Dagblaðið - 29.10.1981, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 29.10.1981, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1981. (iAML \ DIO < 1906 — 2. nóv. — 1981 Kristín Svíadrottning (Queen Christina) Bandarísk úrvaismynd frá árinu 1933. Aðalhlutverkin leika frægasta leikkona kvikmyndanna Greta Garbo, og John Gilbert Aukamynd: Reykjavík og nágrenni 1919 Sýnd kl. 5,7.10 ok 9.15 Ný mjög (jörug og skemmtileg bandarisk mynd sem gerist 1994 í ameriskri stórborg. Unglingar flykkjast til að vera viö útsendingu í sjónvarpinu, sem send er um gervitungl um ailan heim. íslen/kur texli. Aðalhiutverk: Catherine Mary Stewart, George Gilmoure ‘»R Vladek Skeybal. Sýnd kl. 9. Augu Láru Mars (Eyaa of Laura Mara) Hrikalega spennandi, mjög vel gerð og leikin ný amcrisk saka- málamynd I litum, gerö eftir sögu John Carpenters. Leikstjóri: Irvin Kershner. Aðalhlutverk: Faye Dunaway Tommy Lee Jones Brad Douríf o.fl. Sýnd kl. 9. 4 Bílbeltin hafa bjargað ||U^FERÐAR Ungfrúin opnar sig Sérstaklcga djörf bandarísk kvik- mynd i litum. Aðalhlutverk: Jamie Gillis, Jaqueline Beudant. íslenzkur texti. Stranglega bönnuð börnum innan lóára. Kndursýnd kl. 5,7,9 og 11. TÓNABÍO • Simi 31182 Rocky II. Leikstjóri: Sylvester Stallone. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Talia Shire, Burt Young og Burgess Meredith. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl.5,7.20 og9.30. Engin sýning i dag. Setning landsfundar Sjálfstæðisflokksins kl.5. Tónleikar kl. 8.30. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR OFVITINN í kvöld, uppselt, sunnudag, uppselt. ROMMÍ föstudag, uppselt. JÓl laugardag, uppselt. UNDIR ÁLMINUM frumsýn. þriðjudag, uppselt. 2. sýn. miðvikudag kl. 20.30. Grá kort gilda. Miðasala i Iðnó kl. 14 -20.30. Simi 16620. Revían SKORNIR SKAMMTAR Miðnætursýning í Austurbæjarbíói laugardag kl. 23.30. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16—21.Sími 11384. sími 16620 9 til 5 Létt og fjörug gamanmynd um þrjár konur er dreymir um aö jafna ærlega um yfirmann sinn, sem er ekki alveg á sömu skoðun og þær er varöar jafnrétti á skrif- stofunni. Mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Hækkað verð. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Lily Tomlin og Dolly Parton. Sýnd kl. 5,7,15 og 9.30. Siðasta sýningarhelgi. Sími32075 Life of Brian Ný mjög fjörug og skemmtileg mynd sem gerist í Judca á sama tíma og Jesús Kristur fæddist. Mynd þessi hefur hlotið mikla að- sókn þar sem sýningar hafa veriö leyfðar. Myndin er tekin og sýnd i Dolby stereo. Leikstjóri: Terry Jones. Aðalhlutverk: Monty Pythons gengið Graham Chapman, John Cleese, Terry Gillian og Ericldle. íslen/kur texti. Hækkað verð. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. All That Jazz íslenzkur texti Heimsfræg, ný, amerisk verölaunamynd í litum. Kvik- myndin fékk 4 óskarsverðlaun 1980. Eitt af listaverkum Bob Fosse (Kabaret, Lenny). Þetta er stórkostleg mynd, sem enginn ætti að láta fram hjásér fara. Aðalhlutverk: Roy Schneider, Jessica Lange, Ann Reinking, Leland Palme Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Afar spennandi og viðburöarík ný, bandarisk litmynd, er geríst i síðari heimsstyrjöld. Lee Marvin Mark Hamill Robert Carradine Stephane Audran íslenzkur texti Leikstjóri: Sam Fuller Bönnuð bömum. Hækkað verð. Sýnd kl. 3, 5,15 og 11,15. Cannonball Run BURTIEYNOUIS ROGBtMOOHE Frábær gamanmynd, með hóp úr- valsleikara, m.a. Burt Reynolds, — Roger Moore, o.m.fl. íslen/kur teaxti. Sýnd kl. 3,05,5,05, 7,05„ 9,05 og 11,05. ■akjr Skatetown Eldfjörug og skemmtileg ný bandarísk litmynd, — hjólaskauta- discoáfullu. Sýndkl. 