Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 14.06.1964, Blaðsíða 4
Gular illhærur...
'En ennþá er eftir að gera
|>ær upp og gefa út skýrslur
um árangurinn og það er mik-
Ið verk. Þar er framundan
:margra ára starf.
— Og svo ertu líka að
rannsaka hveinig gulur og
ttvátur litur erfist.
— Já, og að mínum dómi
ier það ákaflega mikilvæg
rannsókn, því gulu illhærurn-
ar eru langmesti ókostur ull-
arinnar nú.
— Eru gular illhærur al-
gengar ?
— Þær eru mjög algengar,
m. a. vegna þess að hændur
hafa haldið því fram a. m. k.
sl. 50 ár að fé sem væri gult
á haus og fótum væri betra
en annað fé.
— Hvað er hæft í því?
— Það vitum við ekki, og
þeesvegna hefur það verið
tekið til rannsóknar og saman-
burðar. Þessar rannsóknir
fara fram á Hólum í Hjalta-
d'aJ og einnig í tilraunastöð-
inni á Reykhólum.
— Hvernig er þeim rann-
eóknum hagað ?
— Það eru valdir ákveðnir
Iambahói>ar á haustin, annar
alhvitur á ull, hinn gulur,
bæða hrútar og gimbrar. Svo
er þessum hópum ýrnist hald-
ið hreinræktuðum eða æxluð
saman, til að rannsaka erfð-
ir á litunum, og svo verður
fylgzt með afurðasemi beggja
hópanna ævina út.
1 þessu er ekki komin fram
nein prófun á það hvor stofn-
inn sé betri, en það er komin
fram örugg vitneskja um það,
að hvítu hrútarnir gefa til
muna hvítari afkvæmi en
völdu gulu hrútamir. Það er
því hægt að breyta stofninum
með úrvali strax í fyrsta ætt-
lið og ná hvítari ull og hvítari
gærum en verið hefur, — en
það er eftir að vita hvort
stofninn versnar að öðru leyti
v«ð það að verða hvítari. Úr
því fæst ekki skorið nema
fyigjast með þessum hópum
ár frá ári næstu árin. Það
ttíkur nokkur ár, eins og aðr-
ar k.vnbótatilraunir, þær þurfa
flestar að ta<ka 10—15 ára
skeið til að gefa áreiðanlega
niðurstöðu.
— En ertu ekki líka með
mismunandi rúningstíma?
— Það hafa verið gerðar
tiliaunir með að klippa fé að
haustinu og líka að vetrinum.
Þær byrjuðu haustið 1958.
Þegar klippt hefur verið á
haustin hefur verið klippt aft-
ur að vori. Sé kldppt á vetri
er látið nægja að klippa einu
sinni á ári.
— 1 hvaða augnamiði er
þetta gert?
— Þetta er rannsakað bæði
vegna uliarinnar og annarra
hluta. Ég hef viljað reyna
hvernig haustullin reyndist
sem söluvara, en fengið lít-
inn dóm á hana. En hún hef-
ur reynzt hvítasta og gljá-
mesta ull sem til er, en þótt
nokkuð hörð, sem m. a. er
vegna þess að þelprósentan er
lægri en í vorull.
Áhrif kiippingar á fóstur-
þroskann hafa reynzt merki-
lega mikil, sérstaklega hjá
gemlingum. Það hefur borið
mikið á þvi þar sem gemling-
ar eru með lömbum og fóðr-
aðir vel að lömbin verði van-
þroska nýfædd, — það er að
sjá að það stafi af því að
gemlingunum sé of heitt í ull-
inni í húsunum. Það hefur
reynzt jákvætt með fóstur-
þroskann þó beðið sé með
klippingu fram í marz.
Norðmenn hafa tekið þess-
ar tilraunir upp eftir okkur
og fengið sömu niðurstöðu:
þyngri lömb og hraustari und-
an vetrarklipptum ám og
gemlingum en þeim sem ganga
í ull fram yfir burð.
— Er engin hætta á því
að fénu verði of kalt með
þessu móti?
— Sé klippt í marz þarf að
vera hægt að hýsa féð og
gefa því vel framúr. Þar sem
vel er fóðrað á ullarvöxturinn
að vera það ör, og nýja ullin
það þétt að fénu sé ekki nein
hætta búin af klippingunni.
Einn kostur við vetrar-
klippingu er að ullin er þá svo
til óþófin, en þegar féð er rú-
ið seint að vori, eða kannski
ekkj fyrr en komið er fram
undir haust, þá er reifið
hlaupið í flóka og orðið vem-
lega gölluð vaia.
