikinn er eins og svartur sé þess albúinn að leika 14. — d5 og jafna taflið á auðveldan hátt. Hins vegar er Kasparov ekki á því að láta Andersson fara svo illa með svartareitabiskup sinn og opnar línur. 14. dS! exd5 15. Bg2 c6 16. 0—0 f6 Fyrir aðeins eitt lítið peð hefur Kasparov náð yfirburðum í liðsskip- an og þá er ekki að sökum að spyrja. Svartur þarf ekki nema tvo leiki í viðbót, Be7 og stutta hrókun og björt framtíð blasir við. En tveir leikir eru heil eilífð. 17. Hel Be7 18. Dg4 Kf7 19. h5 Bh7 20. e4! dxe4 21. Bxe4! Bxe4 22. Rxe4 Rc8 23. Hadl Ha7 Allir hvítu mennirnir komnir í leikinn. Eitthvað hlýtur að láta und- an í svörtu stöðunni! abcdefgh 24. Rxf6! gxf6 Eftir 24. — Bxf6 25. Dg6+ Kf8 26. Bxf6 gxf6 kæmi 27. He6!! og svartur er glataður. 25. Dg6+ Kf8 26. Bcl! d5 27. Hd4 Rd6 28. Hg4 Rf7 29. Bxh6 + ! Lokahnykkurinn. Ef 29. — Hxh6 30. Dg8 mát og 29. — Rxh6 er svarað með 30. Dg7 + og 31. Dxh8. 29. — Ke8 30. Bg7! Svartur gafst upp. Eftir 30. — He8 31. h6! er öllu lokið. T( “T* ^ r l JÓN L. Nv' Ém ÁRNASON m$~~~ ip iS BÍL.,. ^ Frá Haustmóti TR Nú er lokið 8 umferðum af II á Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur og hart barist i öllum flokkum. Staðan í A-flokki er einkar óljós vegna fjölda biðskáka og frestaðra skáka. Hinum síðarnefndu mun fjölga enn um helgina, því Jóhann Hjartarson teflir á Akureyri með skáksveit Búnaðar- bankans og Elvar Guðmundsson teflir í ísrael með skáksveit Flugleiða. Er síðast fréttist var staða efstu manna þannig: 1. Jóhann Hjartarson 5 v. + 1 bið. 2. Benedikt Jónasson 4 1/2 v. + 1 bið. 3. Jóhann Örn Sigurjónsson 4 l/2v. 4. Elvar Guðmundsson 4 v. + bið. í B-flokki er Stefán Þórisson með örugga forystu, 6 v. af 8 (4 vinningar og 4 jafntefli). Óttar Felix Hauksson er efstur í C-flokki með 5 v. af 6 og biðskák. í D-flokki er Eggert Þor- grímsson efstur með 5 1/2 v. af 7 og í E-flokki, þar sem teflt er eftir Monrad-kerfi, hefur Einar Matthías- son forystu, hefur hlotið 6 vinninga af 8mögulegum. Lítum á eina snarpa skák úr A- flokki, sem lýkur með óvenjulegu stefi. Hvítt: Jóhann Hjartarson. Svart: Arnór Björnsson Slavnesk vörn. 1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 e6 5. Bg5 dxc4 6. e4 b5 7. e5 h6 8. Bh4 g5 9. Rxg5 hxg5 10. Bxg5 Rbd7 11. exf6 Bb7 12. g3 c5 13. d5 Re5!? 13. — Rb6 14. dxe6H var leikið í frægri skák Polugajevsky og Torre á stórmótinu í Moskvu í ár. Leikur Arnórs er annaðhvort nýr af nálinni eða gamall og gleymdur. 14. Bg2Rd3+ 15. Kfl Db6? En hér mátti reyna 15. — Dd7!? 16. dxe6 fxe6 17. f7 + ! Kxf7 18. Be4 Re5 19. De2 Be7 20. Bxe7 Kxe7 21. Bxb7 Dxb7 22. Dxe5!! — Svartur gafst upp. Eftir 22. — Dxh! + 23. Ke2 Dxal 24. Rd5 + verður hann mát — gott dæmi um samvinnu drottningar og riddara. Aðrir leikir duga einnig skammt. Td. 22. — Dxhl + 23. Ke2 Dc6 24. Dg7 + Kd6 25. Hdl + o.s.frv. Skemmtileg lokastaða. BRIDGEFRÉTTIR Bridgeklúbbur Akraness Fimmtudaginn 15. október var spiluð 2. umferð í barómeterkeppni Bridgeklúbbs Akraness. Eftir 64 spil er staðan þessi: stig 1. Guðjón Guðmundsson, ÓlafurG. Ólafss. 