Dagblaðið - 29.10.1981, Page 19

Dagblaðið - 29.10.1981, Page 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1981. 19 Evrópukeppni bridgefélaga hefur staðið yfir undanfarnar vikur. í úrslitum spila sveitir frá Ítalíu, Frakklandi, Póllandi, ísrael, Svíþjóð og Vestur-Þýzkalandi. Meistarasveitir V-Þýzka!ands og Hollands spiluðu nýlega í Wiesbaden í V-Þýzkalandi, þar sem Evrópumeistaramótið verður háð 1983. Þýzka sveitin sigraði á síðasta spili leiksins, því 40. Jafnt var eftir 39. spil og lokaspilið var þannig. iNorduk a KDG103 '5 G10952 > D * 102 Vt.CTl ti A Á ; Á83 r Á1095 *■ D8543 “t.-STUII A 42 D76 KG7642 * Á6 SÍ'HDH A 98765 K4 83 + KG97 Á báðum borðum opnaði vestur á einu laufi. Þegar þeir þýzku voru með spil norðurs-suðurs stökk norður í 2 grönd sem þýddi báðir hálitirnir. Austur sagði pass og suður fjóra spaða, sem varð lokasögnin. Hollendingarnir fengu á ásana sína fjóra. 100 til Hollands á borðinu en furðulegt hjá austri að segja ekki þrjá tígla á spil sín. Á hinu borðinu stökk norður í 2 tígla eftir laufopnunina. Sagði með þeirri sögn einnig að hann ætti báða hálitina. Austur doblaði og síðan komust vestur-austur í fimm tigla. Norður spilaði út spaða og vestur fékk 12 slagi í spilinu. Gat losnað við tvö hjörtu i blindum á laufdrottningu og fimmta laufið. Það gaf 620 og þýzka sveitin vann því 520 á spilinu. Jan Timman lék hrottalega af sér á Tilburg-skákmótinu gegn Sosonko. Hann hafði fórnað skiptamun í 15. leik fyrir sóknarmöguleika. Síðan kom þessi staða upp. Timman hafði svart og átti leik. TIMMAN 19.-----Rc4?? og gafst um leið upp. Sosonko vinnur hrók með 20. Dxf8 + og drepur síðan drottningu Timmans með biskup sínum. Þú snýrð því öfugt. Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkviilö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliöiö sími 2222 og sjúkrabifreiö sími 3333 og i símum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaéyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsiö simi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðiö og sjúkrabifreið sími 22222. Apdtek Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apótekanna í Reykjavík vikuna 23.-29. október: Vesturbæjar apótek kvöldvarzla, opið frá kl. 18—22 virka daga, en laugardaga frá kl. 9—22. Hóaleitis Apótek næt- u»?varzla, opið frá kl. 22—9 aö morgni virka daga en til kl. lOsunnudag. Hafnarfjöröur. Hafnarfjarðarapótek og Noröur- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunar- tima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. l9.og frá 21—22. Á helgidögum er opiö frá kl. 15— 16 og 20—21. Á helgidögum er opið frá 11—12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur ó bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur. Opiö virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Slysavarðstofan: Simi 81200. SJúkrablfrelO: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tannleknavakt er í Hcilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Að tala látlaust er ekki samræður. Reykjavik — Kópavogur — Seltjamarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími 21230. Á Iaugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. HafnarfJörOur. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í siökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stööinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkviliöinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavlk. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Símsvari í sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Borgarspitalinn: Mónud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16og 18.30—19.30. FæOlngardelld: Kl. 15—16 og 19.30—20. FæOingarheimill Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókaddld: Alladaga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard og sunnud. Hvitabandifl: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. KópavogshællO: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirfli: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alladaga kl. 15—16 og 19—19.30. Bamaspitali Hringslns: Kl. 15—16 alla daga. SjúkrahúsiO Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. SjúkrahúsiO VestmannaeyJum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. HafnarbúOir: Alladagafró kl. 14— 17og 19—20. VifllsstaOaspitall: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. VistheimiliO Vifilsstöflum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfyilii Hvað segja stjörnurnar? Spóin gildir fyrir föstudaginn 30. október. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Togstreita ræður rikjum um þessar mundir. Aðrir eru ekki sammála hugmyndum þinum. Óvæntur gestur verður þér til leiðinda. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Ef þú hefur gaman af að tefla i tvísýnu, þá er rétti tíminn til þess núna. Ef þú vegur og metur lik- urnar vandlega verður útkoman hagstæð. Hrúturinn (21. marz—20. april): Nýr kunningi mun gera þér greiða. Þú kannt að sjá eftir að hafa þegið þá aöstoð. Skemmtu þér óhræddur en þú skalt ekki stofna til nýrra ástarsambanda þessa dagana. NautiO (21. april—21. mai): Þú skalt helga þig fjölskyldunni i dag, því það verður þér til blessunar. Ef þú hefur áhuga á stöðu- hækkun, þá er rétti timinn upp runninn. Tvíburamir (22. maí—21. júní): Um þessar mundir er liklegt að þú verðir fyrir vonbrigðum af ýmsu tagi og margt mun fara öðru- vísi en þú æskir. Sem betur fer áttu þó góðan að sem mun veröa þér stoðog stytta. Krabbinn (22. júni—23. júlí): UmhverFi þitt er allheimtufrekt á tíma þinn. Þú munt eiga erFitt með að koma eigin verkefnum frá vegna ágangs annarra. Misstu samt ekki sjónar á aðkallandi verkefnum. LjóniO (24. júli—23. ágúst): Áætlanir þínar kunna að breytast á síðustu stundu. Póstsendingar eða bréf mun valda þér vonbrigð- um. Einhver, sem þú hefur treyst á, mun bregðast þér. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): 1 dag skaltu forðast deilur, þvi þú ferð illa út úr þess háttar. Ekki verða nein alvarleg vandamál á vegi þínum í dag, en leiðindadagur verður hann samt. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þetta er þér happadagur. Stjörn- urnar eru þér sérlega hagstæðar. Nýttu þér öll tækifæri út i yztu æsar. Umhverfis þig rikir jafnvægi og einhugur og fjármálahorf- urnar eru mjög vænlegar. SporOdrekinn (24. okt.—22. nóv.): í dag mun heldur betur reyna á kimnigáfu þína. Líklega mun flest ganga á afturfótunum fyrir þér en reyndu að sjá broslegu hliðarnar, þá fer allt betur en horfir. BogmaOurinn (23. nóv.—20. des.): Eigin sköpunargáfa, eða einhvers annars, verður þér til mikillar ánægju í dag. Þú ert ekki í sem beztu jafnvægi sem stendur svo þú skalt forðast hvers konar deilur. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Fullorðin manneskja þarfnast þín. Athugaðu hvort þú vanrækir ekki aldrað ættmenni eða vin. Þú hefur hugsað of mikið um sjálfan þig undanfarið. Afmælisbarn dagsins: Vinum þinum fer fjölgandi en nýir vinir þínir verða ekki allir jafn hrifnir af þeim sem fyrir eru. Horfurnar eru góðar, hvað einkalifið varðar, en þú þarft að láta’ hendur standa fram úr ermum ef þú ætlar þér eitthvað á frama- brautinni. Þú kannt að skipta um vinnu eða flytjast búferlum. Borgarbókasafn Reykjavfkur AÐALSAFN — Útlónsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokað ó laugard. 1. mai—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga— föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartími aö sumaríagi: Júni: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júli; •Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13-19. SÉRÚÍLÁN - Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, 'bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. iOpið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaðálaugard. 1. mai— 1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingarþjónusta á prcntuðum bókum fyrir fatlaöa og aldraða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. (BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. ^Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai—1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viös vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opiö mánudaga—föstudagakl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin viö sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, BergstaOastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opiö dag- legafrókl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSH) við Hringbraut: Opið daglega frá9—18ogsunnudaga frá kl. 13—18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, sími' 11414, Keflavik, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar- fjörður, simi 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi. Akureyri, Kefiavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstnfnana, simi 27311. Svarar alia virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanii á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarkort Barna- spítalasjóös Hringsins fást á eftirtbldum stööum: Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9. Bókabúð Glæsibæjar. Ðókabúö Olivers Steins, Hafnarfirði. Bókaútgáfan Iöunn, Bræðraborgarstíg 16. Verzl. Geysir, Aðalstræti. Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Hverfisg. Verzl. ó. Ellingsen, Grandagaröi. Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61. Lyfjabúö Brciðholts. Háaleiiisapótek. Garðsapótek. Vesturbæjarapótek. Apótek Kópavogs. Landspitalanum hjá forstööukonu. Geödeild Bamaspitala Hringsins v/Dalbraut. v^99

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.