— Það virðist orðið algengt
að féð sé ekki rúið fyrr en
seint að haustinu ?
— Já, það er vont fyrir féð
að ganga i ullinni yfir sum-
arið, en þó mjög víða gert nú,
— en það er ekki gott við að
gera, menn komast ekki yfir
að smala og rýja féð, það er
að verða svo fámennt í fjár-
sveitunum. Það væri gífurleg-
ur ávinningur fyrir þessar
sveitir ef hægt væri að færa
rúninginn af sumrinu yfir á
veturinn. Til þess að hægt sé
að rýja að vetrinum þarf að
nota vél'klippur, — sú aðferð
er nokkuð að breiðast út, sér-
staklega eftir námskeið er
haldið var í fyrra með brezk-
um kennara.
Þetta er á tilraunastiginu
ennþá. Síðastliðinn vetur voru
gerðar tilraunir á mörgum
bæjum víðsvegar um landið,
en aðallega norðanlands í
innistöðusveitunum. Það voru
teknar ær og klipptar um vet-
urinn og samanburðarær sem
látnar voru vera í ullinni fram
á venjulegan rúningstíma.
Bráðabirgðauppgjör á nfið-
urstöðunum bendir til að á-
góði af því að klippa ærnar
að vetrinum geti unnið um
50 krónur á kind. Þessi á-
vinningur liggur í vinnusparn-
aði, hraustari lömbum og
þyngri og betri ull.
Það voru alls um 760 fjár
í þessari tilraun, helmingur-
inn klipptur en hinn til sam-
anburðar.
Sé gert ráð fyrir að þessi
aðferð breiðist fljótt út þann-
ig að innan skamms tíma
yrði helmingur fjárins, 400
þús., rúinn þannig gerir það
20 miilljón kr. hagnað.
Tölurnar úr þessum tilraun-
um voru fæiðar beint inn á
vélakort og unnið í skýrslu-
vélunum að útreikningunum.
Það er svo með allar rann-
sóknir mínar að þær þarf að
byggja á margskonar athug-
un á mörgu fé. Tölur er þaif
að meðhöndla og reikna út úr
verða svo óhemjumargar að
það er óviðráðanlegt með nú-
verandi mannafla nema taka
stórvirkar reiknivélar í notk-
un. Með reiknivélunum er
þetta leikur einn, að maður
nú ekki tali um að setja þær
í rafeindaheilann.
—- Nokkrar fleiri tilraunir?
— Ég gerði eina tilraun
með að láta allar ær á sama
stað verða blæsma sama dag-
inn.
— Gekk það — og hvernig
fórstu að því ?
— Það gekk. Þetta var gert
með hormónum. 30 ám vom
gefnir hormónar í fóðrinu, er
höfðu þau áhrif að þær beiddu
allar eftir 48—72 tíma.
Nokkrar urðu geldar, svo
árangurinn varð ekki eins
góður og maður hefði getað
vonað, en tilraunin sýnir að
hægt er að láta ærnar beiða
ákveðinn dag og ætti að vera
hægt að tempra magn horm-
ónanna þannig að þeir hefðu
ekki óheillavænleg áhrif.
Svo er það tilraun með
byggingarlag og afurðahæfni
áa undan háfættum og lág-
fættum hrútum. Sú tilraun er
tiltölulega skammt á veg kom-
in ennþá og nær yfir fátt fé,
en fyrstu niðurstöður benda
þó eindregið til þess, að á-
vinningur geti verið að því að
ærfeðurnir séu allháfættir.
Ennþá er of snemmt að full-
yrða of mikið um fyrstu nið-
urstöður, en þær eru þó það
ótvíræðar að óhjákvæmilegt er
að halda tilraununum áfram
og auka þær. Ef í ljós kæmi
að erfitt og óhjákvæmilegt
reyndist að rækta alla kosti
í einum stofni þá myndi þurfa
að kljúfa íslenzka fjárkynið í
tvennt. Annar stofninn yrði
mjólkurlaginn og frjósamur
og ær af þeim stofni yrðu
látnar fá við hrútum af þétt-
byggðum holdastofni.
Þessi ræktunaraðferð er al-
þekkt í sauðfjárræktarlöndum
þar sem mikil áherzla er lögð
á góða skrokklögun.
Það ætti ekki að koma
neinum á óvart þótt við lent-
um í ýmsum erfiðleikum með
afurðasemina þegar mikb á-
Framhald á bls 237.
Vetrarklipptar ær á Reykhólum vor 1964.
232 — SUNNUDAGUR