89 2. Karl Ó. Alfreðsson, Björgúlfur Einarsson 78 3. Eíríkur Jónsson, Jón Alfreðsson 75 4. -5. Baldur Ólafsson, Bent Jónsson 74 4.-5. Vigfús Sigurðsson, Hörður Pálsson 74 Alfreð Viktorsson spilaði þessa umferð í stað Harðar Pálssonar sem var fjarverandi. Keppnisstjóri var Björgvin Leifsson kennari. Bridgefélag Breiðholts Síðastliðinn þriðjudag var spilað síðasta kvöldið í hausttvímenningi félagsins. Úrslit kvöldsins urðu þessi: Stig 1. Guðlaugur Nlelsen-Tryggvl Þ. Tryggvas. 251 2. Þórarinn Ámason-Gunnlaugur Guðjónsson 246 3. Rafn Krístjánsson-Þorsteinn Krístjánsson 236 Lokastaða keppninnar varð þessi: Stig 1. Rafn Krístjánsson-Þorsteinn Krístjánsson 733 2. Þórarinn Árnason-Gunnlaugur Guðjónsson 725 3. Baldur Bjartmarss.-Tómas Sigurjónss. 721 4. Guðlaugur Nielsen-Tryggvi Þ.Tryggvason 715 5. Kjartan Krístóferss.-Fríðjón Margeirss. 677 6. Helgi Skúlason-Hjálmar Fornason 673 Tvo næstu þriðjudaga verða spilaðir eins kvölds tvimenningar, en þriðjudaginn 10. nóv. hefst barómeter og verður byrjað að skrá í þá keppni næstkomandi þriðjudag. Spilað er (uppi) í húsi Kjöts og fisks, Seljabraut 54 kl. hálfátta. Keppnisstjóri er Hermann Lárus- son. Bridgedeild Barðstrendinga- félagsins Mánudaginn 19. okt. var spiluð 4. umferðin í tvímenningskeppninni. 5. og síðasta umferðin verður spiluð 26. okt. nk. Staða efstu para er þessi: Stig í. Helgi-Málfríöur 515 2. Þórarínn-Ragnar 491 3. Viggó-Jónas 489 4. Viðar-Pétur 481 5. Ragnar-Eggert 480 6. Sigurjón-Halldór 458 7. Amór-Gunnlaugur 449 8. Gróa-Valgerður 444 9. Kristinn-Guðrún 444 10. Ingólfur-Krístján 443 Hraðsveitakeppni hefst mánudaginn 2. nóvember nk. kl. 7.30. Bridgef élag \ Hafnarfjarðar Síðastliðinn mánudag var spiluð þriðja umferð i aðaltvímenningi Bridgefélags Hafnarfjarðar. Spilað er i tveimur tíu para riðlum. Úrslit urðu: A-riöill Slig 1. Halldór Einarsson-Friöþjófur Einarss. 136 2. Stefán Pálsson-Svavar Björnsson 128 3. DröfnGuömundsd.-EinarSigurðsson 126 B-riöill 1. Aöalsteinn Jörgensen-Ásgeir P. Ásbjörnss. 140 2. Þórarínn Sófusson-Bjarnar Ingimarsson 124 3. Sævaldur Jónsson-Jón Sigurðsson 119 Staða efstu para: 1. Dröfn Guömundsd.-Einar Sigurösson 399 2. ÓlafurGíslason-GuöbrandurSigurbergss. 372 3. Aðalsteinn Jörgensen-Ásgeir P. Ásbjörnsson 360 4. Haildór Einarsson-Friðþjófur Einarsson 355 5. Björn Eysteinsson-Krístófer Magnússon 339 6. Sævar Magnússon-Hörður Þórarínsson 334 Næstkomandi mánudag verður spiluð lokaumferðin í aðaltvímenn- ingnum. Spilamennska fer fram í Slysa- varnahúsinu á Hjallahrauni og hefst stundvíslega klukkan hálfátta. Tafl- og bridge- klúbburinn Fimmtudaginn 22. október var spil- uð fjórða umferðin i tvímennings- keppninni hjá TBK. Staða efstu para er mjög jöfn fyrir síðustu umferðina. stig 1. Kristján Jónasson-Guöjón Jóhannson 721 2. Sigtryggur Sigurðsson-Sverrir Kristinsson 719 3. Sigfús Árnason-Jón Páll Sigurjónsson 708 4. -6. Þórarínn Sigþórsson-Guðm. P. Arnarson 699 4.