Dagblaðið - 10.11.1981, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 10.11.1981, Blaðsíða 24
24 I DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1981. DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 9 Felgur fyrir Cortinu ’74. 4 felgur meö sæmilegum dekkjum til sölu, einnig á sama stað tvær felgur án dekkja, selst ódýrt. Uppl. í síma Il2l8 eða 12917 (Heimir).___________________ Til sölu er VW Fastback 1600 vél með bilaða sjálfskiptingu, einnig boddí á Volvo kryppu, seljast báðir i heilu lagi. Uppl. í síma 73447 milli kl. 18 og 20. Vantar hedd á 2000 vél cc úr Pinto, Cortinu eða Capri. Uppl. í sima 52326 eftir kl. 19. Til sölu Michelin radial snjódekk, negld. Stærð 135x13, sem ný. Uppl. í síma31825 eftir kl. 19. Citroén DS. Vantar vinstri hurðir 1 Citroen. Uppl. í síma 44964 á kvöldin. Willys 47 til sölu: Ný skúffa og gluggastykki óásett. Grindin og framfjaðrir lélegt. Gangverk í lagi. Nýuppgerð vél. Uppl. I síma 99- 3654 eftir kl. 19. Mini árg. ’74 til sölu fyrir lítið, þarfnast lagfæringar. Eitthvað af varahlutum fylgir. Uppl. í síma 33039 millikl. 19og21. Cortina og Toyota. Cortina árg. ’73-’74 óskast í skiptum fyrir Chevrolet Nova árg. ’69, 6 cyl., sjálfskiptan. Á sama stað eru til sölu varahlutir i Toyota Carina og Celica. Uppl. í síma 38146 eftir kl. 18. Til sölu AMC Matador Coupé árg. ’74 með bilaðri sjálfskiptingu, nýupptekin 360 cub. vél. Verð 35 þús. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 86036 eftir kl. 19. Til sölu Subaru 1600 station, árg. 1980, fjórhjóladrifinn, ekinn 12.000 km. Uppl. í síma 75887 eftir kl. 18. VW 1302 árg. ’71, ekinn 68 þús. km, til sölu, tveir eigendur frá upphafi. Uppl. í síma 85114 eftir kl. 17. Saab 99 2 L árg. ’74 til sölu, góður bill. Uppl. I síma 41257. Volvo 244 GL árg. ’79, beinskiptur með vökvastýri, ekinn 39 þús. km, til sölu, vel með farinn. Einn eigandi, endurryðvörn, útvarp. Uppl. í síma 42354. Hver vill ekki komast áfram? Til sölu Volvo Lapplander árg. ’67, blll í sérflokki, og einnig Datsun 180 BSSS árg. ’78. Tilboð óskast. Uppl. í sima 93- 8398 eftir kl. 19. Mazda 929 station árg. ’77 til sölu, ekinn 65 þús. km. Uppl. ísíma 31252. Fíat 127 árg. ’73 til sölu, verð tilboð. Uppl. í síma 45365. Til söluerVW 1300 árg. ’67, ekinn 30 þús. km, 4 ára gömul vél, góð dekk, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 29883 á kvöldin.. Snyrti- og nuddstofan Paradís Fischersundi Sími 21470 Opió laugardaga Sigrún J. Kristjánsdóttir Snyrtifræðingur og sjúkranuddari BIAÐIÐ. Blaðbera vantarí eftirtalin hverfi LÆKIR 3: Austurbrún, Norðurbrún SKÚLAGATA: Skúlagata frú 54. LANGHOLTSHVERFI: Langholtsvegurfrá 56 Einnig óskast sendlar á afgreiðsluna^ frá kl. 13—18 eh., verða að hafa hjól til umráða. UPPL. ÍSÍMA 27022. Lada 1600 árg. ’78, til sölu, ekinn 60 þús. km, mjög góður bill. Góð greiðslukjör. Uppl. hjá Bif- reiðum og landbúnaðarvélum I síma 31236ádaginn. Ford Torino 302 árg. ’70, keyrður 21 þús. mílur. Þarfnast smálagfæringar. Verð 10 þús. Uppl. I síma 51079 millikl. 