3,10,5,10 7,10,9,10, 11,10. ----------Mkir D--------------- Svef ninn langi Spennandi bandarísk litmynd, um kappann Philip Marlowe, með Robert Mitchum. íslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3,15 5,15, 7,15,9,15 og 11,15. litvarp „SKÝRSLA VARDSTJÓRANS” EÐA „PIZZICATO UM MÁL NR. 81211- 81 ” —útvarpsleikritið kl. 21,10: Glaðlynda, gamla konan og Kfgregju- varðstjórínn Leikritið í kvöld heitir „Skýrsla varðstjórans” eða „Pizzicato ura mál nr. 81211—81” eftir Odd Eidem. Þýðinguna gerði Torfey Steinsdóttir, en leikstjóri er Steindór Hjörleifsson. Meðal leikenda má nefna Róbert Arnfinnsson, Herdísi Þorvaldsdóttur og Valdemar Helga- son. Leikurinn er tæp klukkustund í flutningi. Tæknimaður: Þórir Steingrímsson. Ole Bráten varðstjóri er að skrifa skýrslu um undarlegt mál, þar sem aðalpersónan, öldruð kona að nafni Fernanda Vide, hefur staðið i stór- ræðum. Hún er að vísu sérvitur, sú gamla, en hún hefur til að bera þokka, skapfestu og alveg ótrúlega kímnigáfu. Þar að auki hefur hún brallað sitthvað í ástamálum. Þó hún feti ekki þröngan stíg heiðarleikans, er varla hægt annað en fyrirgefa henni; öll „afbrot” hennar eru til að gleðja aðra. Norðmaðurinn Odd Eidem er fyrst og fremst þekktur sem gagnrýnandi, en hefur þó skrifað allmörg leikrit, bæði fyrir svið og út- varp. Hann fæddist í Osló árið 1913, tók meistarapróf i bókmenntum 1938 og starfaði lengi hjá stórblaðinu „Verdens Gang”. Þá var hann ritari Nansenhjálparinnar svonefndu á árunum 1938 til 1940. Útvarpið hefur áður flutt eitt leikrit eftir hann, „Það var einu sinni kona” 1974. Fimmtudagur 29. október 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tóníeikar. 14.00 Dagbókin. Gunnar Saivarsson og Jónatan Garðarsson stjórna þætti með nýrri og gamalli dægur- tónlist. 15.10 „Örninn er sestur" eftir Jack Higgins. Ólafur Óiafsson þýddi. Jónína H. Jónsdóttir les (14). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15. Veðurfregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephen- sen kynnir óskalög barna. 17.00 Siðdegistónleikar. Lazar Berman leikur Píanósónötu nr. i í fís-moll op. i 1 eftir Robert Schu- mann /Itzhak Perlman, Barry Tuckwell og Viadimir Ashkenazy ieika Tríó fyrir fiðlu, horn og pianó í Es-dúr op. 40 eftir Johannes Brahms. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Ávettvangi. 20.05 Smásaga, „Tófuskinnið” eftir Guðmund G. Hagalín. Steindór Hjörleifsson les. 20.30, Tónieikar Sinfóníuhijómsveit- ar íslands í Háskólabíói. Beint út- varp frá fyrri hluta tónleikanna. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat. Einleikarar: Anna Málfriður Sig- urðardóttir og Martin Berkofsky. a. Konsert fyrir tvö píanó eftir Max Bruch. b. Rondó fyrir tvö pianó eftir Frédéric Chopin. Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.10 „Skýrsla varöstjórans” eða „Pizzicato um mál nr. 81211-81”. Leikrit eftir Odd Eidem. Leik- stjóri: Steindór Hjörleifsson. Þýð- andi: Torfey Steinsdóttir. Leik- endur: Róbert Arnfinnsson, Her- dís Þorvaldsdóttir, Valdemar Helgason, Bessi Bjarnason, Sigur- veig Jónsdóttir, Júlíus Brjánsson og Knútur R. Magnússon. 22.00 Jo Privat leikur nokkur lög á harmóníku. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 An ábyrgöar. Fjórði þáttur Auðar Haralds og Valdísar Osk- arsdóttur. 23.00 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 30. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: Önundur Björnsson og Guðrún Birgisdóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur Helga J. Halldórs- sonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Inga Þóra Geiriaugsdóttir talar. Forustugr. dagþl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. frh). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Litla lambið” eftir Jón Kr. ís- feld. Sigríður Eyþórsdóttir ies (2). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 „Að fortið skal hyggja”. Umsjón: Gunnar Valdimarsson. Umsjónarmaður og Jóhann Sigurðsson flytja frásögn séra Árna og Þórbergs af Gvendi dúllara. 11.30 Þættir úr sígildum tónverkum. Föstudagur 30. október 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Á döfinni. 20.45 Skonrokk. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 21.15 Fréttaspegill. Þáttur um inn- lend og erlend málefni. 21.45 Laun heimsins. (For Services Rendered). Breskt sjónvarpsleikrit frá Granada eftir W. Somerset Maugham. Leikstjóri: Jeremy Summers. Aðalhlutverk: Leslie Sands, Jean Anderson, Harold Innocent og Barbara Fennis. Leik- ritið gerist í kreppunni og fjallar um Ardsley-fjölskylduna, sem reynir að sætta sig við bág kjör að lokinni fyrri heimsstyrjöldinni. Persónurnar í verkinu eru illa á sig komnar, bæði líkamlega og sálar- lega. Þýðandi: Ragna Ragnars. 23.45 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.