-6. Sigurður Ámundason-Óskar Fríðþjófsson 699 4.-6. Gisli H. Hafliðason-Sig. Þorsteinsson 699 Fimmtudaginn 29. október verður spiluð fimmta og síðasta umferðin í keppninni. Spilað er í Domus Medica kl. 19.30. Spilarar mætið stundvíslega. Bridgedeild Rangæingafélagsins Staðan eftir tvær umferðir í tvímenn- ingi er þessi: 1. Eirikur—Baldur 2. Karl — Jóhann 3. Lilja — Vilhjálmur 4. Gunnar — Freysteinn 5. Erlendur — Sveinn Bridgedeild Skagfirðinga hóf vetrarstarfsemi sína síðasta þriðjudag með eins kvölds tvimenningi, sem Magnús Halldórsson og Þorsteinn Laufdal unnu léttilega eins og oft áður. Beztu skor hlutu eftirtalin pör: Stig 1. Magnús-Þorsteinn 194 2. Hjálmar-Andrés 180 3. Guðrún-Haukur 172 4. Ragnar-Bjarni 167 5. Jón-Ragnar 163 6.-7. Hafþór-Alois 159 6.-7. Hjalti-Gunnar 159 Þriðjudaginn 27. okt. kl. 19.30 hefst þriggja kvölda hausttvímenningur og síðan sveitakeppni í beinu framhaldi. Sú breyting verður á í haust að Jón Hermannsson tekur við keppnisstjórn af Guðmundi Kr. Sigurðssyni og vill deildin færa Guðmundi Kr. beztu þakkir fyrir örugga leiðsögn á liðnum tímum, en Guðmundur hefur haft veg og vanda af keppnisstjórn deildarinn- ar. Bridgefélag V-Hun., Hvammstanga Guðmundarmót félagsins var haldið laugardaginn 17. október með þátttöku 24 para frá 7 félögum. Keppnisstjóri var Guðmundur Kr. Sigurðsson. Úrslit: siig 1. Þórír Leifsson og Þorsteinn Pétursson, Borgarfirði 165 2. Eyjólfur Magnússon og Krístján Blöndal, Hvammstanga 130 3. Guðjón Karlsson og Rúnar Ragnarsson, Borgarnesi 102 4. Karl Sigurðsson og Krístján Bjömsson, Hvammstanga 79 5. Símon Gunnarsson og Rafn Kjartansson, Akureyri 78 6. Einar Svansson og Skúli Jónsson, Sauðárkróki 56 7. Ágúst Guðmundsson og Jón Gestur, Borgarncsi 15 8. Jóhannes Guðmannsson og Björn Friðríksson, Hvammstanga 14 9. Krístófer Árnason og Gunnar Sveinsson, Skagaströnd 6 10. Flemming Jessen og Hrafnkell Óskarsson, Hvammstanga 4 Spilaður var barómeter. Næstu 2 spilakvöld verður spiluð einkennings- og firmakeppni félagsins. Bridgefélag Kópavogs Eftir fjórðu umferð í aðaltvímenn- ingskeppni félagsins er staða efstu para þessi: 1. Aðalsteinn — Stefán Stig 502 2. Georg — Rúnar 501 3. Böðvar— Ragnar 497 4. Haukur— Valdimar 475 5. Björn — Guðni 468 6. Gisli — Tryggvi 467 7. Haukur — Sverrir 466 Meðalskor 432 stig. Fimmta og síðasta umferðin verður spiluð fimmtudaginn 29. október kl. 20, stundvíslega i Hamraborg 11. Bridgedeild Breiðfirðinga Úrslit úr 5 kvölda tvímennings- keppni. 36 pör spiluðu i þrem 12 para riðlum: Slig. 1. Magnús Halldórsson - Þorsteinn Laufdal 952 2. Ólafur Ingimundarson-Sverrir Jónsson 940 3. Ragna Ólafsdóttir-Ólafur Valgeirsson 921 4. Guðjón Krístjánsson-Þorvaldur Matthíass. 918 5. Krístin Þórðardóttir-Jón Pálsson 905 6. Magnús Oddsson-Jón G. Jónsson 900 7. Ester Jakobsdóttir-Erla Sigurjónsd. 