16ogl7. Ódýr bíll: Peugeot 504, árg. 71, til sölu, þarfnast smálagfæringar. Uppl. í síma 21575 á daginn og 77229 á kvöldin. Taunus 1600 ’81, þriggja mánaða gamail, skemmdur eftir umferðaróhapp. Tilboð óskast. Uppl. í síma 84708 á daginn og 44594 eftir kl. 18. Austin 500 sendiferðabíll til sölu, árg. 73. Verð 3 þús., staðgreiðsla. Uppl. í síma 51715. Til sölu VW Variant 1600 station, árg. 72, mjög heillegur bill, þarfnast viðgerðar eftir árekstur, tilboð. Uppl. í sima 66418 eftirkl. 18. Til sölu VW árg. ’74 með lélegri vél. Uppl. í síma 53995. Toyota Cressida station árg. 78 til sölu, ekinn 39 þús. km , sjálf- skiptur. Uppl. í síma 31819. Golfárg. '78. Til sölu VW Golf árg. 78, góður og sparneytinn bíll, útvarp, góð dekk, auk vetrardekkja. Uppl. 1 síma 25449 eftir kl. 18. Til sölu Fíat 127 árg. ’74, vél ekin 50 þús. km. Verð 11 þús. kr. staðgreiðsla eða 14 þús. með af- borgunum. Uppl. í síma 37155. Datsun 1200 árg. 72 til sölu. Þarfnast lagfæringar á boddíi. Góð vél, skoðaður ’81. Verðtilboð. Uppl. 1 sima 32926 eftir kl. 19. Gott verð. Til sölu Fíat 132 GLS 77, bíll í góðu ástandi, fæst á 35.000 staðgreitt. Uppl. í síma 19615 á daginn og 74703 á kvöldin. Volkswagen 1300 árg. 71, með 4-stafa númeri, til sölu, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 78593 eftir kl. 20. Til sölu Peugeot 404 station árg. 72, ótrúlega lítið keyrður og i góðu ástandi. Uppl. í síma 30157 eftir kl. 19. Til sölu Citroén GS station árg. 78, þarfnast smálag- færingar. Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 30157 eftir kl. 19. Til sölu Scout árg. 74. Fallegur og vel með farinn bíll. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 40006 eftirkl. 19. Tækniteiknari Hafnamálastofnun ríkisins óskar eftir að ráða tækniteikn- ara. Umsóknir með uppl. um menntun og fyrri störf sendist fyrir 16. nóv. nk. Hafnamálastofnurt ríkisins. Cortina 2000 E. Til sölu mjög góð Cortina 2000 E, árg. 76, brún að lit með vinyltopp, ný nagla- dekk, kassettutæki, sjálfskiptur, verð kr. 59.000. Uppl. í síma 44017 eftir kl. 20 á kvöldin. Til sölu 2 bílar, VW 1300 72, og Chevrolet Impala ’67 283 vél 1 skiptum fyrir einn bíl, helzt jeppa. Uppl. í síma 52844 eftir kl. 19. Skodi Amigo árg. ’80 til sölu. Uppl. í síma 93-1143 á daginn og 93-1710 eftirkl. 18. Fíat 127 árg. 78 til sölu. Bíllinn er lítið keyrður, vel með farinn. Verulegur afsláttur við stað- greiðslu. Uppl. í síma 78840 eftir kl. 18 GMC sendibíll. Til sölu GMC sendibíll, seria 25 77, ekinn 52 þús. km, sjálfskiptur, vökva- stýri, ekki verið á stöð. Einkaeign. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Braut. Sími 33761, heimasími 30262. Til söiu Bcdford slökkvibíll í toppstandi, bílnum fylgir laus dæla, slöngur og stútar, tengi stykki, barkar og stigi. Uppl. í síma 92- 8319 á kvöldin og um helgar. Til sölu Volvo árg. 74, sjálfskiptur. Uppl. í síma 42207. Til sölu Mazda 818 árg. 75. Uppl. í sima 92-7018 milli kl. 19 og 20. Til sölu Ford Falcon árg. ’60. Uppl. i síma 99-4254. Datsun Cherry GL árg. 79, til sölu, ekinn 36.000 km, vetrardekk + sumardekk, mjög vel með farin, stað- greiðsla 65.000, einnig Chevrolet pick-' up, árg. ’53, skoðaður ’81. Uppl. 1 síma 17084. Subaru 4X4 árg.’77og’78. Til sölu Subaru 77, nýsprautaður, góður bíll. Einnig Subaru 78, ekinn 68 þús. km, nýir demparar. Uppl. í síma 99- 5942. Til sölu Mini 75. nýtt lakk, gott ástand, verð 11.500 kr. Uppl. í síma 27968 eftir kl. 18. <í Húsnæði í boði D Til leigu ný 3ja herb. fbúö í Mosfellssveit. Góð umgengni áskilin. Tilboð með uppl. um fjölskyldustærð, leigutíma og greiðslu sendist DB fyrir 14. nóv. merkt fyrirframgreiðsla 105. Svara öllum tilboðum. Miöaldra kona getur fengð rúmgótt herbergi með aðgangi að eldhúsi, baði og síma. Lítils háttar hjúshjálp æskileg. Uppl. í sima 41097 eftirkl. 18. Til leigu frá áramótum 4ra herb. íbúð í Hlíðunum. Svalir, stórt eldhús, teppi á stofu, mikið skáparými. Tilboð með fjölskyldustærð og meðmæli sendist DB merkt „Reglusemi 046” fyrir 16. nóv. ’81. í Húsnæði óskast D Tvo einhleypa menn vantar 3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 14356 eftir kl. 20 í kvöld. Maður um þrítugt óskar eftir herbergi með baði eða einstaklingsíbúð til leigu. Æskileg staðsetning miðbær og nágrenni. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—098 Bílskúr óskast til leigu, helzt tvöfaldur en þó ekki skilyrði. Á sama stað til sölu Willys grind úr Ford jeppa, o. fl. Uppl. í síma 10035 eftir kl. 18. Kona utan af landi óskar eftir herbergi eða lítilli íbúð sem fyrst. Húshjálp kemur til greina. Uppl. 1 síma 19347. Ungur maöur óskar að taka á leigu litla tveggja herb. íbúð strax. Uppl. í síma 72408 í dag og kvöld. Smiður óskar eftir að taka einstaklings- eða tveggja herb. íbúð á leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. ísíma 16203 eftir kl. 20. Ung stúlka óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu sem fyrst, er á götunni. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í símum 24331 eða 72228. Ungt parínámi óskar eftir 3ja herb. íbúð í miðbæ eða vesturbæ. Algjörri reglusemi heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 15687,______________________________ Ungur maður óskar eftir herbergi. Reglusemi. Uppl. í síma 77158. Sjúkraliða vantar einstaklingsíbúð eða 2ja herb. ibúð. Góðri umgengni og skilvisum greiðslum heitið. Uppl. í síma 39278. Fyrirframgreiðsia. Hjón, sem bæði vinna úti á landi, óska eftir litilli ibúð eða herbergi með eldunaraðstöðu. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 99-6430. Óska aðtakaáleigu 3—4 herb. íbúð 1 Hafnarfirði eða Kópa- vogi i 6 mánuði. Erum að byggja. Allt fullorðið i heimilr. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 54632 eftir kl. 17. Bankastarfsmaður óskar að taka íbúð á leigu, frá og með næstu mánaðamótum, tilboð sendist auglýsingad. DB merkt „öryggi” fyrir 20. þessa mánaðar. ó Ungur maður óskar eftir að taka á leigu herbergi. Uppl. á auglþj. DBeftirkl. 12 ísima 27022. H—674. Verkfræðingur óskar að taka á leigu einstaklingsíbúð í Hafnarfirði. Uppl. í síma 53541. I Atvinnuhúsnæði D Tilleigu ca55fermetra húsnæði á jarðhæð á góðum stað í bænum, leigist sem verzlunarhúsnæði eða undir annars konar snyrtilega starf- semi. Uppl. í síma 27022 hjá auglþj. DB eftir kl. 12. H-147 Ti: leigu verzlunarhúsnæði, rúmlega 200 fm og iðnaðarhúsnæði ca 300 fm. Leigist saman eða í sitt hvoru lagi fyrir 11. nóv. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—998 Iðnaðarhúsnæði — Hafnarfirði. 250 ferm. húsnæði á götuhæð við Hjallahraun. Hægt að skipta 1 tvennt. í húsinu eru tvær stórar innaksturshurðir. Verð pr. ferm. 3000. Uppl. í síma 50153 á kvöldin. Verzlunarhúsnæði óskast. Verzlunarhúsnæði, 45—100 ferm, óskast á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Æskileg staðsetning: Miðbær-Breiðholt. Einnig kæmi til greina verzlunar- húsnæði sem þyrfti lítils háttar lag- færingar við. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H—842 Óska eftir að taka bíiskúr á leigu, í 3 mánuði í Breiðholti, undir léttan iðnað. Uppl. í síma 71824 eftir kl. 19. Bflskúr. - Bílskúr. Rúmgóður bílskúr óskast á leigu, til lengri tíma. Uppl. í síma 74744 og eftir kl. 20 ísíma 83411. Óska eftir að taka á leigu 20 til 30 ferm húsnæði fyrir hreinlegan, léttan iðnað. Uppl. í síma 10889. Atvinna í boði Grindavík. Trésmiðir eða laghentir verkamenn óskast. Uppl. í síma 92-8294 eftir kl. 7. Trésmiðir-byggingarverkamenn. Óskum að ráða einn til 2 trésmiði til starfa við kerfismót. Óskum einnig að ráða byggingarverkamenn til aðstoðar. Góð laun í boði. Uppl. í síma 17859. Laghentur maður óskast á innréttingaverkstæði. Uppl. hjáauglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H-038 Afgreiðslustúlka óskast í litla matvöruverzlun hálfan daginn (1—6). Vínberið, Laugavegi 43, sími 12475. Fyrirtæki í vesturbænum óskar að ráða skrifstofustúlku. Vélritunarkunnátta áskilin. Uppl. ísíma 23401 milli kl. 13 og 17. Reglusöm stúlka, 18 ára eða eldri, óskast til starfa í kjörbúð hálfan eða allan daginn. Uppl. 1 sima 17261. Rennismið, vélvirkja. eða menn vana járniðnaði, vantar strax. Vélsmiðjan Sindri Ólafs- vík, sími 93-6420 og Björn á kvöldin og um helgar í síma 93-6421. Ca 20—24 ára starfstúlka, með stúdentspróf, óskast í sérverzlun, aðallega til afgreiðslustarfa, og að hluta við útréttingar. Trúnaðarstarf. Viðkom- andi þarf að hafa góða framkomu, vera klár í útreikningum og reglusöm. Æski- legt er að hún hafi bíl til umráða, fyrir hádegi. Framtiðarstarf. Uppl. hjá auglþj.DBísíma 27022 eftirkl. 12. H—924 <i Atvinna óskast D Ung stúlka óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 15862 eftir kl. 17. Ungan mann vantar vinnu strax, hefur meirapróf. Uppl. í síma 92-7420.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.