885 8. Óskar Þór Þráinsson-Sveinn Helgason 882 9. Slgríður Pálsdóttír-Ása Jóhannsd. 879 10. Hans Nielsen-Hilmar Guðmundsson 874 Meðalskor 825. í síðustu umferð skoruðu Guðbjörg Þórðardóttir og Ólafía Þórðardóttir 237 stig. Næsta fímmtudag hefst aðalsveita- keppni félagsins. Spilað verður í Hreyf- ilshúsinu, keppni hefst kl. 19.30. Yfirburðasigur Sæv- ars og Þorláks hjá BR Fjögurra kvölda hausttvímenningi félagsins lauk sl. miðvikudag, 21. okt., með yfirburðasigri Sævars Þorbjörns- sonar og Þorláks Jónssonar. Þeir tóku forustu strax í upphaft keppninnar og stóðu að lokum uppi með 749 stig sem er rúmlega 60% skor. í fyrrahaust vannst nákvæmlega eins keppni hjá fé- laginu á 713 stig/. Röð efstu para á mót- inu varð sem hér segir: Slig Sævar Þorhjörnsson-Þorlákur Jónsson 749 Guðmundur Pétursson Hörður Blöndal 710 Gestur Jónsson - Sverrir Kristinsson 710 Ásmundur Pálsson - Karl Sigurhjartarson 704 Jónas P. Erlingsson - Þórir Sigursteinsson 699 Siguröur Sverrisson - Þorgeir Eyjólfsson 690 Jón Baldursson - Valur Sigurðsson 675 Jón Ásbjörnsson - Símon Símonarson 674 Páll Valdimarsson-Steinberg Ríkarðsson 672 Ágúst Helgason — Hannes Jónsson 671 Meöalskor var624. Næsta miðvikudag, 28. okt., hefst aðalsveitakeppni félagsins sem áform- að er að standi næstu átta kvöld. Spil- aðir verða tveir 16 spila leikir á kvöldi, einföld umferð, allir við alla. Þeir sem hyggja á þátttöku en hafa ekki enn skráð sig eru hvattir til að skrá sig sem fyrst eða ekki síðar en á mánu- dagskvöld. Ekki er hægt að tryggja þeim þátttöku sem tilkynna sig eftir þann tíma. Formaður tekur við þátt- tökutilkynningum í síma 72876, vinnusími 82090. Þátttöku má einnig tilkynna til annarra stjórnarmanna. Frá Hjónaklúbbnum Siðastliðið þriðjudagskvöld var spiluð önnur umferð i tvímenningi og urðu úrslit sem hér segir: N-S riflill slig 1. Ólöf Jónsdóttir, (tisli Haniliason 452 2. Hulda Hjálmarsd., Þórarinn Andrewsson 437 3. Erla Eyjólfsd., Gunnar Þorkelsson 427 4. Dröfn Guðmundsd., Einar Sigurðsson 425 5. Erla Sigurjónsd., Krístmundur Þorsteinss. 415 A-V riðill 1. Guöríöur Guðmundsd., Sveinn Hclgason 498 2. Dóra Friðleifsdóttir, Guðjón Ottóson 482 3. Valgeröur Kristjánsd., Björn Theodórsson 426 4. Steinunn, Bragi 408 5. Svava Ásgeirsd., Þorvaldur Matthíasson 403 Staðan í heild 1. Dóra Friðleifsd., Guðjón Ottóson 917 2. Dröfn Guðmundsd., Einar Sigurðsson 878 3. Guðríður Guðmundsd., Sveinn Helgason 849 4. -5. Erla Sigurjónsd., Krístm. Þorsteinss. 809 4.-5. Valgerður Krístjánsd., Björn Theodórsson809 6. Ólöf Jónsd., Gísli Hafliðason 808 7. Svava Ásgeirsd., Þorvaldur Matthjass. 806 8. Kristín Þórðardóttir, Jón Pálsson 804 interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri: Tryggvabr, 14 -S. 21715, 23515 Reykjavík: Skeitan 9 - S 31615, 86915 Mesta úrvalið, besta þjónustan Við útvegum yður afslátt á bilaleigubilum erlendis

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.